Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Qupperneq 28
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1999
*
36
Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
S BHaróskast
Erum meö fjársterka kaupendur að ny-
legum bflum. Vantar aliar gerðir bíla
á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Gott verð. Suzuki Vitara JLX1989,
3ja dyra, 33” dekk, krómfelgur o.m.fl.
Uppl. í síma 554 2555 eða 898 2811.
Steinbock-þiónustan ehf., leiðandi fyr-
irtæki 1 lyfturum og þjónustu, auglýs-
ir: Mikið úrval af notuðum rafmagns-
og dísillyfturum. Lyftaramir eru seld-
ir yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftir-
liti ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mán-
aða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnað-
ur, hliðarfærslur, varahlutir, nýir
handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan
ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg-
in, Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648.
Lyftarasala - lyftaraleiga.
Toyota - Caterpillar - Still - Hyster
- Bosch. Rafmagns- og dísillyftarar,
1 til 3 tonn, til leigu eða sölu.
Ath.: Frír handlyftari fylgir hveijum
seldum lyftara. Hafðu samband fyrr
en seinna, það borgar sig.
Kraftvélar ehf., Dalvegi 6-8,
200 Kóp., s. 535 3500 eða 893 8409, fax
535 3501, email: amisi@kraftvelar.is
, Óska eftir að kaupa feilihýsi, árg. ‘94
eða yngra. A sama stað til sölu lítill
tjaldvagn. Uppl. í síma 557 5838.
JA Varahlutir
Japanskar Vélar, varahlutasala.
Flytjum inn alla fáanlega varahluti í
japanska, kóreska og evrópska bfla frá
Japan og Evrópu, s.s. vélar, gírk.,
sjálfsk., hásingar, altemat., startara,
boddfhl. og fl. Emm að byija að rífa
eða nýlega rifnir Pajero ‘98, Terios
‘98, Legacy ‘98, Accent ‘98 (3 bflar),
Musso ‘97, Baleno ‘97, Sp. Wagon
‘97-91, Micra ‘97-’90, Mazda 323
‘96-’90, 626 ‘89, 929 ‘88, Legacy ‘95-’90,
Vitara ‘95-’91, L-200 ‘95-’90, Impreza
‘95-’94, Swift ‘95-’91, Sunny, allar
gerðir, ‘95-’90, Lancer, Colt, allar
gerðir, ‘95-’89, L-300 ‘94-’88, Trooper
‘94-’90, Rocky ‘95-’98, Civic ‘95-’88,
Polo ‘97, Astra st., ‘96, Renault 19 ‘95,
Vectra, t.d. ‘94, Mondeo ‘94, Elantra
‘95-’92, Pony ‘94-’92. H-100 ‘94, Sonata
‘92, Charade ‘93-’88, Galant ‘92-’88,
Justy ‘91-’89, Samurai ‘91, Feroza ‘91,
Isuzu pickup ‘91, 300-ZX ‘91, NX-100
‘91, Sapparo ‘88, Applause ‘91 o.fl.
Kaupum bfla til niðurrifs, íssetn. fast
verð, 6 mán. áb. Öll kort og raðgr.
Opið 8-18.30. Japanskar Vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400,
fax 565 3401, vefang: www.carparts.is
Eigum varahluti í flestar geröir bifreiöa,
svo sem vélar, gírkassa, Doddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bfla til niðurnfs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
Veffang www.carparts.is
• Bflapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bflapartasalan Partar, Kaplahrauni
11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Sunny 4x4, Twin cam
‘87-’94, Micra, Bluebird ‘87, Subam
1800 st. ‘85-’9Í, Impreza ‘96, Justy ‘88,
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant
‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord
‘85, Benz 190, 123, Charade ‘84-’91,
Mazda 323, 626, E-2200 4x4 ‘83-’94,
Golf‘84-’91, BMW 300, 500, 700,
Tercel, Monza, Fiesta, Escort, Fiat,
Favorit, Lancia, Citröen, Peugeot 309.
Opið 9-19, laugard. 10-15.
Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Toyota
touring, VW Polo, Renault Express,
Volvo 740, Nissan, Tbyota, Mazda,
Daihatsu, Subam, Mitsubishi, Peug-
eot, Citroén, Cherokee, Bronco II,
BMW, Ford, Volvo og Lödur. Kaupum
bfla til uppg. og niðurrifs.
