Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Qupperneq 28
 36 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 nn Ummæli mun leiða ferlið „Þaö er alveg ljóst að ég hef verið valin til forystu í Sam- fylkingunni í kosningabarátt- unni og veröi Samfylkingin kölluð til stjóm- armyndunarvið- ræðna eftir kosningar mun ég leiða það ferli.1' Margrét Frímannsdóttir af þingismaður, í Degi. Jóhanna getur skorað „Hvað sem foringjar A- flokkanna segja þá er það staðreynd að Samfylkingin á einn leiðtoga sem getur skor- að í kosningabaráttunni en það er Jóhanna Sigurðardótt- ir.“ Svanur Kristjánsson stjórn- málafræðingur, í Degi. Bergsveinn Sampsted, nýráðinn forstjóri íslenskrar getspár: Helst þrenn mistök „í spuna átt þú aö geta gert sjálfan þig að fífli. Helst að gera þrenn mistök á einu kvöldi." Árni Pétur Guð- jónsson leikari, í Morgunblaðinu. Nýr Jón Sigurðsson? „Jón Sigurðsson þeirra Norðlendinga er kominn fram á sjónarsviöið. Hann heitir Halldór Blöndal og hann ætlar ekki aö láta staðar numið fyrr en Noröurland eystra er orðið sjálfstætt ríki.“ lllugi Jökulsson, á Rás 2. Stundum fullákafur „Ég vil vinna allt sem ég tek mér fyrir hendur. Ef til vill er ég stundum fullákafur en maður verður auðvitað að passa sjálfan sig - getur ekki tryllst gersam- lega og snúist á sveif með skrattanum." Friðrik Ingi Rúnarsson körfuboltaþjálfari, í Morg- unblaðinu. Boltinn og sjónvarpið „Engu skal spáð um úr hverju heilinn er gerður í þeim áhangendum boltaliða sem ráöa því að boltaleikir skuli ryðjast svona fast um í dagskrá sjónvarpa." Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur í sjónvarpsrýni, í Morgunblaðinu. Lífið er lotterí síðkastið. Þar spilar húsbygging og bamauppeldi inn í. Þó stefhi ég að því að fara að pússa þær upp fljótlega og golfvellina í leiðinni. Ef það gerist ekki nú í sumar þá gerist það næsta sumar. Annars var ég nú alinn upp á knatt- spymuvöllunum og hef alltaf haft áhuga á boltanum. Gamall Valsari í þá- tíð. Ég hef mikinn áhuga á íþróttum al- mennt." Bergsveinn er giftur Hrönn Sveins- dóttur viðskiptafræðingi og eiga þau tvo syni, Svein, fjögurra ára, og Aifons, eins árs. Þau búa í Smárahverf- inu í Kópavogi. -hvs „Þetta leggst mjög vel í mig. Það em búin að skapast heiimörg tækifæri á þessum markaði. Tæknilegt umhverfi hefur verið að þróast mjög hratt og býður upp á nýja möguleika. Það em stór og viðamikil verkefni fram und- an,“ segir Bergsveinn Sampsted, nýráðinn forstjóri fslenskrar getspár. Maður dagsins Bergsveinn hefur undanfarin fímm ár verið forstöðumaður einstaklings- sviðs hjá Europay. Þar er séð um alla þjónustu fyrir Eurocard- og Mastercard- korthafa hér á ís- landi. „Annars er ég eiginlega að snúa aftur á gamlar slóðir. Áður en ég byrjaði að vinna hjá Europay var ég markaðs- stjóri hjá íslenskri getspá, lottóinu, í fjögur ár. Þannig að ég þekki vel til fyrirtækis- ins og fólksins og veit út á hvað þetta gengur. Lífið er lotterí." Bergsveinn er markaðs- fræðingur, útskrifaður frá University of South Carol- ina í Bandaríkjunum árið 1989. Bergsveinn á sér ýmis áhugamál. Hann stundar golf og segist vera ágætur í því. „Fyrir barneignir var forgjöfin komin niður í fimmtán en þó hafa kylfumar þvi miður fengið að safna ryki upp á Eitt verka Kristínar Arn- grímsdóttur í Galleríi Sæv- ars Karls. Sýningar Áhrif texta á myndefni í Galleríi Sævars Karl sýn- ir Kristín Amgrímsdóttir ný verk. Kristín er Reykvíking- ur sem síðustu þrjú ár hefur stundaði framhaldsnám í íyyndlist í Englandi. Hún