Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Side 23
Miðvikudagur 20. janúar
Stjörnubíó
Kl. 7 The Ugly (enskttal)
Regnboginn
Kl. 4:45
Kl. 5
Kl. 6:50
Kl. 7
Kl. 9
Kl. 9
Kl. 11
Kl. 11
Karakter (enskur texti)
Riding the Rails (enskttal)
The General (enskttal)
Idioterne (enskur texti)
The Mighty (enskttal)
Moment of Innocence (enskur texti)
The Mighty (enskttal)
Funny Games (enskur texti)
Bioborgin
Kl. 4:50
Kl. 4.50
Kl. 6.55
Kl. 6:55
Kl. 9
Kl. 9
Kl. 11:10
Kl. 11:10
Eve's Bayou (enskttal)
Butcher Boy (enskttal)
Eve's Bayou (enskttal)
Butcher Boy (enskt tal)
Eve's Bayou (enskttal)
Butcher Boy (enskttal)
Eve's Bayou (enskttal)
Butcher Boy (enskttal)
Háskólabíó
Kl. 5
Kl. 5
Kl. 5
Kl. 7
Kl. 7
Kl. 7
Ki. 9
Kl. 11
Kl. 11
Welcome to the Dollhouse (ísl. texti)
Festen (ísl. texti)
Four Days in September (danskur texti)
Festen (ísl. texti)
Welcome to the Dollhouse (ísl. texti)
Tango Lessons (enskttal)
My Son the Fanatic (enskttal)
Festen (ísl. texti)
Men With Guns (enskur texti)
festival
ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999
Hálfnuð kvikmyndahátíð
The Mighty:
Riddarar
samtímans
*
ir
•
kvikmyndir
K ★
Kvikmyndahátíð í Reykjavík er
hálfnuð eftir daginn í dag og hefur að-
sókn verið góð svo greinilegt er að
höfuðborgarbúar kunna að meta
framtak sem þetta. í dag verða sýndar
fjölmargar myndir og þar af verða
tvær frumsýndar, Welcome to the
Dollhouse og The Butcher Boy. Þá lýk-
ur sýningum á írönsku kvikmyndinni
Gabbeh og hinni athyglisveröu heim-
Udamynd, Out of the Present. Hér á
eftir verður fjaUaö nánar um þær
tvær kvikmyndir sem frumsýndar
verða en báðar verða að teljast með
stórviðburðum á þessari kvikmynda-
hátið.
Welcome to the Dollhouse
Welcome to the Dollhouse er svört
kómedía um hina ellefu ára Dawn Wi-
ener (Heather Matarazzo) sem er mið-
barn í fjölskyldu sem býr í miðri New
Jersey. Það eru mjög fáir sem skilja
Dawn og oftast er hún hötuð af skóla-
félögum sínum. Dawn reynir sem hún
getur að setja um vinalegan svip gagn-
vart öðrum en er oftast misskUin og
má segja að aUt sem hún reynir sé
dæmt tU að mistakast, meðal annars
sambönd hennar við stráka. Það er
því ekki nema von að Dawn hugsi
The Butcher Boy. Eamonn Owens í
hlutverki hins tólf ára gamla
Francies Bradys.
hvort ekki sé tU betra líf fyrir utan
New Jersey.
Welcome to the DoUhouse er verð-
launuð kvikmynd sem fékk meðal
annars aðalverðlaunin á hinni virtu
kvikmyndhátíð óháðra framleiðenda í
Sundance árið 1996. Þá fékk hún sér-
stök dómnefndarverðlaun í Berlín
sama ár. Leikstjórinn, Todd Solondz,
á ekki
skemmtUegar
minningar
frá upp-
hafsárum
sínum í
kvik-
Welcome to the Dollhouse. Heather
Matarazzo í hlutverki hinnar ellefu
ára gömlu Dawn Wiener.
myndum. Eftir slæma reynslu í
HoUywood gerðist Solondz ensku-
kennari fyrir rússneska innflytjendur
og segist hafa verið hamingjusamur í
því starfi í nokkur ár. Meðan hann
var á samningi hafði hann skrifað
handritið að Welcome to the DolUiou-
se og þegar einn vinur hans, lögfræð-
ingur sem hafði lesið handritið,
bauðst tU að hjálpa honum við að fjár-
magna myndina sló hann tU, enda
hafði hann aUtaf talið þetta handrit
það besta sem hann hafði skrifað.
Nýjasta kvikmynd Solondz,
Happiness, var frumsýnd seint á síð-
asta ári og hefur hefur hún vakið
mikla athygli og sterk viðbrögð.
