Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 55
63
JL>V LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999
dagskrá sunnudags 27. júní
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.30 Skjáleikur.
11.30 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstr-
inum í Frakklandi. Umsjón: Gunniaugur
Rögnvaldsson.
16.15 Öldin okkar (24:26) (The People's Cent-
ury).
17.10 Nýjasta tækni og vísindi. I þættinum
verður fjallað um tegundargreiningu skin-
na, fótknúna flugvél, útvarpssjónauka,
efni sem skynja álag, graslistaverk og
geimferðir í framtíðinni. e. Umjón: Sigurð-
ur H. Richter.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Geimferðin (47:52) (StarTrek: Voyager).
18.30 Þyrnirót (8:13) (Törn Rut). Ævintýri um
prinsessu, smádrauga og fleiri kynlega
kvisti. e.
18.40 Konni (Spider). Leikin barnamynd frá
Tyrklandi. (EBU).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Skúmurinn - þrjótur eða hetja. Heim-
ildarmynd um hinn sérstæða fugl, skúm-
inn, sem er aðgangsharður við dýr og
menn og fyrirferöarmikill við pörun, varp
og veiðar.
20.15 Lífið í Ballykissangel (6:12) (Ballyk-
issangel IV).
21.10 Helgarsportið. Umsjón: Geir Magnús-
son.
21.30 Stórstreymi (Springflod). Sjá kynningu.
23.15 Útvarpsfréttir.
23.25 Skjáleikurinn.
Nýtt fólk er komið til Ballykissangel.
ISlðBi
09.00 Fíllinn Nellf.
09.05 Á drekasloö.
09.25 Finnur og Fróði.
09.35 DonkíKong.
10.00 Össi og Ylfa.
10.25 Skólalíf.
10.45 Dagbókin hans Dúa.
11.10 Týnda borgin.
11.35 Krakkarnir í Kapútar.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.25 Daewoo-Mótorsport (9:23) (e).
12.50 Vinir (22:24) (e).
13.15 Elskan ég minnkaði börnin (12:22) (e).
Stundum fylgjast að ástir og átök.
14.00 Jarðargróði (e) (As Summers Die). Petta
er saga eins manns sem berst fyrir réttind-
um blökkukonu sem enginn annar vill
verja. Þetta er lika saga af hópi fólks sem
þorir að standa uppi í hárinu á illa þokkuðu
ættarveldi. Aðalhlutverk: Bette Davis,
Jamie Lee Curtis og Scott Glenn. Leik-
stjóri: Jean-Claude Tramont.1986.
15.25 Fangabúðirnar (2:2) (e) (Andersonville).
Síðari hluti spennandi og áhrifarlkrar fram-
haldsmyndar sem gerist í illræmdum
fangabúðum Suðurrikjamanna í þræla-
stríðinu. Aðalhlutverk: Jarrod Emick,
Frederic Forrest, Cliff DeYoung og William
H. Macy. Leikstjóri: John Franken-
heimer.1996.
16.55 Max Dugan snýr aftur (Max Dugan Ret-
-------------- urns). 1983. Sjá kynn-
______________ ingu.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
20.05 Ástirogátök (19:25).
20.35 Orðspor(4:10) (Reputations).
21.30 Beðið eftir Guffman (Waiting for
Gutfman). í tilefni af 150 ára afmælis bæj-
arins Blaire í Missouri er Corcy, uppgjafa-
leikstjóri frá Broadway, að setja á svið leik-
sýningu. Aðalhlutverk: Christopher Guest.
22.55 Poseidon-slysið (e) (The Poseidon
-------------- Adventure). Skemmti-
______________ ferðaskipið Poseidon fær
á sig mikinn brotsjó og flestir um borð far-
ast. Þeir sem komast af þurfa að berjast
fyrir lífi sínu við ömurlegar aðstæður.
Myndin hlaut óskarsverðlaun fyrir tækni-
brellur og fyrir lagið „The Morning After".
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest
Borgnine og Red Buttons. Leikstjóri: Ron-
ald Neame.1972. Bönnuð bömum.
