Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Page 33
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 imm 41. Ueiððu falleg og sterk samkomutjöld Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Dalbrekku 22 - sími 544 5990. Beltavagnar ■ ■ Oflugir vinnuhestar með mikla burðargetu Bændur - Verktakar - Sveitarfélög EXTEC SCREEN & CHRUSHERS LTD. #••••#«•••#• er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á hörpunar- og grjótmulningsvélum. Getum með stuttum fyrirvara afgreitt vél eftir ósk kaupanda. Sölu- oq biónustuumboð EXTEC SCREEN & CHRUSHERS LTD. Danberg Skulagötu 61, Reykjavík, sími 562 6470, fax 562 6471. Fram undan... Maí 15. Landsbankahlaup (**) Fer fram um land allt. Hefst kl. 13.00 í Laugardal. Rétt til þátttöku hafa böm fædd 1986, 1987, 1988 og 1989. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Skráning fer fram í útibúum Lands- bankans, 29. Neshlaup TKS (**) (Ath. - breytt tímasetning) Hefst kl. 11.00 við Sund- laug Seltjamarness. Vega- lengdir: 3,25 km án tímatöku og flokkaskiptingar, 7 km og 14 km með tímatöku. Flokka- skipting bæði kyn: 16 ára og yngri (7 km), 17-34 ára, 35-49 ára, 50 ára og eldri. Verð- laun fyrir þrjá fyrstu í öllum flokkum. Upplýsingar Krist- ján Jóhannsson í síma 561 1594 og Svala Guðjónsdóttir í síma 561 1208. 30. Hólmadrangshlaup (**) Hefst kl. 14.00 við hafnar- vogina á Hólmavik. Vega- lengdir: 3 km án tímatöku og flokkaskiptingar, 10 km með tímatöku. Flokkaskipt- ing bæði kyn: 16 ára og yngri, 17-39 ára, 40 ára og eldri. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu i hverjum flokki og aUir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Upplýs- ingar Matthías Lýðsson í síma 451 3393. Júní 3. Heilsuhlaup Krabba- meinsfélagsins (***) Hefst kl. 10.00 við hús Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Vegalengdir: 2 km án tímatöku, 5 km og 10 km með tímatöku. Hlaupið fer jafnframt ffam á fleiri stöðum. Upplýsingar á skrif- stofu Krabbameinsfélagsins í síma 562 1414. 3. Bændadagshlaup UMSE (**) Upplýsingar á skrifstofu UMSE í síma 462 4477. 6. Grindavíkurhlaup (**) Hefst kl. 10.00 við Sund- miðstöðina. Vegalengdir: 3,5 km án timatöku og flokka- skiptingar og 10 km víða- vangshlaup með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-29 ára, 30-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri konur, 50-59 ára, 60 ára og eldri. AUir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Farandbikar fyrir fyrsta einstakling í karla- og kvennaflokki og verðlaun fyrir þrjá fyrstu i hverjum flokki. Frítt í sund fyrir þá sem greiða þátttökugjald. Upplýsingar gefur Ágústa Gísladóttir í síma 426 8206. Allt í garðinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkferi, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða trjárækt? Hjá FR.JÓ ferðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum allí sem þú þaift til að prýða garðinn þinn! ©FRJO STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVlK SlMI 567 7860, FAX 567 7863 Landsbankahlaup klukkan 11.00 Landsbankahlaupið fer ffam í dag klukkan 11.00, eins og auglýst er hér tU hliðar í dálkinum Fram undan. Ástæða er tU að geta sérstaklega um tímasetningu hlaupsins því