Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1999 9 JOV Danskir sósíaldemókratar á Evrópuþinginu: Vilja reka fram- kvæmdastjórn ESB Danskir sósíaldemókratar á Evr- ópuþinginu vilja reka alla fram- kvæmdastjóm Evrópusambandsins. Ekki er nóg að reka einungis þá sem hafa gerst sekir um spillingu, að því er Danimir segja. Þeir eru óánægðir með þá afstöðu Jacques Santers að fulltrúar í fram- kvæmdastjóminni ákveði sjálflr hvort þeir láti af störfum verði þeir sakaðir um spillingu. Allt bendir til að einn eða fleiri fulltrúar verði gagnrýndir í skýrslu rannsóknar- nefndar sem afhent verður Evrópu- þinginu eftir viku. Samkvæmt reglum Evrópusam- bandsins getur Evrópuþingið aðeins rekið alla framkvæmdastjómina, ekki bara nokkra fulltrúa hennar. Það bjargaði þremur fulltrúum í janúar síðastliðnum sem sakaðir voru um spillingu. „Fulltrúarnir hafa állan tímann haldið því á lofti að framkvæmda- stjómin sé ein heild og það kemur henni í koll nú. Þeir geta ekki allt í einu skipt um skoðun. Meira aö segja sjálf Ritt Bjerregaard hefur varið af fúsum og frjálsum vilja. Símamynd Reuter. Cresson," segir danski Evrópuþing- maðurinn Niels Sindal. Edith Cresson, fyrrverandi for- sætisráðherra Frakklands, sem nú situr í framkvæmdastjóm Evrópu- sambandsins, hefur sætt harðri gagnrýni fyrir spillingu og fyrir að hafa logið að Evrópuþinginu. Cresson hefur lýst þvi yfír að hún muni ekki undir neinum kringum- stæðum fara frá af fúsum og frjáls- um vilja. Cresson hefur meðal ann- ars verið sökuð um að hafa ráðið gamlan vin sinn sem fylgdarsvein sinn á ferðalögum. Fékk hann hund- mð þúsunda íslenskra króna á mán- uði fyrir greiðann. Það er skoðun danskra sósíalde- mókrata á Evrópuþinginu að Sant- er hefði fyrir löngu átt að grípa í taumana og draga þá sem sakaðir hafa verið um spillingu fyrir Evr- ópudómstólinn. „Það gengur ekki að Santer skipti um skoðun eftir að hafa kíkt í laumi í skýrslu rannsóknamefndarinnar í þeim tilgangi að bjarga sínum eigin heiðri," segir Niels Sindal. Hermenn í Indónesíu halda aftur af þúsundum kvenstúdenta sem söfnuöust saman fyrir framan skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Jakarta í gær. Stúdentarnir voru að fagna alþjóöadegi kvenna og mótmæla ofbeldi gagnvart indónesískum konum. Hundruö stúdenta voru hneppt í hald í gær. Símamynd Reuter ______________Útlönd Norður-írland: Framsali valds til heimastjórn- ar frestað Bresk stjómvöld tilkynntu í gær að framsali valds til heima- stjórnarþingsins, sem átti að verða á morgun, væri frestað um þrjár vikur. Það var Mo Mowlam írlandsmálaráðherra sem til- kynnti ákvörðunina í gær. Hún sagði jafnframt að stríðandi fylk- ingar hefðu þrjár vikur til þess að leysa deilumál varðandi afvopnun öfgahópa. Vegna deilunnar hefur David Trimble, leiðtogi sambandssinna, neitað að taka þátt í stjómarviö- ræðum við fulltrúa Sinn Fein nema IRA heQi afvopnun þegar í stað. Myndun tíu manna heima- stjómar er gnmdvöllur þess að af valdaframsali frá London til Belfast verði. by BALTEA Bleksprautuhylki • Apple, Canon, • Epson • Hewlet-Packard • Olivetti-Lexicon Tölvuskjásíur • 15", 17” og 20” • Viðurkennd gæði • ISO-9002 gæðavottun á framleiðslu. Mjög hagstætt verð. j. nsTvniDssoN hf. Skipholti 33,105 Reykjavik, sími 533 3535 Þelr flska sea róa Þelr (Iska sei róa Þelr (Iska sen róa Þelr www visiris frEsTlf.KvftrTtíWt SPÍNNAHDI BIÚ ! Fyrsta óvissusýningin verður haldin naestkomandi fcstudag i Krirtglub»oi kl. 00:00. Smelltu þér inn a Vísi.is eða og þu gætir unnii mióa. ATH! Auðvitað verða miðar einnig seldir á allar ovissusýningcr www.visir.is okkar fag eru • Stórir og litlir veislusalir. • Fjölbreytt úrval matseðla. • Borðbúnaðar- og dúkaleiga. • Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Láttu fagfólk skipuleggja veisluna! Hafðu samband við Jönu eða Guðrúnu í síma 533 1100. BROADWAl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.