Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 25 JOV Topplistar liða í 1. deildinni í handbolta Flest mörk skoruð Fram 27,6 að meðaltali Afturelding . . . 27,2 Haukar . . . 26,9 KA . . . 25,8 Stjaman . . . 24,9 og þaufœstu Valur . . . 23,4 ÍBV . . 23,4 Selfbss . . . 22,7 Fæst mörk fengin á sig Valur 21,7 að meöaltali ÍBV . . 22,9 Afturelding . . 24,1 FH . . 24,3 Stjaman . . .24,5 og þauflestu ÍR . . 26,7 Haukar . . 26,8 Grótta/KR . . 27,1 Flest varin skot ÍR 17,2 að meðaltali Stjarnan . . .17,1 Haukar . . 16,8 Valur . . 16,2 ÍBV . . 15,8 og þaufœstu KA . . 13,6 Afturelding . . 13,1 Grótta/KR . . 12,9 Besta hlutfall varða skota Valur 42,7 % Stjaman 41,0 % ÍBV 40,8 % ÍR 39,2 % FH 38,5 % og það lakasta Selfoss 35,4 % Afturelding 35,2 % Grðtta/KR 32,3 % Flest varin víti Fram ... 20 Stjarnan ... 14 Grótta/KR ... 13 KA ... 12 ÍR ... 12 og þaufœstu Valur .... 7 HK .... 6 FH .... 5 Besta hlutfall varða víta Fram . 32,8% Grótta/KR . 28,9% ÍR . 28,6% Selfoss . 26,3% Stjarnan . 24,1% Besta skotnýting (af þeim skotum sem hitta markió) Afturelding 68,7 % Fram 65,5 % KA 63,9 % FH 62,2 % Selfoss 62,1 % HK 61,9 % Stjaman 61,8 % ÍBV 60,8 % Haukar 60,6 % og sú lakasta ÍR 60,3 % Valur 59,7 % Grótta/KR 59,5 % Besta vítanýting (af þeim vítum sem hitta markiö) Afturelding (50 af 55) 90,9 % Stjaman (37/45) 82,2 % Grótta/KR (50/61) 82,0 % ÍR (34/42) 81,0 % KA (38/47) 80,9 % og sú lakasta Selfoss (32/42) 76,2 % Fram (35/54) 64,8 % Valur (21/33) 63,6 % Flestar brottvísanir KA 9,1 mínútur í leik Afturelding . . . 8,9 FH ... 8,6 Fram ... 8,6 HK ... 8,2 og prúöustu liöin Grótta/KR ... 6,5 Selfoss ... 6,5 ÍR Flestar fiskaðar brottvísanir Haukar 9,2 mínútur í leik Fram ... 8,8 Grótta/KR . . . 8,6 Selfoss ... 8,5 -ÓÓJ Iþróttir 39 ára 99 mörk - Siggi Sveins er annar markahæsti maður deildarinnar Þrátt fyrir að Sigurður Valur Sveinsson, þjálfari og leikmaður HK í fyrstu deildinni í handbolta, sé orðinn 39 ára gamall og verði fer- tugur í mars þá er enginn uppgjaf- artónn i honum. Það er reyndar allt annað en svo því kappinn hefur skorað 99 mörk í 13 leikjum í vetur en það gerir hann að öðrum markahæsta manni deild- arinnar á eftir Bjarka Sigurðssyni, fyrirliða toppliðs Aftureldingar, sem hefur gert 103 mörk. Tæp 10 mörk að meðaltali í leik hjá Sigga Sveins Sigurður hefur gert 86 af þessum mörkum í síðustu 9 leikjum en það eru 9,56 mörk að meðaltali í þeim leikjum. Það sem meira er þá bætti Sig- urður nýju persónulegu meti í myndarlegt safn sitt þegar hann gerði 13 af 16 mörkum sínum utan af velli gegn KA á Akureyri í eins mark sigurleik á dögun- um. Kappinn hefur aldrei áður gert jafnmörg mörk utan af velli 'í einum leik í efstu deild. Þrótt gegn IR 31. októ- ber 1976 eða fyrir rúmum 22 árum. Besta tímabilið átti hann með Þrótturum 1980 til 1981 er hann gerði 135 mörk í 14 leikjum en það eru 9,64 mörk að meðaltali í leik og var það met Sigurður Valur Sveinsson hefur sannað í handbolt- anum í vetur að allt er fertugum fært. Hann er annar markahæsti leik- maður Nissandeildarinn- ar og hefur skorað 9,6 mörk að meðal- tali í leik það sem af er leiktíðinni. Og enn er Siggi Sveins að setja persónuleg met í deildinni. ■r 22 ár liðin frá fyrsta marki Sigga Sveins í 1. deildinni Fyrsta deildar- mark sitt gerði Sigurður fyrir ; . í efstu deild allt þar til Valdimar Grímsson gerði í 198 mörk í 20 leikjum með 0: KA 1993 til 1994. 1356 mörk fyrir 5 félög á 22 árum Alls hefur Sigurður gert 1356 efstu deildar mörk fyrir Þrótt, Val, Selfoss, Víking og HK á þessum rúmlega 22 ára ferli sem auk þess spannar mörg ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og á Spáni. Sá annar markahæsti Hann er sá annar markahæsti frá upphafi á eftir Valdimar Gríms- syni sem hefur gert 1769 mörk í efstu deild. Sigm-ður hefur leikið 195 leiki í efstu deild og er því með 6,95 mörk að meðaltali 1 leik. Það er athyglisvert að Sigurður hefur auk- ið meðalskor sitt í deildinni síðustu tvö árin. Topp tuttugu Markáhæstu menn í l.deildinni í vetur eru ann- ars þessir: Bjarki Sigurðsson, UMFA 103/43 Sigurður Sveinsson, HK 99/36 Lars Walther, KA .... 