Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Page 39
DV LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999
V
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu Yamaha IZ 125 79, þarfnast
viðgerðar, verð 20 þús. Uppl. í síma
557 3489 eða 698 6170.________________
Óska eftir Suzuki 650 DR eða
sambærilegu hjóli. Skoða allt. Uppl. í
síma 898 0291.
Óska eftir Suzuki TS 50 til niðurrifs.
Upplýsingar í síma 438 1774 og
430 1413.
Óska eftir mótorhjóli á 250-300 þús.
staðgreitt, ekki minna en 600 cc.
Uppl. í síma 863 6660.
Óska eftir varahlutum í IZ 490, árg. ‘84,
kveikju og fleira.
Upplýsingar í síma 893 1700
Óskum eftir tveimur Racehjólum,
600 til 750 cc, árg. ‘88-’91.
Uppl. í síma 887 0821.
Til sölu Suzuki RMX 250, árg. ‘90. Uppl.
í síma 565 1318.
fgSk^m Pallbílar
Óska eftir 8 feta pallhýsi á amerískan
pickup, með niðunellanlegum toppi.
Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma
483 3813. Grétar.
Evrópa-Sport umboðsala!
Oskum eftir vel með fomum reiðhjól-
um í umboðssölu, vantar allar stærðir
| af vel með fomum reiðhjólum, mikil
eflirspum. Evrópa-Sport umboðssala,
Faxafeni 8, s. 581 1590.
Partasalan Start, Kaplahr. 9, s. 565 2688.
Prelude ‘83-’97, Almera ‘98, Mazda 323
(323F) ‘86-’92, Pony ‘93, Colt, Lancer
‘86-’93, Galant ‘88-’92, Charade
‘86-’93, Civic ‘85-’92, CRX ‘86-’88,
BMW 300, 500 ‘80-’87, Justy ‘87,
Suzuki Swift ‘85-’95, Vitara ‘91, Tbrceí
‘84-’89, Corolla ‘86-’92, HB og LB,
Golf ‘84-’93, Jetta ‘87, Favorit ‘90-’95,
Subara 1800 (turbo) ‘85-’91, Legacy
‘92, Sunny ‘87-95, Samara, Escort,
Oreon, Peugeot 205, o.fl. ísetning og
viðg. á staðnum, nýir eig. Kaupum
nýl. tjónblla. Op. 9-18.30.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Benz 190D,
Hyrmdai Accent, Tbyota touring, VW
Polo, Renault Express, Volvo 740,
Nissan, Tbyota, Mazda, Daihatsu,
Subaru, MMC, Peugeot, Citroén,
Cherokee, Bronco II, Blazer S-10,
BMW, Ford, Volvo og Lödur.
Kaupum bíla til uppg. og niðurrifs.
Vlðgerðir/ísetningar. Visa/Euro.
Aðalpartasalan, slmi 587 0877.
Mazda 626 ‘85-’89, 323F ‘90, Accord
‘86-’89, Civic ‘87-’90, Isuzu p/u ‘90,
Carry ‘91, Corsa ‘94-’97, Pajero ‘85,
Lancer/Colt ‘87-’91, Charade ‘87-’91,
Swift ‘86-’92, Golf ‘87-’93, Subara
‘86-’91, Volvo 740, Galant ‘87 o.m.fl.
bílar. Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam
‘84-’88, touring ‘89-’96, Tfercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90,
Land Cruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro
‘86. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
Vel með fariö ársgamalt Trek Subvert
1,0 G freestyle-hjól til sölu. Verð 17
þús. Símboði 842 4508 fyrir kl. 16.
Sendibílar
Sendibíll óskast. Lítill kassabíll með
lyflu óskast. Aðeins góður bíll kemur
til greina. Upplýsingar í síma og
896 9604 og 566 8315. Sigurður.
Til sölu Mercedes Benz 410D,
með kassa og lyftu.
Uppl. í síma 892 2119.
Smásendill. Fiat Fiorino ‘92, ek. 98 þ.
km, verð 295 þ. Uppl. í síma 897 0071.
TJaldvagnar
Tjaldv., fellih. o.fl. Bílasalan Hraun,
Kaplahrauni 2, Hafnarf., s. 565 2727.
Eins og undanf. ár verður markaður-
inn hjá okkur. Seljum alla uppítöku-
vagna frá Evro/Títan (Combi Camp).
