Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1999, Qupperneq 35
UV LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ertölvan orðin löt??
Uppfærum og breytum.
Viðhalds- og viðgeróaþjónusta.
Verkstæði Tæknisýnar, Grensásv. 16,
sími 588 0550. Opið mánud.-föstud.
10-19, laugard. 12-15.__________________
Ódýrír tölvuíhlutir, viögerðir.
Gerum föst verðtilb. í uppfærslur, lög-
um uppsetningar, nettengingar, ódýr
þjónusta. KT.-tölvur sf., Neðstutröð
8, Kóp., sími 554 2187, kvöld- og.
helgarsími 899 6588 & 897 9444._________
Hyundai PII266, 17” skjár, 4,3 gb hd.,
64 mb RAM, hljóðkort, hátalarar og
geisladrif, 56 k mótald, hugbúnaður
og leikir íylgja. Verð 75 þ. S. 861 4447.
PlayStation-kubbar. Mótkubbar, minn-
iskubbar 480 blocks og NTSC-PAL-
breytir. Uppl. í síma 565 8773 eða
891 7122.
samband.net
33 kr. á dag!
Intemetþjónusta -
áskriftarsími 562 8190
Til sölu Mac llsl 8/80 m/litaskjá, v. 15
þ. Sony bflgeislaspilari, v. 15 þ.
PlayStation m/leikjum, v. 27 þ. Set
MOD-kubba í PlayStation. S. 699 1050.
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
IBM Think Pad 31OE ásamt Canon BJ
30 prentara til sölu. Verð 80 þ. Uppl.
í síma 897 0122 um helgina.___________
Til sölu Mac Power Book fartölva,
lítið notuð, sanngjamt verð.
Uppl. í síma 895 5389.
Verslun
Vandaðir frístandandi hillurekkar og
slár fyrir bama- og kvenfataverslun,
einnig búðarkassi. Upplýsingar í síma
898 4238.
Vélar - verkfæri
Járnsmíöavélar til sölu.
Rennibekkur: Mauser, 3 hö., 1000 mm.
Rennib.: Colchester, 5 hö., 1000 mm.
Fræsari: Brown & Sharpe, 3 hö., Univ.
Lokkur: Mubea BF 30-12.
Hjakksög: Axel Erikson.
Uppl. í síma 437 1000 (Ómar Öm)
mflli kl. 8 og 16 virka daga._______
Vegna mikillar sölu á nýjum trésmíða-
vélum höfum við fengið úrval af
notuðum vélum: kantlímingarvélar,
kflvélar, þykktarslípivélar, afréttara,
hefla, sagir, fræsara, loftpressur,
spónlímingarvélar o.fl.
Iðnvélar, Hvaleyrarbraut, s. 565 5055.
ATH!.
Vantar litla sambyggða trésmíðavél,
notaða en í góðu ásigkomulagi.
Uppl, í síma 552 2174 og 899 3352.
Vélargálgi og 4 tonna hjólatjakkur til
sölu. Uppl. í síma 421 3136 og 891 9795.
Ö M//í
Til sölu ef gott verð fæst alveg einstakt
borðstofuborð, útskorið úr rósaviði,
og stólar í stfl, einnig 4 stakir mahóní-
stólar, útskomir, með háu baki. Allt
í algjörum sérflokki. S. 565 1851.__
Frönsk rókókó-ljós, 5 arma ljósakróna
ásamt 6 vegglömpum. Einmg norskt
tekksófaborð og sófasett með tau-
áklæði. Uppl. í s. 697 4448 frá kl. 14-19.
Bamagæsla
Óska eftir unglingi til að llta eflir tæp-
lega 6 mán. gömlum dreng. Við emm
í neðra Breiðholti, æskil. að viðkom-
andi hafi tekið námskeið hjá Rauða
krossinum. S. 557 3552/891 9220.____
Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta
5 ára drengs nokkur kvöld í mánuði.
Uppl. í síma 561 7886 eftir kl. 16.
