Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1999, Page 35
IXV MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1999
43 .
vlBitr ■
r
Oveður slítur
símalínur
Andlát
Guðrún Pálsdóttir lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur fimmtudagiim 18. febrúar.
Magnús Þorleifsson viðskiptafræðing-
ur, Jökulgrunni 15, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavík fostudaginn 19. febrúar.
Jarðarafarir
Sigurður Antoníusson frá Núpshjá-
leigu, sem andaðist mánudaginn 15.
febrúar. verður jarðsunginn frá Nýju
kapellunni í Fossvogi mánudaginn 22.
febrúar kl. 13.30.
Helgi Leó Kristjánsson, Bakkahlíð 19,
Akureyri, verður jarðsunginn frá Gler-
árkirkju miðvikudaginn 24. febrúar kl.
14.00.
Jóhannes Heiðar Lárusson, Mávahlíð
16, Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. febrúar
kl. 13.30.
Sigurður Ingvi Thorsteinsen flugum-
ferðarstjóri, Ekrusmára 27, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju
miðvikudaginn 24. febrúar kl. 13.30.
Útfor Bjama Jónssonar læknis, Gnita-
nesi 8, Reykjavík, verður gerð frá Dóm-
kirkjunni þriðjudaginn 23. febrúar kl.
13.30.
Vilmundur Jónsson netagerðarmeist-
ari, Ljósheimum 2, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Akraneskirkju þriðju-
daginn 23. febrúar kl. 14.00.
Ólafur Tryggvi Finnbogason skip-
stjóri, Kleppsvegi 62, verður jarðsung-
inn frá Áskirkju miðvikudaginn 24.
febrúar kl. 13.30.
Sigurður Ólafs Markússon skipstjóri,
Lautasmára 1, áður Skógargerði 5, sem
lést sunnudaginn 14. febrúar, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðju-
daginn 23. febrúar kl. 13.30.
Siguður Óskar Bárðarson, fyrrv.
vörubílstjóri á Þrótti, Ofanleiti 9, sem
lést sunnudaginn 14. febrúar, verður
jarðsunginn frá Grensáskirkju þriöju-
daginn 23. febrúar kl. 15.00.
—
Adamson
Persónuleg,
alhliöa útfararþjónusta.
Sverrir Olsen Sverrir Einarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
SuCurhlíö35 • Sími 581 3300
allan solarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
„Aftakaveður gerði í Rangárvallasýslu
aðfaranótt mánudagsins og olli veöriö
viötækum bilunum a simalínum. Vitaö er
aö meira en 50 staurar hafa brotnaö í
Slökkvilið - lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
HafnarQörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga ffá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
ki. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga tii kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl.
9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kL 9-18, funtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið mánd.-fóstd. kl.
9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fmuntd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kL 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, Id. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið Id. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akurevrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt UppL í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Véstmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráögiöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Rangárvallasýslu, þar af 20 milll
Hvolsvallar og Ytri-Rangár, en 33 á svæð-
inu milli Eyja og Affallsins í Landeyjum."
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
aila virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kL 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., shni 5261000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000.
Neyðarmóttaka vegna nauögunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 5261700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 8623221. Upplýsmgar hjá lögregl-
unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkun
Fossvogur: Alia daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. ftjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomuiagi.
Amarholt á Kjalamesi. Ftjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: KL 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 16-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
THkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl.
í síma 553 2906.
Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miövikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fast í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 16-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafii, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Ingibjörg Pálmadóttir, hellbrigðis- og
tryggingamálaráöherra, gladdist meö
gestum sinum er hún hélt upp á fimmtíu
ára afmæliö sitt á fimmtudaginn sl.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið Id. og sud.
milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin
alladaga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safh Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kL 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Heimurinn er mikill
kennari, en
kennslugjaldið
er hátt.
Finnskur.
Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Muscum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og Ðmmtud. kl. 12-17.
Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafiiið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl, 1618.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanin Reykjav. og Kópav., sími
552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. HafnarQ., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311:
Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á heigidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú hefur tilhneigingu til að vera of dómharður við þá sem þú
þekkir lítið. Það getur veriö varasamt og betra að láta kyrrt
liggia.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Þér fmnst þú standa einn í erfiðu máli. Ekki er ólíklegt að við
sjálfan þig sé að sakast þar sem þú hefur ekki leitað aðstoðar.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þér veitist erfitt aö rata réttu leiðina að settu marki en ef þú sýn-
ir þrautseigju munt þú ná árangri. Kvöldið verður fjörugt.
Nautiö (20. april - 20. maf):
Varastu að flækja þér í mál sem þú getur hæglega komist hjá.
Sum mál eru þess eðlis aö best er að vita sem minnst um þau.
Tviburamir (21. mai - 21. júni):
Þú stigur mikið gæfuspor á næstunni og lífið virðist brosa við
þér. Þú hefur nóg fyrir stafni og fátt angrar þig. Happatölur þín-
ar eru 6,16 og 26.
Krabbinn (22. júni - 22. júli):
Fjárhagsáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið virðast senn vera
að baki. Njóttu lifsins.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Þú verður fyrir einstöku
hagslegan ávinning sé að r;
ii í dag. Ekki er þó víst að um fjár-
ia. Félagslifið er fremur fiörugt.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Samstaða ríkir á vinnustaö þínum og þú nýtur þess að eiga góða
vinnufélaga. Þú mátt eiga von á að fá bráðlega viðurkenningu fyr-
ir störf þín.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú gerir vini þínum greiða sem hann á eftir að launa þér siðar.
Þú ert frekar óöruggur með þig þessa dagana. Happatölur þínar
eru 8, 23 og 35.
Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þér fmnst þú hjakka stöðugt í sama farinu. Annaðhvort ]
að einbeita þér að því aö finna nýtt starf eða áhugamál
reynist þér betri en enginn.
larft þú
. Vinur
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Stundum getur verið notalegt að vera bara heima og horfa á sjón-
varpið með Qölskyldunni. Hvemig væri að taka nokkur slík
kvöld?
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Eitthvað sem gerist fyrri hluta dagsins veldur nokkurri truflun á
því sem þú ert að gera. Þér verður mun meira úr verki þegar líð-
ur á daginn.