Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Page 6
6 útlönd
LAUGARDAGUR 8. MAI 1999
stuttar fréttir
Valdarán
100 manns voru drepnir í
Guinea-Bissau í gær þegar fyrr-
verandi herforingi rændi völd-
um.
Jeltsín valtur á fótunum
Borís Jeltsín Rússlandsforseti
hrasaði er hann lagði blómsveig
að gröf óþekkta hermannsins í
Moskvu í gær.
Igor Sergeyev
vamarmála-
ráðherra og
annar háttsett-
ur embættis-
maður urðu að
styðja forset-
ann. Jeltsín
hefur verið önnum kafinn við
skyldustörf undanfarnar vikur
og hefur þótt bæði þreytulegur og
utan við sig.
Létust í jaröskjálfta
Aö minnsta kosti 26 létu lífið
og 80 slösuðust er jarðskjálfti, 6,5
á Richter, skók suðurhluta írans
í gærmorgun.
Stefnir flokki múslíma
Ríkislögmaður Tyrklands hef-
ur stefnt flokki múslíma vegna
brota á stjómarskránni. Sakar
hann flokkinn um að reyna að
koma á íslömskum lögum.
Ráðgerði flótta
Sænski flóttakóngurinn Clark
Olofsson, sem dæmdur var í 14
ára fangelsi í vikunni fyrir flkni-
efnasmygl, ráðgerði að flýja frá
fangelsi sinu í Danmörku um síð-
ustu helgi. Upp komst um áætl-
unina þegar lögreglumaður
heyrði á tal Olofssons og sam-
fanga hans.
700 kíló af kókaíni
Tollveröir á Shipholflugvellin-
um í Amsterdam fundu 700 kíló
af kókaíni í 144 kössum með
grænmeti og ávöxtum. Fíkniefh-
in komu frá Surinam í Suður-
Ameríku.
Sáttasemjarar
Eduard Kukan, utanrikisráð-
herra Slóvakíu, og Carl Bildt,
leiðtogi Hægri-
flokksins í Sví-
þjóð, vom í gær
útnefndir sátta-
semjarar Sam-
einuðu þjóð-
anna í Kosovo-
deilunni. Kofi
Annan, fram-
[ kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-
l anna, segir vandamálið stórt og
* þess vegna veiti ekki af tveimur
I sáttasemjurum.
Sérskattur á lúxusbíla
[ Hafi menn efiii á útlendum
I lúxusbílum hafa menn einnig
í efni á að borga sérstakan skatt af
I þeim. Þetta er mat rússneska
[ fjármálaráðuneytisins.
Olían hækkar
Obaid bin Saif al-Nasseri, olíu-
málaráðherra Sameinuðu fursta-
dæmanna, segist vera ánægður með
olíuverðshækkanir að undanfómu
og vonast til að þær haldi áfram.
Hráolíuverðið hefur stigið umtals-
vert siðan í mars eftir að OPEC og
olíuframleiðsluríki utan þess sam-
mæltust um að draga úr olíufram-
leiðslu um 2,1 milljón tunna á dag.
Nasseri sagði þetta á frétta-
mannafundi þar sem forsætisráö-
herra var viðstaddur. Hann sagði
einnig aö stjómvöld sín teldu að ár-
angurinn sem náðst hefði með því
að draga úr framleiöslunni væri
viðundandi. Spumingu um hvort
draga ætti enn frekar úr olíufram-
leiðslu til að hækka verðið enn frek-
ar neitaði hann aö svara. Hann
kvaðst hins vegar viss um að sam-
komulagið frá í mars myndi halda
og ekkert aöildarríkjanna myndi
skerast úr leik. Sameinuðu fyrsta-
dæmin em stærsti einstaki söluað-
ilinn á hráolíu til Japans. Japanir
kaupa af þeim um 27,7% þeirrar
hráolíu sem flutt er til landsins.
Blair sigurvegari
kosninganna
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, er sigurvegari kosning-
anna í Skotlandi, Wales og
Englandi á fimmtudaginn, að mati
stjómmálafræðinga. Verkamanna-
flokkurinn er enn stærsti flokkur-
inn á þessum stöðum þó að staða
hans hafi að vísu veikst í Englandi.
