Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 44
"í56 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 UV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Óska eftir duglegu fólki á öllum aidri til að takast á við spennandi verkefni. Frj áls vinnutími. S. 564 1041 og899 3661._____________________________ Óskum eftir iönaöarmanni og/eða í sinkhúðun _ og sandblástur. Blikksmiðjan Grettir, Armúla 19, sími 568 1877. ^ Smiöir óskast. Óska eftir að ráða smiði í vinnu strax. Uppl. gefur Vörður í síma 897 0456. Stýrimann og vélstjóra vantar á 50 tonna bát með 408 ha. vél. Gert út frá Noðurlandi. Uppl. í síma 892 4108. Vantar mann á skotbómulyftara, stærri gerð, vaktavinna, greidd ut seld vinna. Uppl. í síma 897 3229. Vantar vana manneskju í sauöburö á Norðurlandi vestra sem fyrst. Uppl. í síma 451 2868 e.kl. 20. Óska eftir vönum mönnum í hellulagnir. Uppl. í síma 565 1170 og 892 5309. Böðvar. |í|' Atvinna óskast 54 ára öryrki óskar etir vinnu í 4-6 tíma á dag. Er vön afgreiðslustörfum og símaafgr., get hugsað um eldri borgara og hef bílpróf, langar að komast út part úr degi. S. 557 6377. 21 árs karlmaður óskar eftir sumar- starfl. Er öllu vanur, reykir ekki og er með bílpróf. Getur byijað strax. Uppl. í s. 869 5243 og 567 9749. Sveinn. 22 ára strákur, útskrifaður af tölvufræðibraut með netkerfi sem sérsvið, óskar eftir vinnu. Uppl. í sfma 896 0077. 23 ára stúlku vantar framtiöarstarf. Sjálfstæður hugur, heilbrigð sál í braustum líkama. Uppl. í síma 896 t 6878. Ásta. 32 ára duglegur og reglusamur maöur óskar eftir vinnu á næturvöktum strax. Einnig koma ýmsar bílstjóra- stóður til greina. Uppl. í síma 561 1686. Kona óskar eftir sumarstarfi, ekki kvöld- og helgarvinna, góð meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 564 6313. Sumarvinna. Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 567 6264. Þrítug stúlka óskar eftir - kvöld- og helgarvinnu, er vön sölu, þjónustu- og skrifstofustörfum. Uppl. í síma 554 0892. Sólveig. Sumarvinna! Ég er tvítug og mig vantar vinnu í sumar fyrir hádegi. Uppl. í síma 587 3228. Anna. ffr_________________________Sretf Sumarbúöirnar-Ævintýraland. Leiklist, grímugerð, myndlist, íþróttir, sundlaug, kassabílar, íjara, bátaferðir, kvöldvökur, hópleikrr, vinabönd, borðtennis, reiðnámskeið o.m.fl. fyrir böm á aldrinum 6-12 og 12-14, í Reykjaskóla. Skráning í s. 551 9160. Sauöbuiður. Reglusaman, duglegan, samviskusaman vinnukraft vantar á lítið fjárbú á Suðurlandi til að sjá um sauðburð, þarf að geta byijað strax. Upplýsingar í síma 482 2664. Fimmtán ára stelpa, vön ýmsum sveitastörfúm, oskar eftir að komast í sveit á Norðurlandi í sumar. Uppl. í síma 462 7572. Óska eftir starfskrafti við landbúnaðar- störf og viðhald véla, mætti vera fullorðinn maður. Uppl. í síma 434 7729 e.kl. 20. Ráöskonu vantar á sveitaheimiii á Norðurlandi vestra. Upplýsingar í síma 452 4288. Vantar vana manneskju i sauöburö á Norðurlandi vestra sem fyrst. Uppl. í síma 451 2868 e.kl. 20. Óska eftir 14-15 ára strák í vinnu í sveit í sumar. Uppl. í síma 487 8165 e.kl. 21. VETmNGUR & J Fundir Rauöi kross íslands, Aðalfundur Garðabæjardeildar RKI verður hald- inn miðvikud. 12. maí nk., kl. 20.30, að Garðaflöt 16. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjóm Garðabæjardeildar RKÍ. ftfl 1/ inátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. ,f I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. K^~ Ýmislegt Tilkynning um lög. 1. gr. Lögin taka gildi nú þegar. 2. gr. Verktakar og aðrir (nú nefndir kvótaeigendur) er nýtt hafa námur eða veiði á landi, sjó og vötnum fá úthlutun á kvóta eftir beina notk- un/nýtingu þeirra s.l. þijú ár. 3. gr. Frá sama tíma er jarðeigendum og öðrum, sem ekki falla undir 2. gr. og ekki hafa nýtt hlunnindi (nú nefnd kvóti) beint til vegagerðar, bygginga eða veiða, óheimilt að taka gjald af kvótaeigendum eða nýta þau í atvinnuskyni. Reykjavík, 8. maí ‘99. Kvótaeigendur og lagsmenn. Guðmundur Guðmundsson. Erótískar videóspólur um Bill Clinton og Monicu, Spice Girls og Hróa Hött. Frábær pakkatilboð. Bónusspólur. Fáðu frían verðlista. Við tölum ís- lensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. E-mail: sns@post.tele.dk. Ótrúlega gott! Hver er eldhress og vill losna við áhyggjur af skuldum m/lít- illi fyrirhöfn? Engin sala, heldur vera með í góðu dæmi og fá aðra til þess líka. Uppl. í síma 891 6179 og 421 5639. Krossgátur. Vantar þig krossgátur? Hafðu þá samband. Gátur fyrir einstaklinga. Kynntu þér málið. Uppl. í síma 869 6056. Þorir þú aö berjast? www.redcross.is/urkir/ www.redcross.is/urkir/ www.redcross.is/urkir/ íbúðir til leigu miösvæöis f Barcelona, stórar svalir, allan ársins hring. Helen, s. 899 5863. EINKAMÁL V Einkamál 50 ára myndarlegur karlmaöur í góðum efnum, mjög traustur og áreiðanlegur, óskar eftir að kynnast huggulegri og vel vaxinni konu á aldrinum 30-50 ára, með tilbreytingu í huga. Reglu- semi og skilyrðislausri gagnkvæmri þagmælsku er krafist. Svar sendist DV, merkt „Traustsins verður-9919. 