Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 29
JjV LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 helgarviðtalið 37 Árni Steinar Jóhannsson garöyrkjufrœdingur, landslagsarkitekt, félagsmálatröll og þingmaöur segist fyrst og fremst hafa áhuga á samfélagsrekstrinum öllum. var unglingur. í gagnfræðaskólan- um á Dalvík var ég meðalnámsmað- ur en fékk verðlaun fyrir félags- störf. Ég var meðal annars í stjórn Ungmennafélags Svarfdæla, starfaði í skátunum, stofnaði kvikmynda- klúbb í skólanum, stóð fyrir félags- starfi, böllum og þess háttar, þannig aö þegar ég kom heim á kvöldin, eft- ir erfiðan dag, endaði skólataskan stundum i forstofuskápnum og var tekin þaðan aftur um morguninn." Árni var líka í stjórn íslendinga- félagsins í Kaupmannahöfn árum saman þar sem hann segist hafa haft sérstaklega gaman af því tíma- bili sem félagið hóf leiguflug með stúdenta til íslands. „Á þeim tíma þótti okkur Flugleiðir komið of hátt í prísum,“ segir hann. „Við véluð- um alla Danmörku inn í þetta, sem og Noreg og Svíþjóð, og stóðum fyr- ir jólaflugi, sumarflugi, páskaflugi og haustflugi - stundum margar vél- ar.“ Skátar í glæfraför Af öllum þeim aragrúa félagsmála sem Ámi hefur komið nálægt virð- ast skemmtilegustu minningamar bundnar skátahreyfingunni. „Ef ég væri skátaforingi í dag myndi ég ekki leyfa mínum bömum að fara í þær glæfraferðir sem þá þótti sjálf- sagður hlutur; með 10-12 ára böm í gangnakofa, stundum í iðulausri stórhríð - án síma. Samt er það þannig að hvar sem ég hitti skátana mína, þá er þetta draumatíminn í endurminningu þeirra. Ég er hér um bil viss um að allir skátamir mínir hafa kosið mig.“ ~ -sús Verðlausar eignir um allt land Hvernig er þetta, Árni, sérðu enga glætu? „Jú, ég bind miklar vonir við nýframlagða byggðaáætlun forsætis- ráðherra. Þar eru marg- ar góðar tillögur og á þeim grunni þarf að vinna áfram með frekari tillöguflutning um að- gerðir til þess að koma á stöðugleika í þessu sam- félagi. Þetta er þverpólitískt mál sem allir eiga að vinna saman að. Við get- um lyft grettistaki með því að einbeita okkur að þessari umræðu um inn- anríkismál." Félagsmálatröll Þú segist alltaf hafa verið pólitískt „animal" „Já, alveg frá því að ég Sá sem er ekki sáttur við sjálfan sig á ekki að vera í pólitík. „Ég held líka að Alþingi ætti að nota næstu fjögur árin til þess að einbeita sér að innanríkismálum. Við vitum að stjómkerfiö hefur vél- ast inn á erlend samskipti af ýms- um toga og það er tilfinning mín að utanlandsferðimar þyki skemmti- legri og í sliku ástandi gleyma menn að rækta garðinn sinn heima. Við megum ekki gleyma því að á bak við allan þennan fiölda sem flytur til Reykjavíkur em verðlaus- ar eignir um allt land. Menn em að skilja ævistarf sitt eftir og koma hingað suður slyppir og snauðir. Eina svæðið sem heldur í við höf- uðborgarsvæðið er Akureyri og Eyja- fiarðarsvæðið sem er vegna sterkrar stöðu Akureyrar. En það er ekki sjálf- gefið að svo verði áfram ef áfram- haldandi slen ráðamanna okkar varð- andi innanríkismál viðgengst." Andstæðingur hamslausrar stáriðju skapar firringu hjá mörgum sem em rifnir upp með rótum, sundrun 'á fiölskyldum og rótfestu einstak- lingsins - og síðan á að laga fikni- efnavandann með peningum. Eitt