Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 6
6 útlönd LAUGARDAGUR 8. MAI 1999 stuttar fréttir Valdarán 100 manns voru drepnir í Guinea-Bissau í gær þegar fyrr- verandi herforingi rændi völd- um. Jeltsín valtur á fótunum Borís Jeltsín Rússlandsforseti hrasaði er hann lagði blómsveig að gröf óþekkta hermannsins í Moskvu í gær. Igor Sergeyev vamarmála- ráðherra og annar háttsett- ur embættis- maður urðu að styðja forset- ann. Jeltsín hefur verið önnum kafinn við skyldustörf undanfarnar vikur og hefur þótt bæði þreytulegur og utan við sig. Létust í jaröskjálfta Aö minnsta kosti 26 létu lífið og 80 slösuðust er jarðskjálfti, 6,5 á Richter, skók suðurhluta írans í gærmorgun. Stefnir flokki múslíma Ríkislögmaður Tyrklands hef- ur stefnt flokki múslíma vegna brota á stjómarskránni. Sakar hann flokkinn um að reyna að koma á íslömskum lögum. Ráðgerði flótta Sænski flóttakóngurinn Clark Olofsson, sem dæmdur var í 14 ára fangelsi í vikunni fyrir flkni- efnasmygl, ráðgerði að flýja frá fangelsi sinu í Danmörku um síð- ustu helgi. Upp komst um áætl- unina þegar lögreglumaður heyrði á tal Olofssons og sam- fanga hans. 700 kíló af kókaíni Tollveröir á Shipholflugvellin- um í Amsterdam fundu 700 kíló af kókaíni í 144 kössum með grænmeti og ávöxtum. Fíkniefh- in komu frá Surinam í Suður- Ameríku. Sáttasemjarar Eduard Kukan, utanrikisráð- herra Slóvakíu, og Carl Bildt, leiðtogi Hægri- flokksins í Sví- þjóð, vom í gær útnefndir sátta- semjarar Sam- einuðu þjóð- anna í Kosovo- deilunni. Kofi Annan, fram- [ kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- l anna, segir vandamálið stórt og * þess vegna veiti ekki af tveimur I sáttasemjurum. Sérskattur á lúxusbíla [ Hafi menn efiii á útlendum I lúxusbílum hafa menn einnig í efni á að borga sérstakan skatt af I þeim. Þetta er mat rússneska [ fjármálaráðuneytisins. Olían hækkar Obaid bin Saif al-Nasseri, olíu- málaráðherra Sameinuðu fursta- dæmanna, segist vera ánægður með olíuverðshækkanir að undanfómu og vonast til að þær haldi áfram. Hráolíuverðið hefur stigið umtals- vert siðan í mars eftir að OPEC og olíuframleiðsluríki utan þess sam- mæltust um að draga úr olíufram- leiðslu um 2,1 milljón tunna á dag. Nasseri sagði þetta á frétta- mannafundi þar sem forsætisráö- herra var viðstaddur. Hann sagði einnig aö stjómvöld sín teldu að ár- angurinn sem náðst hefði með því að draga úr framleiöslunni væri viðundandi. Spumingu um hvort draga ætti enn frekar úr olíufram- leiðslu til að hækka verðið enn frek- ar neitaði hann aö svara. Hann kvaðst hins vegar viss um að sam- komulagið frá í mars myndi halda og ekkert aöildarríkjanna myndi skerast úr leik. Sameinuðu fyrsta- dæmin em stærsti einstaki söluað- ilinn á hráolíu til Japans. Japanir kaupa af þeim um 27,7% þeirrar hráolíu sem flutt er til landsins. Blair sigurvegari kosninganna Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, er sigurvegari kosning- anna í Skotlandi, Wales og Englandi á fimmtudaginn, að mati stjómmálafræðinga. Verkamanna- flokkurinn er enn stærsti