Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 32
36 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 einin verða am þau sömu „Ef þessi ríkisstjóm með sinn stóra og leiðitama meiri- hluta á Alþingi fær stuðning kjósenda i vor * ' verða ekki miklar j breytingar á stjóm- kerfi fiskveiða og kvótamál verða áfram bitbein þjóðarinnar." Margrét Frímanns- dóttir, form. Al- þýðubandalagsins, í Degi. Eðalgenin „Er tfi verðugra hlutskipti fyrir þjóð með eðalgen en að vera alin af amerískum áhættu- f fjárfestum svo gen hennar megi nýtast til heilsu- og genabótar } fyrir útlifaða milljarðamær- inga, arabíska olíufursta, aflóga konunga og herforingja. Þetta verða dýrar lækningar og engin hætta er á að eöalgenunum verði blandað í eyðnismitaða eða holdsveika Afríkunegra." Árni Björnsson læknir, í Morgunblaðinu. Tók það rólega „Ég tók það bara j rólega. Það er mjög erfið æfing í fyrra- málið.“ | Örn Arnarson sundkappi, eftir að hafa sett fimm ís- landsmet, í Morg- unblaðinu. Á ekki að vera hugsjónavinna „Þetta á ekki að vera hug- sjónavinna, eins og virðist álit- ið hér. Heimurinn gerir sífellt háværari kröfur um lífrænt ræktað grænmeti, hreina og ómengaða afurð og þetta eigum við að notfæra okkur hér og ekki skammast okkar fyrir að bera eitthvað úr býtum.“ Sveinn Aðalsteinsson, til- raunastjóri Garðyrkjuskóla ríkisins, í Morgunblaðinu. Pólitíkin mun grasséra áfram „Það er alveg augljóst að póli- tíska bakterían f grassérar í mér áfram.“ Svavar Gestsson alþingísmaður, eftir að hafa tilkynnt að hann ætli að hætta á þingi, í DV. Sprengitilboðin „Það mátti ekki á milli sjá hvorir stóðu framar i sjón- varpsauglýsingunum; rakettu- eða verðbréfasalar. Hvorir tveggja spútnikar með sprengitilboð sem reynist ekki öllum að hafna.“ Gísli Guðmundsson, í DV. f Guðleifur Sigurjónsson, forstöðumaður Byggðasafns Suðurnesja: Söfnunin er ástríða DV, Suðurnesjum: „Það var stórkostlegt að fá þessa viðurkenningu því þetta er í fyrsta sinn sem ég hef opinberlega fengið viðurkenningu fyrir störf mín,“ seg- ir Guðleifur Sigurjónsson, forstöðu- maður á Byggðasafninu á Vatnsnesi, en hann var í síðustu viku heiðrað- ur af Menningar- og safnaráði Reykjanesbæjar fyrir ómetanlegt starf í sjálfboðavinnu við björgun menningarverðmæta á svæðinu. „Þetta er ástríða og ég byrjaði á söfh- un strax sem unglingur. Ég ólst mik- ið upp hjá afa mínum og ömmu sem unnu hjá Duus-kaupmönnum hér í Keflavík og þá þekkti maður hvert einasta hús og hvem einasta mann.“ Guðleifur hefur verið óþreytandi við að safna saman gömlum munum og halda til haga og varðveita sögu Suðumesja um langt árabil. „Þá vann maður sína fóstu vinnu að deg- inum en allar helgar og stórhátíðir í sjálfboðavinnu við að koma safninu upp. Þetta hefur alltaf verið brenn- andi áhugamál mitt. Fyrsti vísir að byggðasaihi var formleg opnun safns á Vatnsnesi í Keflavík árið 1979. Það hús var íbúð- arhús á Vatnsnesjörðinni og gefið af miklum rausnarskap til þessara nota af Bjamfriði Sigurðardóttur fyrrmn húsfreyju þar. Margir lögðu hönd á plóginn við undirbúning og fram- gang málsins en hæst ber nöfn þeirra Helga S. Jónssonar, sem var formaður byggðasafnsnefndar fram til 1978 og barðist fyrir framgangi málsins, og Ólafs A. Þorsteinssonar sem með vinnu og eljusemi kom mál- ur í mörg ár. Hann hvatti Suður- nesjabúa til að hefja skógrækt og landgræðslu og notaði hvert tæki- færi til að koma því að, m.a. með fundarherferðum um Suðurnes. Þá var hann einn af stofhendum Land- vemdar og var í samstarfi við Land- græðsluna og tókst eftir margra ára baráttu að ná samvinnu við sveitar- félögin um að banna lausagöngu bú- fjár vestan Grindavíkurvegar. Guð- leifur var einnig lóð- í Innri-Njarðvík en það hús, sem arskrárritari hjá byggt var árið 1904, er einnig gjöf Keflavikurbæ í rúm tÓ sveitarfélagsins frá erfingjum. mjm 20 ár eða allt til Fyrir nokkrum árum var ákveðið I * : ársins 1995. að gera gagngerar endurbætur á Eiginkona hans er safnahúsunum: „Þau voru nokkuð ; J Ástríður Hjartar- illa farin en tekin var sú ákvörðun dóttir, Árnesingur að gera þau upp og vikja þá í engu M jpgi. að uppmna, og eiga frá upprunalegu útliti þeirra og er \ _ þau sex uppkomin óhætt að segja að vel hafi til tekist. ap mm ■' börn. Það háir mjög starfi og tilurð 8 -AG safnsins að hafa ekki meira húsrými til sýningarsala en það hefur alltaf verið von þeirra sem við safnið hafa starfað og byggðu það upp að skilningur yfirvalda mundi aukast á þessu og vonandi er sá tími ekki langt undan.