^ Bamavömr
Nýtt - nýtt. Viltu vera áhyggjulaus
meðan bamið sefur? Til sölu öryggis-
búnaður í rúm sem pípir ef barnið
andar óeðlilega. S. 555 4901, netfang:
bellag@mmedía.is.___________________
SilverCross barnavagn á 15 þ.,
Emmaliunga kerra á 15 þ., svalavagn
með stálbotni á 5 þ. og ferðarúm á 2
þ. Uppl. í s. 557 1225 og 897 1225._
Simo combi-barnavagn, 3ia ára gamall,
ásamt kenupoka, beisli, plasti og neti,
kr. 20 þús. Á sama stað óskast kerra.
Uppl. í síma 565 3769.______________
Tll sölu Brio-tvíburakerruvagn, 2 Britax-
bflstólar, 9-18 kg, 2 Ajungilak-keiru-
pokar og baðborð. Allt vel með farið.
Uppl. í sfma 568 8219.______________
Til sölu Brio-kerruvagn, Maxi Cosi-
bflstóll, 0-9 mán., Cam-göngugrind,
ungbamabað, allt vel með farið. Uppl.
í síma 566 7685.
Til sölu Simo-kerruvagn, matarstóll,
kerra og Chicco-bflstófi (0-9 mán.),
svalavagn, allt undan einu bami. Og
nýlegt 14” sjónvarp. S. 898 4697.___
Barnarimlarúm, feröarúm, matarstóll
og bamavagn til sölu, vel með farið,
selst ódýrt. Uppl. í síma 555 4414.
Til sölu grár Silver Cross, hvítt
rimlarúm, leikgrind, bamabflstóll.
Uppl. í síma 552 5537 og 896 5968.
Til sölu grænn Silver Cross tau-bama-
vagn, vel með farinn, kr. 25 þ. Uppl.
1 síma 555 4323 eða 896 9568.
Óska eftir vel meö förnum barnavagni
fyrir sanngjamt verð. Uppl. í síma
557 4104 og 897 2848. Solla.__________
Til sölu nýlegur Silver Cross-barnavagn
með þátalaginu. Uppl. í síma 587 5013.
Ársgamall barnavagn til sölu, fæst
fyrir lítið. Uppl. í síma 588 8586.
Óska eftir kerruvagni, vel með fómum.
Upplýsingar í slma 554 1335.
oOf)^ Dýrahald
Skrautlegt úrval af skrautfiskum,
ný sending. Glæsilegt úrval af
fiskabúrum, 20-290 lítra. Gróður,
sandur og alls konar skraut.
Nutro - bandarískt þurrfóður í hæsta
gæðaflokki fyrir hunda og ketti.
• Reiðhjólataumur, hundurinn fellir
þig ekki af hjólinu.
• Vomm að taka upp hundaleikföng,
t.d. sterka kastbolta í bandi sem fljóta
í vatni, gúmmíbein og fleira.
• Fuglar og fuglabúr, mikió úrval.
• Hamstrabúr og hamstrar á tilboði.
• Kanínubúr og kanínur á tilboði.
• Froskar og salamöndrur.
Einnig allar almennar vörar til
umhirðu gæludýra, ótrúlegt úrval.
Lukkudýr v/Hlemm, Laugavegi 116,
sími 561 5444.
Engllsh springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjömgir. Dugl. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126.
Fiskasending, frábært verð.
Nýkomin glæsileg sending af fiskum
á hlægilegu verði, hvergi meira úrval.
Fiskó, framsækin gæludýraverslun,
Hlíðarsmára 12, Kóp., sími 564 3364.
Er mikið háríos eða húsvandamál!
James Wellbeloved ofnæmisprófaða
hunda- og kattafóðrið minnkar hárlos
og þéttir feldinn. Verslunin Dýralíf,
Hverafold 1-5, Grafarv., s. 567 7477.
Boxer-hvolpar (tíkur) til sölu, undan
IsM, Snarestone Ambassador (4Cacib)
og fsM Silence is Golden (2Cacib).
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81332.
Hundaeigendur. Ný sending af hinum
vinsælu Bio-hundarúmum komin,
einnig hundagrindumar. Pantanir
óskast staðf. hjá Guðrúnu, s. 566 8164.
Gullfallegir 2ja mánaða kettlingar,
vel siðaðir, fást gefins á góð heimili.
Uppl. í síma 555 4349 og 862 5548.
Golden retriever, 1 árs, vel upp alinn,
selst ódýrt. Uppl. í síma 699 1942.
^ Fatnaður
Útsala á samkvæmisfatnaöi. Seljum
eldri brúðarkjóla á hagstæðu verði.