Viðgerðir/ísetningar. Visa/Euro.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Emm að ríia Honda Civic ‘92, VW
Vento ‘97, Golf ‘88-’97, Polo ‘92-’98,
Hyundai Accent ‘98, Tferios ‘98, Galant
GLSi ‘90, Peugeot 406 ‘98, 205 ‘89,
Felicia ‘95, Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91,
Charade ‘88-’92, Mazda 626 ‘88, CRX
‘91, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta ‘87,
Monza ‘88. Bflhlutir, s. 555 4940.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam
‘84-’88, touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro
‘86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Alternatorar & startarar í: Toyota,
Mazda, MMC, Subaru, Bronco II,
Econoline, 7,3 dísil, Explorer, Buick,
Chev., Oldsmo., GM, 6,2 dísil, Dodge,
Benz, Cherokee, Skoda, Volvo, VW
o.fl. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subara,
fjarlægjum einnig bflflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058.
Öpið mán.-fim., kl. 8.30-18.30,
ogföst., 8.30-17.00.___________________
587 1442 Bíiabjörgun, partasala.
Sunny ‘91, Favorit, Hyundai H100 dís-
il ‘95, Charade ‘88-’98, Sierra 2,0i ‘90,
Felicia, Corolla GTI, Trooper. Viðg./
íset. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer ‘87-’95, Charade ‘87-’91,
Sunny ‘87-’90, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subam ‘86-’88, Corolla ‘85-’89,
Justy ‘87-’88, Micra ‘88, Accord ‘85.
Aöalpartasalan, simi 587 0877.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla.
Kaupum tjónbfla.
Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.
Altematorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft
verkstæði í bflarafm. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Emm á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Bílapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ. Varahlutir í margar gerðir bfla. Isetn- ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opic kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816. Nýtt, nýtt, vatnskassaþjónusta hiá Bflanausti, Sóltúni 3. Vatnskassar í flestar gerðir bfla. Skiptum um meðan beðið er. Símar 535 9063 og 535 9066. Range Rover - 2,8 Nissan, disil. Breýttur R. Rover ‘78, selst í heilu/ pörtum. Einnig 2,8 Nissan, dísilvél + nýleg 35” dekk. S. 565 1871, 869 4707. Varahlutir í Volvo 440 turbo 460 ‘89-’95, Mazda 626 ‘87, Isuzu Gemini spectmm ‘86-’89 og L-300 ‘85. Uppl. í síma 699 5904 eða 567 5649. Til sölu allir varahlutir í MMC L-300 4x4, árg. ‘84-’89. Uppl. í síma 699 4137.
y Wtfee/Ær
Púst, púst, púst. Hef bætt við ódýrri pústþjónustu, bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
Vmnuvélar
Ath. Komatsu PW150, Cat 438 4x4. Til sölu Komatsu PW150 ‘91 hjólavél og Cat 438 4x4 ‘89 traktorsgrafa. Báðar í mjög fínu lagi og á góðu verði. Viljum skipta á nýl. 8-14 t Payloader skotbómulyftara (Loadall). Uppl. í síma 587 2100 og 894 6000.
Gasmiðstöðvar, 12 og 24 V, með öllum fylgihlutum, á mjög góðu verði. Þjónum öllu landinu. Fjallabflar/Stál og stansar, Vagnhöfða 7, s. 567 1412.
Til sölu snjóblásari, knúinn með drifskafti, breidd 2,50 m, hæð 1,20 m. Einnig til sölu öflugur stunguplógur, smíðaður ‘94. S. 893 6985 og 586 2480.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla. Undirvagnshl., ýtuskerar, mótorhl., gröfutennur, gírkassahl., drifhlutir o.fl. O.K varahlutir, 544 4070/897 1050.
Vökvafleygar. Varahlutir í flestar gerðir vökvafleyga á lager, nýir og notaðir fleygar á hagstæðu verði. H.A.G. ehf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Vélsleðar
Vélsleöar til sölu. Gott úrval nýrra og notaðra vélsleða. Ski-doo-umboðið, Gísli Jónsson ehf., Bfldshöfða 14. Notaðir sleðar em til sýnis hjá bflasölunni Höfða, Bfldshöfða 12. Uppl. í síma 567 3131 eða hjá Gísla Jónssyni ehf., sími 587 6644.
Alhliöa vélsleöaþjónusta í 15 ár. Við- gerðir, breytingar, hjálmar, hanskar, fatnaður, belti, reimar, meiðar, plast á skíði, olíur, kerti, vara- og aukahl. Vélhjól og sleðar, Stórh.16, S.587 1135.
