Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 23
39 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 VÖRUBÍLAR & VINNUVÉLAR Varðeldur i Herðubreiðarlindum. Ulfar með gitar- inn og stjórnar fjöldasöng. landi. Verðlagið hér hefur á stundum vafist fyrir erlendum ferðamönnum sem hyggja á ferðir hingað til lands. „Fólk hlýtur að hugsa sig tvisvar um ef það getur fengið þriggja vikna ferö til Austurlanda eða Kyrrahafsins og gist þar á fimm stjömu hótelum fyrir lægra verð en tveggja vikna tjaldferð til íslands," sagði Úlfar eitt sinn í við- tali og bætti við: „En íslenska hálend- ið hefur svo sterk áhrif á ferðamenn sem hingað hafa komið að það er talið líkjast mest þeim áhrifum sem fólk verður fyrir af trúarbrögðum." Úlfar reyndi flest til að halda verði ferðanna lágu. Til dæmis tók hann leiðsögn um skipulagðar stuttferðir upp á segul- band þegar svo var komið að leiðsögu- menn kostuðu hátt í jafnmikið og rút- an. Ferðaskrifstofa Úlfars sá ferðafólki sínu fyrir sérsaumuðum íslenskum tjöldum til að gista í og ljúffengu heilsufæði úr eldhúsbíl- um fyrirtækisins þannig að ferðalangar þurftu lít- ið annað að taka með sér í ferðir en hlý föt og gott skap. Það passar, hann spáði sólskini... Ekki er á vísan að róa með veður inni á hálend- inu. í einni ferð getur fólk kynnst ægifagurri sumarblíðu með 30 stiga hita, lent í bálhvössum sandbyljum sem engu eira eða jafnvel frosti og snjókomu. En allt telst þetta til ævin- týris hjá hinum erlendu ferðamönn- um. Fátt er það sem þetta fólk er meira hissa á eða spyr jafnmikið um og vatnið i lækjun- um á Qöllum. Hvaðan kemur þetta vatn? Er óhætt að þvo sér upp úr því? Er kannski hættulaust að drekka það? spyr fólkið og þeg- ar það hefur verið fullvissað um að vatnið sé hættu- laust leggst það á lækjarbakkann og sýpur líkt því að það sé að smakka vatn í fyrsta skipti á ævinni. Gamli Víponinn er... Gamli Víponinn, sem Úlfar Jacob- sen festi kaup á 1948, er upphaf mik- illa umsvifa i ferðaþjónustu hér á landi. Á ferli sínum eignaðist Úlfar marga öfluga fjallabíla sem báru hróður íslenskra bilstjóra um víða veröld. Allir bílar Úlfars, bæði far- þega- og eldhúsbilar, voru með ís- lenskri yfirbyggingu. Árið 1989 hætti ferðaskrifstofa Úlfars rekstri og þar með óbyggðaferðum. En nafnið Iceland safari lifir enn þar sem ferða- skrifstofan Úrval-Útsýn keypti rekst- ur fyrirtækisins og hefur haldið áfram að selja erlendum ferðamönn- um safariferðir tU Islands. -Guðmundur Sigurðsson Fyrirsagnir eru teknar úr dœgur- lagatextum Ómars Ragnarssonar. Heimildir: Hálendiö heillar og blaöaviötöl. Þegar bilstjórar urðu að hafa kunnáttu frekar en bindi. Gert við á fjöllum. Egill Jacobsen, á eldhúsbíl frá lllfari föður sínum, „spilar" hér pikkfasta rútu frá Guðmundi Jónassyni upp úr Sand- gigjukvísl. HOKRCHER HÁÞRÝSTI DÆLUR » * SKEIFUNNI 3E-F • SIMI 581 2333 ■ FAX 568 0215 MASTO vírasmyrjarinn þrýstir feitinni inn (vírinn og óhreinindum út úr honum um leið og eykur þannig endingu hans. Auðbrekku 32, 200 Kópavogur Símar: 894 8400 854 8400 Fax: 554 4437 Heimas: 554 6002 Láttu sjá þig í umferðinni Leifturljós (Strobe) eru notuð á öllum lögreglu- og sjúkrabifreiðum hériendis. Nú bjóðum við úrval af gulum leifturljósum og Ijósabogum. Engar reimar engin tannhjól - hljóðlát, endingargóð, taka lítinn straum en umfram alltsjástvel. Ljóskúplar, Ijósabogar, segulljós, pinnatengi, stök Ijós innbyggð eða utanáliggjandi. Sérstök díóðuljós (LED) fyrir rafmagnslyftara, hæð aðeins 6,5 sm og nota einungis 24mA. Aukum öryggið í umferðinni og notum góð leifturljós til viðvörunnar. SBdelta d o divnlon ol NICOTECH limltad esign J Heildsala smásala Donna Háahvammi 16 220 Hafnarfirði Sími: 555 3100 Fax: 565 3455 ^DAEWOO ^ Hjólaskóflur 9850-21700 kg Smagröfur 770-4950 kg 4. gerðir Hjólagröfur 4900-19400 kg 4. geröir VERKVER Beltagrofur 6800-44500 kg 8. geröir Smiðjuvegi 4b • 200 Kópavogur • 567 6620 • Fax 567 6627 • verkver@ifn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.