Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 IjV ijjflönd Frakkar fordæma boðiö um fé til höfuðs Milosevic: Aðferðin minnir á villta vestrið S stuttar fréttir Náðun kom of seint Þegar Josef Estrada, forseti Filippseyja, hringdi í fangelsi til að tilkynna að hann hefði breytt um skoðun og ætlaði að stöðva aftöku manns sem nauðgað hafði dóttur sinni var símalínan upp- tekin. Hann náði sambandi mín- útu eftir að búið var að taka manninn af lífi. Barak ekki með í ráðum Aðstoðarmaður Ehuds Baraks, nýkjörins forsætisráðherra ísra- els, segir að Benjamin Net- anyahu, fráfar- andi forsætis- ráðherra, hafi ekki haft Barak með í ráðum þegar hann skipaði flughemum að gera loftárásir á Líbanon. Aðstoöarmaður Baraks vildi ekki tjá sig um þær blaða- fréttir að Barak hefði gagnrýnt | árásirnar. í ránsferð með Biblíu Tveir Norðmenn, sem þóttust | vera vottar Jehóva og gengu um með Biblíu undir handleggnum, hafa stolið verðmætum og skil- ríkjum í Ósló frá því síðastliðið | haust. Piiiur gegn öldrun Danskt lyfjafyrirtæki og vís- indamenn í Árósum og Gauta- borg ætla á næsta ári að gefa nokkur hundmð Dönum og Sví- * um pillur með vaxtarhormónum gegn öldran. Loka sendiráðum Bandaríkjamenn og Bretar ætla að loka sendiráðum í sex Afríkuríkjum tímabundið í ör- yggisskyni. Sprengja undir barni Í Faðir í Vánersborg í Svíþjóð sá sprengju undir barnavagni sem hann var í þann veginn að leggja 3 bam sitt i. Enginn er granaður um verknaðinn. í herferð gegn ofbeldi Thabo Mbeki sagði í gær í fyrstu ræðu sinni eftir að hann tók við emb- ætti forseta S- Afríku að hann ætlaði að berj- ast gegn of- beldi. Áttfalt fleiri morð era framin í S-Afr- íku en í Banda- ríkjunum. Hundrað lögreglumanna era myrt árlega. Nauðganir og árásir á ökumenn era alvarleg vanda- mál. Vegna glæpatíðninnar forð- ast erlendir Qárfestar S-Afríku. Fischer vinsælastur Joschka Fischer, utanríkisráð- herra Þýskalands, er vinsælasti stjórnmálamaður lands sins, samkvæmt nýrri fylgiskönnun. Umhverfisráðherra Dana: Skammar stórveldin Svend Auken, umhverfisráðherra Dana, gagnrýnir Þýskaland og Bret- land harðlega fyrir það að hafa í fyrradag komið í veg fyrir að frum- varp um eyðingu gamalla bíla í löndum Evrópusambandsins yrði að lögum. Samkvæmt framvarpinu hefði bílaiðnaðurinn orðið skyldug- ur til að safna saman gömlum bíl- hræjum og endurvinna þau. Megin- tilgangur frumvarpsins var að draga úr mengun af völdum gamalla bíla. Bílaiönaðurinn og bUaumboðsaðilar lögðust eindregið gegn lagafrum- varpinu. „Bretland og Þýskaland hafa gefið smáríkjunum á kjaftinn með því aö leysa bílaiðnaðinn und- an ábyrgð hans á bílhræjunum," sagði Svend Auken í samtali við danska ríkisútvarpið í gær. -SÁ „Þetta er ekki okkar aðferð," sagði Anne Gazeau-Secret, talsmað- ur franska utanríkisráðuneytisis, í gær um 5 milljónir dollara sem bandarísk yfirvöld lögðu tU höfuðs Slobodan Milosevic Júgóslavíufor- seta og öðrum stríðsglæpamönn- um. Annar embættismaður franska utanríkisráðuneytisins, sem ekki vUdi láta nafns síns getið, sagði bragðið ná aftur tU vUlta vesturs- ins í Bandaríkjunum í lok síðustu aldar. James Rubin, talsmaður banda- ríska utanríkisráðuneytisins, sagði á fimmtudaginn að yfirvöld hétu hverjmn þeim sem veitt gæti upp- lýsingar er leiddu til handtöku DV, Ósló: Steinar Bastesen viU fimm millj- ónir íslenskra króna í bætur fyrir aö norska ríkissjónvarpið flutti í vor þann boðskap að Bastesen hefði hótað símleiðis að drepa hvalavin- inn Paul Watson. Watson sagði í viðtali að Bastesen hefði hringt full- ur og hótað að skjóta af honum hausinn. meintra striðsglæpamanna í Júgóslavíu 5 miUjónir dollara. Javier Solana, framkvæmda- stjóri NATO, var í gær vantrúaður á þessa ákvörðun bandarískra yfir- valda. „Ég veit ekki hvort þetta er gáfulegasta aðferðin," sagði fram- kvæmdastjórinn. Rússneskir friðargæsluliðar munu ekki handtaka eftirlýsta stríðsglæpamenn sem sakaðir eru um voðaverk í Kosovo. Þetta er haft eftir háttsettum rússneskum her- foringja, Leonid Ivasjov, í blaðinu Nezavisimaya Gazeta. Ivasjov, sem talinn er meðal helstu andstæðinga NATO í rússneska varnarmála- ráðuneytinu, sagði rússnesku frið- Stórþingsmaðurinn Bastesen segist aldrei hafa viðhaft þessi orð. Watson ljúgi þessu upp á hann og ríkissjónvarpið geti ekki flutt slík- ar álygar bótalaust. Bastesen vissi að umrædd