Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 dagskrá laugardags 8. maí SJÓNVARPIÐ 07.30 X ‘99 - Lokaslagur. Endursýndur þáttur frá því í gær þar sem forystumenn flokka og framboða sem bjóða fram í öllum kjör- dæmum takast á í beinni útsendingu kvöldið fyrir kjördag. Þátturinn er túlkaður á táknmáli og textaður. Umsjón: Bogi Ágústsson og Páll Magnússon. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.35 Skjáleikur. 13.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bochum í úr- valsdeildinni. 15.25 Leikur dagsins. Sýndur verður ieikur f lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar i handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Nikki og gæludýriö (1:13) (Ned’s Newt). Teiknimyndaflokkur um lítinn fjörkálf og gæludýrið hans sem getur tekið á sig ýmsar myndir. 18.30 Ósýnilegi drengurinn (1:13) (Out of Sight III). Breskur myndaflokkur um skólastrák sem lærir að gera sig ósýni- tSIÚBi 09.00 Með afa. 09.50 Bangsi litll. 10.00 Heimurinn hennar Ollu. 10.25 Villingarnir. 10.45 Smáborgararnir. 11.10 í blíðu og stríðu. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 Alltaf f boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 Oprah Winfrey. 13.45 Enski boltinn. 16.00 Besta lltla hóruhúslð í Texas (e) (Best I I Little Whorehouse in I_____________I Texas). Söngleikur. Lög- regluforingi er i vanda staddur. Til þess er mælst að hann láti loka vinsælum skemmtistað sem kallaður er „kjúklingabú- ið“. En svo vill til að góð vinkona hans, sem hann ber mikla virðingu fyrir, rekur staðinn. Aðalhiutverk: Burt Reynolds, Charles Durning, Dolly Parton og Dom Deluise. Leikstjóri: Colin Higgins. 1982. Mínúturnar sextíu eru alltaf jafn langar. 17.50 60mínúturll. 18.35 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 19.00 19>20. Fréttir. 20.05 Kosningar 1999. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 í beinni útsendingu. Fylgst er með nýjustu tölum, rýnt í stöðuna og rætt við frambjóðendur, auk þess sem skemmti- atriði af ýmsu tagi verða áberandi. 01.00 Banvænn fallhraði (e) (Terminal Velocity). it Richard Brodie kennir fall- hlífarstökk og er sæll með sjálfan sig. Það breytist þó þegar hin dular- fulla og gullfallega Chris fær að stökkva hjá honum. Fallhlífin opnast ekki og Richard er kennt um dauðdaga stúlkunnar. Aðalhlut- verk: Charlie Sheen og Nastassja Kinski. Leikstjóri: Deran Sarafian. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. 02.40 HHMeð sínu lagi (e) (The Song Remains the Same). At- hyglisverð bíómynd sem snýst að mestu leyti um rokksveitina Led Zeppelin. Hljóm- sveitarmeðlimir í Led Zeppelin eru í aðal- hlutverki en leikstjórar eru Peter Clifton og Joe Massot. Myndin er frá 1976. Aðalhlut- verk: Led Zeppelin. Leikstjóri: Peter Clitton og Joe Massot. 1976. 04.50 Dagskrárlok. legan og lendir bæði í ævintýrum og háskð 19.00 Fjör á fjölbraut (15:40) (Heartbreak High VII). Ástralskur myndaflokkur sem. gerist meðal unglinga I framhaldsskóla. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 X ‘99 - Kosningavaka. Sjá1<yhningu'. Það er fjör á fjölbraut. Skjáleikur 18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry Springer Show). Clifton og Cindy hafa verið sam- an í meira en tvö ár. Þau koma í þáttinn hjá Jerry Springer en sambandið hefur tekið óvænta stefnu. Cindy stundar kynsvall og Clifton viil að því Ijúki hið snarasta. 18.50 Spænski boltinn. Bein útsending frá leik í spænsku 1. deildinni. 