Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 54
66 LAUGARDAGUR 8. MAI 1999 ^jfyndbönd On the Border Suðræn svitastækja Þessi mynd skipast í flokk mynda sem eiginlega er að verða sérstök kvik- myndastefna. Þetta eru bandarískar myndir sem gerast annað hvort i Mexíkó eða einhverju suðurríkjanna, bara að það sé nógu heitt í veðri, svo persónurnar geti svitnað rækilega. Söguhetjan er yflrleitt lágstéttarfoli sem meha býr í en núverandi staða hans gefur til kynna. Hann flækist síðan í svikavef sem einkennist af fláráðum tálkvendum og svikulum glæpamönn- um. Heitar ástríður og köld svikráð, kynlíf og ofbeldi. Þetta er ekki kvikmyndaform sem dregur að sér mikið af hæfileikafólki, en gefur af sér skítsæmilegar myndir öðru hverju. Til þess að svo megi verða þarf myndin að gangast við lágmenningunni í sér, sem On the Border gerir varla, og hefði þurft að velta sér miklu meira upp úr subbu- skapnum til að verða þokkalega safarík afþreying. Það er síðan algjör dauðadómur yflr myndinni að velja hæflleikalausan sykurgæja eins og Casper Van Dien í aðalhlutverkið. Það vhkaði í Starship Troopers, þar sem allir áttu hvort sem er að vera eins og framleiddh í súkkulaðiverksmiðju, en í suðrænum hreysum og svitastækju er hann algjörlega út úr kú. Aðrir falla betur í umhverfið en eru ekkert að leika af neinu viti, utan Bryan Brown, sem skapar skemmtilega pervertískan hrotta. Hann á þessa hálfu stjörnu sem myndin fær. Útgefandi: Myndform. Leikstjóri: Bob Misiorowski. Aðalhlutverk: Casper Van Dien, Bryan Brown og Camilla Overbye Roos. Bandarísk, 1998. Lengd: 90 mín. Bönnuð innan 16 ára. -PJ Men Á „heimspekilegu" karlafari Stella James (Sean Young) býr í upphafi mynd- arinnar með byttunni Teo (Dylan Walsh) sem er þó hinn vænsti maður. Henni þykh afskaplega vænt um hann en stundar kynlif einkum með öðrum karlmönnum. Teo óttast að draga hana með sér í volæðið og sendh hana til Los Angeles. Líkt og í New York forðum kynnist hún karlmönnum i öllum regnbogans litum. Og áður en hún veit af er hún orðin ástfangin. Þetta er fyrsta mynd Zoe Clarke-Williams, en því miður stendm- af- raksturinn metnaði leikstjórans langt að baki. Men á að vera listrænt ferðalag ungrar konu í átt til sjálfsþekkingar og lífsfyllingar, og því bagalegt að sjá hina fertugu Sean Young (óháð „leikarahæfileikum" hennar) í aðalhlutverkinu. Aðrar persónur eru reyndar síður sannfær- andi, en verst af þeim öllum er draumaprins Stellu. Hin „listræna" um- gjörð er uppfull af klisjum og virkar oftast nær tilgerðarleg. Á stöku stað hefur maður þó á tilfinningunni að myndin hefði getað orðið eitthvað annað og meira og því rétt að gleyma ekki nafni leikstjórans shax. Útgefandi: Háskólabíó. Leikstóri: Zoe Clarke-Williams. Aðalhlutverk: Sean Young, John Herard, Dylan Walsh og Richard Hillman. Bandarísk, 1997. Lengd: 90 mín. Bönnuð innan 16. -bæn Dirty Work Hefndarenglar ★★★ Mitch og Sam hafa verið vinh frá því í æsku þeg- ar þeir lifðu samkvæmt þeirri kenningu að láta þá sem eitthvað höfðu gert á þeirra hlut hafa það óþvegið. Þeir eru því orðnir sérfræðingar í grimmi- legum og hugvitssömum hefndaraðgerðum. Þeh þurfa að afla fjár í hvelli til að koma fóður annars þehra (reyndar beggja, en það er annað mál) í hjartaaðgerð, og ákveða því að stofna fyr- irtæki sem tekur að sér hefndaraðgerðh gegn greiðslu. Þótt hugmyndin sé góð og oft unnið vel úr gríninu eru menn ekki að gera neitt sérstaklega frumlega hluti. Mitch og Sam eru dæmigert grín- par, þar sem Mitch er aðilinn sem hugsar og kemúr með (mis)snjallar áætlanir, meðan Sam er feitur tuddi sem