Allt f/hjólið & sleðann t.d. hjálmar, gall- ar, hanskar, lúffur, skór, bremsukl., stýri, keðjur, tannhj., bremsud., Wiseci-stimplar, olíur, sérpant. ofl. JHM Sport, s. 567 6116 og 896 9656.
Arctic Cat Cougar 440, árg. ‘94, til sölu, ekinn 2700 km, lítið notaður og vel með farinn sleði. Uppl. í síma 566 8362 og 895 9463 eftir kl. 18.
Snjósleðavörur á góðu veröi: Plast undir skíði, hjálmar, naglar, meiðar og pönnur. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Til sölu Polaris 650 SKS, 2ja manna, nýtt belti, talsvert endumýjaður. Verð 350 þús. Visa/Euro raðgreiðslur til 36 mán. Uppl. í s. 587 6644 eða 520 2216.
Ski-doo Mac1 ‘92, milli-langur. Nýlegt belti, allur yfirfarinn, verð 350 þús. stgr. Uppl. í síma 854 3092 og 894 3092.
#L-J Vömbílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, kúplingsdiskar og press- ur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýr- isendar, spindlar, Eberspácher vatns- og hitablásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpþj. í. Erlingsson hf., s. 588 0699.
Alternatorar og startarar í M. Benz, MÁN, Scania, Volvo, Iveco, Hino, Daf og flestar vinnuvélar. Einnig viðgerð- ir á störturum og altematomm. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Notaðir varahl. í vörubíla og vinnuv. JCB og Case, Skania 81 til 142, Volvo 6 og 7 og ýmsar gerðir vömbíla, t.d. DAF, MAN o.fl. S. 897 7695.
Til sölu MAN 19-321, árg. ‘82, með framdrifi, búkka og snjómoksturshúnaði og MAN 26-372, árg. ‘94. Uppl. í síma 894 1725.
Tll sölu Tlco-bílkrani, 16 tonnmetrar. Sími 892 0170.
IJrval — 960 síður á ári — tróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman
Óska eftir Audi A4 ‘97, sjálfskiptum,
eða sambærilegum bfl. Verð 1.800 þús.
til 2.200 þús. Er með Hondu Civic ‘96
upp í. S. 555 1545 og 563 8024, Rúnar.
Óska eftir bíl fyrir 50 þús. kr. staögreitt.
Þarf helst að vera skoðaður.
% Hjólbarðar
Fulda jeppadekk meö hvítum stöfum,
þýskt gæðamerki, 35”, kr. 19.800.
Kaldasel ehf., Skipholti 11-13, Rvk,
561 0200, Dalvegi 16, Kóp., 5 444333.
Til sölu sem ný Goodyaer radial-dekk,
stærð 215/75/15, á felgum, verð 30 þús.
passa undir MMC L-300 og Tbyota.
Uppl. í síma 699 4137.
Húsbílar
Gasmiöstöðvar, 12 og 24 V, með öllum
fylgihlutum, á mjög góðu verði.
Þjónum öllu landinu. Fjallabflar/Stál
og stansar, Vagnhöfða 7, s. 567 1412.
+ Jeppar
Tilboö óskast i mjög góöan Scout ‘74,
talsvert breyttur. Skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 566 8200
og557 2995.
Range Rover - 2,8 Nissan, dísil.
Breyttur R. Rover ‘78, selst í heilu/
pörtum. Einnig 2,8 Nissan, dísilvél +
nýleg 35” dekk. S. 565 1871,869 4707.
Stigbretti, svört og állituð, 14 og 17 cm
breið, á jeppa. Þjónum öllu landinu.
Fjallabflar/Stál og stansar,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
Toyota double cab, disil, árg. ‘91,
ný 33” dekk, góður bíll. Verð 1180
þús. Uppl. í síma 482 4099 og 896 4720.
Blazer S-10 ‘85, með bilaða vél, til sölu. Uppl. í síma 421 1235 eða 897 3805.
Kerrur
Til sölu gömul Víkurvagnakerra, yfirbyggð, lengd 2,34, breidd 1,25. Verð 60 þús. Uppl. f síma 894 3598.
A Lyftarar
Allt f/hjóliö og sleðann t.d hjálmar, gall-
ar, hanskar, lúfíur, skór, bremsukl.,
stýri, keðjur, tannhj., bremsudiskar,
Wiseco-stimplar, olíur, sérpant. ofl.
JHM Sport, s. 567 6116 og 896 9656.
Til sölu Kawasakl KLX 300 enduro hjól
í topplagi, árg. ‘97. Til sýnis og sölu í
Vélhjól og Sleðar, s. 587 1135. Fæst á
Visa-raðgreiðslum.