21.00 Borgarbúar (Metropolitan). Gaman- I-------------1 söm kvikmynd um | nokkra vini í New York sem hittast nær dag- lega og ræða um lífið og tilveruna. Audrey er besti sögumaðurinn í hópn- um, Nick sá tortryggni, Charlie lítur heimspekilega á málin og Sally hugsar aðallega um að skemmta sér. Tom slæst stundum í hópinn en hann er fremur gagnrýninn á lífshætti félaga sinna. Leikstjóri Whit Stillman. Aðalhlut- verk: Carolyn Farina, Edward Clem- ents, Christopher Eigeman, Taylor Nichols og Allison Parisi.1990. 22.35 Hnefaleikar - Muhammad Ali (Thrilla in Manilla). Sjá kynningu 23.50 Ósýnilegi maðurinn 6 (Butterscotch Mission Invisible) Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok og skjáleikur. M06.00 Eins og Holiday (Billy’s Holiday).1995. 08.00 Hundar á himnum 2 (All Dogs Go to Heaven 2).1996. 10.00Hver heldurðu að komi í mat? (Guess Who’s Coming to Dinn- er),1967. 12.00 Batman og Robin.1997. 14.00 Hundar á himnum 2 (All Dogs Go to Heaven 2J.1996. 16.00 Hver heldurðu að komi í mat? (Guess Who’s Coming to Dinner).1967. 18.00 Batman og Robin.1997. 20.00 Georgia.1995. Bönnuð bömum. 22.00 Valdatafi (Hoodlum).1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Eins og Holiday (Billy’s Holiday).1995. 02.00 Georgia.1995. Bönnuð börnum. 04.00 Valdatafl (Hoodlum).1997. Stranglega bönnuð börnum. 12. 00 Með hausverk um helgar. 16. 00 Bak við tjöidin með Völu Matt. 16. 35 Pensacola. 17. 20 LJósaveisla. e. 18. 20 Dagskrárlok. 20. 30 Ljósaveisla. 21. 30 Já, forsætisráöherra. 22. 05 Fóstbræður. 23. 05 BOTTOM. 23. 35 The Late Show, endurtekið efni, 00. 30 Dagskrárlok. Sýn kl. 22.35: Muhammad Ali á Sýn Þungavigtarkapparnir Muhammad Ali og Joe Frazier verða i aðalhlutverkum í boxþættinum á Sýn í kvöld. Sýnt verður frá sögulegum bardaga þeirra í Manila á Filippseyjum en viðureignin þykir ein sú besta í sögu hnefaleikanna. Ali, sem heitir réttu nafni Cassius Marcellus Clay, er að flestra mati besti boxari sögunnar en Frazier stendur honum ekki langt að baki. Báðir áttu glæsi- legan feril en Ali var alltaf sá umdeildi. Enginn efaðist um hæfileika hans í hringnum en viðhorf hans féllu bandarísku þjóðinni ekki alltaf vel í geð. Hann neitaði t.d. að gegna her- þjónustu í Víetnam og var í kjöl- farið sviptur heimsmeistaratitl- inum. Sjónvarpið kl. 20.45: Kosningavaka Það verður mikil viðhöfn í Sjónvarpinu að kvöldi kjördags eins og vera ber. Sent verður út frá öllum talningarstöðum og staða mála skýrð jafnóðum og tölur berast. Litið verður inn á kosningavökur flokkanna og rætt við frambjóðendur og stjórnmálaskýrendur. Þá koma formenn flokkanna í Sjónvarps- sal og meta stöðuna. Hljómsveit- in Hljómbrot styttir áhorfendum stundir á meðan beðið er eftir nýjustu tölum og ein leynilegasta hljómsveit landsins kemur í fyrsta skipti fyrir sjónir almenn- ings. Kosningavökunni lýkur þegar úrslit liggja fyrir. Fyrir vöskum her fréttamanna Sjón- varpsins fer Árni Þórður Jóns- son og Bima Ósk Bjömsdóttir stjórnar útsendingu. Arni Þórður Jónsson frétta- maður fer fyrir vöskum her fréttamanna Sjónvarpsins. í kvöld verður sýnt frá sögulegum bardaga Muhammads Aiis og Joe Frazier. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaskemmtan. Um söaur og sagnaflutnincj fyrr og nú. Attundi þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frótta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.30 í leit að glataðri vitund. Fyrsti þáttur af fimm um John Lennon: Barniö í manninum. Umsjón: Sig- urður Skúlason. 15.20 Eiginkonur gömlu meistar- anna. Þýddir og endursagðir þættir frá Breska ríkisútvarpinu, BBC. Fjórði þáttur af sex: Frú Ma- hler og frú Weber. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Inúítasögur. Sigfús Bjartmars- son þýddi og les. Dagskrárgerö: Jón Hallur Stefánsson. 16.20 Helmur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 17.00 Saltfiskur með sultu. Umsjón: Anna Pálína Árnaoóttir. 