43 ára karlmann langar til að kynnast konu á aldrinum 35-45 ára með vin- áttu og/eða sambúð í huga. Svör sendist DV, merkt „Vor-9959”. Þritugur maöur í sambúö vill komast í samband við fjárhagsl. sjálfstæða konu, á hvaða aldri sem er, með tilbr. í huga. Svör send. DV, merkt „H 9947. Maöur á miöjum aldri óskar að kynnast konu sem vini og ferðafélaga. Svör sendist DV, merkt „Vor 9939. V Símaþjónusta Námsmær leitar eftir ástarspjalli við karla. Sími 00 569 004 440. AIHtilsölu Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Tilval- ið til tækifærisgjafa. Uppl. á Hverfis- götu 43, simi 562 1349 og 552 6933. Frábær árangur gegn appelsínuhúð! Takið á þessum leiðindakvilla fyrir sumarið. Frábær húðmeðferð. Sendum í póstkröfu um allt land. Pöntunarsímar: 551 8751 og 891 8751. Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfong, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til föndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fos. kl. 9-18, lau. kl. 11-13. Glæsilegir ekta pelsar á frábæru verði. Verslunm Sigurstjama, á homi Fáka- fens & Suðurlbrautar (bláu húsin), s. 588 4545. Op. v. d. 12-18 & lau. 12-16. Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125 og 895 9376. Þetta frábæra trommusett, Performance, á algjöru tilboðsv., áður 70.000, nú 45.900 m/diskum og stól. Kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, dúnd- urtilboð, söngkerfi frá 49.900. 12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S 892 8705 eða 557 6570 á kv. Visa/Euro Sími 535 8080, fax 535 8088. % Hár og snyrting Augnhárapermanent Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Naglaskóli. Spennandi skóli að hefjast. Vantar 15 í vinnu. Fáið sendan bækling. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. T Heífsa Gleðilegt sumar. Magakrampi, magabólgur, liðagigt, hrygggigt, þunglyndi, síþreyta, alltaf svangur, höfuðverkur, bakveiki. Er alveg einkennalaus af þessum kvillum og 40 kg léttari. Hvað með þig? Persónuleg þjónusta og ráðgjöf. Uppl. í síma 557 4500 og 698 3600. Sumarbústaðir Viöarkyntar kamínur/arinofnar fyrir íbúðar-/sumarhús. Einnig innfelldir arinofnar. Ótrúl. gott verð. Viðar- og rafkyntir sánaofnar. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Til leigu: Tveir sumarbústaöir í fögru umhverfi við Lagarfljót fyrir 2 til 3. Ferðir um hálendi Austurlands ef óskað er, t.d. Eyjabakka, Snæfell, Dimmugljúfur og hreindýraslóðir. Uppl. gefa Hákon Aðalsteinsson og Sigrún Benediktsdóttir í síma 471 2003,4712004 og 854 2903. Til sölu fullbúið heilsárshús, 45 m2, með öllum innréttingum og rafmagns- ofnum, svefnlofti og 20 m2 verönd. Tilbúið til flutnings. Er á Austurlandi. Upplýsingar í símum 475 6756,475 6628 og 852 6628. Þetta snotra, heils árs, 25,7 fm sumar- hús/gestabústaður, einangrað og til- búið að utan, er til sölu. Uppl. í síma 551 3242 og 562 4455 e.kl. 13. Kristján eða Gunnar í s. 421 5877. Til leigu sumarhús í Danmörku, stór stofa, svefnherbegi, bað m/sturtu, eld- hús m/öllum heimilistælgum, sjón- varp og hijómflutningstæki, gervi- hnattamóttakari. Stór verönd, gesta- hús m/plássi fyrir 2 eða 3. Húsin leigj- ast á 2500 dkr. á viku frá maí-septemb- er. Staðfestingargjald er 10-15 þús. ísl. kr. 42 km til Kaupmannahafnar, 20 km til Hróarskeldu. Nánari uppl. gefur Guðrún í síma 553 6196. Tilkynningar •ÍU U- ooo » % % MM £ Lokaaöalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn mánudaginn 10. maí 1999 á Hótel Sögu, þingsal C, 2. hæð, kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Vorum að fá frábæran undirfatnað fyrir herra, frá Þýskalandi, úr frábæram teygjuefnum, s.s. T-boli, boxarabuxur, T-string nærbuxur, sundbuxur og samfellur. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.-fös., 10-16 laugd. Rómeó & Júlia, undirfatadeild, Fákafeni 9, s. 553 1300. Myndbandadeild Rómeó & Júliu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsendum um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.