flokkur- inn á þessum stöðum þó að staða hans hafi að vísu veikst í Englandi. Þetta er í fyrsta sinn í breskri pólítík sem stjómarflokkur hefur betur á miðju kjörtímabili. Margt þykir benda til að Verka- mannaflokkurinn hafi tryggt sterka stöðu sína með því heyja næstum enga kosningabaráttu. Fullyrt er að fáir hafi vitað um sveitarstjómar- kosningamar fyrr en sjálfur kosn- ingadagurinn rann upp. Talið er að Frelsisher Kosovo lýsti því yfir í gær að Ibrahim Rugova, hófsamur leiðtogi Kosovo-Albana, hefði ekki umboð til að semja um málefni hér- aðsins. Talsmaður frelsishersins, Jakup Krasniqi, lýsti þessu yfir í til- efni óvæntrar heimsóknar Rugova til Ítalíu. „ÍKosovo er rúm fyrir bæði Al- bana og Serba. Þetta fjallar ekki um deilur milli þjóðarbrota heldur hefnd serbneskra stríðsafla gegn Al- herbragðið hcifi verið að ekki væri ástæða til að raska ró ánægðra kjósenda. Þeir létu heldur ekki trufla sig í Englandi því ekki gengu nema 29 prósent að kjörborðinu. í Skotlandi var kjörsókn um 60 pró- sent og í Wales um 45 prósent. Reyndar fékk Verkamannaflokk- urinn ekki hreinan meirihluta í Skotlandi og Wales. Flokkurinn var því ekki seinn á sér að túlka þá nið- urstöðu á þann veg aö hvorag þjóð- in væri reiðubúin að slíta sig lausa frá Englandi. Umræðan um sjálfstæði hefur verið heitust i Skotlandi og þar varð Skoski þjóðarflokkurinn fyrir miklum vonbrigðum. Fékk flokkur- bönum,“ sagði Rugova í Italiu á fimmtudagskvöld. Sjálfútnefnd bráðabirgðastjóm Kosovo-Albana hefur áður hvatt Rugova til að styðja vopnaða bar- áttu frelsishersins gegn ofríki Serba. Rugova hefur einnig veriö beðinn um að útskýra athafnir sínar að undanfórnu. Rugova hefur sést funda með Slobodan Milosevic, forseta inn 35 þingsæti á móti 56 sætum Verkamannaflokksins. „Við börðumst fyrir sigri. En gleymið því ekki að fyrr eða síðar kemst stjómarandstaðan í stjóm,“ sagði Alex Salmond, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins. Hann hét því að halda áfram baráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálf- stæði. Leiðtogi breska íhaldsflokksins getur varpað öndinni léttar því flokkurinn heimti aftur yfir 1100 sæti í kosningunum í Englandi. Talað hafði verið um að hann þyrfti að vinna að minnsta kosti 1000 sæti aftur til að halda leiðtoga- embættinu. Júgóslavíu, og hafa margir velt því fyrir sér hvort hann hafi verið fangi forsetans eða hvort hann hafi verið beittur þrýstingi. Augljóst þykir að Rugova hafi farið til Ítalíu með sam- þykki Milosevics. Lamberto Dini, utanríkisráð- herra Ítalíu, sagði á þingi í gær að sú ákvörðun júgóslavneskra yfir- valda að gefa Rugova fararleyfi sýndi að þau væm reiöubúin til samningaviðræðna. Norrænir ráð- herrar gegn svindli í Evrópuþinginu Poul Nyrup Rasmussen, forsæt- | isráðherra Danmerkur, Göran I Persson, forsætisráðherra Svíþjóð- ar, og Paavo Lipponen, fbrsætisráð- I herra Finnlands, : neita að gefast I upp fyrir meiri- ■- hlutanum á Evr- & ópuþinginu sem H A f á miðvikudaginn _ I 5 greiddi atkvæði 1 gegn frumvarpi S um umbætur á .