“ Guðleifur hefur fleiri áhugamál en söfnun og ættfræði. Hann er menntaður skrúðgarðyrkjumeistari og hóf störf hjá Keflavík- urbæ árið 1963 sem garð- yrkjustjóri og rak þar einnig gróðrarstöð og seldi bæjarbúum plönt- inu í höfn en hann var formaður nefhdarinnar frá 1978 til dauðadags, árið 1988. Þá var Kristján Eldjám, þáverandi þjóðminjavörðm-, með í ráðum og síðan Þór Magnússon." Söfhin eru núna tvö en auk Vatns- ness er það í íbúðarhúsinu Njarðvík Maður dagsins Björk syngur í Þjóðleikhús- inu í kvöld. Þjóðleikhúsið: Tónleikar Bjarkar Frægasti íslendingurinn, Björk Guðmundsdóttir, heldur tvenna tónleika í Þjóðleikhúsinu og eru þeir fyrri í kvöld. Þessir tónleik- ar Bjmkar era lokaátakið í síðustu tónleikaferð hennar sem var að fylgja eftir plöt- unni Homogenic. Með henni í þessari tónleikciferð Tónleikar um allan heim var meðal annars íslensk strengjasveit og kemur hún fram með Björk í kvöld. Mun Björk flytja lög af þessari ágætu plötu sem eins og fyrri plöt- ur hennar fór sigurfor um heiminn. Uppselt er á hvora tveggja tónleikana, seldust allir miðar sem í boði voru strax á fyrsta klukkutíman- um og urðu margir frá að hverfa. Myndgátan Umpökkun Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. FH og Fram leika í kvöld og er myndin frá viðureign þeirra í haust. Handbolti kvenna og karla Það verður mikið um að vera í handboltanum í kvöld. Leikin verður heil umferð í 1. deild karla og fjórir leikir era í 1. deild kvenna og er öraggt að margir leikir verða spennandi. Efsta liðið í 1. deild karla, Afturelding, leikur gegn Stjörnunni í Ásgarði í Garða- bæ og hefst sá leikur kl. 20. Hálf- tíma síðar eða kl. 20.30 leika ÍR-HK í Austurbergi, FH-Fram í Kaplakrika, Selfoss-Haukar á Sel- fossi, Valur-Grótta í Valsheimil- inu og ÍBV-KA í Vestmannaeyjum. íþróttir Efsta liðið í 1. deild kvenna, Stjaman, leikur ekki í kvöld en eftirtaldir fjórir leikir era á dag- skrá. í Kaplakrika leika FH-ÍR, á Seltjamarnesi leika Grótta KR-Fram, í Vestmannaeyjum ÍBV-Valur og í Víkinni leika Vík- ingur-Haukar. Allir leikirnir í kvennaboltanum hefjast kl. 18.30. Einn leikur er í 1. deild kvenna í körfuboltanum I kvöld, í Grinda- vík leika heimstúlkur gegn KR. Á morgun leika á sama tíma ÍR-Njarðvík í Seljaskóla. Bridge Vestur gerði afdrifarík mistök og hefði átt að sjá vandræði sín fyrir. Hefðir þú gert sömu mistök og vest- ur í vöminni gegn 5 laufum dobluð- um í þessu spili?. Suður er gjafari og enginn á hættu: é ÁK96 V D875 ■f 1042 * G3 * DG102 ff ÁKG62 •f KDG * 6 f 4 * 109 f Á96 * ÁKD9852 Suður Vestm- Norður Austur 1 * dobl redobl 1 f 5 * dobl p/h Vestur tók fyrst slag á hjartaás- inn og eftir að hafa virt blindan fyr- ir sér spilaði hann tígulkóngnum. Hefðir þú gert það sama? Sagnhafi var ekki lengi að nýta það tækifæri sem honum var gefið. Hann drap strax á ásinn og tók 6 tromp ofan frá. Áður en hann spilaði síðasta trompinu, var staðan þessi: f ÁK96 f 10 * - f DG10 V Á f D * - f 4 10 f 96 * 2 Sagnhafi átti afganginn af slögun- um vegna þvingunar á vestur í þremur litiun. Vestur átti auð- veldlega að koma í veg fyrir þessa stöðu. Austur hafði jú sagt 1 spaða, sem þýddi að sagnhafi átti í mesta lagi eitt spil í litnum. Með því að spila spaða í öðrum slag kemur vestur í veg fyrir þvingunar- stöðuna. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.