00.50 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.15 Golfmót í Evrópu (Golf European
PGA tour 1999)
18.15 Michael Jackson á tónleikum (Mich-
ael Jackson and Friends) Bein útsend-
ing frá tónleikum með Michael Jackson
í Munchen í Þýskalandi sem haldnir eru
til styrktar börnum í Kosovo. Fjöldi ann-
arra heimsfrægra tónlistarmanna leggur
Michael Jackson lið á tónleikunum.
21.10 Ofurhetjan (Hero at Large) Gaman-
-------------- mynd um atvinnulaus-
______________ an leikara, Steve
Nichols, sem kemst í
feitt. Steve fær tímabundið verkefni við
að kynna væntanlega kvikmynd. í starf-
inu felst m.a að klæðast búningi ofur-
hetju og Steve er einmitt í búningnum
þegar vopnaðir ræningar verða á vegi
hans. Leikstjóri: Martin Davidson. Aðal-
hlutverk: John Ritter, Anne
Archer.Kevin McCarthy og Harry Bella-
ver.1980.
22.45 Ráðgátur (31:49) (X-Files)
23.30 Meistaraskyttan Quick (Quick) Hún er
kölluð Quick og er afburðarskytta. Hún
er ráðin til að koma bókhaldara mafí-
unnar fyrir kattarnef en hann stakk af
með þrjár milljónir dala í farteskinu. En
þegar hún kynnist bókhaldaranum
takast með þeim ástir og þau ákveða að
stinga af saman. Aöalhlutverk: Jeff
Fahey og Tia Carrere. Leikstjóri: Rick
King.1993. Stranglega bönnuð bömum.
01.05 Dagskrárlok og skjáleikur
06.20 Heimskur, heimskari
(Dumb and Dumber). 1994.
08.05 Spilavítið (Casino
Royale). 1967.
10.15 Don Juan de Marco (e).
1995.
12.00 Magnús. 1989.
14.00 Heimskur, heimskari (Dumb and
Dumber). 1994.
16.00 Spilavítið (Casino Royale). 1967.
18.10 Lögmál áráttunnar (Rules of Ob-
session). 1994. Bönnuð börnum.
20.00 Magnús. 1989.
22.00 Háskagripur (Natural Enemy). 1997.
Stranglega bönnuð börnum.
00.00 Don Juan de Marco (e). 1995.
02.00 Lögmál áráttunnar (Rules of Ob-
session). 1994. Bönnuð börnum.
04.00 Háskagripur (Natural Enemy). 1997.
Stranglega bönnuð börnum.
Aksjón
21.00 Kvöldljós. Kristilegur umræðuþáttur
frá sjónvarpsstöðinni Omega.
Dóttir Max Dugan er orðin fátæk ekkja sem berst fyrir afkomu
sinni og sonar síns.
Stöð 2 kl. 16.55:
Max Dugan snýr aftur
Eftir fjöldamörg ár ákveður
Max Dugan að hafa uppi á dótt-
ur sinni. Hann á sér þann
draum heitastan að verja síð-
ustu æviárunum í faðmi fjöl-
skyldunnar sem hann gaf sér
aldrei tima til að kynnast.
Hann vill einnig láta dóttur
sína njóta góðs af þeim pening-
um sem hann hefur aflað sér.
Þegar hann snýr aftur er dóttir
hans orðin fátæk ekkja sem
berst fyrir afkomi sinni og son-
ar sins. Þó er ekki þar með sagt
að hún taki karlinum og pen-
ingunum hans fegins hendi.
Myndin fær þrjár stjörnur i
kvikmyndahandbók Maltins.
Með aðalhlutverk fara Donald
Sutherland, Jason Robards og
Marsha Mason.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Stórstreymi
Danska verðlaunamyndin
Stórstreymi eða Springflod er
frá 1990. Þar segir frá Franco,
ungum Kaupmannahafnarbúa
sem er á glapstigum. Mamma
hans er lítið betur sett í lífinu
og hún ræður ekkert við hann.
Franco kemst í kast við lögin
og er sendur til fósturfjöl-
skyldu á Jótlandi. Það er vina-
legasta fólk og ekki spillir fyrir
að heimasætan á bænum er
myndarlegasta snót. Fyrr en
varir verður Franco ástfanginn
af henni en það hefur sín eftir-
mál. Leikstjóri er Eddie Thom-
as Petersen og aðalhlutverk
leika Trine Dyrholm, Jesper
Gredeli Jensen, Kirsten Olsen
og Jannie Farouschou.
