Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Side 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999
dagskrá þriðjudags 5. janúar
9
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarljós. Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Frétfir.
17.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Árstfðirnar í Berjagerði (1:4).
18.30 Fyrsti snjórinn (The First Snow of Wint-
er).
19.00 Nornln unga (14:26) (Sabrina the
Teenage Witch II). Bandarískur mynda-
flokkur um brögð ungnomarinnar Sabr-
inu.
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála-
þáttur þar sem fjallað er um mannlíf
heima og erlendis, tónlist, myndlist, kvik-
myndir og fþróttir.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum frétta-
stofu.
21.20 lllþýði (1:6). (Touching Evil). Breskur
sakamálaflokkur um sveit lögreglumanna
sem er sérþjálfuö til að taka á skipulagðri
glæpastarfsemi og eltast við síbrota-
menn. Aðalhlutverk: Robson Green,
lSTÚff-2
13.00 Chicago-sjúkrahúslð (16:26) (e)
(Chicago Hope)
13.45 Lífverðlr (2:7) (e). (Bodyguards).
14.40 Listamannaskálinn (e). (South Bank
Show) í þætti Listamannaskálans I
dag er rætt við fjölhæfa breska leikar-
ann John Mills sem leikið hefur í fjöl-
da kvikmynda og á sviði.
15.35 Bræðrabönd (1:22) (e) (Brotherly
Love).
16.00 llli skólastjórinn.
16.25 Bangsimon.
16.45 ÍSælulandi.
17.10 Slmpson-fjölskyldan.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ekkert bull (7:13) (Straight Up).
Tim Ailen er frískur í heimilisföð-
urhlutverkinu að vanda.
20.35 Handlaginn heimilisfaðir (4:25)
(Home Improvement).
21.05 Þorpslöggan (11:17) (Hearlbeat).
22.00 Fóstbræður (6:8) (e).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Rósahöllln (e) (Roseland). Hugljúf
|--------1 mynd um fólk á ólíkum
I________I aldri með margs konar
bakgrunn sem á það allt sameiginlegt
að stunda Rósahöllina, frægan dans-
sal í New York. Sögurnar eru þrjár og
segja frá Waltz, Hustle og Peabody.
Waltz fjallar um ekkju sem kynnist líf-
inu upp á nýtt þegar hún kynnist mið-
aldra ekkli. Hustle fjallar um óvenju-
legan ástarþríhyrning og Peabody
fjailar um dansfélaga sem þrá það eitt
að vinna Peabody danskeppnina. Að-
alhlutverk: Geraldine Chaplin, Teresa
Wright og Lou Jacobi. Leikstjóri:
James lvory.1977. Bönnuð bömum.
0.30 Dagskrárlok.
Þórhallur og Súsanna mæta með
fyrsta Titring ársins.
Nicola Walker og Michael Feast.
22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavars-
dóttir og Þórhallur Gunnarsson.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Handboltakvöld. Umsjón: Samúel Örn
Eriingsson.
23.40 Auglýsingatími - Víða.
23.50 Skjáleikurinn.
Skjáleikur.
18.00 Dýrlingurinn. (The Saint).
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 Dekurdýr (e) (Pauly). Gamanþáttur um
Paul Sherman, ungan mann sem alinn
er upp við allsnægtir. Móðir hans er lát-
in og faöirinn, sem er auðugur fast-
eignajöfur, hefur það hlutverk að koma
einkasyninum til manns.
19.30 Ofurhugar (Rebel TV). Kjarkmiklir
iþróttakappar sem bregða sér á skíða-
bretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira.
20.00 Brellumeistarinn (21:21) (F/X).
21.00 Anastasía (Anastasia). Víðfræg mynd
i----------1 um ástir og ðrlög. Rúss-
I----------1 neskir útlagar í París áfor-
ma aö hafa fé af enska þjóðarbankan-
um. Áætlun þeirra felst í að fá unga stúl-
ka, Anastasíu, til að þykjast vera eftirlif-
andi dóttir Rússlandskeisara. Takist það
getur hún gert tilkall til mikilla auðæfa.
Og á meðan áætlunin er undirtiúin frek-
ar fara útlagarnir að trúa þvf að
Anastasía sé raunverulega dóttir keis-
arans. Leikstjóri: Anatole Litvak. Aðal-
hlutverk: Ingrid Bergman, Yul Brynner,
Helen Hayes, Akim Tamiroff og Martita
Hunt. 1956.
22.45 Enski boltlnn (FA Collection). Svip-
myndir úr leikjum Chelsea.
23.45 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My-
steries).
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Stúlknaskólinn (Belles of St.
Trinians). 1954.
08.00 ‘38. 1986.
10.00 Tunglskin (Mojave Moon). 1996.
12.00 Stúlknaskólinn.
14.00 ‘38.
