Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Síða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 Hringiðan Forsætisráflherrann okkar varð fimmtugur á árinu. í tilefni af því bauð hann landanum í afmælisboð í Perlunni. Mikið var um ræður og skemmtiatriði í veislunni sem Davíð fylgist hér með ásamt konu sinni, Ástrfði Thorarensen, og móflur sinni, Ingibjörgu Kristínu Lúðvfksdóttur. Að vanda var valin fegursta stúlka íslands. Að þessu sinni var ungfrú ísland valin Guðbjörg Hermannsdóttir, yngismær að norflan. Guð- björg var að vonum ánægð með sigurinn þótt engin sæjust tárin. DV-myndir HariyTeitur Oft er sagt að góð mynd segi meira en þúsund orð. A þessari síðu eru myndir af nokkrum þeim sem voru í hringiðu nýlið- ins árs. Kristján Jóhannsson kom með lögreglufylgd beint úr rúmlega hálfs sólarhrings ferðalagi til að syngja fyrir gesti Kringlunnar í byrjun jA desember. Æk Hljómsveitin Prodigy kom við á klakanum f mars síðastliðnum og hélt vel sótta tón- leika f Höllinni. Af sólgleraugunum mætti halda að Addi Fannar úr Skítamóral og Maxim Reality úr Prodigy stunduðu sömu verslanirnar. Um mánaflamótin febrúar-mars voru Stuðmenn og tón- leikar þeirra með Karlakórnum Fóst- bræðrum aðalmál- ið í Hringiðunni. Fóstbróðirinn Þorsteinn Guð- mundsson syng- ur hér tvísöng með Agli Ólafs- syni Stuð- manni. Það gekk á ýmsu við setningu Listahátíðar í Reykjavík þetta árið. Þegar borgarstýran Ingi- björg Sólrún Gísladóttir var hálfnuð með setningarræð- una dundí á haglél. Ingibjörg lét það ekki á sig fá og setti hátíðina með bros á vör. Kvikmyndin Popp í Reykjavfk var bæfli tekin og frumsýnd á þessu ári. Helstu hljómsveitir landsins tóku þátt f þessari mynd sem er eins konar nútíma Rokk í Reykja- vfk. Þar á meðal hljómsveitin Bang Gang sem hér leggur sitt af mörkunum til að varflveita fs- lenskt popp. Páll Óskar átti gott ár og hefur sjaldan verið vinsælli. Hann hafði ofan af fyrir gest- um „Boogie“-kvöldsins á Broadway þar til ítölsku „strippararnir" beruðu á sér bossana fyrir kvenkynsáhorfendur salarins. Eins og sést á myndinni berafli Palli líka sinn bossa og stúlkurnar virtust kunna að meta þafl. Menningarnótt Reykjavíkur var hald- in í annað sinn í ár. Að aflokinni setn- ingu fór dagskrá kvöldsins f gang. Meðal þeirra sem lögðu lóð sfn á vogarskálarnar var Götuleikhús- ifl sem setti skemmtilegan svip á borgina mefl uppákomum. Eins og t.d. þessari þar sem myndastyttum fjölgaði töluvert. Eitt vinsælasta stykkið á fjölum leikhúsanna er vafalaust söng- leikurlnn Grease sem var frum- sýndur f sumar og gengur enn- þá. Aðalhlutverk- in eru enn í höndum þeirra Rúnars og Selmu en þessí mynd var tekin af þeim að lokinni frum- sýningu í júlf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.