18.00 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni og sjaldheyrö tónlist sunnan úr heimi. Umsjón: Kjartan Óskars- son og Kristján Þ. Stephensen. 21.00Smásaga vikunnar, Maöurinn sem elskaði vatnadísirnar eftir Marguerite Yourcenar. Thor Vil- hjálmsson þýddi. 21.30 Kosningavaka Útvarpsins. Fréttastofa Útvarps fylgist með talningu atkvæða fram eftir nóttu. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. Farið um víðan völl í upphafi helgar. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jó- hann Hlíðar Haröarson. 9.00 Fróttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót 2000. Saga síðari hluta aldarinnar í tali og tónum í þátta- röð frá BBC. Umsjón: Kristján Ró- bert Kristjánsson og Hjörtur Svav- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Sveitasöngvar. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 17.00 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Næturvaktin í kosningaham. Guðni Már Henningsson og Ás- geir Tómasson þeyta skífum og þylja kosningatölur fram eftir nóttu. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvaktin í kosningaham. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00 og 19.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03 og 12.45. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 4.30, 6.45,10.03,12.45 og 19.30. ítarleg landverðurspá á Rás 2 kl. 22.10 og sjóveðurspá kl. 22.10 og 1.00. Samlesnar auglýs- ingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00,16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Guð- mundur Ólafsson fjallar um at- burði og uppákomur helgarinnar, stjómmál og mannlíf. Fréttir kl. 10.00 og 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman fjallar m.a. um nýjar kvikmyndir, spilar skemmtilega tónlist og fylgist með uppákomum í þjóöfélag- inu. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthild- ar. 12.00 - 16.00 I helgarskapi - Jó- hann Jóhannsson. 16.00 - 18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Laugardagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Maggi Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyf- ir þér að velja þaö besta. X-ið FM 97.7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur ; Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 Italski plötusnúðurinn MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-20 Henný Arna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tón- list klukkan 23.00. Ymsar stöðvar Anlmal Planet ✓ 06:00 Pet Rescue 06:30 Pet Rescue 06:55 Pet Rescue 07:25 Harrys Practice 07:50 Harry’s Practice 08:20 Hollywood SafarL Cruel People 09:15 Lassie: The Feud 09:40 Lassie: A Day In The Life 10:10 Nature’s Babies: Primates 11:05 Wild Treasures Of Europe: Hountalns 12:00 Judge Wapner’s Animal Court 12:30 Judge Wapner’s Animal Court 13:00 Hollywood Safart Aftershock 14:00 Judge Wapneris Animal Court 14:30 Judge Wapneris AnimaJ Court. Goat Massacre 15:00 Judge Wapner’s Animal Court Dog Eat Dog 15:30 Judge Wapner’s Animal Court. Pigeon-Toed Horse 16.-00 Judge Wapner’s Anímal Court. Scooby Dooby Dead 16:30 Judge Wapner’s Antmal Court Where Have AB The Worms Gone? 17:00 Pet Rescue 17J0 Pet Rescue 18:00 The Crocodile Hunter The Crococíle Hunter Goes West • Part 1 18:30TheCrocodileHunter:The Crocodile Hunter Goes West - Part 2 19:OOJudgeWapner’s Animal Court. Dog Exchange 19:30 Judge Wapner’s Animal Court BuB Story 20:00 Judge Wapner’s Animal Court My Dog Ooesn’t Sing 0r Dance Anymore 20:30 Judge Wapner's Animal Court. Kevin Busts Out 21:00 Judge Wapner’s Animal Court Dognapped Or? 21:30 Judge Wapner’s Animal Court. Jilted Jockey 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Emergency Vets 23:30 Emergency Vets Computer Channel ✓ ✓ 16.00 GameOver 17.00 Masterclass 18.00 Dagskrflrlok TNT ✓✓ 05:00 Battle beneath the Earth 06:30 The Adventures ot Quentin Durward 08:15 Ftipper 10:00 Her Hlghness and the Beltooy 12Æ0 Jumbo 14:15 Grand Prix 17:00 The Adventures of Quentin Durward 19:00 The Naked Spur 21ÆO Point Blank 23:00 Shaft in Africa 01Æ0 Brotherty Love (aka Countiy Dance) 03:00 Dmer Cartoon Network ✓ ✓ 05:00 Ritchie Rich 05:30 Yogfs Treasure Hunt 06.