16.00 Tunglskin.
18.00 í gíslingu (Ransom). 1975. Bðnnuð
bömum.
20.00 Barnapían (The Babysitter). 1995.
Stranglega bönnuð bömum.
22.00 Saklaust fórnarlamb (Murdered Inn-
ocence). 1994. Stranglega bönnuð
börnum.
00.00 í gíslingu.
02.00 Barnapían.
04.00 Saklaust fórnarlamb.
mkjár Jj
Dagskrá óákveðin
I þáttunum lllþýði segir frá öflugri sveit rannsóknarlögreglu-
manna.
Sjónvarpið kl. 21.20:
Illþýði
Breski sakamálaflokkurinn
Iflþýði segir frá sveit lögreglu-
manna sem er sérþjálfuð til að
taka á skipulagðri glæpastarf-
semi og eltast við síbrotamenn.
Rannsóknarlögreglumaðurinn
David Creegan kemur til starfa
aftur eftir að hafa verið talinn
af. Creegan fer sínar eigin leið-
ir og treystir meira á innsæi
sitt en hefðbundnar lögregluað-
ferðir. Hann fer að vinna með
Susan Taylor sem er líka fær í
sínu fagi og saman mynda þau
öflugt par. Þau eiga í höggi við
alls kyns glæpona, t.d. mann
sem rænir börnum hvað eftir
annað, morðingja sem myrðir
helst sjúklinga á sjúkrahúsum
og netverja sem eggjar ungt
fólk til að fremja ofbeldisglæpi.
Aðalhlutverk leika Robson
Green, Nicola Walker og Mich-
ael Feast.
Stöð 2 kl. 21.05:
Þorpslöggan Nick Rowan
Breski myndaflokkurinn
Þorpslöggan, eða Heartbeat, er
á dagskrá Stöðvar 2. Nú lítur
einna helst út fyrir að Oscar
Blaketon aðstoðarvarðstjóri
gæti misst vinnuna þegar
kynnt eru áform
um endurskipu-
lagningu innan
lögreglunnar. í
kjölfarið býður
sterkefnaður
kaupsýslumað-
ur, að nafni
Arnold Samp-
son, honum
starf sem örygg-
isvörður en
Nick Rowan hef-
ur illan bifur á
þeim ráðahag.
Það ber einnig
til tíðinda í
þessum þætti að
Greengrass
gamli lendir á sjúkrahúsi með
botnlangabólgu. Með helstu
hlutverk í þættinum fara Nick
Berry, Derek Fowlds og Bill
Maynard.
Ýmsir athyglisverðir atburðir eiga sér stað
þætti kvöldsins um þorpslögguna.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
09.00 Fróttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og
Vanda eftir J.M. Barrie.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Gullmávurinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga
af moröingja eftir Patrick
Súskind.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Úr Gamla testamentinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 Kvöldtónar.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Djasstónleikaröð EBU.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
09.00 Fréttir.
09.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttír.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálín.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Handboltarásin.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan í Rokklandi.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Út-
varp Norðurlands kl. 8.20-9.00
og 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrótta kl. 2,5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á
Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
fréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg-
unstundin með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass-
ísk tóniist til morguns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll
Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt
Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa
tímanum. 10-13 Sigvaldi Kalda-
lóns.Svali engum líkur.
Fróttir klukkan 12. 13-16 Steinn Kári -
léttur sprettur með einum vini í vanda.
16-19 Pétur Árnason - þægilegur á
leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann.
Betri blanda og allt það nýjasta/Topp tíu
listinn klukkan 20. 22-01 Rólegt og
rómantískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.00 Rödd Guös. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar
(drum&bass). 01.00 Vönduð nætur-
dagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein-
ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni.
18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og
sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00
Mono-tónlist.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jóns-
dóttír leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00. 17.00 Það
sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt, leikur Stjarnan klass-
ískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTNILDURFM
88,5
07.00-10.00 Morgunmenn
Matthildar. 10.00-14.00 Val-
dís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústs-
son. 18.00-19.00 Kvenna-
klefinn. Heiðar Jónsson.
19.00-22.00 Rómantík að
hætti Matthildar.
22.00-24.00 Rósa Ingólfs-
dóttir, engri lík.24.00-07.00
Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka
daga kl. 08.00, 09.00,10.00,
11.00,12.00.
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á það besta í bænum.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við
hlustendur. Fréttir kl. 14.00,
15.00.
