Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1999, Blaðsíða 37
37 DV ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 1999 Danstúlkun á fuglalífi. Þóröur G. Valdimarsson (Kíkó Korriró). Hjartans list Sýningin Hjartans list, sem opnuð var í Gerðubergi um síð- ustu helgi, er samsýning sex ein- fara eða næfista. Þessir sex lista- menn eru Svava Skúladóttir, Sig- urður Einarsson, Hjörtur Guð- mundsson, Sigurlaug Jónasdóttir, Guðrún Jónasdóttir og Þórður Valdimarsson (Kikí Korriró). Þessir myndlistarmenn eiga það sameiginlegt að hafa þá náðargáfu að geta miðlað sýn sinni af svo töfrandi falsleysi aö ekki er hægt annað en að hrífast. Einlægni þeirra og tilfinningaeldur leiftrar af striganum og hittir áhorfand- ann í hjartastað. Engu er líkara en hann hafi villst inn í nýja og góða veröld en þó undarlega kunnuglega. Hann reikar í hugan- um um löngu týnda paradís og er feginn að hafa rekist á hana aftur. Sýningar Oft er taláð um alþýöulist í þessu sambandi eða næfa list þeg- ar gerð er tilraun til að flokka þessa tegund myndlistar. Orðið næfur þýðir vaskur, ötull, harður eða skarpur og var það dr. Krist- ján Eldjám sem fyrstur lagöi til að það yrði notað i þessu sam- bandi. Sýningin í Gerðubergi stendur til 9. maí. Er samlíeppni fram undan í orkumálum? Verslunarráð íslands stendur fyr- ir morgunverðarfundi í fyrramálið, kl. 9, í Sunnusal Hótel Sögu. Er sam- keppni fram undan í orkumálum? er yfirskrift fundarins. Framsögu- menn eru: Finnur Ingólfsson, iðnað- ar- og viðskiptaráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðumesja. ITC-deiIdin Harpa ITC-deildin Harpa heldur sinn 200. fund í kvöld að Sóltúni 20. Kraf- ist er formlegs klæðnaðar og hatta. Fundurinn, sem hefst kl. 20, er öll- um opinn. Samkomur Slysavarnadeildin Hraunprýði Fundur verður að Hjallahrauni 9 í kvöld, kl. 20.30. Bingó. Línudans Álafosskórinn heldur tveggja kvölda námskeið í línudansi fyrir byrjendur í húsnæði Þjóðdansafé- lagsins, Álfabakka 14a, í kvöld og næstkomandi fostudag, kl. 20.30 bæði kvöldin. Allir velkomnir. Kennarar: Ragnar Helgason og Guð- laug Friðriksdóttir. Bam dagsins í dálkinum Bam dagsins era birtar myndir af ungbörnmn. Þeim sem hafa hug á aö fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Gaukur á Stöng: Skemmtanir Stefnumót númer sex hefjast stundvíslega klukkan tíu og að venju er aðgangseyrir. Tónleikarnir era sendir beint út á veraldarvefn- um (Intemetinu) á www.coca- cola.is. Á seinasta Stefnumóti, sem fram fór 23. febrúar, spiluðu Móa og hljómsveit hennar í síðasta sinn fyr- ir tónleikaferð þeirra um Bandarík- in. Einnig komu fram Northem Súrefni er meðal þeirra hljómsveita sem koma fram á Stefnumóti á Gaukn um. Light Orchestra sem geröu mikla lukku með sinni funky house tón- list, Ruxpin, sem spilaði ex- perimental raftónlist, og DJ Grétar sem þeytti skífur í flottri stemningu á Gauknum þetta kvöldið. Stefnumót 6 Stefnmnót númer sex munu fara fram í kvöld á Gauki á Stöng. Þar munu koma fram: Súrefni (ein skemmtilegasta „live“ techno-hljóm- sveit landsins), Supha Syndical (það besta sem er að gerast i íslenskri hipp-hopp-tónlist, skipað meðlimum Subterranean, Tríó Óla Skans og Sækópha), Hassbræður (dularfullur dúett sem mun fara að láta meira á sér kræla á næstunni) og DJ Kári (sem hefur skapað sér nafn sem einn helsti grúv plötusnúður landsins). Sérstakur aukagestur verður plötu- snúðurinn Tim Taylor (eigandi út- gáfufyrirtækisins Missile) sem spila mun funky techno og electro-tóniist. Veðríð í dag Snjókoma vestanlands Skammt norðaustur af Færeyjum er minnkandi 1010 mb. lægð en 1020 mb. hæðarhryggur er yfir austan- verðu landinu. Á vestanverðu Grænlandssundi er