Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Side 10
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 30 "V
i, sakamál
Parísarborg er á margan hátt sér-
stök. Yfir henni þykir sérstakur
blær og hún er eftirsóttur áfanga-
staður ferðamanna. Montmartre er
eitt þeirra hverfa hennar sem marg-
ir leggja leið sína til, enda er það
þekkt fyrir næturlíf. Þangað koma
mjög margir á hinum mildari árs-
tíðum en þegar haustar verða göt-
urnar fáfarnari og þá gætu ókunnir
haldið að þeir væru staddir í þorpi
frekar en hverfi í heimsborginni
frægu.
5. október 1984 var einmitt einn af
þeim dögum þegar fáir voru á ferli.
Svalur vindur lék um göturnar og
fáir sáust á leið til Sacre-Coeur
kirkjunnar. En um þrjúleytið síð-
degis var dyrabjöllunni á íbúð
Madame Petiot hringt. Hún var níu-
tíu og eins árs gamall ellilífeyris-
þegi. Hún fór til dyra og þegar hún
opnaði sá hún tvo menn standa fyr-
ir utan.
Paulin með ónefndri ungri konu á næturklúbbi.
fyrir að vera athvarf vændiskvenna,
lýsinguna. í sama mund bar þar að
mann sem svaraði til hennar. Jacob
bað hann að gera grein fyrir því
hver hann væri. í ljós kom að hann
hét Thierry Paulin og var fæddur á
Martinique árið 1963.
Fingraför staðfesting
Jacob lögreglufulltrúi tók mann-
inn með sér til yfirheyrslu. Þá kom
í ljós að Paulin hafði verið handtek-
inn á Gare de l’Est jámbrautarstöð-
inni nokkrum dögum áður en slopp-
ið með aðvömn því lögreglukonan
sem stöðvaði hann lét undir höfuð
leggjast að athuga hvort hann svar-
aði til lýsingarinnar á morðingjun-
um sem leitað var.
í ljós kom einnig að Paulin hafði
verið handtekinn fyrir þjófnaði og
nauðganir. Reyndist hann hafa setið
í fangelsi á þeim tíma sem hlé varð
á morðunum.
í ljós átti eftir að koma að Paulin
hafði myrt átján eldri konur.
Fingrafor hans komu heim og sam-
an við flngrafór sem fundist höfðu í
mörgum íbúða fórnarlambanna.
Hann reyndist stoltur af því hve
lengi honum hafði tekist að komast
undan handtöku fyrir morðin.
Kvaðst hann hafa framið þau með
félaga sínum, Thierry Mathurin,
sem var sömuleiðis ættaður frá
Martinique. Hann var þegar í stað
handtekinn í íbúð sinni þar sem
hann bjó með klæðskiptingnum
„Josephine“.
I hættu í fangelsinu
Morðingjamir áttu sér nokkuð
sérstæða sögu. Báðir vom hommar.
Paulin hafði um tíma verið
„stjama“. Þá hafði hann dansað
sem klæðskiptingur í kabarettinum
Pardis-Latin. í hvert sinn sem hann
komst yfir peninga sótti hann næt-
urklúbba og veitingahús. Margir
sem þekktu til hans frá þeim dögum
töldu hann hafa búið yfir vissum
töfmm.
Paulin var fluttur í Fleury-Nerog-
is fangelsið. Þangað fór hann með
fót frá velmektardögum sínum og
sást gjarnan smókingklæddur í
fangelsisgarðinum. Fangaverðir
urðu oft að vera með honum þar því
samfóngunum 'var illa við hann og
vildu veitast að honum. Þeir höfðu
skömm á þvi að hann skyldi hafa
myrt gamlar konur.
Paulin sýndi aldrei neitt sam-
viskubit vegna niorðanna. Þvert á
móti sagðist hann hafa sparað rík-
inu heilmikla peninga með því að
myrða ellilífeyrisþega.
Dó í fangelsinu
Ári eftir að Paulin var handtek-
inn kom í ljós að hann var með al-
næmi. Þá voru ekki fyrir hendi þau
lyf sem síðar komu til sögunnar og
því var ekki um neina lækningu að
ræða. Frönsk blöð greindu frá veik-
indum hans og í apríl 1989 lést
hann, þá tuttugu og sex ára. Félagi
hans, Mathurin, situr enn í fangels-
inu.
Málið er enn til umfjöllunar, því
ýmislegt kom fram sem bendir til
þess að þeir Paulin og Mathurin
hafi ekki verið einir að verki. Lög-
reglan er þeirrar skoðunar að tví-
menningarnir kunni að hafa átt sér
samstarfsmann. Paulin viðurkenndi
það þó aldrei áður en hann lést og
Mathurin hefur ekki viljað bendla
þriðja aðila við morðin. Grunur lög-
reglunnar hefur hins vegar leitt til
þess að sumar einmana gamlar kon-
ur í Montmartre eru sagðar haldnar
beyg því þær óttist að enn gangi
laus maður sem tengist málinu og
kunni að láta að sér kveða á ný.
Chirac skerst í leikinn
Þúsundir íbúa Montmartre
keyptu sér nýja og betri lása og þar
kom að vart sást nokkur á ferli
nema lögregluþjónar. Reiði almenn-
ings fór vaxandi og ýmsir fóru að
tala um að taka bæri upp dauðarefs-
ingu á ný svo hægt væri að láta fal-
löxina losa þjóðfélagið við morðingj-
ana. Jafnframt komu fram kröfur
um að einstæðar, gamlar konur í
hverfinu fengju lögreglufylgd hvert
sem þær færu.