16.00 Þjóðbrautín. Umsjón Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.30 Bylgjutónlistin þín.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
Erla Friðgeirs gælir við hlustendur
Bylgjunnar kl. 13.05.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 9.05 Fjármála-
Ymsar stöðvar
VH-1 ✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop*up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best
Omd 13.00 Greatest Hits Of...: Status Quo 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox
17.00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00
VH1 Hits 21.00 Bob Mills' Big 80's 22.00 Paul Weller Uncut 23.00 VH1 Spice 0.00
Storytellers - Bonnie Raitt 1.00 Jobson's Choice 2.00 VH1 LateShift
TRAVEL V
12.00 The Great Escape 12.30 Earthwalkers 13.00 Travel Live 13.30 Far Flung
Royd 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Adventure Travels 15.00 Trans-Siberian
Rail Joumeys 16.00 Go Portugal 16.30 A Foik in the Road 17.00 Reel Wortd
17.30 Thousand Faces of Indonesia 18.00 Far Rung FToyd 18.30 On Tour 19.00
The Great Escape 1930 Earthwalkers 20.00 Holiday Maker 20.30 Go Portugal
21.00 Trans-Siberian Rail Joumeys 22.00 Adventure Travels 2230 A Fork in the
Road 23.00 On Tour 23.30 Thousand Faces of Indonesia 0.00 Closedown
Eurosport V ✓
9.00 Alpkie Skiing: Men's World Cup in Kranjska Gora, Slovenia 10.15 Cross-
Country Skiing: Worid Cup in Otepaa, Estonia 11.45 Alpine Skiing: Men’s Worid Cup
in Kranjska Gora. Slovenia 12.00 Alpine SkSng: Men's Worid Cup in Kranjska Gora,
Slovenia 13.00 Ski Jumping: Worfd Cup - Four HiBs Toumament in Bischofshofen,
Austria 14.30 Cross-Country Skiing: World Cup in Otepaa, Estonia 16.30 Alpine
Skiing: Men's World Cup in Kranjska Gora, Slovenia 17.30 Ski Jumping: Worid Cup
- Four Hiils Toumament in Bischofshofen, Austria 19.00 Boxing: Tuesday Uve
Boxing 21.30 Rally: Total Granada Dakar 99 22.00 Football: Euro 2000 Qualifying
Rounds 0.00 RaHy: Total Granada Dakar 99 0.30 Close
HALLMARK V ✓
3.15 Crossbow 3.40 Blue Fin 5.10 Nightsaeam 6.35 Passion and Paradise
8.10 Joe Torre: Curveballs Along the Way 9.35 Scandal in a Small Town 11.10
Father 12.55 Hot Pursuit 14.30 Crossbow 14.55 A Christmas Memory 16.25 Blue
Fin 18.00 Nightscream 19.30 For Love and Glory 21.05 Hands ot a Murderer
22.35 Passion and Paradise 0.10 Hot Pursuit 1.45 A Christmas Memory
Cartoon Network ✓ ✓
5.00 Omer and the Starchlld 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Tabaluga 7.00
Power Puff Girts 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Sytvester and Tweety 8.30 Tom
and Jerry Kids 9.00 The New Fred and Bamey Show 9.30 Dexter’s Laboratory
10.00 Cow and Chicken 1030 Johnny Bravo 11.00 Animaniacs 11.30 Beetfejuice
12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45
Sylvester and Tweety 13.00 Popeye 1330 Droopy 14.00 The Addams Famiiy 1430
The Jetsons 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 Power Puff
Giris 16.30 Dexteris Laboratory 17.001 am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00
Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Scooby
Doo - Where are You? 20.30 Beetiejuice 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo
22.00 Power Puff Giris 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301
am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 1.30 Swat Kats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill
3.30 The Fruitties 4.00lvanhoe 4.30Tabaluga
BBCPrime / ✓
5.00 The Learning Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Wham!
Bam! Strawberry Jam! 6.45 Growing Up Wild 7.15 Earthfasts 7.45 Ready, Steady,'
Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 Classic EastEnders
10.15 Holiday Reps 11.00 ItaTian Regional Cookery 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00
Can’t Cook, Won’t Cook 1230 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Nature
Detectives 1330 Classic EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Style Challenge 15.10 Prime
