Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 23 K VORUBILAR & VINNUVÉLAR alveg I friði. Maður er I þessum bíl allan sólarhringinn og því nauðsyn- legt að hafa þetta fínt,“ segir hann. „Þetta er gífurlega rómantískt og ég kýs oftast frekar að sofa heldur í bílnum en þar sem boðið er upp á gistingu," segir Jóhannes. Hrollvekja Hann rifjar upp hrollvekju af Öxnadalsheiði þar sem betur fór en á horfðist þegr tengivagninn losnaði aftan úr bíl hans. „Ég var á leið upp Öxnadalsheiðina og fólksbíll á eftir mér. Ég var að reyna að hleypa honum fram úr mér en hann lagði ekki í það. Þegar ég kom í brekkuna skildi ég ekkert í því hvað bíllinn varð allt í einu kraftmik- ill, hann flaug nánast upp brekkuna. Ég áttaði mig svo á því að tengivagn- inn hafði losnað aftan úr í brekkunni og mér brá alveg rosalega. Ég taldi líklegt að hann hefði runnið á fólks- bilinn með skelfilegum afleiðingum," segir hann. Þegar hann kom upp úr brekkunni ók hann fram á vegagerð- arbíl og stöðvaði og sagði honum hvers kyns var. „Ég sagði honum að ég ætlaði að setja undir keðjur og koma svo niður. Mér leið alveg ægi- lega illa og skalf og nötraði og það tók mig langan tíma að koma keðj- unum undir,“ segir hann. Hann segist hafa ekið niður þegar verkinu var lokið. Fljótlega sá hann Caterpillar trukkur frá Heklu. mest seldu vöruflutningabíla stærri en 16 tonn á nýliðnu ári og lang- efstir ef saman er tekinn innflutn- ingur nýrra og notaðra," segir hann. Gunnar bætti því einnig við að þeir hjá Heklu hafi verið með 100 % markaðshlutdeild i sölu á jarðýt- um árið 1998 og telur hann að það sé vegna þess góða orðsorðs sem Ca- terpillar hefur á sér. Aðspurður um framtíðarhorfur segir Gunnar að þeir hjá Heklu geri ráð fyrir ein- hverjum samdrætti á vinnuvéla- markaðnum, enda hafi mikið verið um endumýjanir síðastliðin tvö ár og því megi búast við einhverjum samdrætti. Hugum að út- flutningi Heklumenn eru einnig að huga að útflutningi á notuðum vélum enda megi búast við því að markaðurinn fyrir notaðar vélar sé að mettast hér- lendis og því nauðsynlegt að huga að útflutningi. Hekla hefur þjónustað vinnuvéla- markaðinn óslitið í 52 ár.og segir Gunnar að þeir muni sem fyrr kapp- kosta að setja viðskiptavininn í fyrsta Nýr og glæsilegur Scania vörubill. sætið. Aðspurður um það hvernig viðskiptavinir hafi tekið þeim segir Gunnar að helst væri að spyrja við- skiptavinina að því, en þó telji hann að þeir hafi tekið þeim vel, enda hafi fyrirtækið gengið vel i þá rúmlega hálfu öld sem það hefur þjónustað vinnuvélamarkaðinn. Að lokum segir Gunnar að þeir hjá Heklu stefni inn í nýja öld með það að markmiði að bæta þjónustu sína við viðskiptavini sína, jafnframt því að vera fyrirtæki í forystu á nýrri öld. -þt vagninn standa á miðjum vegimun og nam staðar og vatt sér út. „Þegar ég kom aftur fyrir vagninn var fólksbíilinn stoppaður og mér til mikils léttis óskemmdur og maðurinn sat undir stýri og ég hef aldrei séð eins snjóhvítan mann fyrr eða siðar," segir Jóhannes, alvarlegur í bragði, aldrei slíku vant. Hann segist stundum hafa skemmt sér yfir lýsingu vegagerðarmannsins á aðkomunni. Sá hafi sagt manninn hafa stunið upp: „Hann, hann Jó- hannes fór bara.“ Jóhannes segist munu halda áfram að aka fóðri um landið um næstu framtíð. „Ég og Scanian munum eiga sam- leið á næstu árum. Það verður ekki dónalegt að flengjast um á nýja bíln- um,“ segir Jóhannes. -rt Kojan er það besta við bilinn, að sögn Jóhannesar. Eittafmeistaraverkum Wkswagen er Caddy. Verð erfrá kr. 991.967.- án vsk. Volkswagen Transporter er mest seldi sendibíll á Islandi árið 1996. Verð er frá kr. 1.361MB.- án vsk. LT 35 með háu þaki er 10,4 rúmmetrar með læstu drifi, fjarstýrðum samlæsingum, rafstýrðum speglum ofl. Verð á háþekju er kr. 2.300.000.-an vsk Nýkynslóð W! Golf, eins vinsælasta fólksbíls allra tíma, nú glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Verð er frá kr. 1.140.562.- án vsk. Þær ew margar góðar stundimar sem fólk hefur átt í Cara velle hópferðabílnum. Verð er frá kr. 2.420.000.- með vsk. Transporter Double Cab eru ódrepandi vinnuþjarkar sem aldrei gefast upp. Verð er frá kr. 1.551.807.- án vsk. Stuttur, gluggalaus, 4x4. Verð erfrá kr. 1.857.026.- án vsk. Volkswagen Polo er snöggur og lipur bill sem kemur sífellt á óvart. Verð er frá kr. 801.606.- án vsk. Volkswagen Öruggur ó alla vegu! HEKLA Transporter háþekjanhentar þeim sem þurfa meira rými fyrír vörur. Verð er frá kr. 1.672.289.- án vsk. www.hekla.is ■í forijslu n níjrri öhí!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.