Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 Fréttir DV Ástandiö er skelfilegt - segir Guömundur Árni „Þama þarf að byggja upp þjóðfé- lag frá grunni. Það er nánast ekkert í lagi. Ætli það séu ekki tveir af hverjum tíu sem hafa vinnu, vatn, símakerfi, rafmagn - allt er þetta í miklum ólestri. Þetta samfélag 2 miiljóna manna er rekið á vegum al- þjóðasamfélagsins. Þarna eru 40 þús- und hermenn sem sjá um að halda uppi lögum og reglu og reyna að skaffa það sem skaffa þarf,“ sagði Guðmundur Ámi Stefánsson alþing- ismaður, nýkominn frá Kosovo, á sunnudagskvöldið. Þingmaðurinn sagði ástandið skelfllegt, það yrði ekki orðað öðruvísi. Hann dvaldi tvo daga í landinu í hópi 15 erlendra þingmanna. Guðmundur fór til hins stríðs- hrjáða lands á vegum þingmannasam- bands Nató til að skoöa ummerki stríðsins. Hann sagði að ýkjulaust væri annað hvert hús i landinu bmnnið tO kaldra kola. „Við hittum þarna ýmsa toppa að máli, meðal ann- ars skæruliðaforingjann Hadji. Núna hefur ástandið snúist við. Albanar eru að hefna sín og sækja harkalega að Serbum í landinu," sagði Guðmundur Ámi í samtali við DV. -JBP Villingaholtshreppur: Fengu ref í stað gæsar Þeim brá í brún, veiðimönnun- um þremur, sem voru að svipast um eftir gæs í Villingaholtshreppi í Flóa nýlega. Allt í einu spratt upp refur rétt fyrir framan þá. Einn mannanna tók þegar upp byssu og skaut á refinn og hitti. Þetta var fallegur siffurrefur, rétt að verða fullvaxinn. Að sögn Eiríks K. Ei- ríkssonar, bónda á Gafli í Villinga- holtshreppi, vita elstu menn í Vill- ingaholtshreppi ekki til þess að ref- ur hafl verið unninn á þessu svæði fyrr. Einstaka sinnum sést þarna hlaupadýr en það hefur verið all- langt frá þessu svæði. -JSS Fimm mál lögð fram á Alþingi Enn sem komið er hafa aðeins fimm mál verið lögð fram á nýsettu Alþingi. Auk fjárlagafrumvarpsins, sem fyrsta umræða verður um í dag, hefur fiármálaráðherra lagt fram frumvörp um skattfrelsi af norrænum verðlaunum, tekjuskatt og eignaskatt og um vörugjöld af ökutækjum og eldsneyti. Þá hefur forsætisráðherra lagt fram þjóð- hagsáætlun. -GAR Veituframkvæmdir Húsvíkinga ganga samkvæmt áætlun: Einar Guðmundsson nýtti fallegt haustveður til að undirbúa uppsetningu fánaveifna við Listvinahúsið á Skólavörðustíg. DV-mynd Teitur Spennandi tilraun á upplýsingahraðbrautinni á Ströndum: Fjarkennsla milli tveggja skóla hafin DV, Hólmavík: „Ef vel tekst til er hægt að hugsa sér að Hólmavík- urskóli verði móðurskóli nokkurra minni skóla,“ sagði Þór Örn Jónsson sveitarstjóri í samtali við fréttaritara DV. Tveir skólar á Ströndum fitja upp á nýjung sem horft verður til í vetur, fiar- kennslu eftir ISDN-upplýs- ingahraðbrautinni. Spenn- andi tilraun er hafin. Fagmerín hafa undan- farnar vikur komið að ýmsum verkefnum til að gera fiarkennslu milli . . .. .. _ .. ,,, Hólmavíkur- og Brodda- Starfsmenn Landss.mans v,ð Broddanesskola, nesskóla mögulega í vetur. obss°n’ s.mv.rkjar fra Hvammstanga, Þorður Fyrir um ári varð sú hug- mundsson "™maður, Blonduosi. mynd til að koma mætíi við sam- símans hf. um úrbætur varðandi kennslu i þessum tveim skólum, til