Weather 15.15 Wham! Bam! Strawberry Jam! 15.30 Growing Up Wild 16.00 Earthfasts
16.30 Nature Detectwes 17.00 BBC Wortd News 1725 Prime Weather 17.30 Ready.
Steady. Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 19.00 Agony Again 19.30
2 point 4 Children 20.00 Dangerfield 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather
21.30 Gardens by Design 22.00 Soho Stories 22.40 The Sky at Night 23.00 Casualty
23.50 Práne Weather 0.00 The Leaming Zone 0.30 The Leaming Zone 1.00 The
Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming
Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone
NATI0NAL GE0GRAPHIC ✓ ✓
19.00 Nepal: Life Among the Tigers 19.30 Among the Baboons 20.00 Nature’s Bite:
the Serpenfs Delight 20.30 Natures Bite: Snakebite! 21.00 Nature's Bite: Piranhal
2130 Nature’s Bite: Bear Attack 22.00 Nature's Bite: Realm o< the Alligator 23.00
Nature's Bite: Teeth of Death 0.00 The Shark Rles: African Shark Safari 1.00 Close
Discovery t/ l/
8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man
9.30 Walker's Worid 10.00 Divine Magic 11.00 Battle for the Skies 12.00 State of
Alert 12.30 World of Adventures 13.00 Charfie Bravo 13.30 Disaster 14.00
Disaster 14.30 Beyond 200015.00 Ghosthunters 15.30 Justice Files 16.00 Rex
Hunt's Fishing Adventures 16.30 Walker's World 17.00 Connedions 2 by James
Burke 17.30 Jurassica 18.00 Animai Doctor 18.30 Hunters 19.30 Beyond 2000
20.00 Great Escapes 20.30 Quantum 21.00 Trailblazers 22.00 Antardica 23.00
Rrepower2000 0.00 Titanic Discovered 1.00Connedions2byJamesBurke
1.30AncientWarriors 2.0QCIose
MTV |/ |/
5.00 Kickstart 6.00 Top Seledion 7.00 Kickstart 8.00 NonStopHits 11.00 MTV
Data Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Seled MTV 17.00 The Lick 18.00 So
90's 19.00 Top Seledion 20.00 MTV Data Videos 21.00 Amour 22.00 MTVID
23.00 Altemative Nation I.OOTheGrind 1.30 Night Videos
SkyNews l/ l/
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on
the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00
SKY News Today 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at
Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30
SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00
Prime Time 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the
Hour 1.30 SKY Worid News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report
3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4J30 CBS
EveningNews 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly
CNN ✓ ✓
5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline
7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN TWs Moming 8.30
Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00
Wortd News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - 'As They See It' 12.00
Worid News 12.30 Fortune 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 Biz Asia
14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30 Wortd Sport
16.00 Worid News 16.30 Worid Beat 17.00 Larry King 18.00 Wortd News 18.45
American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid
News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Updatö/
World Business Today 22.30 Wortd Sport 23.00 CNN Worid View 23.30
Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00WoridNews 1.15 Asian Edition
1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00
WoridNews 4.15 American Edition 4.30 Worid Report
TNT ✓ ✓
5.00 Private Potter 6.30 The Adventures of Quentin Durward 8.15 The
Canterville Ghost 10.00 For Me and My Gal 11.45 Kim 13.45 Katharine Hepbum:
All About Me 15.00 Song of Love 17.00 The Adventures of Quentin Durward
19.00 The Last Time I Saw Paris 21.00 36 Hours 23.15 The Asphalt Jungle 1.30
The Biggest Bundle of Them All 3.30 The Petrified Forest
Animal Planet ✓
07:00 Pet Rescue 07:30 Harrys Practice 08:00 The New Adventures Of Black Beauty
08:30 Lassie: Poster Pup 09:00 AnimaJ X 09:30 Ocean Wids: GaJapagos 10:00 Pet
Rescue 10:30 Rediscovery Of The Worid: Lfflput In Antarctica 11:30 It's A Vet's Life
12:00 Australia Wild: HeBo Possums 12:30 Animai Doctor 13:00 Going Wild With Jeff
Corwin: Los Angeles 13:30 WBd At Heart: South African Elephant 14:00 Nature Watch
With Jufian Pettifec Turtles In The Soup 14:30 Austrafia Wild: Cat Wars 15:00 Breed AB
About It Border CofOes 15:30 Human / Nature 16:30 Hany's Practice 17:00 Jack
Hanna's Zoo Life: Denver Zoo, Colerado 17:30 Animal Doctor 18:00 Pet Rescue 18:30
Australia WikJ: Lizards Of Oz 19:00 The New Adventures Of Black Beauty 19:30 Lassie:
Rush To Judgement 20:00 Rediscoveiy Of The Worid: New Zealand 21:00 Animal
Doctor 21:30 TotaHy Australia: A Fresh View 22:30 Emergency Vets 23:00 The Last
Paradises: Kanha 23:30 Animal Detectives: Parrots 00:00 All Bird Tv 00:30 Emergency
Vets
Omega
11.00Samverustund. Bein útsendlng. 14.00 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hinn. 14.30 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist
kirkjunnar. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskallið með
Freddie Filmore. 16.30 Nýr slgurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund.
17.45 Elím. 18.00 Kœrleikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 18.30 Believers
Christian Fellowship. 19.00 Frá Krosslnum; Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Náð
til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 kiúbburinn. 20.30 VanarJjós. Beln út-
sending. 22.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin.
Blandað efni fráTÐN.
✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu
/Stöðvarsem nást á Fjöfvarpinu
FJÖLVARP