Pallbílar
4x4 Ford Ranger extra cab, árgerö ‘92,
sjálfskiptur, 4 1 vél, ekinn 138 þ. km.
Mjög góður bfll. Úpplýsingar í síma
893 0366 eða 564 0088.
Tjaldvagnar
HÚSm&ÐI
M Atvinnuhúsnæði
Óska eftir ca 200-300 fm atvinnuhús-
næði með innkeyrsludymm til kaups
eða leigu, margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 896 6744._________
Verslunarhúsnæði. Til leigu við
Hólmaslóð, mjög vandað ca 392 fm í
nýstandsettu húsi. Mjög góð staðsetn-
ing, blasir við umferð um Fiskislóð,
innkeyrsludyr í lager, Sími 894 1022,
Ef þú þarft að selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársahr ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Verslunarhúsn., 120 fm, að Víghólastíg
15, Kóp., til leigu. Matvömv. hefur
verið rekin í húsn. í áratugi. Allur
bún. til staðar. S. 862 3367, 565 8979.
Óska eftlr aö leigja eöa kaupa
50-100 fm atvinnuhúsnæði með inn-
keyrsludymm. Sími 896 8568.__________
Óskum eftir 150-300 fm atvinnuhúsnæði
undir matvælaiðnað. Uppl. í síma
893 3347 og 565 1030 e.kl. 19._______
Óskum eftir atvinnuhúsnæöi á svæði
108, má vera um 60-100 fin.
Upplýsingar í síma 895 6397.
Fasteignir
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Q} Geymsluhúsnæði
Bílageymsla:
Hituð og loftræst íyrir bfla,
tjaldvagna o.fl. Ódýrt.
Sími 897 1731, 557 1194 og 486 5653.
Búslóöageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað -, vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503, 896 2399.
TíiTíf
Húsnæði í boði
íbúöaleigan auglýsir til leigu: 3ja herb.
falleg íbúð f Breiðh. Laus fljótl. Lítið
einbýlishús í Vogum á ,Vatnsleysu-
strönd til leigu. Stór lóð. Á sv. 112 er
4ra herb. íb. til langtímaleigu. Lítil
mjög hugguleg einstaklingsfb. við
Hlíðarveg til leigu fyrir konu. Lítil
„hótelíbúð til leigu við Hverfisgötu.
Ein með öllu. f Hlíðunum er til leigu
3ja herb. íbúð á 4. hæó. Langtíma-
leiga. Aðeins f. skráða. Skráning, hefst
fyrir nýja viðskv. í dag, 22.2. íbúða-
leigan, Laugav. 3, 2. hæð, s. 511 2700.
Einstaklingsíbúð nálægt Hólatorgi.
Eitt herbergi, eldhús og bað. Leiga á
mánuði kr. 25.000, einn mánuður fjuir-
fram og 75.000 í tryggingu (f pening-
um). Ekkert þvottahús. Leigist hljóð-
látum, rólegum og reyklausum ein-
staklingi. Eigendur búa bæði á neðri
hæðinni og þeirri efri og em þeir
bæði kvöldsvæfir og viðkvæmir fyrir
hávaða. Uppl. í síma 520 6159.
Sjálfboöaliöinn! Tveir hraustir menn á
stórum sendibfl með lyftu. Sérhæfðir
í búslóðaflutningum. Þú borgar
aðeins einfalt taxtaverð. Pöntun með
fyrirvara tiyggir betri þjónustu.
Uppl. í síma 893 1620, Kristján.
100 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæö í
Kópavogi. Leigist á 65 þús. á mán.
Laus frá 1. mars. Svör sendist DV,
merkt „Kóp. 9681.
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsió, Hf., s. 565 5503, 896 2399.
Búslóöir, píanó, peningaskápar!
Tökum að okkur alla flutninga, alla
daga, öll kvöld. Sanngjamt og gott
verð. Uppl. í síma 898 1630 og 897 6656.
Ef þú þarft aö selja, lelgja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200._______
Einstakllngsíbúö í Kóp., sérinngangur.
Leigist reykl. og reglus. einstakl. á
kr. 30 þ. m/hita og rafha. Svarþj. DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20538.
Herb. til leigu i Kóp., rafm. + hiti,
Stöð 2 + Sýn, aðgangur að eldhúsi,
wc og sturtu. Leiga 22 þús. á mán.