hef- ur áður haldið nokkrar einkasýningar. Þá hefur hún tekið þátt í samsýningum. Um verk sín segir Kristín: „Kveikjan að verkunum á að einhverju leyti upptök sín í námsdvöl minni í Englandi. Þar fólst nám mitt meðal annars í rannsóknum á „rými“ i myndlist, auk þess sem ég kannaði samspil texta og myndar í gegnum tiðina. Ásamt því að skoða rými myndverks kannaði ég hvers konar rými textinn nær yfir, hvort hann er innan mynd- rýmis eða tengdur því á ann- an hátt. Ég beini sjónum mín- um að áhrifum texta á myndefni. Bætir hann ein- hverju viö túlkunarmögu- leika þess eða skerðir hann þá? Á textinn við þann veru- leika sem áhorfandinn sér í myndefninu, annan veru- leika utan þess, eða vísar hann í hvort tveggja?" Myndgátan Öldustokkur Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.. Gunnar Hansson og Llnda Ás- geirsdóttir leika í hádeginu í iðnó. Leitum að ungri stúlku í kjölfar enduropnunar Iðnó í haust var efnt tÚ leikritasam- keppni með það í huga að sýna verðlaunaverkin í Hádegisleik- húsi Iðnó. Fyrstu verðlaun hlaut gamanleikritið Leitum að ungri stúlku eftir Kristján Þórð Hrafns- son og hefur það verið sýnt að undanfomu. Nú fara síðustu sýn- ingar í hönd og er næsta sýning í hádeginu á fimmtudag. Verkið fjallar um unga stúiku sem kemur í áheymarprufu til ungs kvik- myndaleikstjóra sem er að gera sína fyrstu kvikmynd. Hugmyndir þeirra um lífið og listina stangast Leikhús harkalega á og samskiptin taka brátt óvænta og undarlega stefnu. Þar verður sálfræðilegt valdatafl, óvæntar uppákomur, spenna og fyndni. Með hlutverk fara Gunnar Hansson og Linda Ásgeirsdóttir. Leikstjóri er Magnús Geir Þórðar- son. Leikmynd er eftir Snorra Frey Hilmarsson. Sýningar hafa veriö mjög vel sóttar. í Hádegis- leikhúsinu gefst fólki kostur á að snæða léttan hádegisverð og njóta stuttrar leiksýningar um leið. Bridge Ef spiluð er spaðaslemma á hend- rnr AV skiptir öllu máli í þessari legu að spila hana á hendi austurs. Ef hún er spiluð á hendi vesturs er hægt að hnekkja henni með tígulút- spili. Spilið kom fyrir í aðaltví- menningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur síðastliðinn miðviku- dag. Aðeins tvö pör sögðu sig alla leið í slemmuna og bæði stóðu hana, þó hún væri spiluð á hendi vesturs í háðum tilfellum (vestur opnaði á einum spaða). Tígulútspil er ekki beint auðvelt frá hendi norð- urs, enda fór það svo aö 8 sagnhafar af 15 fengu tólf slagi í spaðasamn- ingi. Fjórir sagnhafar fengu reyndar ekki nema 11 slagi og tveir létu sér nægja 10 slagi. Sagnir gengu þannig á einu borðanna, norður gjafari og NS á hættu: 4 96 ** G7 4 G652 * DG1075 4 ÁD72 w D9863 4 D74 * 4 4 54 * K54 4 K1083 * K832 Noröur Austur Suður Vestur pass pass pass 1 4 pass 4 * pass 44 pass 44 pass 4 grönd pass 54 pass 5«» pass p/h 5 grönd pass 64 Sagnir skýra sig að mestu sjálfar. Fjögur lauf er spaðasamþykkt, há- markspass og stutt lauf. Fjórir tígl- ar fyrirstöðusögn og fjórir spaðar neita fyrstu eða annarri fyrirstöðu i hjarta. Fjögur grönd spurðu um ása, fimm tíglar sýndu einn og 5 hjörtu spurðu um tromp- drottningu. Vestur hefði passað fimm spaða svar aust- urs. Það var ekki nauðsynlegt aö segja slemmuna tO að fá góða skor, nægjanlegt var að hirða 12 slagi í 4 spöðum. Fyrir töluna 480 fengust 17 stig af 28 mögulegum. Eitt par var svo óheppið að koma út með hjarta- gosann í fjórum spöðum. Sagnhafi fékk þar alla slagina og hirti fyrir það 24 stig. ísak Öm Sigurðsson 4 KG1083 * Á102 4 Á9 * Á96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.