Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Side 27
JL>V LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999
ifclönd
Kosovo hefur lengi verið bitbein Albana og Serba:
Vagga serbnesku þjóðarinnar
umbreyttist í grafreit hennar
Albanskir flóttamenn frá Kosovo eru komnir f biðröð eftir matarskammtinum í Stenkovec flóttamannabúðunum
nærri Skopje, höfuðborg Makedóníu. Tuttugu og fjögur þúsund flóttamenn hafast við í búðunum sem voru aðeins
gerðar til að hýsa fjögur þúsund. Ástandið í búðunum er eftir því.
Albanir voru lengi háifgerðar
homreknr í Evrópu. Þýski stjóm-
málamaðurinn Bismarck, sem sam-
einaði þýsku ríkin í eitt keisara-
dæmi, lýsti því til dæmis yfir á ráð-
steíhu í Berlín árið 1878 að ekki væri
til neitt sem héti albönsk þjóð og að
Albanía væri ekki annað en land-
fræðileg hugmynd. Afstaða stórveld-
anna á þessum tima til Albana var
svipuð afstöðunni sem Kúrdar hafa
mætt í Mið-Austurlöndum. Þeim var
ofaukið.
Albönskum þjóðemissinnum gekk
illa að öðlast viðurkenningu á til-
verurétti sínum á síðari hluta 19.
aldarinnar, ekki aðeins frá öðnun
með því að flytja þangað bændur frá
Svartfjallalandi og Serbíu.
Ekkert nýtt undir sólu
Þjóðernishreinsanir þær sem
Milosevic hefur stundað í Kosovo að
undanfómu, þar sem íbúamir era
hraktir bmt frá heimkynnum sínum
með illu, eru ekkert nýjar af nálinni.
Þjóðemissinnaðir mennta-menn á
fjórða áratugnum héldu sumir hverj-
ir á lofti þeirri róttæku lausn
Kosovovandans að flytja albanska
íbúa héraðsins á brott með valdi. í
þeim hópi var prófessor nokkur í
Belgrad, Vasa Cubrilovic að nafni.
læknar hefðu gelt börn Kosovobúa
undir því yfirskini að verið væri að
bólusetja þau.
Þjóðemissinnar í Belgrad for-
dæmdu ofsóknir og síðan það sem
þeir kölluðu þjóðarmorð á Serbum í
Kosovo. Og það var einmitt þessi rót-
tæka þjóðemisstefha sem Milosevic
nýtti sér og kynti undir þegar hann
komst til valda 1987.
Á vígvellinum
Tveimur árum síðar stefndi Milos-
evic einni milljón Serba til þess stað-
ar þar sem serbneski prinsinn Lazar
tapaði mikfili orrnstu við Múrad
soldán árið 1389. Þar skýrði hann
Sér grefur gröf sem grefur. Þetta
gamla góða máltæki virðist eiga vel
við þá stöðu sem Slobodan Milosevic
Júgóslaviuforseti er búinn að koma
sér í í Kosovo.
Milosevic ímyndaði sér sjálfsagt
ekki, þegar hann hóf þjóðernissinn-
aða krossferð sína gegn albönskum
íbúmn Kosovo nokkmm ámm eftir
andlát Títós marskálks, fyrrum ein-
ræðisherra Júgóslavíu, að héraðið
sem hann kaUaði „vöggu serbnesku
þjóðarinnar" yrði einnig grafreitur
hennar vegna hans eigin gjörða. í
augum Serba er Kosovo fýrst og
fremst goðsögn. Goðsögn um glataða
guliöld sem þeir endurheimtu eftir
fimm alda ok heimsveldis ottómana.
Milosevic hrærir
Milosevic var ekki fyrr kominn til
valda í Serbíu árið 1987 en hann fór
að hræra í púsluspilinu sem niður-
röðun ríkja og þjóðarbrota á
Balkanskaga var og sátt ríkti um í
Evrópu. Hann vildi ekki sætta sig
við júgóslavneska sambandsríkið
sem Tító hafði komið á laggimar.
Allir þekkja afleiðingamar.
Júgóslavía splundraðist eftir blóðug-
ar styrjaldir í Króatíu og Bosniu i
upphafi þessa áratugar.
Með þvergirðingshætti sínum í
Kosovo hefur Milosevic leyst úr læð-
ingi samalbanska þjóðemisstefnu
sem stórveldin hafa reynt að hafa
hemil á, eða jafnvel kæfa, í heila öld.
Hann stakk upp á brottflutningi Al-
bananna árið 1937.
Nýtt sambandsríki Júgóslavíu,
undir forystu Titós marskálks, var
stofnað eftir heimsstyrjöldina síðari.
Næstu árin á eftir vænkaðist hagur
Albana í Kosovo smám saman.
Stjóm Títós reyndi að stuðla að vexti
og viðgangi efnahags- og menningar-
lífs héraðsins með styrkjum af ýmsu
tagi. Og Kosovo hlaut víðtæka sjálf-
stjóm árið 1974. Allt kom þó fyrir
ekki. Héraðið náði sér aldrei al-
mennilega á strik.