Franco verður ástfanginn af heimasaetunni á bænum en það hef-
ur sín eftirmál.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.05 Fréttaauki.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Orðin í grasinu. Þriðji þáttur:
Farið um slóðir Vúglundarsögu.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla-
son. (Endurflutt á miðvikudag)
11.00 Guðsþjónusta í Háteigskirkju.
Séra Tómas Sveinsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur
Halldórsson ræðir við Guðmund
Andra Thorsson um bækumar í
lífi hans.
14.00 “Hann var stór maður“. Klippi-
mynd af Jóni Helgasyni prófess-
or. Umsjón: Andri Snær Magna-
son.
15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars
Jónssonar.
16.00 Fréttir
16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir.
17.00 Jacqueline du Pré. Fjórði þáttur.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Sumarspjall. Hlín Agnarsdóttir
spjallar við hlustendur.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Hljóðritasafnið.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá opn-
unartónleikum kammer-tónistar-
hátíðarinnar í Risör í Noregi sl.
þriðjudag.
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hverjum
klukkan glymur eftir Ernest
Hemingway í þýðingu Stefáns
Bjarmans. (Lestrar liðinnar viku.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22-.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir og morguntónar.
7.30 Fréttir á ensku.
7.35 Morguntónar.
8.00 Fréttir.
8,07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíðar Harð-
arson stiklar á sögu hins íslenska
lýðveldis í tali og tónum.
10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn
Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslærið. Umsjón: Auð-
ur Haralds og Kolbrún Bergþórs-
dóttir.
15.00 Konsert. Upptaka frá tónleikum á
Ingólfstorgi 23. júní sl. (Aftur á
fimmtudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Upphitun. Tónlist út öllum áttum.
22.00 Fréttir.
22.10Tengja. Heimstónlist og þjóðlag-
arokk. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
19.00,22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00.
18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 ívar Guðmundsson leikur Ijúfa
tónlist og rifjar upp eftirminnileg-
ustu atburðina í Morgunþætti og á
Þjóðbraut liðinnar viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman.
15.0 Útvarp nýrrar aldar. Bestu þættir úr
þáttagerðarsamkeppni Bylgjunn-
ar, íslenskrar erfðagreiningar og
FBA í umsjá verðlaunahafa.
16:00 Ferðasögur. Snorri Már Skúla-
son fær til sín þjóöþekkta íslend-
inga sem segja forvitnilegar
ferðasögur.
17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu
nótunum. Sérvalin þægileg tón-
list, íslenskt í bland við sveita-
tóna. Umsjónarmaður: Björn Jr.
Friðbjörnsson.
19.00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.0 Ragnar Páll Ólafsson.
22.00 Þátturinn þinn. Asgeir Kolbeins-
son spilar rólega og fallega tónlist
fyrir svefninn.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin
frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.50 Bach-kantatan: Barm-
herziges Herze der ewigen Liebe,
BWV 185 og Ein ungefárbt Gemúte,
BWV 24. 22.00-22.50 Bach-kantatan.
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson.
15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22
Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró-
legt og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00
Undirtónar. 01:00 ítalski plötusnúður-
inn
MONO FM 87,7
10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil-
hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22
Þröstur. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Stjörnugjöf
JJ Kvikmyndir
Stjnn#irál-5s$iniL
1 Sjónvarpsmyndir
Einkimnagjöffrál-3.
Ymsar stöðvar
AnimalPlanet |/
06.00 Animal Doctor 06.30 Animal Doctor 06:55 Animal Doctor 0725 Absolutely
Animals 07:50 Absolutely Animals 08:20 Hollywood Safari: Bemice And Clyde09.15
The New Adventures Of Black Beauty 09:40 The New Adventures Of Black Beauty
10:10 Queen 01 The Elephants: A Discovery Special 12.00 Hollywood Safari: Bigfoot