Aðalborgarstjóri Parísar, Jacques
Chirac, núverandi forseti Frakk-
lands, tilkynnti að löggæsla í Mont-
martre yrði nú slík að endir yrði
bundinn á morðölduna. En skömmu
síðar var framið morð í Mont-
parnasse-hverfinu í hinum enda
borgarinnar. Áttatíu og eins árs
gömul kona fannst myrt. Tvær aðr-
ar eldri konur voru svo myrtar í
sama hverfi á skömmum tíma.
Ljóst var að morðingjarnir höfðu
fært sig um set. Og það gerðu þeir
enn á ný, því 12. janúar 1985 myrtu
þeir eldri konu í 11. hverfi og síðan
gamla konu í 12. hverfi.
Úkeypis öryggiskerfi
Málið komst nú á það stig að eldri
konum um alla borgina var ráðlagt
að halda sig sem mest innanhúss og
fara ekki til dyra ef bjallan hringdi.
Þá fór borgarstjórnin að dreifa ör-
yggiskerfum ókeypis og þúsundir
lögregluþjóna voru látnir taka þátt í
leitinni að morðingjunum.
14. júní fóru þeir aftur til Mont-
parnesse og myrtu áttatíu og
tveggja ára gamla konu. Og nú hófst
röð morða á gömlum einmana kon-
um.
Þann 25. nóvember réðust morð-
ingjamir á tvær konur. Önnur var
myrt en hin hélt lífi og varð hún
fyrsta konan til þess að geta gefið
lýsingu á ódæðismönnunum. Hún
sagði annan þeirra ungan, um 180
sm háan, dökkan á húð, með grálit-
að hár og lítinn gullhring í hægra
eyra.
1. desember sýndi Francois Jacob
lögreglufulltrúi nokkram götusöl-
um í Saint-Denis, götu sem er þekkt
Götumynd frá Montmartre. Eldri konur voru fórnarlömbin.
að morðingjarnir hefðu elt hana
heim. Þeir bára jafnvirði rúmlega
þrjú þúsund króna úr býtum.
9. október fannst eldri kona bund-
in og kyrkt í íbúð sinni. Jafnvirði
sex þúsund króna og gullúr var tek-
ið.
5. október ætluðu skólaböm að
fara í einkatíma til sjötíu og eins
árs gamallar fyrrverandi kennslu-
konu, Ionu Seigaresco. Hún opnaði
ekki og sneru börnin sér þá til hús-
varðar, konu. Hún hafði ekki séð
gömlu konuna í þrjá daga. Lögregla
var kvödd á vettvang. Iona Seig-
arescu hafði verið myrt. Jafnvirði
eitt hundrað þúsund króna var horf-
ið.
Tveimur dögum síðar kom Serge
Benjamin til morgunverðar hjá
móður sinni, áttatíu og fjögurra ára
gamalli konu sem bjó við Rue Marc-
konu, Marie Choy, látinni. Hún
hafði verið bundin með rafmagns-
snúra og slegin í höfuðið. Jafnvirði
tvö þúsund króna var horfið.
í lok nóvember fundust tvær aðr-
ar konur myrtar í íbúðum sínum.
Morðin á gömlum konum í Mont-
martre voru forsíðuefni blaða. Lög-
reglan virtist ráðalaus. Blöðin
hæddu hana fyrir getuleysi. Innan-
ríkisráðherrann, Pierre Joxe, sem
fer með mál er varða innra öryggi
landsins, skipaði svo fyrir að tvö
hundruð og fjörutíu lögreglumenn,
helmingurinn í borgaralegum klæð-
um, skyldu leita morðingjanna.
Sú leit bar engan árangur. Marg-
ir voru teknir til yfirheyrslu en
talið var líklegt að hinir seku væra
fikniefnaneytendur og myrtu til
þess að komast yfir fé til að fjár-
magna neysluna.
Ofbeldi og rán
Mennirnir tveir raddust inn í
íbúðina. Þeir skelltu gömlu konunni
á gólfið, reistu hana síðan við, settu
á stól og bundu. „Hvar geymirðu
spariféð þitt, gamla kerling?" spurði
annar þeirra. Hún reyndi að kalla á
hjálp en þá greip annar mannanna
fyrir munninn á henni.
Eftir smástund sagði Madame
Petiot að hún ætti jafnvirði nokkur
þúsund króna í brauðkassa í eld-
húsinu. Mennimir tóku peningana
og fóru sína leið.
Klukkustundu síðar kom grann-
kona Madame Petiot í heimsókn og
bjargaði henni. Fórnarlambið var
þá i losti og gat enga lýsingu gefið á
mönnunum tveimur. Hefði hún get-
að hefði hugsanlega tekist að koma
í veg fyrir að margar eldri konur
yrðu myrtar.
Úgnaröld hafin
Nokkram klukkustundum síðar
fannst áttatiu og þriggja ára gömul
kona, Anna-Barbier Ponthus, myrt í
íbúð við Rue Saulnier. Hún hafði
sömuleiðis verið bundin við stól og
kefluð. Hafði hún verið að koma
heim úr innkaupaferð og þótti ljóst
Thierry Paulin.
Seguin. Hún reyndist liggja dáin á
gólfinu. Á andlitinu var þjáningar-
svipur. í ljós kom að hún hafði ver-
ið neydd til að drekka banvæna
sýru. Jafnvirði fimm þúsund króna
var horfið.
Mikil leit án árangurs
Næsta dag kom í ljós að annað
morð hafði verið framið um fimm-
tíu metra frá húsinu þar sem síð-
asta morðið hafði verið framið í.
Hjúkrunarkona kom að áttræðri
Moröin í Montmartre