Reglus. áskilin. Sími 862 9440,________
Herbergi á svæöi 109 til leigu, með
húsgögnum, aðgangur að eldhúsi,
þvottavél, þurrkara, Stöð 2 og Sýn.
Uppl. gefur Margrét í síma 699 1060.
Hlíðar.
Til leigu kvistherbergi með aðgangi
að wc, leiga 15 þúsund á mánuði.
Upplýsingar í síma 551 6633.___________
Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.
2ja til 3ja herbergja íbúö til leigu
í austurbæ Kópavogs, sérinngangur.
Uppl. f síma 698 1648.________________
Danmörk: Einbýlishús til leigu eða
sölu. Ath., til greina koma skipti á
íbúð í Rvík. Uppl. i síma 892 2685.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Til leigu 3ja herbergja íbúð
á svæði 105. Laus 1. mars. Uppl. í síma
863 5504.
Hf Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Þrjár flugfreyjur óska eftir 4 herb.
husnæði frá 1. maí. Skilvísum greiðsl-
um og reglusemi heitið. ReyUausar.
Uppl. í síma 861 9595 og 891 7961.
32 ára karlmaöur óskar e. 2-3 herb.
íbúð á sv. 101 eða í nágr. Greiðslugeta
40-55 þ. fyrir rétta íbúð. Reyki hvorki
né drekk. 100% skilv. gr. S. 552 1312.
3-4 mán.! Par með barn, búin að selja
sína eign, vantar íbúð frá ca 15.
mars-1. júlí meðan beðið er eftir
draumahúsinu. S. 551 3346/891 8610.
43 ára framkvæmdarstjóri óskar eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu,
er lítið heima og er reglusamur.
Svör sendist DV, merkt „999 9682.
Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Einstæöa móður bráðvantar húsn. frá
næstu mánmótum. Til greina kemur
að leigja með öðrum eða greiða Ieigu
að hluta með húshjálp. Sími 869 4636.
Húsnæðismiðlun stúdenta.
Oskum eftir íbúðum og herbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 570 0850.
Okkur bráöv. góöa 3ja herb., íbúö til
leigu strax, heTst miðsv. í Rvík. Emm
tvö í heimili. Skilv. gr. og góðri umg.
heitið. S. 551 2053/898 5431, Halla.
Reglusöm, ung stúlka óskar eftir
herbergi til leigu. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
sfma 552 6562 á kvöldin._____________
Óska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu,
helst í hverfi 105, annað kemur til
greina. Uppl. í síma 553 7001 og
896 8568.____________________________
Er skilvís og reglusamur og óska eftir
að taka á leigu 2-3 herb. íbúð.
Uppl. í síma 897 8564,_______________
Hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbúö á
jarðhæð eða í lyftuhúsi. Uppl. í símum
551 5437 eða 698 5437._______________
Karlmann á fertugsaldri vantar íbúö
eða herbergi með aðgangi að öllu.
Uppl. í síma 554 4618._______________
Lítil 2ja herbergja eöa einstaklingsíbúö
óskast til leigu í Hafnafirði. Má vera
iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma 895 6595.
Starfsmaöur DV óskar eftir 2-3ja
herbergja íbúð. Upplýsingar í síma
896 3002.____________________________
Óska eftir aö leigja eöa kaupa
50-100 fm atvmnuhúsnaeði með
innkeyrsludyrum. Sími 896 8568.
*£ Sumarbústaðir
Sumarhúsasmiöja, Borgartúni 25.
Nú er rétti tíminn til að panta
sumarhús fyrir sumarið. Sýningarhús
á staðnum. Áratuga reynsla.
Uppl. í síma 561 4100 og 898 4100.
Sumarbústaöargrind til sölu,
43,6 fm + svefnloft. Aðstaða til að
klára hér í bænum. Verð 700 þús.
Uppl. í síma 862 3367, 565 8979.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og
allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Starfsmenn - Landspítalinn.
• Starfsmenn óskast í eldhús Land-
spítala í 100% og 50% starfshlutfall.
Uppl. veitir Bergþóra Krisfjánsdóttir
í síma 560 1629 og 5600 1543.
• Starfsmenn óskast á endurhæfingar-
og hæfingardeild Landspítalans í
Kópavogi á heimiliseiningar og
vinnustofur, bæði í 100% og hluta-
störf, vaktavinnu og dagvaktir.
Einnig óskast starfsfólk í ræstingu.
Leitað er eftir fólki sem er ábyrgt,
samviskusamt og vill takast á við
krefiandi störf. Uppl. veittar í síma
560 2700 virka daga frá 8-16.