-00 The Flintstones Kids 06:30 A Pup named Scooby Doo 07:00 Oexter’s Laboratory 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry 09:00 Ritchie Rich 09:30 Yogi’s Treasure Hunt 10:00 The Rintstones Kids 10:30 A Pup named Scooby Doo 11:00 Tom and Jerry 11:30 The Flintstones 12:00 The New Scooby Doo Mysteries 12:30 Dastardly & Muttley In their Rying Machines 13:00 What A Cartoon 13:30 Yogfs Treasure Hunt 14:00 The Rintstones Kids 14:30 A Pup named Scooby Doo 15:00 What A Cartoon 15:15 The Addams Family 15:30 Top Cat 16:00 The Jetsons 16:30 Yogi’s Galaxy Goof Up 17:00 Tom and Jerry 17:30 The Flintstones 18:00 The New Scooby Doo Mystenes 18:30 Dastariíy & Muttley in their Flymg Machines 19:00 What A Cartoon 19:15 The Addams Family 19:30 Top Cat 20:00 The Jetsons 20:30 Yogi’s Galaxy Goof Up 21:00 Tom and Jerry 21:30 The Rintstones 22:00 The New Scooby Doo Mysteries 22:30 Dastardty & Muttley in their Rying Machines 23:00 Cow and Chicken 23:30 I am Weasel 00:00 Wacky Races 00:30 Top Cat 01:00 Help.Jt’s the Hair Bear Bunch 01:30 S.WA.T Kats 02:00 The Tidings 02:30 Omer and the Starchild 03:00 Blinky Bill 03:30 The Frutties 04:00 The Ttdings 04:30 Tabaluga Discovery ✓ ✓ 00.00 Solar Empire Edge Of Darkness 08:55 Beyond T Rex: Beyond T Re x 09:50 Science Of The Impossible: Can We Reach The Stars 10:45 First Rights: The Big Bombers 11:15 First Rights: WorVhorse Of The Sky:The Turbo Prop 11:40 River Of Doubt 12:35 Seawings: F-8 The Last Gunfighter 13:30 The Specialists: One Shot, One Kill 14:00 The Specialists: Shoot & Scoot 14:25 Disaster: Red Alert 14:55 Disaster Holiday Horror 15:20 Rrst Flights: The Blg Bombers 16:00 Weapons Of War British Fighter Command 17:00 Battlefields: The Battle Of Nonnandy Part 118:00 Battlefields: The Battle Of Normandy Part 2 19:00 Lost Treasures Of The Ancient World: Ancient Rome 20:00 The Wreck Of „The Stella' 21:00 Shark Hunters 22:00 The Fbi Rles: The Crazy Don 23:00 Discover Magazine: Cannibalism 00:00 Battlefíelds: The Battle Of Leyte Guff - Part One 01:00 BattJefieids: The Battle Of Leyte Gulf • Part Two HALLMARK ✓ 05.55 A Christmas Memory 07.25 Doom Runners 08.55 Hariequin Romance: Love with a Perfect Stranger 10.35 A Father’s Homecoming 12.15 Ellen Foster 13.50 Change of Heart 15J25 The OkJ Man and the Sea 17.00 Crime and Punishment 18.35 Something to Believe In 2025 Blind Faíth 22.30 Money, Power and Murder 00.05 The Gifted One 01.40 Harr/s Game 0355 Lonesome Dove 04.40 Isabel’s Chofce BBC Prime ✓ ✓ 04.00 Velocity Diagram 04.30 Computers in Conversation 05.00 Animai Magic Show 05.15 The Broöeys 05.30 Williams Wish Wellingtons 05.35 Playdays 0555 Playdays 06.15 Blue Peter 06.45 The Fame Game 07.10 The Borrowers 07.40 Dr Who: Ribos Operation 08.05 Oassic Adventure 08.35 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 0950 A Cook’s Tour of France I11050 Ken Hom’s Chlnese Cookery 10.30 Mediterranean Cookery 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Wildlife: Dawn to Dusk 12.30 EastEnders Omnibus 14.00 Gardeners’ World 14.30 Animal Magic Show 14.45 Get Your Own Back 15.10 Blue Peter 1550 Top of the Pops 16.00 Dr Who: Ribos Operation 16.30 Coast to Coast 17.00 Animal Dramas 18.00 2 point 4 Children 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Harry 20.00 The Full Wax 20.30 The Young Ones 21.05 Top of the Pops 21.30 Alexei Sayle’s Stuff 22.00 Comic Strip Presents 2255 Later with Jools 23.05 The Leaming Zone - Reflections on a Global Screen 00.00 Is Seeing Believing? 