Vinsaml. endurn. eldri skrár (v/vírass
í tölvu). Vantar allar geróir á skrá og
staðinn. Opið 9-18 v.d. og 10-12 lau.
Til sölu Palomino Colt-fellihýsi, árg. ‘98.
Eitt með öllu: sólarrafhlaða, svefn-
tjöld, aurhlíf, gasmiðstöð, útvarp o.fl.
Bílalán getur fylgt. Til sýnis og sölu
um helgina. Uppl. í síma 565 7296.
Til sölu tjaldvagn.
Montana Comanche, árg. ‘95, vel með
farinn. Uppl. í síma 567 0454 og
896 9545. Valborg.
Tjaldyagn óskast.Montana eða Camp-
let. Á sama stað til sölu varahlutir í
bjöllu 7. Uppl. í síma 897 9130 eða
423 7618.
Óska eftir vel með förnum tjaldvagni,
með fortjaldi.
Verðhugmynd ca 200.000.
Sími 554 1030.
Óska eftir vel með förnum tlaldvagni,
Comby Camp family eða Montana,
gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 483 5003.
Til sölu fellihýsi af gerðinni Conway
Cruiser, lítið notað, vero 490 þús.
Upplýsingar í síma 898 4125.
Trigano Odyssey, árg. ‘98, sem nvr, til
sölu, 13” dekk og felgur, dráttarbeisli
m/bremsukerfi. Uppl. í síma 861 4721.
Óska eftir að kaupa fortjald
á Combi-Camp family, árg. ‘88.
Uppl. í síma 462 6119.
Óskum eftir vel meö förnum tjaldvagni.
staðgreiðsla í boði fyrir góðan vagn.
Uppl. í síma 587 6185.
Palomino Colt-fellihýsi ‘98 til sölu.
Uppl. í síma 467 1302.
Til sölu 8 feta Coleman-fellihýsi ‘97.
Uppl. í síma 423 7457 og 861 7457.
Til sölu Coieman fellihýsi, árg. ‘97.
Uppl. í síma 422 7188 og 896 9988.
Til sölu Palomino Colt fellihýsi ‘97.
Uppl. í síma 567 4021.
/_________________________Varahlutir
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahl. í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Nissan twin
cam ‘88, Micra ‘88, Subaru 1800
‘85-’91, Impreza ‘96, Justy ‘88,
Lancer-Colt ‘85-’92, Galant ‘87,
Honda Prelude ‘83-’87, Accord ‘85,
Civic ‘85-’88, Benz 190, 123, Charade
‘84-’91, Mazda 323, 626, E2200 ‘83-’94,
Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, Volvo
240,360, Monza, Tfercel, Escort,
Fiesta, Fiat, Favorit, Lancia Y10,
Peugeot 309. Ódýrir boddíhlutir, ísetn.
og viðgerðir. Kaupum bíla til niðurr.
og viðgerða. Opið 9-19, laugd. 10-15.
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Vorum að taka upp nýja original vara-
hluti í Favorit og Felica. Eram að rífa:
Sunny ‘92 og SGX ‘88, Charade ‘88-’98,
Corolla ‘84-’92 + GTI, Celica 2,0 GTi
‘87, Civic ‘88, sedan, Trooper. Víðg./í-
set. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16.
5 stök rútusæti, nýbólstruð, 3 sæta flug-
vélabekkur, 4 lítið slitin 33” dekk, 2
hásingar u/tjaldv., 12, 24 volta air
condition loftdælur, varahl. í D.
Charade ‘87, BMW-varahl. 520 ‘82 og
35” dekk á álfel. 482 2358,852 4030.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Altematorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft
verkstæði í bílarafm. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hfi, s. 555 4900.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Mazda, Mazda, Mazda!
Úrval notaðra varahluta í Mazda bíla.
Gerum við flestar tegundir fólksbíla.
Fólksbílaland, sími 567 3990.
Ford Mustang GT ‘92, gírkassi, 5 gíra,
ek. ca 30 þús. mílur. Verð 85 þús.
Uppl. í síma 899 7689.
Til sölu Subaru XT turbo '86, vélarvana.
Tilboð eða skipti. Uppl. í síma 566
7688 og 8919363.______________________
Óska eftir diskabremsum á
Landcruiser-hásingar. Notað eða nýtt.
Uppl. í síma 565 8944 og 862 5519.
