Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 26. JUNI1999 %ridge Erfiður róður á Möltu íslensku landsliðin á Möltu eru í verulegum mótbyr og þegar þetta er skrifað er sveitin í opna flokknum í 20. sæti af 37 þjóðum en kvennalandsliðið er í 20. sæti af 21. Eftir góða byrjmi hefir ekkert gengið hjá kvennalandsliðinu og gæti það allt eins átt von á því að verma botnsætið. í opna flokknum skiptast á sætir sigrar og súr töp. Liðið er að vinna sterkar sveitir en tapa síðan fyrir lakari. Þrátt fyrir það hefir sveitin skorað 453 stig, eða að meðaltali 15 stig í leik, sem er meðalskor. Sjö leikir eru eftir og á sveitin eftir að spila við Tékkland, ítallu, Pólland.Finnland, Mónakó, Tyrkland og gestgjafana Möltu. Vonandi hefir sveitin unnið eitt- hvað af þeim þegar þetta er lesið. Árangur liðsins er annars þessi, síðan á laugardag: Gegn Hollandi 17-13 - Sviss 19-11 - Eistlandi 13-17 - Svíþjóð 20-10 - Rúmeníu 23-7 - Rússlandi 11-19 - Llbanon 9-21 - Búlgaríu 14-16 - Frakklandi 18-12 - Lúxemborg 25-5 - Grikklandi 11-19 - Portúgal 6-24 - Lichtenstein 14-16 - Júgóslavíu 25-5 - Kýpur 22-8 - Ungverjalandi 1-25 Eftir 30 umferðir er baráttan um sex efstu sætin hörð, en ítalir leiða með 561 stig og Frakkar eru í öðru sæti með-553 stig. Við skulum skoða skemmtilegt spil frá leik Svía og Portúgala sem sýnir mjög vel hvemig meistaramir hugsa á erfiöum stundum. og stýrði því sögnum til sín: Suður Vestur Norður Austur Pass pass pass 1 lauf Pass 1 hjarta pass 2 grönd Pass 3 lauf pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu pass 3 spaðar Pass 3 grönd pass 4 lauf Pass 5 lauf pass 6 grönd Pass pass pass Opnun Gullbergs var sterk og tvö grönd lofuðu hjartastuðningi. Síðan fann Gullberg út að vestur var með 2-2 í spaða og tígli. Nauð- syn var þess vegna að koma samn- ingnum í austur og sex grönd urðu fyrir valinu. Þegar suður valdi að spila út spaðagosa byrjuðu sænsku áhorfendurnir að taka við veðmál- um, að Gullberg myndi svína fyrir hjartadrottninguna. Eðlilegt útspil suðurs væri hjarta ef hann ætti þrjú Umsjón S/a-v * 53 •* Á10643 ♦ 62 * Á763 * 1082 * 8 ♦ G1053 * G10984 * ÁKD764 •* KG72 * K9 * K Stefán Guðjohnsen lítil og sú staðreynd að hann spilaði ekki út hjarta þýddi aö hann væri með hjartadrottninguna þriðju. Gullberg tók því sex slagi á spaða. Eftir að hafa kastað þremur tiglum tók smástund fyrir suður að kasta frá laufdrottningu. Hvort sem það var komið sem fyllti mælinn, þá spilaði Gullberg hjartakóng, síðan gosanum og svinaði. Unnið spil og 13 impar til Svía. Og að lokum er hér fjölsveitaút- reikningur íslensku paranna að 30 umferðum loknum. Efstir era Þröst- ur og Magnús með 0,35 I spili eftir 380 spil, aðrir era Ásmundur og Jakob með -0,11 í spili eftir 360 spil og síðastir eru Anton og Sigurbjörn með - 0.34 í spili eftir 300 spil. N V A S 4 G9 •* D95 ♦ ÁD874 * D52 í lokaða salnum stoppuðu Portú- galarnir í fiórum hjörtum og unnu fimm. Á mörgum borðum var farið í sex, sem urðu einn niður þegar hjartadrottningin fannst ekki eða þegar tígull kom út. Gamli refurinn Tommy Gullberg, fyrrverandi Evrópumeistari, vildi ekki fá útspil gegnum tígulkónginn INNKA UPA S TOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800-Fax 562 2616 Netfang: isr@rhus.rvk.is-Veffang:www.reykjavik.is/innkaupastofnun TIL SÖLU F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í Suzuki fjórhjól, árgerð 1996. Hjólið verðurtil sýnis þriðjudaginn 29. júní 1999, kl. 13.00-15.00 að Grensásvegi 1. Tilboðum skal skilað til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar fyrir kl. 16.00 þann 30. júní 1999. Lykillinn að öryggi felst í vönduðum vörum. JOMA || Sjúkraskápur 300x120x390 mm 3.900 Kr FIRE BLAIUKET ■r«Jg! Eldvarnarteppi 1 m x 1 m 2.900 Kr KE5T Takkalás, spennubreytir og SOLID dyrasímajárn f. ASSAIáshús 1/1 QnOKr (án vira og uppsetningar) |*Tbwww Fyrir skriíslofur og heimilil ®JEiífeflnce Verðmætaskápur „Luxury" 36.500Kr 43.500Kr 48.900Kr RYOBI Hleðsluborvél SBD1200 12V, 1 klst hleðslu, stiglaus rofi, taska ofl 6.900 Kr Ufft-Mostee Fjarsýrður bílskúrs- hurðaopnari 50N, keðjudrifinn 14.900 Kr ^NÍcifofi Höggborvél TD8216TS 650w, aftur/áfram, stiglaus rofi, taska ofl 4.900 Kr & Sendum vörur og verkefni um land allt. Sérverslun og verkstæöi með lykla og læsingar og skyldar vörur. Laugavegi 168 • 105 Reykjavík lykla og lásasmiðjan Sími: 562 52 13 • Fax: 562 52 78 59 t?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.