fullyrðing kæmi fram í viðtalinu við Watson og sagði sjón- varpsmönnum þá þegar að hann myndi kæra. Sjónvarpið ákvað engu að síður að láta orð Watsons standa. argæsluliðana ekki hafa í hyggju að taka þátt í slíkum aðgerðum. Flóttamenn héldu í gær áfram að streyma til Kosovo. Talið er að um 300 þúsund Albanar hafi snúið heim undanfama 10 daga. Gífurleg spenna er í héraðinu og hefur frið- argæsluliðum reynst erfitt að halda uppi lögum og reglu og koma í veg fyrir árásir Albana á þá Serba sem enn eru í Kosovo. Albanir hafa að undanfórnu kveikt í húsum Serba og rænt verslanir þeirra. Skelfingu lostnir Serbar flúðu í gær frá bænum Pec. Um 300 Serbar, sem leitað höfðu skjóls í klaustri í bænum, reyndu einnig að flýja. Bastesen segir að réttur hans sé minna virtur en annarra þing- manna. Þegar aðrir eigi í hlut þori fjölmiölar ekki að fara vísvitandi meö rangt mál. Stjómandi sjónvarpsþáttarins segir á móti að Bastesen spari aldrei öðrum kveðjurnar og verði því að þola að brúkaður sé kjaftur á móti honum líka. Fegurðarsam- keppni endar fyrir dómstólum Fallega brosið er horfið af ung- frú Frakklandi og hún er löngu búin að hengja pallíettukjólana inn í skáp. Fram undan eru nefnilega réttarhöld vegna keppninnar um titilinn fegursta S stúlka Frakklands. í desember síðastliðnum var Mareva Galant- er frá Tahiti kjörin fegurst | franskra stúlkna í sjónvarps- | þætti. 300 þúsund áhorfendur 3 greiddu atkvæði. Flestir þeirra gáfu annarri stúlku atkvæði sín en 10 manna dómnefnd virti ósk- ir þeirra að vettugi. 30 reiðir áhorfendur hafa stofnað samtök. Hefur rannsókn þeirra leitt í ljós að ungfrú Tahiti er skyld for- manni dómnefndarinnar. Amma sigurvegai-ans hefur einnig starf- að fyrir formann nefndarinnar sem sér um fegurðarsamkeppni Frakklands. Aöstandendur keppninnar segja að formaður samtaka reiðra áhorfenda sé fúll yfir því að dóttir hans hafi ekki í fengið að taka þátt þar sem hún í hafði áður tekið þátt í fegurðar- j keppni fyrir táninga. Fleiri fegurðardísir hafa fellt tár vegna málsins. Sú sem varð í 1 öðra sæti var beðin um að skila verðlaunum sínum þar sem hún Ihafði sagt við ljölmiöla að eitt- hvað væri graggugt i sambandi við kjörið. Dæturnar biðu í bílnum á meðan faðirinn keypti morðvopnið Simon Gonzales, sem myrti þijár dætur sínar í Colorado í Bandaríkjunum á miðvikudag- inn, sagði dætram sínum að biða í bíl fjölskyldunnar þegar hann fór að kaupa byssu. Byssuna not- aði hann síðan til að skjóta dæt- ur sínar, Leslie, 7 ára, Katheryn, 8 ára, og Rebeccu, 10 ára. Eftir að hafa myrt dæturnar ók Gonzales | til lögreglustöðvar í Castle Rock þar sem hann lést í skotbardaga við lögregluna. Haföi hann hafið S skothríð inn um glugga á lög- : reglustöðinni. | Gonzales stóð í skilnaði við I eiginkonu sína, Jessicu. Hann • hafði sótt dætumar til hennar á þriðjudagskvöld. Hún hringdi i 1 lögregluna á miðnætti þar sem í Gonzales hafði þá ekki skilað ; dætranum. Flugmennirnir sváfu vært í vinnunni Þreyttir flugmenn hjá banda- • ríska flugfélaginu American Air- lines sváfu báðir vært við stýrið ; á meðan farþegaflugvél þeirra þaut um loftin blá yfir Mexíkó Imeð sjálfvirkan stýribúnað í gangi. Þetta kemur fram í skýrslu samtaka bandarískra flugmanna sem blaðið USA Today birti í gær. í skýrslunni segir að flugmenn fái stundum ekki nægilegan svefh. Um atvikið yfir Mexíkó segir flugmaðurinn, sem kallaður hafði verið óvænt á vakt, að hann hafi fljótt dottað í fluginu. „Þegar ég vaknaði leit ég á flug- stjórann. Hann svaf djúpum svefni. Samkvæmt útreikningum | mínum höfðum við báðir sofið í um 30 mínútur.“ SChris Chiames, talsmaður American Airlines, vísar upplýs- ingum félags flugmanna á bug og | segir þær hreina vitleysu. Upplýsingamar verða notaðar í rannsókn bandaríska loftferðaeft- J irlitsins á flugstarfsemi American Airlines. Rannsókninni var hleypt af stokkunum í kjölfar flug- slyssins í Little Rock í Arkansas 1. júní síðastliðinn. Flugmenn vél- arinnar höfðu flogið í 13 klukku- | stundir er slysið varð. -GK Harmi slegnir ættingjar Salis Krmeni, 16 ára Kosovo-Albana, fylgdu honum til grafar í gær. Krmeni, sem var félagi í Frelsisher Albana, féll f apríl síðastliðnum. Líkamsleifar hans voru jarðsettar á ný í Blace. Símamynd Reuter Steinar Bastesen: Vill bætur fyrir álygar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.