Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Qupperneq 27
f TIV LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 Prestssonurinn frá Syðri-Löndum mætir Slátraranum frá Belgrad: 27 DV, Ósló:_________________________ Brosið hvarf eitt augnablik og prestssonurinn sagði: „Jú, það er víst svo. Slobodan Milosevic skilur ekkert annað mál en það sem vopn- in tala.“ Og svo breiddist brosið yfir andlitið aftur. Prestssonurinn frá Syðri-Löndum í upplöndum Noregs brosir að öllu. Hann er ljúfur eins og lamb guðs og nú hefur hann valist tU þess hlut- verks að tjónka við Slobodan Milos- evic - Slátrarann frá Belgrad - manninn sem keppir við sjálfan Saddam Hussein um efsta sætið á óvinsældalista heimsbyggðarinnar. Knut VoUebæk, utanríkisráð- herra Noregs, hefur bæst í fríðan hóp sáttasemjara sem aUan þennan áratug hafa reynt að greiða úr þjóð- emisflækjunni á Balkanskaga og ekki síst að koma vitinu fyrir Slobodan MUosevic Serbíuforseta. Leikur kattarins að músinni Norðmenn tóku um áramótin við formennsku í RÖSE - stofnuninni sem heitir því virðulega nafni Ráð- stefnan um öryggi og samvinnu í Evrópu - og hefur síðustu árin reynt að stiUa tU friðar í fyrrum Júgóslavíu eftir að bæði Sameinuðu þjóðirnar og Evrópusambandið hafa guggnað á friðarumleitunum. RÖSE hefur aðeins 800 manna óvopnað lið tU að gæta þess að MUosevic virði réttindi fólks af al- bönskum uppruna í Kosovo, syðst í Serbíu. Nú er þetta starf í hættu vegna þess að MUosevic viU helst stökkva fólkinu á flótta en Kosovo- Albanar vUja helst sjáifstæði. Þetta er leikur kattarins að músinni. Prestssonur í vanda Formennskan í RÖSE þýðir að Norðmenn verða að leggja til utan- ríkisráðherra sinn sem formann. Það er þvi prestssonurinn brosmUdi frá Syðri-Löndum sem nú endasend- ist miUi Belgrad, Vínar, Brussel og Berlínar með tiUögur og ráð um hvað beri að gera tU að koma fólki i Kosovo tU hjálpar. TU þessa hefur aðeins dugað að tala við MUosevic með tveimur hrútshornum. AUar tilraunir til samninga við hann hafa verið ár- angurslausar nema honum hafi áður verið stUlt upp andspænis hemaðarmætti NATO. Og um leið og slaknar á pressunni frá NATO er MUosevic kominn á stúfana og tek- in tU við fyrri þjóðemishreinsanir. Fyrsti sigur Vollebæks Það er því von að menn spyrji hvort Knut VoUebæk dugi eitthvað betur sem sáttasemjari á Balkanskaga en aUir þeir sem reynt hafa á undan honum í nafni nánast allra nafnkunnra alþjóðastofnana. í fyrri viku fór VoUebæk með friðarorð á miUi Milosevic og leið- toga skæruliða í Kosovo. Þá var verkefnið að fá átta serbneska menn úr her MUosevic látna lausa úr gísl- TflJbocl 50% afsláttur af pizzum - taktu með ... eða snæddu á staðnum Löndum verður að eiga. Þegar þetta er skrifað er NATO að draga saman lið tU að stiUa MUosevic upp við vegg einu sinni enn og VoUebæk er á leið tU Belgrad að reyna samninga í skjóli vopnavaldsins. Lærlingur verður meistari Knut VoUebæk er ekki reyndur stjómmálarefúr. Stjórnmál hafa aUs ekki verið starfsvettvangur hans. Hann hóf ferU sinn í þjónustu Ólafs V. Noregskonungs sem lærlingur í utanrikisráðuneytinu árið 1973. Það tók lærlinginn tæpan aldarfjórðung að ná upp í stól utanríkisráðherra. Það segir töluvert um hæfni hans. VoUebæk er fæddur árið 1946 og Að 10 ára námi loknu hófst Rakk miUi sendiráða Noregs í ýmsum heimshlutum og heima i utanríkis- ráðuneytinu í Ósló. Þá fékk hann nasasjón af pólitík stutta stund árin 1989 og 1990 sem persónulegur ráð- gjafi utanríkisráðherrans í ríkis- stjóm Jans P. Syse. Sá var séra KjeU Magne Bondevik, núverandi forsætisráðherra. Þegar röðin kom að séra KjeU Magne að mynda sína eigin ríkis- stjóm fyrir fimmtán mánuðum upp- hófust í blöðum miklar vangaveltur um hverjir fengju ráðherraembætt- in - öU önnur en utanríkisráðuneyt- ið. Það var frátekið fyrir prestsson- inn frá Syðri-Löndum, þá nýskipað- an sendiherra