sér um skítverkin. Norm Macdonald leikur Mitch og sækh stilinn til Chevy Chase - þ.e. bullar stanslaust á kurteislegan hátt án þess að bregða skapi. Artie Lange, sem leikur Sam, er hins vegar þessi dæmigerði feiti villimaður, eins og Chris Farley heitinn. Báðh þessh leikarar koma reyndar fram i mynd- inni. Chevy Chase leikur spilasjúkan lækni og Chris Farley subbulega barflugu með afbitið nef. Myndin er ekkert meistaraverk en oft ágæt- lega fyndin. Útgefandi: Sam myndbönd. Leikstjóri: Bob Saget. Aðalhlutverk: IMorm Macdonald og Artie Lange. Bandarísk, 1998. Lengd: 78 mín. Öllum leyfð. -PJ Dead Man's Curve ★ Scream-bylgjan útvatnast enn Félagamh Tim (Matthew Lillard) og Chris (Michael Vartan) deila herbergi með Rand (Randall BatinkofE), sem þeim þykir lítið til koma. Þeh hafa enn fremur sameigin- legar áhyggjur yflr því að fá ekki inngöngu í Harvard. Þegar þeir heyra síðan af hefð, sem gengur út á að her- bergisfélagar nemenda sem fremur sjálfsmorð fá hæstu einkunn, láta þeir til skarar skríða. Félagamir koma Rand fyrir kattarnef og láta líta svo út sem að hann hafi verið i sjálfsmorðshugleiðingum, efth að hafa fengið þær upplýsingar frá námsráðgjafa að helstu þunglyndiseinkennin séu tónlist Smiths og skandinavískar bíómyndh. (Fyrir þessa óumdeilanlegu snilld fær myndin stjörnu.) Brátt fer þó lögregluna að gruna að þeh hafi óhreint mjöl í pokahorninu. Líkt og það væri félögunum ekki æriö áhyggjuefni finnst líkið af Rand ekki. Unglingahrollvekjurnar sem fylgja nú í kjölfar Scream hver á fætur annarri verða æ misheppnaðri. Hér er einmitt að flnna hinn óþolandi Matthew Lillard, sem leikur einmitt annan morðingjann í fyrrnefndri mynd, og væri það ósk- andi að ferill hans færi beina leið í hundana líkt og allt bendir til. Svo er bara að bíða og sjá hvort að sjálfsmorðstíðni hækki ekki í bandarískum mennta- stofnunum. Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Dan Rosen. Aðalhlutverk: Matthew Lillard og Michael Vartan. Bandarísk, 1998. Lengd: 85 mín. Bönnuð innan 16. , -bæn Eðli og þróun njósnamynd njósnaranna. braut upp antísku Hollywood fljót að snúa formú upp á nýja óvininn. The spirator (1949), The Atomic (1952), The Thief (1952), Pickt South Street (1953) og A Bulli Joey (1955) fjalla allar um njó: á vegum Sovétríkjanna í le mikilvægum bandarískum leyndarmálum. Oftar en ekk þeir á höttunum efth kjarn leyndarmálum. í The Atomic er þeir reyndar á efth sjálfri: sprengjunni þótt Sovétríkin 1 sprengt slíka bombu þremur fyrir gerð myndarinnar! Líkt o ur að skilja voru kommúnist verstu illmenni og margar n hnar bera þess sterk merki að framleiddar á tímum Josepl McCarthys. ina er segja að myndagreinin verði til sem slík á árum hennar. Ekki fór á milli mála hverjir voru vondu og góðu „gæjarnir" í myndum eins og Confessions of a Nazy Spy (1939), Nazi Agent (1942), Sabotage Squad (1942), Secret Agent of Japan (1942), Nazi Spy Ring (1942), Secret Enemies (1942), Minishy of Fear (1944) og The Hou- se on 92nd Street (1945). Ný meðvitund A sjöunda áratugnum fóru myndagerðarmenn aðeins að um hina þrælpólitísku og hát legu andstæðu Sovétrikin/Bí ríkin. Strax 1959 gerði A Hitchcock stólpagrín að nj myndum I North by Northwe gaf greininni afslappaðra andr loft. Kemur það kannski sk fram í myndunum um J Bond, en sú fyrsta, Dr. No gerð árið 1962. Þrátt fyr: þær væru rígbun kalda stríðinu 1í þær sér að leika látlega með þ: köflum. Árið 196 síðan önnur ' mynd frumsýnd, Spy Who Cami from the Cold, hafnaði yfirb mennsku I myndanna og re að grennslast fyri eðli bæði kalda si ins og hetja James Bond er