Áhrif frá stalínistum
Tító lést árið 1981. í efnahags-
þrengingum níunda áratugarins fóra
þjóðemissinnar að láta æ meira á
sér bera, einkum þó í Kosovo. Sama
ár og Titó fór á vit feðra sinna kom
upp sú krafa í Kosovo að héraðið
yrði gert að lýðveldi á við önnur lýð-
veldi í sambandsríkinu.
Stjómvöld í Belgrad töldu náttúr-
lega að þama mætti greina áhrif frá
stalínishmum og maóistunum sem
vom við völd í Albaníu á þessum
tíma. Kosovobúar vom sakaðir um
að vilja aðskilnað frá Júgóslavíu til
að geta sameinast Albaníu. Kúgun
stjómvalda á íbúunum magnaðist og
gagnkvæmt hatur Serba og Albana
tók á sig ýmsar myndir. Sögusagnir
vom á kreiki um voðaverk á báða
bóga. Sagt var að hjúkrunarkonur
frá Kosovo hefðu átt sök á dauða
serbneskra bama og að serbneskir
viðstöddum frá þeim miklu ormst-
um sem i vændum væm.
Sagnaritarar Serba á 19. öldinni
gerðu úr ormstu þessari goðsöguleg-
an atburð, eins konar upphafsreit
guðlegs kjörs serbnesku þjóðarinnar
þar sem Kosovo gat ekki orðið annað
en „serbnesk Jerúsalem". í þessari
útgáfu sögunnar vom Albanir, sem
til skamms tima vora niu af hverjum
tíu íbúum Kosovo, innrásarþjóðin
sem átti sér ekki neinn sögulegan
rétt.
Milosevic nýtti sér ólguna til að af-
nema sjálfstjórn Kosovo árið 1989.
Það gerði hann í kjölfar mikilla mót-
mæla til stuðnings námumönnum í
verkfalli ofan í námum sínum. Mót-
mældin vom bæld niður af mikifli
hörku.
Kosovo gleymdist í friðarsamning-
unrnn um Bosníu sem gerðir voru í
Dayton 1995 og þegar á árinu 1996
fóra vopnaðir hópar að láta til sín
taka í baráttunni gegn yffrráðum
Serba. Framhaldið þekkja menn og
ekki er séð fyrir endann á því ógnar-
ástandi sem ríkir í Kosovo.
Byggt á Le Nouvel
observateur Libération.
Nám í Danmörku
Hjá Horsens Polytechnic bjóðum við upp
á fleiri tegundir af tœknimenntun.
Gúmmvinnnstofan ehf.
Réttarhílsi 2, sími: 587 5588
Skipholti 35. simi: 553 1055
Þjónustuaðilar nm land aUt.
Meðal annars:
• tækniteiknun
• landmælingartæknir
• véltæknir
• byggingaiðnfræðingur -
byggingar- og framkvæmdalínu
• byggingafræðingur með fjórum brautum: enskri, byggingar-
og framkvæmdalínu
Allir velkomnir
A fimdinum munu kennaramir Ralf Jensen og Eli Ellendersen
segja ffá náminu. Jafnframt verða til staðar íslenskir
byggingafræðingar menntaðir í Horsens.
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Ralf Jensen og Eli
Ellendersen með því að hringja til Hótel Sögu frá 06.04 -
13.04.1999 eða leggja inn skilaboð.
Horsens Polytectinic
SMtsgadite III > !IK-®?!iro Htasæms ~ IDteiinrawik
TTllff.. +415 ?©25 5®W1 ■ Fa*+4I5 ?E25 StlfffKQ)
E'inniaiill::tfii(n)irætt©íto@ffiisim^ælk.ail!k ~ ItttlpJítaKw
ríkjum á Balkanskaga heldur einnig
löndum Evrópu.
Fæðing ríkis
Ekki var fyrr búið að reka Tyrki
endanlega frá Evrópu skömmu fyrir
heimsstyrjöldina fyrri en stórveldin
í Evrópu viðurkenndu loks fæðingu
albansks ríkis. En hluta þess svæðis
sem Albanir byggðu var skipt milli
Svartfjallalands og Serbíu sem lagði
undir sig Kosovo og þau hémð
MÆ
Erlent
Makedóníu sem Albanir byggðu.
Kosovobúum vegnaði ekki vel í
konungsríkinu Júgóslavíu sem
stofnað var árið 1918. Þeir vom af-
skiptir og máttu jafnvel sæta ofsókn-
um fyrir að vilja ekki laga sig að
samfélaginu. Meirihluti þeirra
kunni hvorki að lesa né skrifa.
Stjórnvöld í Belgrad reyndu líka að
breyta samsetningu íbúa héraðsins
Veið fiá
8.658,-
Veið fiá
9.621,- itgi.
Sfæiðii: 14" 16"
_________ 15" 17"
Veið fiá
\
9,484,-itgr.
Konúd 02 íSíd mmn vspplj stngan
Kynningarfundur í Reykjavík
! \m • k’i " 5..0Í 2 R'aíÆsStHii SAS. irixncl