00.30 Organelles & Origins 01.00 Enzymes 0150 Angelica Kauflman, RA 02.00 Who Belongs to Glasgow? 0250 From Public to Prtvate 03.301 Used to Work in the Fields NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Chamois Clifl 1050 Women and Ammals 1150 The Shark Rles 1250 Insectia 1250 Lions in Trouble 13.00 The Grizziies 14.00 Friday Night Wild 15.00 Cathedrals in the Sea 16.00 The Shark Files 1750 The Grizzlies 1$5Q£xtreme Earth 19.00 Nature’s Nightmares 1950 Nature’s Nightmares 20.00 Natural Bom Killers 2150 Beyond the Clouds 22.00 Mysterious Worid 23.00 Inside Tíbet 00.00 Natural Bom KMers 01.00 Beyond the Clouds 02.00 Mysterious Worid 03.00 Inside Ttoet 04.00 Close Discovery ✓ ✓ 15.00 Weapons of War 16.00 Batflefields 17.00 Batttefields 1850 Lost Treasures of the Andent Worid 1950 The Wreck o«the Stella 20.00 Shark Hunters 2150 The FBI Fites 22.00 Discovery Magazine 23.00 Battlefields 00.00 Battlefields MTV ✓ ✓ 04.00 Kickstart 09.00 Disco Weekend 14.00 European Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 So 90s 18.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Fanatic 20.00 MTV Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 2250 Saturday Night Music Mix 01.00 ChiB Out Zone 03.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 0850 Showtxz Weekly 09.00 News on the Hour 0950 Fashion TV 10.00 News on the Hour 1050 Week in Review 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 1350 Fashion TV 14.00 News on the Hour 1450 Global Village 15.00 News on the Hour 1550 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 1850 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Fox Rles 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 2150 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 2350 Showbiz Weekly 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV 01.00 News on the Hour 01.30 The Book Show 0250 News on the Hour 02.30 Week in Review 03.00 News on the Hour 03.30 Answer The Question 04.00 News on the Hour 0450 Showbiz Weekly CNN ✓✓ 04.00 Worfd News 0450 Inside Europe 05.00 Wortd News 05.30 Money6ne 06.00 Wortd News 06.30 Worid Sport 07.00 Worid News 07.30 Wortd Business This Week 08.00 Worid News 08.30 Pinnade Europe 09.00 Wortd News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.30 News Update / Your health 11.00 Worid News 1150 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 12.30 Workf Report 14.00 World News 1450 World Sport 1550 Worid News 15.30 Pro Goff Weekly 1650 News Update / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Fortune 18.00 World News 18.30 Worid Beat 19.00 Worid News 19.30 Style 20.00 Worid News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Wortd View 2250 Global View 23.00 Worid News 2350 News Update / Your health 00.00 The Worid Today 0050 Diplomatic License 01.00 Larry King Weekend 01.30 Larry King Weekend 02.00 The World Today 02.30 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 World News 03.30 Evans, Novak, Hunt & Shields THE TRAVEL ✓ ✓ 07.00 Voyage 07.30 Food Lover’s Guide to Australia 08.00 Cities of the Worid 08.30 Sports Safaris 09.00 Wet & WikJ 09.30 A Golfer’s Travels 10.00 Going Places 11.00 Go Portugal 1150 Joumeys Around the Worid 12.00 Dominika’s