Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Side 14
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 14 Uk I tilefni mœöradagsins, hafa DV, Vísir.is og Matthildur staöiö aö leitinni aö líkustu mœðgum á Islandi. Nú eru úrslitin Ijós og eru þaö mœðgurnar Margrét Þór og Dómhildur Þór sem þóttu þær allra líkustu. Þœr nljóta í verölaun Lunaúnaferö frá Samvinnuferöum-Landsýn og Pentax Espio 738 myndavél frá Ljósmyndavörum. Fjöldi mynda barst og látum þœr tala sínu Líkustu mæðgurnar. Dómhildur Þór og Margrét Þór. Við tökum pokann þinn Nú er vetur úr bæ og ruslið úr görðunum á að tara sömu leið. Tökum höndum saman með hækkandi sól og fegrum lóðirnar okkar fyrir sumarið. Eins og undanfarin ár leggjum við okkar af mörkum og verðum með sérstaka hreinsunardaga frá laugardeginum 8. maí til sunnudagsins 16. maí. Pessa daga fara borgarstarfsmenn um hverfin og hirða fulla ruslapoka. Pokar verða afhentir í hverfabækistöðvum gatnamálastjóra. Peim sem þupfa að losa sig við annað en garðaúrgang er bent á endurvinnslustöðvar Sorpu. Sumartími endurvinnslustöðva Sorpu hefst laugardaginn 8. maí. Þáeropið þar alla daga frá kl. 12:30 til 21:00. Sýnu«*rttverniíVel1iÍ Borgarstjórinn í Reykjavík - hreinsunardeild gatnamálastjóra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.