13.00 Hollywood Safari: Fool’s Gold 14.00 The New Adventures Of Black Beauty
14.30 The New Adventures Of Black Beauty 15.00 Judge Wapner’s Animal Court.
Pony Tale 15.30 Judge Wapner/S Animal Court. Family Feud Over Lindo 16.00 Breed
All About It: Rottweiler 16.30 Breed All About It: Basenji 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo
Story 18.00 The Crocodile Hunter: The Crocodile Hunter Goes West - Part 1 18.30
The Crocodile Hunter: The Crocodile Hunter Goes West - Part 219.00 (New Series)
Wild Thing 19.30 Wild Thing 20.00 New Wild Sanctuaries 21.00 (Premiere) Life On
The Vertical - The Goats Of Canada’s Grand Canyon 22.00 Animal Weapons: Armed
To The Teeth 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
Blue Chip 17.00 St@art up 17.30 Global Village 18.00 Dagskrflrtok
TNT ✓✓
04.00 Calling Bulldog Drummond 05.30 Crest of the Wave (aka Seagulls Over
Sorrento) 07.15 Gaslight 09.15 The Swan 11.15 Treasure Island 13.15 Four
Horsemen of the Apocalypse 16.00 Crest of the Wave (aka Seagulls Over Sorrento)
18.00 The Maltese Falcon 20.00 2010 22.30 To Have and Have Not 00.30 Fury 02.00
2010
HALLMARK ✓
06.20 The President's Child 07.50 Tell Me No Lies 09.25 Laura Lansing Slept Here
11.05 Looking for Mirades 12.50 It Nearly Wasn’t Christmas 14.25 Lonesome Dove
15.15 Smash-Up, The Stoiy of a Woman 17.00 Flood: A River’s Rampage 18.30 Free
of Eden 20.05 Passion and Paradise 21.40 Virtual Obsession 23.50 Urban Safari
02.05 Sunchild 03.40 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found
Cartoon Network ✓ ✓
04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30
Blinky Bill 06.00 Flying Rhino Junior High 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff
Giris 07.30 The Sylvester & Tweety Mysteries 08.00 Dexter’s Laboratoiy 09.00 Ed,
Edd ‘n’ Eddy 10.00 Cow and Chicken 11.00 A-Z Smash Tennis 15.00 The Sylvester &
Tweety Mysteries 1530 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ’n’ Eddy 16.30 Cow and
Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman
19.00 Captain Planet
BBCPrime ✓ ✓
04.30 TLZ - Gender Matters 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Mop and Smiff 05.30
Animated Alphabet 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart
07.05 Activ 8 07.30 Top of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.35 Style Challenge
09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 Gardeners’ World 10.00 First Tlme Planting 10.30
Front Gardens 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Back to the
Wild 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Keeping up Appearances 14.30 Dear
Mr Barker 14.45 It’ll Never Work 15.10 Smait 15.30 Great Antiques Hunt 16.10
Antiques Roadshow 17.00 Moon and Son 17.55 People’s Century 18.50 Trouble At
the Top 19.30 Parkinson 20.30 Inspector Alleyn 22.10 Backup 23.00 TLZ - the
Contenders, 1 23.30 TLZ - Follow Through, 3 00.00 TLZ - Japanese Language and
People, 1-2 01.00 TLZ - Trouble at the Top3/this Multi-media Bus. 3 02.00 TLZ -
Reflections on a Global Screen 0230 TLZ • the Golden Thread 03.00 TLZ - Just Like
a Giri 03.30 TLZ - What is Religion?