The Butcher Boy
The Butcher Boy er nýjasta kvik-
mynd hins þekkta leikstjóra, Neils
Jordans, og er hún tekin að öUu leyti
upp á heimslóðum hans í írlandi. í
litlum bæ á sjöunda áratugnum hafa
hinir 12 ára gömlu Francie Brady
(Eamonn Owens) og besti vinur hans,
Joe (Alan Boyle), búið sér tU ævin-
týraveröld sem er uppfuU af skemmti-
legum atburðum og persónum. Raun-
veruleikinn er langt frá því að vera
jafnlitríkur. Faðir Francies, Benny
(Stephen Rea), er mesti drykkjubolt-
inn í bænum og móðir hans (Aisling
O’SuUivan) berst við fátæktina en
hefur ekki erindi sem erfiði og
er á góðri leið með að verða
geðveik.
gj§ Verst er
þó fyrir
Francie að
búa við
ilið Nu-
gents (Fiona
Shaw) sem kennir drengnum
um aUt það sem miður fer. Eftir því
sem haUar á fjölskylduna, veröldin í
kringum hann verður dekkri og vinur
hans yfirgefur hann fyrir aðra litrík-
ari stráka hverfur Francie, sem feng-
ið hefur starf sem aðstoðarmaður hjá
slátrara, æ meir inn í tilbúna drauma-
veröld sína og afleiðingarnar eru
hroðalegar. -HK
irkic Sögumaður myndar-
innar er tröUvaxinn
þrettán ára gamaU drengur að
nafni MaxweU Kane (Elden
Ratliff). Hann býr í kjaUaran-
um hjá ömmu sinni (Gena
Rowlands) og afa (Harry Dean
Stanton) og lætur lítið fyrir sér
fara handan hans. MaxweU er
mikið strítt í skólanum og
námið vefst fyrir honum. Mikil
breyting verður á lífl hans þeg-
ar hann eignast nýja nágranna,
fatlaða drenginn Kevin DUlon
(Kieran Culkin) og móður hans
(Sharon Stone). Strákamir
verða fljótt mestu mátar og
mynda par sem við þekkjum úr Hins vegar era aðalpersónurnar
fjöida frásagna. Kevin er veikbyggð- vel úr garði gerðar. Sharon Stone
ur en fluggáfaður meðan Maxwell stendur sig vel í veigamiklu hlut-
er (framan af) vitgrannur þurs. verki og er jafnan jákvætt að sjá
Hvor í sínu lagi mega þeir sín lítils stórstjörnur taka að sér aukahlut-
en taki þeir höndum saman hefja verk í smærri myndum. Þá fara
þeir sig upp yfir fjöldann. Meat Loaf og GiUian Anderson
Þetta er afskaplega faUeg og hug- (ScuUy úr X-files) með veigaminni
ljúf mynd, sem leikur sér með aukahlutverk. Það eru aftur á móti
margræð mörk skáldskapar og þeir Elden Ratliff og Kieran Culkin
veruleika. Félagamir Kvikmvnria sem bera myndina uppi
eru hugfaUnir af _ ^ með stórgóðum leik. Ki-
heimi Arthúrs kon- fa 1^1 §f Y M1 eran er öUu hæflleika-
ungs og riddara hans
og blandar myndin þeim heimi sam-
an við okkar. Tekst það vel og eru
strákarnir mátulega írónískir í upp-
hafningu sinni á riddurunum til að
samblöndunin verði ekki einfeldn-
ingsleg. Það eru aftur á móti aðrir
þættir sem draga myndina niður á
slíkt plan. „Vondi karlinn" (James
Gandolfini) er svo fáránlega iUur að
raunsæisstemning myndarinnar er
þanin til hins ýtrasta. Skólaklíkan
sem ofsækir félagana er einnig lítt
sannfærandi.
ríkari en eldri bróðir
hans Macaulay og er óskandi að
rætist betur úr ferli hans. Það geisl-
ar af strákunum og þeir hrifa áhorf-
endur með sér í leit að fyrirheitna
landinu (hvort sem það er skáld-
skapur, veruleiki eða hvort
tveggja).
Leikstjóri: Peter Chelsom. Hand-
rit: Charles Leavitt. Aðalhlut-
verk: Elden Ratliff, Kieran Culkin
og Sharon Stone. Bandarísk,
1988.
Björn Æ. Norðfjörð
Festen ★★★★
Þau mistök urðu á kvikmynda-
hátíðarsíðu i DV í gær að danska
kvikmyndin Festen var látin hafa
þtjár stjörnur. Þetta var einni
stjörnu of lítið. Festen er fjögurra
stjörnu kvikmynd og er því hér
með komið á framfæri.