Dísilmótor, 2,8, úr Nissan Laurel til sölu,
ekinn 330 þús. Uppl. í síma 486 6447.
V Viðgerðir
Púst, púst, púst.
Hef bætt við ódýrri pústþjónustu.
Fljót og góð þjónusta. S. 562 1075.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
Vélaviögerðir, túrbínur, viðgerðir og
varahlutir.
Ver ehfi, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarf.
Sími 565 1249, fax 565 1250.
Vinnuvélar
Handlangari. Til sölu lítill bygging-
arkrani, Cibin 2000, árg. 1988, með
hjólastelli, 220 V, lengd á bómu 16
m, lyftigeta 1200/600 kg. Lítur vel út
og í góðu lagi. Verð kr. 1250 þús. +
vsk. Mót, heildverslun, Sóltúni 24,
sími 511 2300 og 892 9249.
Cat 229 D og Samsung SE 130 W. Til
sölu Cat 229 D beltagrafa, árg. ‘91, 32
tonn, og Samsung SE 130 W hjóla-
grafa, árg. ‘96, 13 tonn. HAG ehf. -
tækjasala, Smiðshöfða 14, s. 567 2520.
Til sölu Cat D6C, Komatsu PC 220,
hjólaskóflur, vélavagn og
MAN-stellari + vagn og pallur.
Upplýsingar í síma 892 2866.
Til sölu ný OSCAN sambyggð járna-
beygjuvél og klippur. Til afgreiðslu
strax. Mót, heildverslun, Sóltúni 24,
sími 511 2300 og 892 9249.
Til sölu traktorsgrafa, JCB 3D,
‘90,möguleiki á að taka eldri vél eða
traktor upp í. Uppl. í síma 456 6165
eða 854 7965.
Varahlutir.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Góð vara og hagstætt verð.
H.A.G ehfi- tækjasala, sími 567 2520.
Til sölu 20 tonna hjólaskófla, Komatsu
W 120, árg. ‘84, m/3,5 rúmmetra skóflu.
Uppl. í síma 453 7461 og 853 9304.
Vélsleðar
Til sölu Polaris Indy 500, árg. '91, ek. 8
þús. mílur, 913 milur á mótor, 25 mm
belti, ný sklði, ný kúpling o.fl. Uppl.
gefur Hilmar í s. 474 1138 eða Einar
í Polarisumb. á Akureyri í s. 462 2840.
Yamaha Exciter 570 ‘90, lítið notaður
og góður sleði, ásett verð 280 þús.,
selst ódýrt gegn stgr., skipti möguleg
á enduro-mótorhjóli. S. 565 5298.
SiQ Vömbílar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðaþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og press-
ur, Qaðrir, fjaðraboltasett, stýr-
isendar, spindlar, Eberspácher vatns-
og hitaþlásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj, í, Erlingsson hfi, s. 588 0699.
Til sölu MAN 26-372 ‘94, ekinn 225 þús.
Til sýnis hjá Krafti. Einnig MAN
19-321 ‘82, ekinn 522 þús., með
framdrifi, búkka og Hiab 120 krana,
árg. ‘91. Uppl. í síma 894 1725._________
Óska eftir aö kaupa handglussafleyg,
ca 15-30 kg. Uppl. í síma 565 1170 og
892 5309.
Til sölu 19” krókheisi. Upplýsingar í
slma 892 5768.
Til sölu kranabíll, Volvo N10, með 19 tm
krana. Uppl. í síma 464 1636.
Atvinnuhúsnæði
Hljóöversstúdió. Til leigu hljóðvers-
stúdíó og skrifstofuhúsn., samtals ca
100 fm. Mjög gott húsnæði. Hentar
vel fyrir ýmsan rekstur. Laust.
Mót, heildverslun, Sóltúni 24,
sími 511 2300 og 892 9249.______________
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvfk, S. 533 4200.
Hverageröi. Til sölu iðnaðar- og versl-
unarhúsnæði við aðalgötu bæjarins.
Upplýsingar í síma 483 4180 og
892 2866.________________________________
Til leigu viö Ármúla u.þ.b. 50 fm húsn.
sem skiptist í 2 skrifstofuherbergi og
fundar- og kaffiaðstöðu. Uppl. í síma
553 2244 og 862 9654.____________________
Um 100 fm húsnæði með innkeyrslu-
dyrum óskast til leigu á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 557 6595 og
894 4714,_______________________________
Viðskiptahúsiö.