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Violent Volcano 11.00 Nature’s Nightmares 12.00 Natural Bom Killers 13.00 The
Battle for Midway 14.00 Mysterious Worid 14.30 Mysterious Worid 15.00 Asteroids:
Deadly Impact 16.00 Nature’s Nightmares 17.00 The Battle for Midway 18.00 World of
Conflict 18.30 World of Confiict 19.00 World of Conflict 20.00 World of Confiict 21.00
Brothers in Arms 22.00 Vanishing Birds of the Amazon 23.00 Explorer 00.00 Ron
Haviv - Freelance in a World of Risk 01.00 Brothers in Arms 02.00 Vanishing Birds of
the Amazon 03.00 Explorer 04.00 Close
Discovery ✓ ✓
15.00 Birth of a Jet Fíghter 16.00 Extreme Machines 17.00 Ultimate Guide 18.00
Crocodile Hunter 19.00 Myths of Mankind 20.00 Lonely Planet 21.00 Grand Canyons
and Great Parks 23.00 Medical Detectives 2330 Medical Detectives 00.00 Justice
Files
MTV ✓ ✓
04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 US Top 20 09.00 Top 100 Weekend 14.00 Total
Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 Alanis TV 17.00
So 90’s 19.00 MTV Live 20.00 Amour 23.00 Sunday Night Music Míx
SkyNews ✓ ✓
05.00 Sunrise 08.30 Fox Files Sunday 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show
11.00 SKY News Today 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz
Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live
at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 1930 The
Book Show 20.00 News on the Hour 2030 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten
22.00 News on the Hour 22.30 Week in Review - UK 23.00 News on the Hour 23.30
CBS Weekend News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox
Files 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30
Week in Review • UK 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Weekend News
cnn ✓✓
04.00 World News 04.30 Pinnade Europe 05.00 Worid News 05.30 World Business
This Week 06.00 World News 06.30 Artclub 07.00 World News 07.30 Wortd Sport
08.00 World News 08.30 Worid Beat 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00
World News 10.30 Earth Matters 11.00 Worid News 11.30 Diplomatic License 12.00
News Upd / World Report 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30 Inside Europe
14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 1530 This Week in the NBA
16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 World News 17.30 Business Unusual
18.00 Perspectives 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Pinnade Europe
20.00 Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00
CNN Worid View 22.30 Style 23.00 The World Today 23.30 Worid Beat 00.00 Worid
News 00.15 Asian Edition 00.30 Science & Technology 01.00 The Wortd Today 01.30
The Artdub 02.00 NewsStand/CNN & TIME 03.00 Worid News 03.30 This Week in the
NBA
✓ ✓
TRAVEL
07.00 A Fork in the Road 07.30 The Flavours of France 08.00 Ridge Riders 08.30
Ribbons of Steel 09.00 Swíss Railway Joumeys 10.00 Beyond My Shore 11.00
Voyage 11.30 Adventure Travels 12.00 The Great Escape 12.30 The Food Lovers’
Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspeds of Life 14.00
Rolf’s Walkabout - 20 Years Down the Track 15.00 Tropical Travels 16.00 Voyage
16.30 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Aspects of Life
18.00 Swiss Railway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 The Great Escape
20.00 Tropical Travels 21.00 The Flavours of France 21.30 Holiday Maker 22.00 The
People and Places of Africa 2230 Adventure Travels 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 Randy Morrison 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00
US Squawk Box Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week
10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition
14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time
and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With
Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia
Squawk Box 01.30 US Squawk Box Weekend Edition 02.00 Trading Day 04.00
Europe Today 05.30 Market Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Sailing: Sailing Worid 07.00 Mountain Bike: Ud Worid Cup in Conyers, Usa
07.30 Superbike: World Championship in Misano, San Marino 08.00 Motorcycling: T.t.
Race on the Isle of Man 09.00 Formula 3000: Fia Formula 3000 Intemational
Championship in Nevers 10.00 Superbike: Worid Championship in Misano, San
Marino 11.00 Motocross: Worid Championship in Kester, Belgium 12.00 Football:
Women’s Worid Cup in the Usa 13.30 Superbike: Worid Championship in Misano, San
Marino 14.30 Sidecar: World Cup in Misano, San Marino 15.30 Athletics: laaf Permit
Meeting in Gateshead, Great Britain 17.30 Motocross: Worid Championship in Kester,
Belgium 18.30 Cart: Fedex Championship Series in Cleveland, Ohio, Usa 20.30
Supersport: World Championship in Misano, San Marino 21.00 News: Sportscentre
21.15 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.15 Motorcycling:
World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 23.30 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend 11.00
Ten of the Best: 80s One Hit Wonders 12.00 Greatest Hits of... Wham! 12.30 Pop Up
Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 Vh1 to One: Lionel
Richie 15.00 A-z of the 80s Weekend 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 The
Kate & Jono Show 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 Around & Around
23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska rikissjónvarpið,ProSÍeb0n Þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/
Omega
09.00 Barnadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferö
og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. 14.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00
Frelsiskalliö meö Freddle Filmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund.
18.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francls. 20.00 700
kiúbburinn Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 20.30 Vonartjós. Bein útsending.
22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin
(Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstóðinnl. Ýmsir gestir.
JT" ✓ Stöðvar sem nást á Breiöbandinu m
& 3 ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP