Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 2
18 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 VÖRUBÍLAR & VINNUVÉLAR Elís Kjaran er þekktur fyrir vísnagerð og vegaslóða Bakkað undan - það var verkefni fyrir ævintýramann eins og mig „Þótti það ekki árennilegt nema fyrir fuglinn fljúgandi." Elís er ævintýramaður og tekur gjarnan að sér verkefni sem aðrir leggja ekki i. Einn þeirra manna sem kynnst hafa fjölbreyttri íslenskri náttúru út um glugga vinnuvélarinnar er Elís Kjaran á Þingeyri. Elís er þekktur jafnt fyrir vísnagerð sína sem og þær leiðir er hann hefur rutt um snarbrött fjöll Vestfjarða. Elís er fæddur á Kjarans- stöðum þar sem hann stundaði síðan sín búskaparstörf. Áriðl967 hóf Elís þó störf hjá Vegagerð ríkisins. Gamla slöpp „Þeir hjá Vegagerðinni voru þá með ýmis verkefni í gangi hér á Vestfjörð- unum og atvikuðust málin þannig að ég fór að vinna hjá þeim á jarðýtu sem bar nafnið Gamla slöpp. Mér líkaði vel við þessa ýtu og hafði töluvert gaman af því að glíma á henni. Ég átti hana fram til ársins 1971 en þá fjárfesti ég í nýrri ýtu. Hún var þó töluvert minni en sú gamla. Þessi ýta sem ég keypti þá var alveg hreint ótrúlega lipur og tel ég hana þá liprustu jarðýtu sem komið hefur hingað til lands,“ segir Elís. Þegar þurfti að fara upp í fjallið spurðu þeir mig hvort það þýddi nokkuð að fara á litlu vélinni minni upp í fjöllin. Það var þó einungis sport- ganga fyrir mig. Þegar hann fékk nýju ýtuna hóf hann að ryðja nýjar leiðir um fjöllin á Vestfjörðunum Klifrandi ýta „Þessi ýta var nú ekkert ýkja kraft- mikil en hún var sem hugur minn, ég þurfti varla annað en hugsa um að bakka eða beygja og þá gerði hún það. Vegagerðin hafði eitthvað verið að bisa við að gera veg hér út með Dýra- firðinum í átt til Svalvoga. Þar eru þó mjög erfíðar ófærur og allt að fjögur, fúnm hundruð metra þverhnípi niður í fiöru. Þótti það ekki árennilegt nema fyrir fuglinn fljúgandi. Ég ólst sjálfur upp við fjöllin og hafði alltaf gaman af því að klifra og þótti því ekkert til fyr- irstöðu með það að ég færi að kenna litlu ýtunni minni að klifra líka. Ég var sjálfur það vanur fjöllunum að mig langaði til þess að fara að reyna við þetta upp á eigin spýtur. Ég hefði aldrei getað þetta nema sökum þess hve litla ýtan mín var lipur. Þar sem Vegagerðin hafði eitthvað verið að bægslast við það að gera veginn þama út eftir var það verðugt verkefhi fyrir ævintýramann eins og mig. Þeir höfðu verið með einhverja stóra ýtu að hrufla í þessu en ekkert gengið. Það Við stjörnubjartan heióan himin, hér viö nyrstu ástarbraut, stáli breiddan lœt ég liminn leika um fósturjaróar skaut. Elís Kjaran Elis i ytunni sinm a solrikum degi. dal og fór ég það á litlu ýtunni minni. Þetta var svo skemmtilegt landslag að ég hélt áfram og áfram og áður en ég vissi af var ég kominn upp á fjallið milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Fjallsöxlin þar er svo mjó að maður getur staðið með aðra löppina í Amar- firðinum og hina í Dýrafirði. Það er nú svo með þessar brautir sem þarna era að þær hafa aldrei fengið vott af ofaníburði heldur var það bara þannig að ég nýtti þann ofaníburð er til féll er ég raddi leiðina. Þessi leið er