$* ' \ umdeildu launa- [ kerfi og niðurfellingu ýmissa hlunninda. Forsætisráðherramir þrír I hvetja í bréfi Gerhard Schröder, I kanslara Þýskalands, til nýrra við- [ ræðna við Evrópuþingið. Ráðherr- | amir leggja fram tvær grundvallar- | kröfur. Þeir vilja að aöildarlönd að I Evrópusambandinu geti skattlagt } tekjur frá sambandinu. Ráðherr- j amir fara líka fram á að greiðslur j! vegna ferðalaga verði í samræmi Ivið reikninga. Þar með yrði komið f veg fyrir að Evrópuþingmenn geti ferðast á venjulegi farrými en feng- ið greitt fyrir eins og þeir hafi ferð- ast á fyrsta farrými. Húsbóndinn beit hundinn sinn til bana | Þegar trylltur hundur réðst á Í húsbónda sinn í Trelleborg i Sví- þjóð í vikunni var kallað á lög- reglu og sjúkrabíl. Hundurinn j hafði bitið húsbóndann illa í ; kinn og höku þegar björgunarlið | kom á vettvang. En hvorki lög- j regla né sjúkraflutningsmenn j treystu sér til að skerast í leik- í; inn og bjarga manninum vegna j þess hversu óður hundurinn I var. Það var því ekki um annað að j ræða fyrir hundeigandann en að j gera gagnárás þegar tækifæri S gafst. Hann fleygði sér yfir s hundinn og hjó tönnunum í háls ■; hans. Óljóst er hvort hundurinn drapst vegna bitsins eða hvort j hann kafnaöi vegna þyngdar Í húsbónda síns. Héraðsstjórinn á Korsíku í hungurverkfalli Fyrrverandi heraðsstjóri á j Korsíku, Bernard Ponnet, sem j rekinn var úr embætti í vikunni, ;; hóf í gær hungurverkfall í fanga- klefa sínum. Bonnet var handtek- í inn á fimmtudaginn vegna gmns um að hafa fyrirskipað lögregl- | unni á Korsíku að kveikja í veit- 1 ingastað sem aðskilnaðarsinnar sóttu. Með hungurverkfallinu er j Bonnet að mótmæla handtök- ; unni, að því er hann skrifar í op- | inberu bréfi til fangelsisstjórnar- J innar. Bonnet getur þess jafn- framt í bréfinu að frönsku stjórn- inni hafi ekki verið kunnugt um í hneykslismálið sem leiddi til handtöku hans. Frönsk dagblöð gáfu í skyn í gær að íkveikjan í apríl síðast- ; liðnum hefði bara verið ein af mörgum árásum sem Bonnet kynni að hafa átt aðild að. Dag- j blaðið Liberation skrifaði að sér- | sveitir lögreglunnar á Korsíku kynnu að hafa verið valdar að að ; minnsta kosti einni íkveikju til I viðbótar á veitingastaö. Dagblað- j ið Le Mond greinir frá því að frönsku stjórninni hefði verið kunnugt um að Bonnet hefði I sinnt vissum „aukaverkefnum". Bonnet á að hafa framkvæmt eig- I in rannsókn á morðinu á fyrir- ; rennara sínum, Claude Erignac, í Ífebrúar í fyrra. Nánasti samstarfsmaður Bonnets og sex lögreglumenn, þar af þrir sérsveitarmenn, eru einnig í haldi. wmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Kauphallir og vöruverð erlendis New York London [ Frankfurt 6000 5274,45 4000 2000 DAX-40 5 0 N D | Hong Kong 13570,24 Bensín 95 okt. M Bensín 98 okt. Hráolía 251 20; 15 i 10 j 5; $/ „ tunna S 17,19 D Aö minnsta kosti fimmtán manns létu lífiö og sjötíu særöust f loftárásum NATO á borgina Nis í Serbíu i gær. Sprengjurnar hæföu markað og sjúkrahús. Símamynd Reuter Kosovo-Albanir sundraðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.