Þetta er í fyrsta sinn í breskri
pólítík sem stjómarflokkur hefur
betur á miðju kjörtímabili.
Margt þykir benda til að Verka-
mannaflokkurinn hafi tryggt sterka
stöðu sína með því heyja næstum
enga kosningabaráttu. Fullyrt er að
fáir hafi vitað um sveitarstjómar-
kosningamar fyrr en sjálfur kosn-
ingadagurinn rann upp. Talið er að
Frelsisher Kosovo lýsti því yfir í
gær að Ibrahim Rugova, hófsamur
leiðtogi Kosovo-Albana, hefði ekki
umboð til að semja um málefni hér-
aðsins. Talsmaður frelsishersins,
Jakup Krasniqi, lýsti þessu yfir í til-
efni óvæntrar heimsóknar Rugova
til Ítalíu.
„ÍKosovo er rúm fyrir bæði Al-
bana og Serba. Þetta fjallar ekki um
deilur milli þjóðarbrota heldur
hefnd serbneskra stríðsafla gegn Al-
herbragðið hcifi verið að ekki væri
ástæða til að raska ró ánægðra
kjósenda. Þeir létu heldur ekki
trufla sig í Englandi því ekki gengu
nema 29 prósent að kjörborðinu. í
Skotlandi var kjörsókn um 60 pró-
sent og í Wales um 45 prósent.
Reyndar fékk Verkamannaflokk-
urinn ekki hreinan meirihluta í
Skotlandi og Wales. Flokkurinn var
því ekki seinn á sér að túlka þá nið-
urstöðu á þann veg aö hvorag þjóð-
in væri reiðubúin að slíta sig lausa
frá Englandi.
Umræðan um sjálfstæði hefur
verið heitust i Skotlandi og þar
varð Skoski þjóðarflokkurinn fyrir
miklum vonbrigðum. Fékk flokkur-
bönum,“ sagði Rugova í Italiu á
fimmtudagskvöld.
Sjálfútnefnd bráðabirgðastjóm
Kosovo-Albana hefur áður hvatt
Rugova til að styðja vopnaða bar-
áttu frelsishersins gegn ofríki
Serba.
Rugova hefur einnig veriö beðinn
um að útskýra athafnir sínar að
undanfórnu.
Rugova hefur sést funda með
Slobodan Milosevic, forseta
inn 35 þingsæti á móti 56 sætum
Verkamannaflokksins.
„Við börðumst fyrir sigri. En
gleymið því ekki að fyrr eða síðar
kemst stjómarandstaðan í stjóm,“
sagði Alex Salmond, leiðtogi
Skoska þjóðarflokksins. Hann hét
því að halda áfram baráttunni fyrir
þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálf-
stæði.
Leiðtogi breska íhaldsflokksins
getur varpað öndinni léttar því
flokkurinn heimti aftur yfir 1100
sæti í kosningunum í Englandi.
Talað hafði verið um að hann
þyrfti að vinna að minnsta kosti
1000 sæti aftur til að halda leiðtoga-
embættinu.
Júgóslavíu, og hafa margir velt því
fyrir sér hvort hann hafi verið fangi
forsetans eða hvort hann hafi verið
beittur þrýstingi. Augljóst þykir að
Rugova hafi farið til Ítalíu með sam-
þykki Milosevics.
Lamberto Dini, utanríkisráð-
herra Ítalíu, sagði á þingi í gær að
sú ákvörðun júgóslavneskra yfir-
valda að gefa Rugova fararleyfi
sýndi að þau væm reiöubúin til
samningaviðræðna.
Norrænir ráð-
herrar gegn
svindli í
Evrópuþinginu
Poul Nyrup Rasmussen, forsæt-
| isráðherra Danmerkur, Göran
I Persson, forsætisráðherra Svíþjóð-
ar, og Paavo Lipponen, fbrsætisráð-
I herra Finnlands,
: neita að gefast
I upp fyrir meiri- ■-
hlutanum á Evr- &
ópuþinginu sem H A
f á miðvikudaginn _ I
5 greiddi atkvæði 1
gegn frumvarpi S
um umbætur á .$* '
\ umdeildu launa-
[ kerfi og niðurfellingu ýmissa
hlunninda.