Fataleiga Garðabæjar, sími '565 6680.
Opið lau. 10-14 og 9-18 virka daga.
Heimilistæki
Útlitsgölluö heimilistæki - mikill
afsláttur. Rönning, Sundaborg 1, sími
588 0230 og 562 4011,________________
ísskápur fæst gefins.
Uppl. í síma 698 4023.
_____________________Húsgögn
Amerísk hillusamstæöa með 2 hom-
skápum, kr. 120 þ., borðstofuborð +
6 stólar og skenkur, ca 100 ára, allt
nýyfirfarið, verð 250 þ. Uppl. í síma
898 7925.____________________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af núsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Uppl. í síma 557 6313 eða 897 5484.
Hvítt borðstofuborð með 4 stólum og
pólerað skatthol til sölu og á sama
stað fæst hvít kommóða gefins. Uppl.
í síma 557 5917 e.kl. 16 á laugardag.
Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfirði.
Ódýr notuð húsgögn. Full búð af
húsgögnum. Sækjum og sendum.
Visa/Euro. Uppl. í síma 555 1503.
Ulferts hjónarúm, 180x200, með 2
náttborðum og dýnum, svefnsekkur
og kommóða til sölu. Uppl. í síma
568 7965.,
Vel með fariö ítalskt leðursófasett
(3+1+1) ásamt borðstofuborði +
stólar til sölu á sanngjömu verði.
Uppl. í síma 555 2141. Guðrún.
Borðstofuborö + 6 stólar og 2 leður-
stólar til sölu, fæst saman á 35 þús.
Upplýsingar í síma 565 1651.
Hjálp! Furusnyrtiborð (skrifborð)
m/spegli, úr Ikea, óskast keypt.
Uppl. í síma 587 1587 og 862 1212.
Svartir skápar í stofu, 25 þús., tveir
svartir leðursófar, 2ja og 3ja sæta.
Uppl. í síma 557 4346.
Til sölu hjónarúm úr furu með renndum
göflum, dýnur fylgja. Verð 10 þ.
Uppl. í síma 564 1613.
Til sölu ágætt sófasett ásamt tveimur
borðum. Fæst fyrir lítið. Upplýsingar
í síma 564 2103 eða 896 9561.
Vandað svart leöursófasett, 3+1+1, og
grænn Silver Cross-bamavagn tfl
sölu. Uppl. í síma 483 3671.
Málveik
Málverk, 60x70, eftir Gunnlaug Sceving
til sölu. Uppl. í síma 551 8216.
Berrichonne stafaparket.
Eik, kr. 3.600 pr. fm.
Fullfrágengið gólf, kr. 5.600 pr. fm.
Forbo borðaparket.
Eik, kr. 2.750 pr. fm.
Merbau, kr. 3.550 pr. fm.
Palco, Askalind 3, Kóp., s. 564 6126.
Parketsalan: Allt sem viðkemur
massífu parketi, efni + vinna.
Fáið tilboð í pakkann eða efni sér.
Húsasmíðameistari með margra ára
reynslu í parketlögnum.
Uppl. í síma 896 6649.
Sjónvörp
RÓ ehf. (Rafeindaþj. Ólafs),
Laugarnesvegi 112 (áður Laugavegi
147) . Viðgerðir samdægurs á mynd-
bandst. og sjónvörpum, allar gerðir,
loftnetsþjónusta. Sími 568 3322.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur og slides á
myndbönd. Fljót og góð þjónusta.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
JVC-myndbandstæki, Hi-Fi stereo,
6 hausa, multi system, frábært tæki.
Kostar nýtt 80 þ., selst með afslætti.
Uppl. 1 síma 565 1338.
-þi Bókhald
Getum bætt við okkur verkefnum, fær-
um bókhald f. lítil sem stór fyrirtæki,
ársreikningar ehf. fyrirtækja og skatt-
framtöl, húsfélaga og félagasamtaka,
launakeyrslur. VSK-uppgjör á 2 mán.
fresti, TOK bókhalds- og
uppgjörskerfi. Góð þjónusta.
Sanngjamt verð. Bókhaldsþjónustan
Viðvik ehf., Síðumúla 1, sími 581 1600.
