Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999
Hringiðan
Kvikmyndahátíð í
Reykjavík var sett
í Regnboganumá
föstudaginn.
Leikstjórarnir
Friðrik Þór Frið-
riksson og Hilmar
Oddsson voru í
góðu skapi enda
engin ástæða til
annars.
Visir.is bauð fólki að tryggja sér miða á frumsýningu
grínmyndarinnar The Waterboy á föstudaginn. Syst-
urnar Auður og Anna Runóifsdætur voru ásamt Ás-
rúnu Tryggvadóttur og Þór Hafsteinssyni á fremsta
bekk í Bíóhöllinni.
Ingunn var með
.strákana
B sína“ upp á arminn á skemmti-
Sr staðnum Klúbbnum á laugar-
' daginn. Hún ingunn og þeir
Haukur og Stebbi vinna líka öll
á staðnum.
Tveir af vinsælustu skemmtistöðum Reykjavíkur fögnuðu afmæli nú
um helgina, Skuggabarinn og Kaffi Thomsen. Harpa, ísi, Mart', Baldur
og Stjáni voru á Thomsen á laugardaginn.
Skuggabar-
inn er oröinn 5
og
þessum tímamótum héldu
skemmtanastjórar staðarins teiti fyrir góða gesti á
föstudagskvöldið. Anna Birgis, Birgir Guðmundsson
og Erla Reynis voru f teitinu góða.
Oddný og Kjartan úr rokk-
hljómsveitinn Ensími voru á
Kaffi Thomsen á laugardag-
inn. Haldið var upp á eins
árs afmæli staðarins nú um
helgina.
Heimsmeistarinn í plötusnún-
ingum ‘94 og ‘95, hinn banda-
rtski Roc Raida, þeytti skífur í
afmælisveislu Kaffi Thom-
sens á laugardaginn, áheyr-
endum til mikillar gleði.
DV-myndir Hari
Systkinin og tónlistar-
fólkið Móeiður og
Kristinn Júnfusbörn
voru ásamt tónlistar-
manninum og póli-
tíkusinum Eyþóri Arn-
alds í veislu rithöfund-
arins Bergljótar Arn-
alds sem hún hélt í til-
efni þrítugsafmælis
síns, sem og bókaút-
gáfu.
1 Boðið var upp á freyöivín fyrir sýningu
I „Veislunnar“ sem var opnunarmynd
Kvikmyndahátíðar í Reykjavík nú á
föstudaginn. Ingibjörg Sólrún Gísladótt-
ir og Helgi Pétursson voru hæstánægð
með hátíðina.