83/13 Zoltan Bellanýi, Gróttu/KR 82/50 Konráð Olavson, Stjörnunni 81/19 Ragnar Óskarsson, ÍR . . 80/14 Guðilnnur Kristmannsson, ÍBV 76/10 ^ Hilmar Þórlindsson, Stjöm- unni..............72/18 Haildór Sigfússon, KA 69/26 Gunnar Berg Viktorsson, Fram..............66/20 Savukynas Gintaras, UMFA 63 Andrei Astafjev, Fram 60/2 Valdimar Þórsson, Selfossi 60/22 Heiðmar Felixson, Stjörnunni 59 Knútur Sigurðsson, FH 59/16 . Giedrius Cemi- |i auskas, ÍBV 56/16 Armands Melderes, í Gróttu/KR ... 54 Njörður Ámason, Fram .........53/1 Robertas Pauzuolis, Selfossi 53/1 Guðmundur Pedersen, FH . .. 51/16 Lars Walther hjá KA með flest mörk utan af velli Lars Walther úr KA hefur gert 70 mörk utan af velli í þeim 12 leikjum sem hann hefúr spilað í deildinni, og enginn leikmaður 1. deild- arinnar hef-ur gert fleiri mörk utan af velli. p Hfstu tíu W menn á því * sviðinu eru annars eftir- farandi: Lars Walther, ff KA........70 • Guðfinnur Krist- mannsson, ÍBV 66 Ragnar Óskarsson, ÍR...........66 Sigurður Sveinsson, HK...........63 Savukynas Gintaras, UMFA..........................63 Konráð Olavson, Stjömunni .... 62 Bjarki Sigurðsson UMFA.......60 Heiðmar Felixson, Stjörnunni ... 59 Andrei Astafjev, Fram ............58 Gamalreyndir kappar - Guðmundur og Sigmar Þröstur hafa varið flest skot Tveir gamalreyndir markverðir hefur varið markvarða flest viti í Hallgrímur Jónasson, ÍR.148/6 eru í efstu tveimur sætunum á list- deildinni, eða 16, en ekki fjarri hon- Sebastian Alexandersson, Fram 142/16 anum yfir flest varin skot í 1. deild- um kemur hinn nýkrýndi landsliðs- Magnús Sigmundsson, Haukum 122/3 inni í handbolta í vetur. markvörður úr Stjörnunni Birkir Bergsveinn Bergsveins., UMFA 121/5 Það eru þeir Guðmundur Hrafn- ívar Guðmundsson sem 13 víti varin. Magnús Árnason, FH .120/5 kelsson, markvörður Vals, sem hefur Þessir hafa varið flest víti: varið 208 skot, og Sigmar Þröstur Þessir hafa varið flest skot í Sebastian Alexandersson, Fram .. 16 Óskarsson, markvörður ÍBV, sem deildinni í vetur: Birkir ívar Guðmundsson Stj. ... 13 hefur varið 205 skot. Þeir hafa Guðmundur Hrafnkelsson, Val 208/6 Sigurgeir Höskuldsson, Gróttu/KR 9 yfirburðaforustu á næsta mann sem Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV 205/9 Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV .. 9 er hinn efnilegi markvörður Selfoss, Gísli Guðmundsson, Selfossi .. 179/6 Reynir Þór Reynisson, KA ........8 Gísli Guðmundsson. Sebastian Alex- Hlynur Jóhannesson, HK .... 174/6 Jónas Stefánsson, Haukum.........8 andersson, markvörður úr Fram, Birkh- ívar Guðmundsson Stj. 159/13 -ÓÓJ Hilmar Þórlindsson, Stjörnunni. . 54 Armands Melderes, Gróttu/KR .. 54 Markahæsti vinstri hornamaðurinn ( mörk utan af velli) Konráð Olavson Stjömunni....62 Sigurjón Bjarnason, Selfossi .... 49 Björgvin Björgvinsson, Fram .... 41 Markahæsti hægri horn- maðurinn Njörður Árnason, Fram........52 Jóhann Jóhannsson, KA .......42 Sigurður Sveinsson, UMFA....39 Markahæsti línumaðurinn Magnús Már Þórðarson, UMFA . . 43 Hálfdán Þórðarson, FH .......41 Erlingur Richardsson, Val...39 Markahæsti leikstjórnandinn Ragnar Óskarsson, ÍR.........66 Savukynas Gintaras, UMFA .... 63 Halldór Sigfússon, KA........43 -ÓÓJ Ert þú aflögufær? Gíróseðlar liggja frammi í öllum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. ^ Þú getur þakkað fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von -allt á sama stað % SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVÍK SÍIVII 581-4515 • FAX 581-4510 ^8g HÆTTU BARA! PAÐ ER ENGINN VANDI Valgeír Skagfjörð Pétur Einórsson Símar; 899 4094 898 6034 • 663 9690 Allen Carr's EASYWAY á íslandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.