af stóram verkefnum Alþing- is og íslendinga allra á þessu kjör- tímabili er að staldra við, skoða sinn gang og endurmeta hvað eru lífsgæði. Gefa síðan tóninn um nýj- í Gagnfræðaskólanum á Dalvík var ég meðalnámsmaður en fékk verðlaun fyrir félagsstörf. Þegar skipað var og raðað niður í nefndir og trúnaðarstörf á Alþingi i vor var Ámi Steinar kosinn í for- sætisnefnd Alþingis og er hann varaforseti þingsins. Hann á einnig sæti í iðnaðamefnd og verður að öll- um líkindum áheyrnarfulltrúi flokks síns í sjávarútvegsnefhd. „Ég bind miklar vonir við iðnaðamefnd, því ef að líkum lætur verða byggða- málin að einhverju leyti færð undir hana. Það er mér líka kært að vera í iðnaðarnefnd vegna þess að ég er andstæðingur hamslausra stóriðju- framkvæmda. Ef kraftamir væm notaðir á annan hátt tel ég að við fengjum margbreytilegri uppbygg- ingu atvinnutækja í landinu. Það er til dæmis kátbroslegt að vegna stóriðjustefnunnar eigum við aðeins fokdýra orku fyrir okkar at- hafnamenn. Nægir þar til að nefna garðyrkjuna, efnalaugar, bakarí og plastframleiðslu, þar sem menn sjá sig knúna - í þessu landi rafmagns- framleiðslunnar - til að keyra fyrir- tæki sín á olíu. Auðvitað bitnar það á neytandan- um þegar upp er staðið." Hvað hefurðu á móti stóriðju? „Henni fylgir stórkostleg innspýt- ing á fiármagni sem leiðir af sér þenslu i þessu litla efnahagskerfi. Það leiðir af sér alls konar hliðar- verkanir; hækkanir vaxta sem íþyngja fyrirtækjum okkar og heim- ilum, hækkun húsaleigu og íbúða- verðs sem þegar er orðið stórt vandamál hér á höfuðborgarsvæð- inu og margt fleira. Það myndi engin þjóð þora að gera þetta nema við, því innspýting á tugum milljarða króna á stuttum tíma getur ekki leitt af sér annað en þenslu og djöfulgang. Samt er þjóð- arsálin þannig innstillt í dag að margir myndu vilja taka við mörg- um stóriðjufyrirtækjum ef þau byð- ust, án þess að gera sér grein fyrir afleiðingunum." Miðstýrt þjóðfélag „Stór hluti cif þeim samfélagslegu vandamálum sem við erum að glíma við í dag eru vegna þensluá- hrifa; til dæmis flutningur fólks í stómm stíl á þenslusvæðin sem Varaforseti þingsins. an lífsstíl sem byggist á því að gleðj- ast yfir litlu og lifa í sátt við móður jörð.“ Hefur einhver áhuga á þeim lífs- stíl? „Ég held að það sé aukinn skiln- ingur á mikilvægi hans.“ Viljum við nú ekki heldur meiri peninga til að geta keypt það sem hugurinn gimist? „Samfélagið hefur vissulega gefið þann tón - og í auknum mæli síð- ustu árin en ég held að við séum að byrja að átta okkur á afleiðingun- um.“ Er landsbyggðarfólk ekki að flytja á höfuðborgarsvæðið vegna þess að það vill búa þar? „Nei. Það er margt fólk af lands- byggðinni sem neyðist til að flytja til Reykjavíkur. Ég hef sárafáa hitt sem vilja það. Undanfarin ár hafa stóra fiárfestingarnar verið í og við Reykjavík - ekki bara stóriðjufram- kvæmdir heldur stórkostlegar opin- berar framkvæmdir af ýmsum toga. Til dæmis hefur störfum á vegum ríkisins á höfuðborgarsvæðinu fiölgað um fiögur hundmð á meðan samdráttiu’ á landsbyggðinni er nokkrir tugir. Þetta er í sjálfu sér andstætt stefiiu stjórnvalda en hefur bara gerst í krafti þess að við eram mjög miðstýrt þjóðfélag."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.