nú ekki greiðfær, þó svo að menn hafi farið þarna um á allrahanda bDum,“ segir hann Má ég aöeins minnast á mildan þátt af lífsins gœóum. Brúöi sína er best að sjá brosandi á Evuklœöum. Þá er ekkert fát né fum, flögrar bros um létta gorma, þráöa staöi þreifa um, þrýstin brjóst og mjúka barma. Elís Kjaran Elís semur gjarnan visur í ýtunni sinni. Elís Kjaran ryður vegslóða i fjörunni á leið að Svalvogum. DV-myndir Hallgrimur Sveinsson og fl. var kominn þangað vildi bóndinn úti í Lokinhömrum endOega fá veg tO sín þangað og var því haflst handa og gekk það verk nokkuð vel,“ segir hann. Klettarnir hrundu Elís vOl ekkert gera úr því að hafa komist í hann krappan þegar hann skreið út með klettunum; með þver- hnípi niður í fjöru: „Vélin, hún var nú þannig að mað- ur þurfti aldrei að hafa neinar veru- legar áhyggjur af neinu. Þó svo að stöku klettur hefði hrunið í áttina tO manns var það eina sem maður þurfti að gera að skeUa vélinni í bakk og sjá hvort yrði á undan. Hún var svo lipur, þessi vél, að það þurfti ekki að óttast neitt. Ekki fór þó mikið fyrir kraftin- um í henni. Hún var 70 hestöfl en þau nýttust mjög vel þar sem hún var létt og lipur,“ segir Elís og það örlar á tO- finningasemi er hann talar um litlu vélina sína. Furðufyrirbæri „Það kom sér líka vel hvað vélin var lítO og lipur því að er ég var send- ur í verkefni út að Mjólká þurfti ekki annað en að skeOa vélinni á vörubOs- paO og keyra af stað. Þar lenti ég nú í ótal ævintýrum. Þeir á Mjólká litu á vélina mína sem eitthvert furðufyrirbæri. Þegar þurfti að fara upp í fjaUið spurðu þeir mig hvort það þýddi nokkuð að fara á litlu vélinni minni upp í fjöllin. Það var þó einungis sportganga fyrir mig að fara þetta á vélinni," segir Elís og hlær við, enda var ýtan fær í flestan sjó. Vantar fjármagn Elís hefur orð á því að sér fmnist þeir slóðar sem þama liggja ekki vera nægOega kynntir fyrir ferðamönnum og þeim sem eiga leið um svæðið, enda eru það ægifagrar náttúruperlur sem vegslóðar hans liggja um. Elís, sem ný- lega er orðinn sjötugur, segist ekki hafa hugsað sér að setjast í helgan stein. „Mig langar nú helst að finna smá- vægOegt fjármagn tO þess að geta bor- ið ofan í slóðana mína,“ segir hann -þt naust T .....,i,ij""Lr Simi 535 9000 tók mig þó ekki nema u.þ.b. mánuð að komast þarna út eftir á ýtunni minni og komst ég í kjölfarið á Land Rover- jeppanum sem ég átti og fóru síðan fleiri að fara þetta,“ segir Elís. „Það var áriðl973 sem ég byrjaði á þessu. Innan tveggja mánaða var kom- in akfær leið aUa leiðina út að Sval- vogum og þá var haldin þar mikU veisla. Vitavarðahjónunum þótti mik- ið tO um að vera komin með akfæran veg tU sín og litu þau á okkur feðgana sem hálfgerða dýrlinga. Þegar að ég ir allar stæður í'v'V íV. ' i, Vegaslóðarnir Þeir eru margir vegaslóðarnir þama fyrir vestan sem ekki aUir vita um og eru þeir margir hveijir um ægifagra náttúruna. Margir þessara slóða eru ruddir af Elísi, enda ekki margir sem lagt hafa í slíkar ófærur sem hann og það án nokkurs fjár- magns tO framkvæmdanna. „Guðmundur Ragnarsson, bóndi í Lokinhömrum, bað mig eitt sinni að gera fyrir sig smalaveg fram á Stapa-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.