vegna misskUnings hefur það verið auglýst klukkan 13.00. Góðir tímar náðust í Flugleiðahlaupi: Martha bætti brautarmet kvenna Botnsvatnshlaup á Húsavík: Stefnt að árlegum viðburði Nú um mitt sumar er áformað að hleypa af stokkunum nýju og spenn- andi almenningshlaupi við Botns- vatn sem er rétt ofan við Húsavík. Hlaupið fer fram laugardaginn 10. júlí í sumar og farið er umhverfis vatnið eftir troðnum slóðum. Um- hverfið er ákaflega fallegt og fjöl- breytt. Boðið verður upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km, og hlaupið verður aldursflokkaskipt. Botnsvatnshlaup er upplagt fyrir alla fjölskylduna. Veitt verða verð- laun fyrir 3 efstu sætin i hverjum aldursflokki. Jafnframt verður boð- ið upp á veitingar í lokin. Allir fá viðurkenningu fyrir þátttökuna. Boðið verður upp á ýmislegt annað við vatnið, svo sem siglingar og fleira. Hægt er að fá allar upplýsing- ar um þetta víðavangshlaup í Skokka-heilsurækt, síma 464 2550. Netfang er afhus@ismennt.is -ÍS Hið árlega Flugleiðahlaup hefur ávallt dregið til sín fjölda þátttak- enda og hlaupið í ár var þar engin undantekning. Um 400 manns tóku þátt í þessu 7 km langa hlaupi sem fram fór flmmtudaginn 6. maí síð- astliðinn. Hlaupið hefur greinilega unnið sér fastan sess í dagskrá al- menningshlaupa á íslandi, enda voru margir af fremstu hlaupurum landsins meðal þátttakenda. Hlaup- ið sjálft fór mjög vel fram og voru Umsjón Isak fim Sigurðsson (fæðingarár hlauparanna í sviga): 1. 22:50 Daniel Smári Guömundsson (1961) 2. 24:12 Stefán Ágúst Hafsteinsson (1981) 3. 24:19 Jóhann Ingibergsson (1960) 4. 24:32 Martha Emstsdóttir (1964) 5. 24:54 Sigurður Pétur Sigmundsson (1957) 6. 25:17 Bjartmar Birgisson (1964) 7. 25:19 Ingvar Garðarsson (1958) 8. 25:31 Guðmann Elísson (1958) 9. 25:56 Ömólfur Oddsson (1956) 10.26:20 Ólafur Dan Hreinsson (1984) -ís'/ keppendur ánægðir með fram- kvæmdina. Undirbúningur og brautargæsla einkenndust af krafti og skilvirkni, en félagar í Skokkklúbbi Flugleiða höfðu að venju veg og vanda af skipulagning- urini. Þetta er reyndar eina almenn- ingshlaup landsins þar sem félagar í skokkklúbbnum geta ekki verið meðal þátttakenda. Hefð er fyrir því að þeir sinni undirbúningi og braut- argæslu í Flugleiðahlaupi. Að venju var hlaupin 7 kílómetra leið í kringum Reykjavíkurflugvöll. Hinn þekkti hlaupari Daníel Smári Guðmundsson kom fyrstur í mark á tímanum 22:50. Það er mjög góður tími og dugði reyndar til þess að vera góðri mínútu (82 sek.) á undan næsta manni, Stefáni Ágústi Haf- steinssyni. Hins vegar stendur brautarmet Sveins Margeirssonar enn ffá því í fyrra, 22:26 mínútur. Á hinn bóginn var sett glæsilegt brautarmet í kvennaflokki. Fremsta hlaupakona íslands, Martha Ernsts- dóttir kom í mark á tímanum 24:32 og bætti eigið brautarmet um heilar 45 sekúndur. Tími Mörthu nægði henni til þess að vera í fjórða sæti í heildina, en hún kom langfyrst Martha Ernstsdóttir kom í mark á tímanum 24:32 og bætti eigið brautarmet um heilar 45 sekúndur. kvenna í mark. Greinilegt er að líkleg í sumar. Hér á eftir fylgja Martha er í góðu formi og til alls tímar 10 fyrstu manna í hlaupinu Leigjum borð, stóla, ofna o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.