Forsætisráðherramir þrír
I hvetja í bréfi Gerhard Schröder,
I kanslara Þýskalands, til nýrra við-
[ ræðna við Evrópuþingið. Ráðherr-
| amir leggja fram tvær grundvallar-
| kröfur. Þeir vilja að aöildarlönd að
I Evrópusambandinu geti skattlagt
} tekjur frá sambandinu. Ráðherr-
j amir fara líka fram á að greiðslur
j! vegna ferðalaga verði í samræmi
Ivið reikninga. Þar með yrði komið
f veg fyrir að Evrópuþingmenn geti
ferðast á venjulegi farrými en feng-
ið greitt fyrir eins og þeir hafi ferð-
ast á fyrsta farrými.
Húsbóndinn
beit hundinn
sinn til bana
| Þegar trylltur hundur réðst á
Í húsbónda sinn í Trelleborg i Sví-
þjóð í vikunni var kallað á lög-
reglu og sjúkrabíl. Hundurinn
j hafði bitið húsbóndann illa í
; kinn og höku þegar björgunarlið
| kom á vettvang. En hvorki lög-
j regla né sjúkraflutningsmenn
j treystu sér til að skerast í leik-
í; inn og bjarga manninum vegna
j þess hversu óður hundurinn
I var.
Það var því ekki um annað að
j ræða fyrir hundeigandann en að
j gera gagnárás þegar tækifæri
S gafst. Hann fleygði sér yfir
s hundinn og hjó tönnunum í háls
■; hans. Óljóst er hvort hundurinn
drapst vegna bitsins eða hvort
j hann kafnaöi vegna þyngdar
Í húsbónda síns.
Héraðsstjórinn
á Korsíku í
hungurverkfalli
Fyrrverandi heraðsstjóri á
j Korsíku, Bernard Ponnet, sem
j rekinn var úr embætti í vikunni,
;; hóf í gær hungurverkfall í fanga-
klefa sínum. Bonnet var handtek-
í inn á fimmtudaginn vegna gmns
um að hafa fyrirskipað lögregl-
| unni á Korsíku að kveikja í veit-
1 ingastað sem aðskilnaðarsinnar
sóttu. Með hungurverkfallinu er
j Bonnet að mótmæla handtök-
; unni, að því er hann skrifar í op-
| inberu bréfi til fangelsisstjórnar-
J innar. Bonnet getur þess jafn-
framt í bréfinu að frönsku stjórn-
inni hafi ekki verið kunnugt um
í hneykslismálið sem leiddi til
handtöku hans.
Frönsk dagblöð gáfu í skyn í
gær að íkveikjan í apríl síðast-
; liðnum hefði bara verið ein af
mörgum árásum sem Bonnet
kynni að hafa átt aðild að. Dag-
j blaðið Liberation skrifaði að sér-
| sveitir lögreglunnar á Korsíku
kynnu að hafa verið valdar að að
; minnsta kosti einni íkveikju til
I viðbótar á veitingastaö. Dagblað-
j ið Le Mond greinir frá því að
frönsku stjórninni hefði verið
kunnugt um að Bonnet hefði
I sinnt vissum „aukaverkefnum".
Bonnet á að hafa framkvæmt eig-
I in rannsókn á morðinu á fyrir-
; rennara sínum, Claude Erignac, í
Ífebrúar í fyrra.
Nánasti samstarfsmaður
Bonnets og sex lögreglumenn,
þar af þrir sérsveitarmenn, eru
einnig í haldi.
wmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Kauphallir og vöruverð erlendis
New York
London
[ Frankfurt
6000 5274,45
4000
2000 DAX-40
5 0 N D |
Hong Kong
13570,24
Bensín 95 okt. M Bensín 98 okt.
Hráolía
251
20;
15 i
10 j
5;
$/ „
tunna S
17,19
D
Aö minnsta kosti fimmtán manns létu lífiö og sjötíu særöust f loftárásum NATO á borgina Nis í Serbíu i gær.
Sprengjurnar hæföu markað og sjúkrahús. Símamynd Reuter
Kosovo-Albanir sundraðir