Planet 12.30 The Flavours of France 13.00 North of Naples, South of Rome 13.30 Cities of the Worid 14.00 Widlake’s Way 15.00 Spoits Safaris 1550 Ribbons of Steel 16.00 Summer Getaways 16.30 Hofiday Maker 17.00 The Ravours of France 1750 Go Portugal 18.00 An Aerial Tour of Brítain 19.00 Dominika’s Planet 19.30 Joumeys Around the Worid 20.00 Widlake’s Way 21.00 Sports Safaris 21.30 Holiday Maker 22.00 Ribbons of Steel 22.30 Summer Getaways 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 Dot.com 06.30 Managing Asia 0750 Cottonwood Christian Centre 0750 Europe This Week 0850 Asia This Week 09.00 Wall Street Journal 09.30 McLaughlin Group 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 15.00 Asia This Week 1550 McLaughlin Group 16.00 Storyboard 1650 Dot.com 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Dot.com 2350 Storyboard 00.00 Asia This Week 00.30 Far Eastem Economic Review 01.00 Tkne and Again 02.00 Dateline 03.00 Europe TWs Week 04.00 Managing Asia 0450 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week Eurosport ✓ ✓ 0650 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 0750 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 0850 Football: European Under-16 Champtonships 1999 in Czech Republic 10.00 RaBy: RA Worid Championship: RaJly of France • Tour of Corsica 10.30 Motorcycling: Worid Championshíp - Spanish Grand Prix in Jerez de la Frontera 13.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzeriand 14.00 Tennis: WTA Toumament ín Rome, ItaJy 15.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Hamburg, Germany 17.00 Motorcyding: Worid Champlonship - Spanish Grand Prix in Jerez de la Frontera 18.00 Trial: ATPI Tour in Paris- Bercy, France 19.30 Rally: FIA Worid Championship: Rally of France - Tour o< Corsica 20.00 Athletics: IAAF Permít Meeting in Fort de France, Martinique, France 2150 Motorcyding: Worid Champtonship - Spanish Grand Prix in Jerez de la Frontera 22.30 Boxing Intemational Contest 23.30 Rally. FIA Worid Championship: Rally of France • Tour of Corsica 00.00 Cto66 VH-1 ✓ ✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Greatest Hits Of: The James Bond Movies 0850 Talk Music 09.00 Something for the Weekend 10.00 The VH1 Classic Chart 11.00 Ten of the Best: Richard E. Grant 1250 Greatest Hits Of...: The Movies 1250 Pop-up Video • Movie Special 13.00 American Classíc 14.00 The VH1 Atoum Chart Show 15.00 Movie Soundtracks Weekend 19.00 The VH1 Dtsco Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Gail Porters Big gffs 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Spedal 23.30 Pop Up Video 00.00 Movie Soundtracks Weekend ARD Þýska ríkls$jónvarpið,ProSÍ6b6n Pýsk afþreyingarstóð, RaÍUnO ítalska ríklssjónvarpið, TV5 Frðnsk menningarstöð og TVE Spænska ríklssjónvarpið. Omega 09.00BaiTiadagskrá (Krakkar gegn glœpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðlstöðln, Þorplð hans Vllla, Ævintýrl i Þurragljúfrl, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efnl. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glepum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðlstöðin, Þorplð hans Vllla, Ævintýri f Þurragljúfrl, Háaloft Jðnu, Staðreyndabanklnn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð og flugl, Sönghomlð, Krakkaklúbburlnn, Trúarbær). 21.00 Poatulasag- an. Þættir sem byggðir eru á postulasögunni. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phllllps.. 22.30Lofið Orottln (Praise the Lord). Blandaö efnl frá TBN sjónvarpsstððlnnl. Ýmslr gestlr. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjötvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.