Atvinnuhúsnæði, skip og kvóti.
Sími 568 2323 og 863 6323. Sjá augl. í
Viðskiptablaðinu á miðvikudögum,
Óska eftir leigja bílskúr eöa aöstöðu
fyrir einn bíl.
Sími 899 7712 og 564 1329,
Fasteignir
Til sölu jörðin Kleppjárnsstaðir í .
Hróarstungu, Fljótsdalshéraði. Kvóti
er 30.500 1 mjólk. Gæsaveiði, veiði-
vötn, fiós byggt ‘90, áhöfn getur fylgt.
Verð 10,5 millj. S. 453 6012 á vinnu-
tíma, fax 453 6068.____________________
Alhliða löggild matsþjónusta & ráðgjöf.
Mat fasteigna: húsa, xbúða, leigu og
jarða. Skaðamat, t.d. trygginga-,
bruna- og vatnsskaða. Almat, 893 1176,
Ef þú þarft að selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200.
Fasteign óskast keypt á mjög góðum
kjörum eða með jdirtöku lána. Má
þarfnast lagfæringa, landsbyggðin
kemur til greina. S. 862 3367/565 8979.
Til sölu í Kaupmannahöfn glæsileg
stúdíóíbúð með garði, stærð ca 45 fm,
eftirsótt hverfi, laus 15. júní. Verð 4,2
millj., áhv. 0. Sími 483 4170, 433 8923.
I@) Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hfi, s. 565 5503,896 2399.
30 fm bílskúr í Garöabæ leigist sem
geymsla, 15 þús. á mánuði. Uppl. 1
síma 565 6652 milli kl. 18 og 20.
f§ Húsnæái í boði
Vesturbær. Tfl leigu í eitt ár 52 fm 2
herb. íbúð á 3ju hæð í blokk. Áhugas.
sendi nafn og uppl. um aldur/at-
vinnu/hugm. um leigu til DV fyrir kl.
18 mán. 17.5., m. „Seilugrandi 9993.
Snotur 2ja herbergja íbúð á svæöi 105,
fyrirframgreiðsla æskileg.
Áhugasamir sendi inn svör til DV,
merkt „K-9999.
3ja herb. góð íbúð til leigu við Baróns-
stíg frá 1. júní nk. Langtímaleiga.
Leigist reglusömu fólki. Tflboð, merkt
„Gott fólk, sendist DV f. 20. maí.
Búslóðageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hfi, s. 565 5503,896 2399.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ðdýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Lagerhúsnæði. Gott ca 100 fm
geymsluhúsnæði til leigu á svæði 101.
Uppl. í síma 552 3040 eða 568 3929.
Rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúö í
Mosíellsbæ til leigu. Laus 1. júní.
Uppl. í síma 698 6890. Sigríður,______
Til leigu 80 m2, 3 herb. íbúö við Skipa-
sund, laus frá 1. júnl. Leiga 46 þ. á
mán. Uppl, í síma 861 1296.___________
Tvö herbergi til leigu rétt við Hlemm,
annað stærra en nitt. lilboð sendist
DV, merkt „Reglusemi-9991”.
B Húsnæði óskast
íbúö óskast til leigu frá 1. júlí nk. Fiöl-
skylda sem er að flytja heim frá Sví-
þjóð óskar eftir að leigja rúmgóða 3ja
herb. íbúð frá og með 1. júlí nk., helst
í Grafarvogi. Mjög góðri umgengni
og skilv. greiðslum heitið. Reyklaus.
Laufey Eydal & Skapti Þórhallsson,
Svíþjóð, sími 0046 451 51940, netfang:
skapti@post.netlink.se í Reykjavík.
Guðný Björk Eydal, s. 553 5266._______
Góðu leigusalar! 3ja-4ra herb. íbúð
óskast í Hafnarfirði, annars í Kópa-
vogi, Garðabæ eða Reykjavík.
Greiðsluhugmynd 45-60 þús. á mán.
Uppl. í vs. 555 1027, Kristinn, alla
daga nema sunnud, frá kl. 8-19._______
Leiguskipti. 4-5 herb. íbúð óskast á
hömðborgarsvæðinu í skiptum fyrir 4
herb. íbúð á góðum stað á Akureyri.
Leigutími frá 1. júní í 1 ár. Uppl. í
sími 462 4778 og 894 0724.___________
2ja til 3ja herb. Ibúö óskast til leigu á
höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi,
góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Sími 896 8392, Guðmundur.