vaxandi 1010 mb. lægð sem þokast suðaustur. í dag veröur fremur hæg, breytileg en síðan suðlæg átt. Fer að snjóa vestanlands þegar líður á daginn en slydda um tíma suðvestanlands. Yf- irleitt léttskýjað austan til ffarnan af degi. Vægt frost við sjóinn en tals- vert frost í innsveitum í fyrstu en síðan dregur smám saman úr frosti og hlánar um tíma suðvestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og þykknar upp en síðan hæg suðlæg átt og fer aö snjóa þegar líður á daginn. Vestangola með éljum seint í dag. Hiti nálægt ffostmarki. Sólarlag í Reykjavík: 19.09 Sólarupprás á morgun: 8.05 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.17 Árdegisflóð á morgun: 11.44 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri heiöskírt -14 Bergsstaðir léttskýjaö -7 Bolungarvík alskýjaö -2 Egilsstaöir -13 Kirkjubæjarkl. léttskýjaö -5 Keflavíkurflv. skýjaó -2 Raufarhöfn skýjaö -4 Reykjavík alskýjaö -1 Stórhöföi alskýjaó 1 Bergen skýjaö 1 Helsinki léttskýjað -12 Kaupmhöfn ískorn 1 Ósló snjókoma -1 Stokkhólmur -2 Þórshöfn léttskýjaö 3 Þrándheimur skýjaö 1 Algarve skýjaö 11 Amsterdam rigning og súld 4 Barcelona léttskýjaö 7 Berlín skýjað 0 Chicago snjókoma -3 Dublin skýjaó 3 Halifax snjóél -5 Frankfurt rigning og súld 5 Glasgow léttskýjaö 2 Hamborg alskýjaö 3 Jan Mayen léttskýjaó -3 London ringing 5 Lúxemborg slydda 4 Mallorca léttskýjaö 2 Montreal léttskýjaö -9 Narssarssuaq heiöskírt -11 New York heiöskírt -4 Orlando heiöskírt 13 París rigning á siö.kls. 6 Róm léttskýjaö 5 Vín alskýjaö 2 Washington hálfskýjaö -4 Winnipeg þoka -3 Hálka á Vestfjörðum Góð vetrarfærð er í nágrenni Reykjavíkur, vest- ur á Snæfellsnes og norður til Akureyrar; einnig um Suðurland austur til Egilsstaða. Hálka er á veg- um á Vestfjörðum, á heiðum á Snæfellsnesi og Ástandvega ® 4^* Skafrenningur E3 Steinkast ^^ El Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir ófært □ Þungfært © Fært fjallabílum Færð á vegum einnig á Norður- og Austurlandi. Bílstjórar sem ætla á landsbyggðina ættu að vera á vel útbúnum bílum og fýlgjast með veðurfregnum. -V f ' / éi \ fjp ' V v ‘ ag tíi Rúnar Páll eignast systur Litla stúlkan sem hvOir fengið nafnið Berglind. í örmum bróöur síns Viö fæðingu var hún 16 fæddist 3. desember síð- merkur og 52 sentímetr- astliðinn á fæðingardeild ar. Bróðir hennar heitir Landspítalans. Hefur hún Rúnar Páll og er sex ára. Foreldrar systkinanna Rarn Haócinc eru Hólmfríður Pálsdóttir Ddm Udgóllló og Benedikt Gunnarsson. daga31p> í Woody Harrelson í hlutverki sínu í myndinni. Mjóa rauða línan Regnboginn og Bíóhöllin sýna hina rómuöu kvikmynd Terence Malicks, The Thin Red Line, sem tilnefnd er til sjö óskarsverð- launa. Mikið hefúr verið skrifað og sagt um þessa kvikmynd enda er Malick að koma aftur inn í kvikmyndimar eftir tuttugu ára sjálfskipaða útlegð. The Thin Red Line segir frá herdeild einni sem fær það verkefni aö ná mikilvægri hæð á eyju í Suðurhöfum úr hönd- um Japana. Mikill fjöldi þekktra karlleikara leikur i myndinni '///////// Kvikmyndir '{ÆtíA en stærstu hlutverkin leika Sean Penn, Jim Caviezel, Nick Nolte og Elias Kot- eas. Meðal annarra leikara era John Travolta, George Clooney, Woody Harrelson, John Cusack, John Savage og Jared Ledo. Nýjar myndir f kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Babe: Pig in the City Saga Bíó: Pöddulíf Bíóborgin: The lce Storm Háskólabíó: Shakespeare in Love Háskólabíó: Psycho Kringlubíó: Baseketball Laugarásbíó: Very Bad Things Regnboginn: The Thin Red Line Stjömubíó: I Still Know What You Did Last Summer < f *■ góður ferðafélagi -tilfróðleiksog skemmtunaráferðalagi eðabaraheimaísófa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.