Noregs í París. KristUegu kærleiksblómin spretta. Merki Noregs Almenningur í Noregi bindur mikl- ar vonir við VoUehæk. Hann á að halda uppi merki Noregs sem móður- lands friðar og sátta. Johan Jörgen Holst, utanrikisráðherra i tíð Gro Harlem Brundtland, náði að bera sáttaorð á milh ísraelsmanna og Palestínumanna. Óslóarsamkomulag- ið er stóra afrekið sem aUt annað er miðað við. Thorvald Stoltenberg olh vonbrigð- um vegna samúðarinnar með Serbum, og Bjöm Tore Godal vann engin stærri afrek á alþjóðavettvangi og festist í SmugudeUu við íslendinga. En nú er röðin komin að Knut VoUebæk. Krafan er að Noregur gegni á ný hlutverki á alþjóðavettvangi. Utanríkisstefna trúboðanna Dramnurinn um að „gegna alþjóð- legu hlutverki" er annað markmið norskrar utanríkisstefnu. VoUebæk er kjörinn tU þess að fara með hlut- verk alþjóðlegs friðarboða. Hann er hinn hámenntaði, kristni sendiboði sem talar spænsku við Javier Sol- ana, ffamkvæmdastjóra NATO, og frönsku við Jaques Santer, fram- kvæmdastjóra ESB, og brosir framan i Slobodan MUosevic. Hitt markmiðið er að Norðmenn geti búið „einir heima að sínu“. Það ríkir einangrunarhyggja í norskum utanríkismálum. Ríkisstjórnin er hikandi í öUu alþjóðasamstarfi, sér- staklega ef Evrópusambandið, Schengen og svoleiðis útlendur við- bjóður kemur þar við sögu. Þetta má kaUa utanríkisstefnu trú- boðanna. KristUegi þjóðarflokkur- inn, flokkur þeirra séra KjeU Magne og Knuts VoUebæk, er pólitískur armur norsku trúboðshreyfingarinn- ar. Markmiðið er að frelsa heiminn og forðast um leið að hleypa heið- ingjunum inn á gafl hjá sér. Opið 11-23-30 og til 01.00 um helgar Engihjalla 8 Sími 554 6967 Gildir einungis í Kópavogi Kristilegu kærleiks- blómin Brosandi gengur Knut Vollebæk, utanríkisráðherra Noregs og formaður RÖSE, að öllum verkum. Serbinn Slobod- an Milosevic hefur þó fengið brosið til að stirðna. DV-símamynd Reuter ingu skæruliða Kosovo. Það tókst og VoUebæk kom brosandi heim. Þetta var sveinsstykki prestssonarins í hlutverki alþjóðlegs sáttasemj- ara. 45 menn drepnir í skurði MUosevic lét hins vegar ekki marga daga líða áður en hann sendi sína menn á vettvang í Kosovo. Þar drápu þeir 45 menn með köldu blóði - tóku þá af lífi í skurði. MUosevic neitaði svo fúU- trúum Stríðsglæpadómstólsins í Haag að um rannsaka málið, lét ræna líkunum og sagði að fólkið hefði bara dáið þarna í skurðinum. Slátrarinn frá Belgrad bætti svo gráu ofan á svart með því að fyrir skipa yfir- manni eftir- litssveita RÖSE að koma sér úr landi innan tveggja sólar- hringa vegna þess að hann ólst upp við leik að strá- „Diplómatískt meistara- verk" Og ekki er VoUebæk alveg ókunn- ur vandanum í fyrrum Júgóslavíu. Hálft ár - frá júní tU ársloka 1993 - var hann hægri hönd Thorvald Stol- tenberg, sáttasemjara Sameinuöu þjóðanna á svæðinu. Þá stóð slagur- inn um Króatíu og i einu aðalhlut- verkinu var auðvitað Slobodan MUosevic. Stoltenberg hrökklaðist úr sátta- semjarahlutverkinu fyrir að vera of haUur undir Serba. Hann sagði í ræðu: „AUir erum við Serbar.“ Það er því betra fyrir alþjóðlega sátta- semjara að gæta orða sinna. Það kann VoUebæk. Hann gerði á dögunum þinginu grein fyrir utanríkisstefnu ríkisstjóm- arinnar I ræðu sem andstæðingam- ir köUuðu sagði að menn Milosevic hefðu tek- ið mennina 45 i skurðinum af lífi. Það er við þennan mann sem prestssonurinn hrosmUdi frá Syðri- um eins og aðrir prestssynir í sveit. Hann var stórefnUegur námsmaður og varð formaður Félags kristUegra stúdenta við Björgvinjarháskóla. Hann lagði strrnd á stjómmála- fræði og hagfræði en þó einkum tungumál. Spænsku lærði hann í Madríd, frönsku og bókmenntir 1 París og ensku og stjómmálafræði í Santa Barbara í Kaliforníu. „diplómatískt meistaraverk". Ræð- an var í stórum dráttum innihalds- laus og hvergi hönd á festandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.