Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Qupperneq 56
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 « 1&ikmyndir ★ ★ ★ ★ !L553JL075 ALVÖRU BÍQ! H Dolby STAFRÆfJT KLJÓBKERRj OLLUM SÖLUfifl! HX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÁLFHÓLL J.B. Bylgjan B r«Tllan urf I v a <"LnT jjí(J ivtnmogy Mvmít.r þn 1 „Margverðlaunuð stórmynd sem vakið hefur verðskuldaða athygli um allan heim.” Sýndkl. 5,7,9 og 11. „Frá leikstjóra Desperado og From Dusk till Dawn og handritshöfundi Scream 1 og 2 kemur spannutrylfirinn." fAeíliy KENNARAL IJ)i 0 Svnd kl. 5.7.9 oa 11. B.i. 16 ára. Súnri ld. Lm fi.dfi 9 nn 11.15. Leikstjórinn Clint Eastwood Eins og meö flestar stórstjörnur í Hollywood eru það ekki eingöngu hæfileik- ar sem hafa fleytt Clint Eastwood áfram í öldusjó skemmtanabransans heldur einnig heppni og að vera á réttum stað á réttum tíma. Segja má að ganga hans upp stjörnu- himininn hefjist i hernum þegar flugvél, ■^sem hann var í, brotlenti í sjónum. Hann synti þrjár mílur í land og var gerður að sundkennara fyrir nýliða i hernum og slapp þar með við að taka þátt í Kóreu- stríðinu. Tveir ungir hermenn sem hann kynntist i hernum og voru leikarar, David Janssen og Martin Milner, hvöttu hann til að reyna fyrir sér í Hollywood og með að- stoð þeirra fékk hann samning hjá Univer- sal og 75 dollara á viku. Ekki voru leikaf- rekin mörg, hann fékk lítil hlutverk í myndum á borð við Revenge of the Crea- ture og Tarantuia. Þegar einum af yfir- mönnum Universal fannst Eastwood vera meö of stórt adamsepli til að geta verið kvikmyndaleikari var honum sagt upp. Næstu þrjú árin vann hann fyrir sér með Yogi björn á ferðalagi Bíóhöllin hóf sýningar í gær á teikni- myndinni Hey There, It’s Yogi Bear sem er fyrsta teiknimyndin þar sem einn vin- sælasti björn allra tíma, Yoki, er í aðal- hlutverki. Ekki er um nýja kvikmynd að ræða heldur er myndin frá 1964. Eitthvað ""fiefur þó verið finpússað með nýjustu tækni. Þetta er hreinræktuð bamamynd sem segir frá ævintýram Yoga bjöms og vina hans í Jellystone-þjóðgarðinum. Þeim leiðist orðið einhæft lífið í garðin- um og ákveða að fara í ferðalag til Fen- eyja. Félagamir lenda í miklum ævintýr- um, meðal annars eru þeir teknir i sirkus og bregða sér i gervi Brúnu vof- unnar og svo má ekki gleyma Cindy Bear «em Yoki kolfellur fyrir. því að hreinsa sundlaugar hjá rika fóikinu í Hollywood og leika litil hlutverk í sjón- varpi og kvikmyndum. Eitt skipti, þegar hann var i heimsókn hjá vini sínum sem vann hjá CBS-sjónvarpsstööinni, tók einn ráðningarstjóri eftir honum, spurði hvort hann væri leikari og þegar Clint játti því var honum boðið hlutverk Rowdy Yates í Rawhide sem varð ein vinsælasta vestra- seria sjónvarpsins. Það sem aðskilur Clint Eastwood frá öðrum stórstjömum kvikmyndanna er að hann vinnur jöfnum höndum sem leikari og leikstjóri og er viðurkenndur sem einn besti leikstjórinn í Hollywood, fékk meðal annars óskarsverðlaun sem besti leikstjór- inn fyrir Unforgiven. Og Eastwood er með- al þeirra leikstjóra sem taldir eru hafa mest áhrif i skemmtanaiðnaðinum í Hollywood. Hér á eftir fer listi yfir þær kvikmyndir sem Clint Eastwood hefur leikstýrt: Play Misty For Me (1971), High Plains Drifter (1973), Breezy (1973), The Eiger Sanction (1975), The Outlaw Josey Wa- les (1976), The Gauntlet (1977), Firefox (1982), Sudden Impact (1983), Honkytonk Man (1983), Pale Rider (1985), Heartbr- eak Ridge (1986), Bird (1988), Pink Cadillac (1989), White Hunter, Black He- art (1990), The Rookie (1990), Unforgiven (1992), A Perfect World (1993), The Bridges of Madison County (1995), Midnight in the Garden of Good and Evil (1997), True Crime (1999). -HK Steve Everett (Clint Eastwood) kann vel við slg á bar. Með honum á myndinni er Mary McCormack. True Crime í Bíóborginni: Blaðamaður meS fullt af vandamálum True Crime, sem frumsýnd var í Bíóborginni I gær, er nýjásta kvikmynd Clints Eastwoods sem bæði leikstýrir myndinni og leikur aðalhlut- verkið, rannsóknarblaðamann- inn Steve Everett, sem á við mörg vandamál að stríða. Hann er alkóhólisti sem hefúr aðeins verið edrú í tvo mánuði. Þegar kemur að kvenfólki hefúr hon- um verið laus höndin og nú er svo komið aö eiginkona hans hefur fengið nóg og er um það bil að fleygja honúni á dyr.Þá ér stutt síðan honum var sagt upp störfum á The New York Times en hann hefur fengið tíma- bundna vinnu á vésturströnd- innivið blaðið Oakland Tribune og þar væri hann ekki nema fyr- ir góö orð vinar síns Alans Manns (James Woods), aðalrit- stjóra blaðsins. Til að kóróna allt saman heldur hann við eig- inkonu eins ritstióra blaðsins (Denis Leary) sem veit af því og þegar hann þarf á Everett að halda hringir hann heim til sín og biður eiginkonuna að gera svo vel að láta Everett taka sím- ann. Verkefnið er að taka viðtal við morðingjann Frank Beach- . um (Isiah Washington) sent bið- ur áftöku í San Quentin-fangels- inu. Af gömlum vana fer Ever- ett að rannsaka mái Beachum og kemst að því að ekki er allt eins og það á að vera. Trae Crime er tuttugasta og fyrsta kvikmyndin sem Clint Eastwood leikstýr- ir og fertugasta og fyrsta kvikmyndin sem hann leikur í. True Crime gerir hann eftir þekktri sakamálasögu og gerist sagan í St. Louis. Eastwood breytti sögustaðnum í Oakland og fór því á fornar heimaslóðir en hann er fæddur og uppalinn í Oakland og þessu svæði eða hinum megin viö flóann í San Francisco skapaði Eastwood eitt sitt frægasta hlutverk Harrys Callahan í Dir- ty Harry. Clint Eastwood leikur rannsóknar- blaðamann sem lætur til sín taka i morðmáli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.