frægasti njósnari kvikmyndanna. sögnina áhrifaríkan máta og i leiðina raunsærri nálgun á njósnarans. þróun ákveðnu hán með hinni mögi mynd Scorpio (1! Sá mikli njósnari, James Bond, er eflaust frægasta hetja hvíta tjalds- ins og ekki að ástæðulausu. Hann er með eindæmum hæfileikaríkur og heillar áhorfendur með þokka sínum og snjöllum tilsvörum. Ekki spilla fyrir glæsikvendi og kraft- miklir bílar, sem í hugmyndafræði Bond-mynda er nokkurn veginn sami hluturinn. Hvers lags eltingar- leikir, sprengingar og tækninýjung- ar Q hyggja að innlifunin verði al- ger. Enda hefur Bond orðið tákn alha njósnamynda, sem eiga sér aft- ur á móti lengri og flóknari sögu. Upphafið Þótt rekja megi einstaka njósnamynd aftur fyrh seinni heimsstyrjöld- þræðir þessara mynda gengu oftast út á það að njósnarar á vegum nas- ista ógnuðu tilvist Bandaríkjanna, en bandarískar hetjur björguðu málunum í lokin. Það kom þó fyrir að snúið var upp á formúluna og Bandaríkjamenn settir í hlutverk njósnaranna, en þeh urðu þá líka að miklum hetjum, nema að sjálf- sögðu ef þeir njósnuðu fyrir óvin- inn. Kalda stríðið Þegar andúð Sovétríkjanna og Bandaríkjanna í garð hvor annars tók að magnast var Klassísk myndbönd The Spy Who Came in from the Cold (1965) ||} ★★'j Raunsætt njósnadrama Richard Burton leikur njósnarann Alec Leamas. Kvikmyndin hefst á því að Alec Leamas (Richard Burton), lykilmaður bresku leyniþjón- ustunnar í Berlín, er kallaður inn „úr kuldanum". Hann er lítt hrifinn af breyttum lífshátt- um og tekur að drekka meira en góðu hófl gegnir. Nýja starf- ið hans er einnig fullkomin andhverfa þess gamla en nú flokkar hann bækur á bóka- safni. Þar kynnist hann ungri konu, Nan Perry (Claire Bloom), sem fellur fyrh hon- um. Efth að hafa verið fangels- aður fyrh að ráðast á af- greiðslumann nokkum í ölæði hafa kommúnistar upp á Alec og bjóða honum gull og græna skóga veiti hann þeim mikil- vægar upplýsingar. Fyrh til- stilli bresku leyniþjónustunnar heldur hann í hættufór til A-Þýska- lands undh þvi yfirskini að hann sé orðinn uppljóstrari. Leyniþjónustan segir honum tilganginn vera að velta þýska njósnaranum Fiedler (Oscar Werner) úr sessi en það er maðkur í mysunni. The Spy Who Came in from the Cold lýsh ekki baráttu ills og góðs líkt og eldri njósnamyndir. Alec seg- ir lögmál njósnaheimsins bundin tækifærisstefnu stórveldanna sem hafi ekkert með göfugar dyggðh að gera. Vesturveldin og Sovétríkin beita sömu brögðum og meta líf njósnara lítils. Þeir era peö sem má fóma fyrir biskup eða riddara. Valdataflið er að sjálfsögðu falið vandlega fyrh almenningi og stefni hann þvi í voða er líf hans lítið met- ið. Samkvæmt myndinni voru eng- ar hetjur í kalda stríðinu ht beittu stórveldin einskis ri um einstaklingum fyrh s hryllilegri valdabaráttu. Þessa byltingarkenndu myndarinnar, sem gerð var 1965, má eflaust rekja til þe: leikstjóri og framleiðandi b ar, Martin Ritt, mátti ac nokkrum árum áður dúí svarta listanum fyrh gömt skipti af kommúnistaflokki Listinn hefur reyndar 1 nokkuð í umræðunni að un förnu vegna óskarsverðl; uppljóstrarans Elia Kazan hann hlaut fyrh framlag si kvikmyndalistarinnar. hafnar þeirri einföldu sýi hægt sé að skipta heimsst; málunum i tvo póla góðs og líkt og afþreyingarmyndir k stríðsins gerðu jafnan. Ólíkt frægum kollega sínum bjargar ekki heiminum með því að „ne skutluna og ilimennið hvort i s merkingunni þó. Leikstjcri: Martin Ritt. Aðalhlu verk: Richard Burton, Claire Bl og Oscar Werner. Bresk/bandí rísk, 1965. Lengd: 110 mín. Björn Æ. Norð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.