Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1999 33 >-< 3 r-H r—I s 35 \ÉG EK KOM' INN HEIM. HEtGAI PAGUKINN VAR MJÖG ERFIPURI T3 =o co 'O Fréttir Stykkishólmur: Atvinnuvega- sýning í sumar - fyrirtækja frá Akranesi til Reykhóla DV, Stykkishólmi: Ákveðið hefur verið að efna til atvinnuvegasýningar í og við íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi 18.-20. júní í sumar. Sýningin veröur haldin til að kynna hvers konar atvinnu- og þjónustustarf- semi á Vesturlandi - allt frá Akra- nesi til Reykhóla í Barðastrandar- sýslu. Settir verða upp sýningarbásar í íþróttamiðstöðinni og einnig verð- ur aðstaöa til sýninga utan dyra. Ætlunin er að brydda upp upp á ýmsu skemmtilegu dagana sem sýningin stendur yfír til að laða að bæjarbúa og ferðamenn sem jafn- an eru margir á þessum árstíma. Búist er við að fjöldi manns muni sýna þessu framtaki áhuga og gæti skapast skemmtileg stemn- ing í Stykkishólmi þessa daga. Það er Efling Stykkishólms sem að þessu framtaki stendur. Verkefnis- sijóri er Valgerður Laufey Guð- mundsdóttir. -BB Siggi Sveins, sem varð fertugur á föstudaginn, var í fullu fjöri þegar hann fór fyrir sínum mönnum í HK í deildarleik á sunnudagskvöld, enda hrósuðu HK- menn sigri. DV-mynd Hilmar Þór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.