Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Page 20
20 MÁNTJDAGUR 22. FEBRÚAR 1999 Hringiðan DV Brynhildur Þor- geirsdóttir opn- aði sýningu á verkum sínum f aðalsal Lista- safns ASÍ á laug- ardaginn. Hrafn- hildur Schram ræðir við iista- konuna á opnun- ardaginn. Geir, Sólveig „svala“, ívar, Konni og Gummi „Tars- an“ voru hress eftir að hafa verið á Islandsmeistara- keppninni í frjálsum dönsum á föstudaginn, en hún var að vanda haldin í félagsmiðstöðinni Tónabæ. Danni, trommuleikari hljómsveitarinnar m Maus, og Elsa voru á tónleikum Gus gus á ffl laugardaginn. Á tónleikunum var nýtt pró- W gramm hljómsveitarinnar frumflutt. Þannig r að íslenskir áhorfendur fengu að heyra fyrstir það sem heimurinn fær að sjá og heyra út þetta ár. Um helgina bauð Skíðasamband Islands kennslu á gönguskíðum í Laugardalnum. Á laugardaginn var svo efnt til keppni á milli ríkis- stjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar á gönguskíðum. Stjórnin náði meirihluta og bar sigur úr býtum. Siv Friðleifsdóttir, Þorsteinn Páls- son og Geir H. Haarde fagna sigrinum. Annar eins break-dans hefur ekki sést á íslandi síðan ‘85 þegar Stebbi Baxter og félag- ar voru upp á sitt besta. Krakkar úr Dansskóla Heið- ars Ástvalds sýndu „skrykk- dans“ á meðan dómararnir í freestyle-dönsunum voru að gera upp hug sinn. Syst- m urnar n. flffiifljflfí M Brynja X. og Valdís Vífilsdætur voru á meðal áhorfenda á tónleikum Gus gus í flugskýli fjögur við Reykjavíkurflugvöll á laug- ardaginn. Hljómsveitin Gus gus hélt tónleika í flugskýli nr. 4 við Reykjavíkurflug- völl á iaugardagskvöldið. Danfel Ágúst, einn af þremur söngvurum hljómsveitarinnar, var flottur í hvíta gallanum. DV-myndir Hari Islandsmeistaramótið í freestyle-dönsum var haidið í Tónabæ á föstu- dagskvöldið. Systurnar Elva Björk og Anna Lilja Gunnarsdætur voru að vinna í sjoppu Tónabæjar þetta kvöld og eins og góðri vinkonu sæmir „hékk“ Halldóra Ög- mundsdóttir meö þeim. Hafdís Huld er eina stelpan í framvarðar- sveit Gus gus. Hér syngur hún eitt af lög- unum sem hljómsveitin tók f stappfullu flugskýlinu á iaugardaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.