Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 25 <■£ VÖRUBÍLAR & VINNUVÉLAR Vinnuvélar á íslandi 1894. Fyrsta sláttuvélin flutt hingað til lands. 1895. Fyrsta rakstrarvélin flutt til landsins. 1913. Jámbraut vegna hafnargerðar lögð. Það var gert í kjölfar mikilla um- ræðna á Alþingi um hvort leggja ætti járnbrautarteina hérlendis. Það var nefnt „stóra málið“. Jámbrautir náðu þó aldrei að ryðja sér til rúms hérlendis. 1908. Fyrsta heysnún- ingsvélin til íslands. 1904. Fyrsta bifreið- in kemur til lands- ins. Hún reyndist kraftlaus og var , helst notuð til, skemmtunar. 1918. Fyrsta dráttarvél- in kemur hingað til lands. Hún var keypt til Akraness síðla vetr- ar það ár. Vélin var bandarísk, 16 hestöfl. 1927. Fyrsta skiptið sem slegið var með dráttarvél og viðfestri sláttuvél. 1926. Vegagerð- in eignast fyrsta veghefilinn. 1921. í júlí það ár kom fyrsti þúfna- baninn til landsins, hann vó 4,5 tonn. Hann var fyrst reyndur í Fossvogi í lok júlí 1921 og þótti mönnum afköst hans gífurleg. Fyrsti þúfnabaninn var knúinn með 80 hestafla vél og nam eyðsla hans 18 lítrum á klukkustund. Heimildir eru úr Upp- finningabókinni sem Örn og Örlygur gáfu út. Kúplingasett í japanska bíla Hagstætt verð QSvarahlutir Hamarshöfða 1, sími 567 6744, fax 567 3703 Óli Ket. og snjó- moksturinn Það var einhverju sinni að vegurinn um Hellisheiði hafði ekki verið mokaður í nokkurn tíma. Ólafl Ketils- syni rútbílstjóra, sem átti sér- leyfi sitt um heiðina, líkaði þetta að vonum illa. Daglega hafði hann samband við skrifstofu vegamálastjóra og fékk þar svar um að verið væri að skoða snjóinn á Hell- isheiðinni. Þar kemur að Ólaf skortir þolinmæði og fer upp að heiði og nær í snjó í poka. Með miklum gusti strunsar hann inn á skrifstofu vega- málastjóra og hvolflr úr pok- anum á borðið hjá honum og segh: Svona lítur snjórinn út á Hellisheiðinni, nú ættuð þið að geta mokað. -GS Migið upp í vindinn Ólafur Ketilsson hafði á sínum ferli eitt og annað við vinnubrögð verkfræðinga Vegagerðarinnar að athuga. Fræg er sú kenning Ólafs að sjái maður mann miga upp í vindinn þá væri hann örugg- lega verkfræðingur enda taldi hann þá vanta alla almenna skynsemi og áleit þá ekki geta lært af reynslunni en reynslu taldi Ölafur vera ólygnasta skólann. Enda orti hann um verkfræðinga Vega- gerðarinnar: Á vegagerðar vísdómstiridi með vota sína tíu jingur. Sjáiróu mann á móti vindi míga-þaö er verkfrœóingur. -GS Barða- strönd, takk Húsbyggjandi sem vantaði timbur hringdi á vörubíl og sagði bílstjóranum að sig vantaði að koma timbri vest- ur á Barðaströnd. Bílstjórinn gladdist áberandi við beiðn- ina og hann sá fram á langan og góðan túr vestur á fírði. Afráðið var að húsbyggjand- inn og bílstjórinn hittust við Timbursöluna klukkutíma síðar. Spýtunum er staflað á bílinn og gekk bílstjórinn tryggilega frá öllu. Hann breiddi segl yflr farminn og nostraði mjög við aUan frá- gang. Húsbyggjandinn undraðist nokkuð alúð bU- stjórans. Ekki minnkaði undrun hans þegar bUstjór- inn spurði hvort ekki væri í lagi að hann færi heim og fengi sér kafflsopa og sinnti konu sinni. Húsbyggjandinn kvað þetta aUt í besta lagi en spurði þó: „Hvenær heldurðu að þú verðir kominn út á Sel- tjarnarnes?" ... -GS I Peugeot Boxer - tii í siaginn • sendibill eða 9 manna smárúta • 4m3 flutningsrými og 815 kg burðargeta • 1900 cc dísilvél, fjarstýrðar samlæsingar, rafmagn f rúðum o.fl. Verð frá aðeins kr. 1.469.076 án vsk. Verð kr. 1.829.000 með vsk. SÉf8! sendibíli 3 lengdir og hár eða lágur toppur 2.5 lítra dísilvél með túrbínu og framdrif fjórhjóladrif, ABS-bremsur, vinstri hliðarhurð, gluggar o.fl. sem aukabúnaður Verð frá aðeins kr. 1.726.907 án vsk. Verð kr. 2.150.000 með vsk. rbíll með einföldu eða tvöföldu húsi 3 lengdir 2.5 lítra dfsilvél með túrbfnu og framdrif fjórhjóladrif, ABS-bremsur o.fl. sem aukabúnaður Cóður vinnufélagi er gulls ígildi. Því þarf að vanda valið vel. Peugeot býður marg- verðlaunaða vinnubíla sem eru rómaðir fyrir hönnun og góðan aðbúnað ökumanns. 915.662 án vsk. Peugeot Partner - vinnur þér! • 3m3 flutningsrými og 600 kg burðargeta • 1100 cc bensínvél eða 1800 cc dísilvél • blaðahaldari í mælaborði og niðurfellanlegt farþegasæti sem eykur flutningsgetu og getur nýst sem skrifborð o.fl. Verð frá aðeins kr. 915.662 án vsk. Verð kr. 1.140.000 með vsk. Ánægja ökumanna er afrakstur góðrar vinnuvistfræðilegrar hönnunar. Ökumenn vinnubíla þurfa oft að sitja í bílunum langtímum saman og því er mikil áhersla lögð á gott starfsumhverfi til að tryggja vellíðan ökumanns og aukin afköst. Sæti hönnuð af sérfræðingum í álagsvörnum og líkamsbeitingu ásamt ríkulegum staðalbúnaði gera Peugeot að sérstaklega góðum kosti sem sífellt fleiri velja sér sem framtíðarvinnustað. Veldu rétta vinnufélagann, láttu Ijónið vinna með þér. Veldu Peugeot. Verð frá aðeins Verð frá aðeins kr. 1.534.939 án vsk. Verð kr. 1.911.000 með vsk. Bílver, Akranesi ’ Bílatangi, ísafirði * Bílasala Akureyrar * Skipaafgreiðsla JÖFUR • NÝBÝLAVECI 2 • SÍMI: ssL 2600 Húsavíkur • Fell, Egilsstöðum • Vélsmiðja Hornafjarðar • BC Bílakringlan, Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.