Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 31
DV ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 35 Jarðarfarir Albert Jóhannsson, Skógum, verð- ur jarðsunginn frá Eyvindarhóla- kirkju, Austur-Eyjafjölium, þriðju- daginn 5. janúar kl. 14. María Dóróthe Júlíusdóttir, Suð- urgötu 39, Keflavík, sem andaðist 2. janúar, verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 9. janúar kl. 14. Sigurjón Einarsson, Hofi, Eyrar- bakka, verður jarðsunginn frá Eyr- arbakkakirkju laugardaginn 9. janú- ar kl. 14. Guðlaugur S. Friðþjófsson, Litla- gerði 11, Hvolsvelli, verður jarð- sunginn frá Stóradalskirkju föstu- daginn 8. janúar og hefst athöfnin kl. 14. Ragnar Júllusson fyrrverandi skólastjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 6. janúar kl. 15. Björn M. Arnórsson hagfræðing- ur, Vesturbergi 10, Reykjavík, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 5. janúar, kl. 15. Ásta Fjeldsted, Jökulgrunni 3, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 13.30. Tapað fundið 14 k. giillhringur tapaðist Mjög breiður 14 k. gullhringur með blá- um steini tapaðist sennilega fyrir utan Læknasetrið, Þönglabakka 3, Mjódd eða innandyra. Hringurinn er eigandanum mjög kær og er sárt saknað. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 552-0356. York Shire Terrier Pínulltil tík, York Shire Terrier, týndist að heiman frá Bergstaðastræti 82. Hún er grásvört og með nr. í eyra en ekki með neina ól. Uppl. í síma 552-4082 eða 568- 9055. Peningabudda Peningabudda tapaðist 2. janúar, senni- lega í Hverageröi. Finnandi hringi í síma 553-6521.____________________ THkynningar Félag eldri borgara í Reykjavík Opiö í Þorraseli í dag frá kl. 13-17. Leik- funi kl. 12.30. Handavinna kl. 13.30. Spil- að alkort kl. 13.30. Kaífi og meðlæti frá kl. 15-16. Ailir velkomnir. Ásgarður: Handa- vinna i dag kl. 9, silkimálun. Á morgun, miðvikudag, á sama tima almenn handa- vinna og perlusaumur í umsjón Kristín- ar Hjaltadóttur. Athugið að framsagnar- námskeið hefst þriðjudaginn 19. jan. í umsjón Bjama Ingvasonar. Upplýsingar og skráning á skrifstofu. Aglow-fundur Fyrsti fundur Aglow á nýju ári verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 5. janúar, kl. 20 i Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-60. Kaffi söngur, hugvekja og fyrirbænir. Allir velkomnir. Adamson fyrir 50 árum VISIR Hitaveitan hefir ekkiundan 5. janúar 1949 „Búazt má viö, aö hitaveitugeymarnir tæmist um fjögurleytiö í dag, enda var ekki nema 5 m borö á geymunum á Öskjuhlíö vegna allt of mikils vatns- rennslis nú, eins og fyrri daginn. Boriö Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaijörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga fiá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd-fostd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd £rá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. ki. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kL 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 1014. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni Ib. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamcsi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akxu'eýrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafraeðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamar- nesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði hefir á því að fólk hefir notað óhæfilega mikiö heitt vatn á daginn. Er því full ástæöa til að brýna enn fyrir fólki að fara sparlega með heita vatnið." er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á iaugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vilj- anir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknir er til viðtals 1 Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólar- hringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólar- hringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla fiá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga fra kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild fra kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra all- an sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-sóknar- timi. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími fra kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadcild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á tslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum fra kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafii við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað fra 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nán- ari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavfkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opiö mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Oíangreind söfii eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. fra 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Felix Bergsson leikari var ánægöur eftir frumsýningu leikritsins Hinn fullkomni jafningi i íslensku Óperunni. Hann er höf- undur og eini leikari verksins. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag fra kl. 14-17. Höggmynda-garð- urinn er opin alla daga. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Það er aðeins einn löstur til: að bregð- ast eigin frumleika. Wilhelm Grönbech Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafhar- firði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafiiið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað i sumar vegna uppsetn- ingar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Kefiavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga fra kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar tefja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miövikudaginn 6. janúar. Vatnsberrnn (20. jan. - 18. febr.): Ekki dæma fólk eftir fyrstu kynnum, hvorki því sem það gerir eða segir. Athugaðu þess í stað hvem mann það hefur að geyma. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú syndir á móti straumnum um þessar mundir og ert fullur orku og finnst engin vandamál þér ofviöa. Eitthvað skemmtilegt gerist í félagslífinu. Hrúturinn (21. mars - 19. aprll): Þér var farið að leiðast tilbreytingarleysi hversdagslifsins og em þessir dagar því mjög til að kæta þig þar sem þeir em harla óvenjulegir. Kvöldiö verður notalegt í faðmi fjölskyldunnar. Nautiö (20. april - 20. maí): Vinur þinn biður þig að gera sér greiða og er mikilvægt aö þú bregðist vel við Eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist á næstunni. Tviburamir (21. mai - 21. júni): Þú átt notalega daga fram undan og rómantíkin svifur yfir vötn- unum. Þú kynnist áhugaverðri persónu sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Þú ert yfirleitt mjög duglegur en núna er eins og yfir þér hangi eitthvert slen. Þetta gæti verið merki um það að þú þarfnist hvíld- ar. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þú veröur fyrir einhverri heppni og lífið virðist brosa við þér. Breytingar gætu orðið á búsetu þinni á næstunni. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Sjálfstraust þitt sem venjulega er i góðu lagi er með minna móti þessa dagana. Taktu fagnandi á móti þeim sem em vinsamlegir í þinn garð. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú mátt vænta gagnlegrar niöurstöðu í máli sem lengi hefur beð- ið úrlausnar. Þú þarft að hvíla þig og góð leið til þess er að hitta góða vini. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Vinir þínir standa einkar vel saman um þessar mundir og gætu verið að undirbúa feröalag eða einhverja skemmtun. Þú tekur fullan þátt í þessmn skipulagningum. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Einhver reynir að fá þig til að taka þátt í einhverju sem þú ert ekki viss um að þú viljir taka þátt í. Stattu fast á þínu. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Reyndu að eiga stund fyrir sjálfan þig, þú þarfnast hvíldar eftir erfiðiö undanfarið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.