46 ára kona óskar eftir 3 herb. íbúð
1 vesturbænum. Öraggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
562 0290 e.kl. 16.____________________
4ra herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst,
3 fullorðnir í heimfli, goð umgengni
og reglusemi. Reyklaust heimili og
öruggar mánaðargreiðsl. S. 568 4418.
5 manna fjölskyldu utan af landi vantar
3-4 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Pott-
þétt meðmæli frá fyrri leigusala. Vin-
samlegast hafið samband í s. 568 1374.
Ef þú þarft að selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk, S. 533 4200.
Herbergi óskast til leigu með
sérinngangi og hreinlætisaðstöðu.
Ath. með langtímaleigu.
Uppl. í síma 896 3941 og 897 4138.
Hjón með 2 drengi óska eftir íbúð til
langtímaleigu í hverfi 104. Greiðslug.
50 þ. á mán. Fyrirfrgr. ef óskað er.
Uppl. í síma 899 8686.________________
Hjón með 4 börn, utan af landi, bráð-
vantar 4-6 herb. íbúð til leigu á höfuð-
borgarsvæðinu, frá 1. júní. Reglusemi
og bindindi heitið. S. 862 8629.______
Hjón utan af landi, meö 3 börn, óska
eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í Rvík sem
fyrst í 12-15 mán. Sími 466 2606 eða
899 8300._____________________________
Háskólanemi óskar eftir herbergi eða
lítilli íbúð (í byijun ágúst). Reyklaus
og skilvís. Uppl. í síma 565 4527 og
896 0625. Súsanna.____________________
Húsnæöismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.__________________
Höfuðborgarsvæðið. Hús eða góð 4-5
herbergja íbúð óskast til leigu. Leigu-
tími minnst eitt ár. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 853 8163.
Mosfellsbær!
Óska eftir íbúð á leigu í Mosfellsbæ,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 698 6073 frá og með mánudegi.
Raðhús eöa einbýlishús óskast á leigu
í Rvfk eða nágrannabyggðum. Við
erum reyklaus og reglusöm, með góð
meðmæli. S. 552 2656 og 565 0344.
Reglusöm ung stúlka utan af landi óskar
eftir herbergi til leigu, helst í vestur-
bænum. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. f síma 699 7421.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð sem allra fyrst
í Rvík eða nágrenni. Skilvísar greiðsl-
ur, reglusemi og snyrjimennska. Uppl.
í síma 698 7868. Hlynur,______________
Óska eftir að leigja litla íbúö í Kópa-
vogi en annað kemur til greina. Vant-
ar einnig ísskáp og þvottavél fyrir lít-
ið. Hafið samb. í s. 899 5623. Jakob.
Óska eftir einstaklingsíbúð í sumar
í nágrenni við miðbæ Reykjavíkur.
Hafið samband við Völu í síma
564 3008._____________________________
Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð sem
fyrst, helst í Breiðholti. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
S. 698 0219.__________________________
Óskum eftir 3ja ti!4ra herb. íbúð á svæði
101, 105 eða 104 sem fyrst, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 863 0896 eða 552 2076.
3 manna fjölskylda óskar eftir íbúð
frá 1. júlí í ca 2 mánuði. Upplýsingar
í síma 565 8182 og 894 4082.
Einstaklingur óskar eftir tveggja til
þriggja herbergja íbúð frá 1. júní.
Vs. 565 1410 eða 899 6739.
Par yfir tvítugt vantar 2-3 herbergja íbúð
í Vestmannaeyjum strax.
Sími 699 7435.
Þriggja til fjögurra herbergja íbúö ósk-
ast til leigu á svæði 104 sem fyrst.
Uppl. í síma 896 3130.
Óska eftir 4-5 herb. íbúð
á Rvíkursvæðinu, frá 15. júní til 15.
ágúst. Sími 862 0302.
Óska eftir bílskúr til leigu i Grafarvogi,
helst í Engjahverfi eða Húsa- eða
Rimahverfi. Uppl. í síma 586 1593.
Óskum eftir húsnæði frá og með 15. júli
í hálft ár. 100% öraggar greiðslur.
Uppl. í síma 565 8944 og 862 5519.
Bílskúr óskast undir geymslu og til ^
smáviðgerða. Uppl. í síma 699 7204.
