Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 25
Jj"Vf LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 25 kgjfÍðsljÓS Tom Arnold: Skilinn á ný Þegar Tom Arnold og Roseanne skildu fylltu sögur af þeirra sam- skiptum slúðurblöðin árum saman. Nú stendur Arnold í skilnaði við seinni konu sína, Julie, og allt stefn- ir í að það verði líka matur fyrir slúðurþyrsta. Svokallaðir vinir leik- arans eru þegar farnir að bera sög- ur í blöðin og halda því meðal ann- ars fram að Julie hafi aldrei haft nokkurn áhuga á Tomma en bara verið gift honum í þrjú ár til þess að geta haft út úr honum fé við skiln- aðinn. Einnig er sagt að meðan skötuhjúin voru gift hafl Julie gert svokallaðan „Það sem ég þoli ekki við þig lista“ sem hún dró oft úr pússi sínum til þess að hrella Tomma. Gárungar segja að mörg tré hafi sennilega verið felld til þess að útvega pappír í þann langa lista. Sean Penn: i Hornsófatilboð 295 cm I----------------------------------------1 220 cm I-------------------------------1 I 295 cm -------------------------1 220 cm I------------------- H Segist vart hugsa til Madonnu Eins og allir sem fylgjast með heimsslúðrinu vita, þá var hjóna- band Madonnu og leikarans Seans Penns ansi stormasamt og ofsafeng- ið á köflum. Það lítur út fyrir að sambandið hafi ekkert lagast þó að skilnaðurinn sé um garð genginn fyrir cillmörgum árum. Að minnsta kosti er Madonna foxill þessa dag- ana vegna ummæla Seans í sjón- varpsviðtali fyrir skömmu. í viðtal- inu sagði Sean allt öfugt við Madonnu sem hafði verið í viðtali nokkrum dögum áður. Söngkonan hafði lofað Penn og prísað, bæði sem leikara og náinn vin. Hún sagði að sér væri heiður að því að þekkja hann og þau væru góðir vinir. En I hinu illræmda viðtali sagði Penn að hann hugsaði sjaldan til Madonnu og hitti hana jafnvel enn sjaldnar. Þegar rætt var um hjónaband þeirra sagðist hann hafa gert mistök með því að gera ágætis kærustu að eigin- konu. Heimildarmenn segja að Madonna hafi grátið þegar hún sá upptöku af viðtalinu. Sean verður áreiðanlega ekki í náðinni í bráð. Jemima og Imran fjölga sér: Nýr Khan í safnið Jemima Khan og Imran, hinn frægi pakistanski krikketspilari og pólitíkus, eignuðust fyrir skemmstu son í London. Móðir Jemimu var við hlið hennar meðan á fæðing- unni stóð. Þetta er annar sonur Jemimu og Imrans en þau eiga fyr- ir tveggja ára patta, Sulaiman. Boddíhlutir • Stuðarar • Ljós • Útispeglar • Bensíntankar Blómakassar 60 cm, 80 cm og 100 cm Blómavikur allir grófleikar Vinnutröppur 3ja-10 þrepa Blómaker ýmsargerðir BERGIÐJAN Víðihlíð við Vatnagarða Símar 553 7131 og 560 2590
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.