flutningsmöguleika. Þó vilyrði fyrir mikils hagræðis byggðinni, ef vel úrbótum í símamálum hjá forsvars- tækist til. mönnum þeirrar stofnunar Þrátt fyrir að menn rækju sig á fengjust, var að mörgu að hyggja marga veggi í fyrstu, til dæmis sem ekki varð séð fyrir, en hlaut að vantaði ljósleiðara, varð ekki til tefia fyrir framkvæmdum - en upp- baka snúið. Leitað var til Lands- haflega hugmyndin var að fyrsta einkum í Kollafirði. Um er að ræða ISDN-tengingu með þremur flutningslín- um i báðar áttir eða sex affs. Samstarfi hefur ver- ið komið á við Nýherja hf. um að leggja tU búnað sem áformað er að koma upp á næstu dögum, bæði á Hólmavík og í Brodda- nesskóla sem fyrirtækið lætur í té á afar hagstæð- um kjörum. Grunnskóla- deild Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur haft með þau samskipti að gera sem og fleiri þætti þessa máls og unnið þar frá vinstri Haraldur Hilmarsson og Gunnar Ö. Jak- Þórs Arnar Sverrisson velamaður, Holmav.k, og Ellert Guð- Jónssonal, SVeitarstjóra á DV-mynd Guðfmnur. Hólmavík er mikil eftir. prófun á fiarkennslu yrði á síðustu vænting og spenna í loftinu, menn vördögum, ekki síst þar sem hér bíða þess hvernig til takist. Komi var nánast um nýjung að ræða sem fram góðir kostir þessa fyrirkomu- hvergi hefur verið framkvæmd að lags mun það hjálpa, ekki síst hin- nokkru marki. um fámennari skólum og tengja Fjölsímastöð verður komið upp með því byggðir. Alkunna er að og sex fiölsímamagnarar settir nið- hvar sem skólinn fiarlægist eða fer, ur á leiðinni milli skólanna tveggja, verður byggðinni hætt. Raforkuframleiðslan hefst í júní á næsta ári DV, Akureyri: „Framkvæmdir eru allar á áætl- un og stefnan er enn sú að við hefj- um okkar eigin raforkuframleiðslu í júní á næsta ári,“ segir Hreinn Hjartarson, veitustjóri á Húsavík, en undirbúningsframkvæmdum vegna raforkuframleiðslu Húsvík- inga, sem staðið hafa yfir undan- farna mánuði, miðar vel. Húsvikingar hyggjast hefia raf- orkuframleiðslu í raforkustöð skammt sunnan bæjarins næsta sumar en vatnið til framleiðslunnar fá þeir úr Reykjahverfi. Undan- farna mánuði hefur verið unnið við lagningu 16 km langrar flutnings- æðar frá Reykjahverfi að fyrirhug- aðri raforkustöð sunnan bæjarins og er nú einungis eftir að leggja um 1 km að þeirri æð. Þá er bygging raforkustöðvarinnar komin vel af stað, svo og lagning aðveituæða til bæjarins. Vatnið sem fæst í Reykjahverfi er um 125 gráða heitt. Til að nýta það inn á kerfi bæjarins þarf að kæla það en hluti þess mun einnig standa þeim til boða sem vilja nýta það til iðnaðar. Raforkuframleiðslan sjáff, sem hefst i júní á næsta ári, mun nema 2 megavöttum. Hreinn Hjartarson segir að vél- búnaður í raforkustöðina muni koma til landsins í febrúar eða mars á næsta ári. Um er að ræða nýjan búnað sem hvergi er enn í notkun í heiminum en hann á að skila um 30% betri nýtingu en nú er þekkt við sambærilegar aðstæður og þama er um að ræða. Allar þessar framkvæmdir munu kosta um 800 milljónir króna. -gk Húsvíkingar hefja sína eigin raforkuframleiðslu í júní á næsta ári. DV-mynd gk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.