Garðyikja
Garðeigendur, ath. Leigjum út gáma
undir garóúrganga. Komum með gám-
ana og sækjum. Uppl. 1 síma 587 6440
fyrír hádegi og 898 6640 eftir hádegi.
Garöeigendur, besti tíminn til tijá-
klippinga. Felli tré, klippi, vetrarúða
og fiarlægi rusl. Halldór Guðfinnsson
garðyrkjum., s. 698 1215 og 553 1623.
Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn fyrir
tqáklippingar. Getum bætt við okkur
verkefnum fyrir einstakl. og fyrir-
tæki. Jóhann, s. 899 7679 og 568 7676.
Jk Hreingemingar
Alhliða hreingerningaþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Innrömmun, tré og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið-
stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 511 1616.
0 Nudd
Nudd fyrir heilsuna auglýsir:
Japanskt sánabað, sólstandlampi,
punkta- og svæðanudd, sogæðanudd.
Losa um vöðvafestur. Hef margra ára
reynslu í nuddi. S. 561 2260/587 4212.
Gerður Benediktsdóttir sjúkranudd-
ari, Skúlagötu 40, Barónsstígsmegin.
Konur og karlar. Svæðanudd (iljanudd)
og reiki, er bæði með aðstöðu í Rvík
og Mosfellsbæ, kem í heimahús til
aldraðra og öryrkja, afsl. af 5 og 10
tímum. Gunnvör, s. 566 8066/899 4726.
£_____________ Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Teppaþjónusta
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
fyrirtækjum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður,
Teppa- og húsgagnahreinsun Rvíkur.
Ibúðir, stigagangar, skrifstofur,
fyrirtæki. Aratuga reynsla og vönduð
vinnubr. Jón Kjartansson, s. 697 4067.
• Þjónusta
Verkvík, s. 5671199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sflanböðun.
• KlEeðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málningarvinna.
• Almenhar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og geram nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar
ásamt verðtilboðum 1 verkþættina,
húseigendum að kostnaðarlausu.
• Áralöng reynsla, veitum ábyrgð.
Verktak ehf., s. 568 2121 og 8921270.
- Steypuviðgerðir,
- lekaþéttingar,
- háþrýstiþvottur,
- alm. viðhaldsframkv., úti & inni,
- móðuhreinsun gleija.
Fyrirtæki fagmanna, stofnað 1983.
Endurnýjum þakrennur og niðurföll
ásamst allri annarri blikksmíðavinnu.
Leitið verðtilboða ykkur að kostnað-
arlausu. S. 895 8707 og 8618833.
Málari getur bætt viö sig verkefnum.
Tekur einnig að sér sandsparsl.
Vönduð vinna.
Uppl. í síma 898 8794 og 567 4994.
# Ferðaþjónusta
Langar þla út á Snæfellsnes í sumar-
?Með fiölskyldunni? Á að halda ættar-
mót? Eða fara í hópferð? Nú eða bara
gera eitthvað skemmtilegt á eigin veg-
um? Við getum boðið þér og þínum, «.
gistingu, veitingar, hestaferðir, “öðra-
vísi sundlaug” o.m.fl. Sjón er sögu rík-
ari. Uppl. í síma 435 6699 og 435 6716,
e-mail. maggy@mmedia.is
Ættarmót í sumar. Vegna forfalla era
nú lausar 3 helgar í sumar, gisting,
tjaldstæði, sundlaug, veitingar. Hótel
Eldborg, Snæfellsnesi, s. 435 6602.
Raflagnaþjón. og dyrasímaviðgerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjón-
usta, boðlagnir, endumýjun eldri
raflagna. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441.
Raflagnaþjónusta, nýlagnir og viðhald.
Einmg tölvulagnir, dyrasímar, loftnet
o.fl. Aðalraf ehf., löggiltur rafverk-
taki, s. 862 8747 og 553 8747.
Ritvinnsla. Ritari getur bætt við sig
verkefnum, bæði eftir handriti og
diktafóni. Er lögg. læknaritari.
Uppl. í síma 562 0936 og 896 0935.
Smiöur. Smíða og set í glugga, laus
fög. Hurðir úti sem inni, einrug milli-
veggi og aðra trésmvinnu. Sérst. afsl.
f. eldri borgara. S. 553 2269, 862 3769.
Starahreiöur. Tek að mér að fiarlægja
starahreiður og eitra fyrir fló.