Sumarbústaðir
60 km frá Reykjavík, í Borgarfirði, er
til sölu sumarhús, byggt ca 1975, stærð
ca 16 m2, viðbygging ca 26 m2, að
mestu fokhelt, heildarstærð samkv.
teikn. ca 42 m2 ásamt lítilli verkfæra-
geymslu. Gróin lóð, eignarland, skipu-
lag frágengið. V. 2,5 millj. S. 555 3621.
Úthlíð - Biskupstungum! 50 fm fullbúið
heilsárshús með svefnlofti á fallegum
stað í landi Úthlíðar í Skyggnisskógi.
I húsinu er bæði rafmagn og hita-
veita. Húsið þarfnast verulegar stand-
setningar að innan. Húsið er tilb. til
afh. strax. Verð 2,8 millj. S. 554 6072.
Á rólegum stað í Hvalflröi er til leigu
vel útbúinn sumarbústaður, enn frem-
ur era lóðir undir sumarhús til leigu
(á móti suðri), stutt í alla þjónustu,
t.d. veiði, golf og sund. 45 mín. akstur
frá Rvík. Uppl. í s. 433 8851 og 8541751.
Kjörverk, sumarhús, Borgartúni 25.
Framleiðum allar stærðir sumarhúsa.
Áratugareynsla í smíði sumarhúsa.
Sýningarhús á staðnum.
Uppl. í síma 561 4100 og 898 4100.
Allt
kútar, blöndunar- og hreinlætistæki.
Vatnsvirkinn, Armúla 21, s. 533 2020.
Til sölu sumartoústaðarlóð í Grímsnes- ^
hreppi, lóðin er 0,5 hektarar og er
eignaríand, rafmagn og vatn á svæð-
inu, vel fallið til ræktunar, hagstætt
verð. Uppl. í síma 565 6691 og 896 6690.
38 fm sumarhús til sölu austan viö
Úlfljótsvatn. 2 herb., stofa &
eldhúskrókur og 15 fm svefnloft. Uppl.
í síma 557 1270.
Ertu að giröa?
Hef til sölu vönduð íslensk heit-
galvanhúðuð hlið. HafSu aðkomuna
til fyrirmyndar. Uppl. í síma 898 9118.
Kjarri vaxiö hálfs hektara leiguland til
sölu, ca 45 mín. akstur frá Rvík. Á
sama stað er óskað e. 14 feta fortjaldi
v/hjólhýsi, S. 554 5851 og 891 6649.
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeym-
ar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot-
biyggjugerðar. Borgarplast HF, Seltj-
nes, s. 5612211, Borgamesi, s. 437 1370. 4£
Sumarbústaður eða land undir bústað
óskast, helst í Þrastaskógi, annars
Grímsnesi eða á Laugarvatni. Stgr. í
boði. Uppi. í s. 553 7179 og 587 8727.
Til sölu leigulóð í Grímsnesi.
Á lóðinni er m.a. hjólhýsi og sökkull
undir bústað. Upplýsingar
f síma 892 5754,_______________________
Óska eftir notuðum eða nýjum sumar-
bústað á hagstæðu verði til flutnings
á Suðvesturlandi. Uppl. í síma 895
4839.
Sumarbústaöaeigendur, athugið:
efni til vatns- og skólplagna fyrir
sumarbústaðinn, svo og rotþrær, h
Sumarbústaöur til leigu á Austurlandi,
allur nauðsynlegur búnaður.
Uppl. í síma 475 6798.
Óska eftir að kaupa sumarbústaö til
flutnings á verðbilinu 1,7-2 millj. kr.
Uppl. í símum 551 5404 og 861 5407.
Meiraprófsbilstjórar.
Flutningadeild Aðfanga ehf. óskar eft-
ir að ráða meiraprófsbílstjóra til að
annast vöraflutninga milli vöruhúsa
Aðfanga og þeirra verslana sem fyrir-
tækið þjónar. Unnið er á vöktum, 3-13
og 13-22, eina viku í senn hvora vakt,
og einnig annan hvem laugardag. Um
er að ræða eitt sumarstarf og eitt
framtíðarstarf. Skilyrði fyrir ráðningu
er meirapróf og reynsla af atvinnu-
akstri. Upplýsingar um þessi störf gef-
ur Ársæll Magnússon, forstöðumaður ®
flutningadeildar, í síma 588 8363 milli
kl. 10 og 16.