Vanur maður, góð þjónusta.
Gunnar, s. 551 5618 og 697 3750.
Tveir húsasmiðir geta bætt við sig
verkefnum, vanir menn - vönduð
vinna. Uppl. í slma 899 8459, Freyr, og
699 1520, Sigurður.
Húsasmiöur getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 895 9570.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Gylfi Guðjónsson. Subara Impreza ‘97,
4WD sedan. Góður í vetraraksturinn.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Ragna Lindberg, s. 551 5474, 699 2366.
Kenni á Toyotu alla daga. Aðstoða
við endum. ökuskírteinis.
Útv. prófgögn. Kynnið ykkur verð.
Byssur
ULTRAMAX-skot á svartfuglinn frá
HULL, 36 gr hleðsla, hraði 1430 fet á
sek. Kr. 700 pr. 25 skot, kr. 6.200 pr.
250 skot. Sportbúðin Títan,
Seljavegi 2, s. 551 6080.
^ Ferðalög
Suður-Flórída. Njótið lífsins við
glæsilega strönd. Þægilegt, hagkvæmt
gistihús, rekið af Islendingum: St.
Maurice inn, Hollywood beach, 310
Michigan street, Hollywood, Florida
33019. S. 954 925 0527, fax 954 925
9491.
Netfang: info@stmaurice-inn.com
Geymið auglýsinguna.
Fyrir veiðimenn
Stangaveiöi.
Hefur þú hugsað þér að veiða lax eða
silung í á eða vatni?
Ef þú átt rétta búnaðinn, þá eigum
við veiðileyfið - í öllum verðflokkum,
jafnt silungs- sem laxveiðileyfi.
Kynntu þér úrvalið hjá okkur.
SVFR, sími 568 6050.___________________
Litla flugan, Ármúla 19,2. hæð.
Tilboð a Grizzly-hnökkum -
kauptu einn og fáðu annan frítt!
Gildir aðeins í dag, laugardag.
Fluguhnýtnámsk. I ogll. S. 553 1460.
Hellisá á Síöu.
Hafbeitarlax, 4 stangir, tvo daga í
senn. Nokkur leyfi laus í júlí.
Uppl. í síma 567 0461 og 557 8474.
Veiðileyfi í Rangárnar, Hvolsá og Stað-
arhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk
til sölu. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 eða 893 5590.
Seljum siðustu veiðileyfin í Búðardalsá,
2 stangir, gott veiðihús, verð frá 9.900
stöngin. Úppl. í síma 567 3217. Símon.
Gisting "
Viltu dekra við fjölskylduna?
Glaðheimar á Blönduósi bjóða
gistingu í glæsilegum sumarhúsum
allt árið. Heitir pottar, sána o.fl. S.
452 4403,452 4123. Vetrarafsláttur.
Heilsa
Stundar þú likamsrækt?
www.jmf.is
www.jmf.is
www.jmf.is
Hestamennska 4
Laugardaginn 10. april næstkomandi
verður sölusýning Samtaka hrossa-
bænda Austur-Húnavatnssýslu hald-
inn í hestamiðstöðinni á Þingeyrum,
sýningin hefst kl. 14. Sýnd verða vel
ættuð hross á öllum stigum tamningar
og í mismunandi verðflokkum, fiöl-
breytt úrval hrossa við allra hæfi.
Veitingar og gisting á staðnum fyrir
þá sem þess óska. Úppl. í s. 452 4473,
Bjöm og í síma 452 7171, Ægir,____
Framhaldsaðalfundur Hestamannafé-
lagsins Léttis verður haldinn í
Skeifunni mánudaginn 12. apríl, kl.
20. Lagabreytingar, umræður um
hækkun árgjalda. Félagar, fiölmenn-
um og tjáum hug okkar. Stjómin.
Tvær alhllða hryssur til sölu, velviljað-
ar báðar og hágengar og góðar. Feður .
era Náttar frá Miðfelli og Kolfinnur -
frá Kjamholtum, mæður ættbókar-
færðar. S. 898 5800/565 6639. Ragnar.
Verið velkomin!
Úrval, gœði og þjónnsta.
WNTERSPORT
Bíldshöfði 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8020
HÚSGAGNAHÖLUN
Bíldshöfðl 20 -112 Rvík • S:510 8000