Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 28
32
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999
Tilkynningar
Gæðingur í
boði
- á herrakvöldi Fáks
Hestamannafélagið Fákur
heldur árlegt herrakvöld sitt
laugardaginn 9. október nk. í fé-
lagsheimili sínu. Þótt í boði
verði glæsilegt villibráðarhlað-
borð með frábærum veitingmn,
skemmtilegu fólki og ýmsum
uppákomum vekur aðalvinning-
urinn í happdrætti kvöldsins,
skjóttur vel ættaður foli á 4.
vetri, frá Brynjari Vilmundar-
syni hrossaræktanda á Feti, þó
mesta athygli. Yfirkokkur
kvöldsins er Úlfar Finnbjöms-
son og nýtur hann aðstoðar úr-
vals Fákskokka. Veislustjóri
verður sr. Vigfús Þór Árnason
og ræðumaður kvöldsins Árni
Johnsen.
^ Kaffisala í
Óháða söfnuð-
inum
Á sunnudaginn kemur, 10.
október, kl. 14, verður kvenfélag
Óháða safnaðarins með kaffi-
sölu til styrktar starflnu að lok-
inni fjölskylduguðsþjónustu i
kirkju Óháða safnaðarins á
kirkjudeginum. í íjöl-
skylduguðsþjónustunni verða
teknir í notkun nýir kyrtlar á
kórinn sem er hluti af 50 ára af-
mælisgjöf til safnaðarins árið
2000. Allir eru hjartanlega vel-
komnir í fjölskylduguðsþjónust-
una og geta menn sloppið við að
elda stórsteikina í hádeginu þar
sem nægur viðurgerningur
verður að vanda hjá kvenfélags-
konrnn í kirkjukafflnu.
Ný hannyrðaverslun
Nýverið var opnuð við Skóla-
vörðustíg 22 verslunin Slétt og
brugðið sem selur hannyrðavörur.
Af gami má nefna íslenskt kamb-
gam og bulky, hjerte garn, mohair
og bómull frá Gjestal, ullar- og
skrautgam frá Austermann, Merino
4 piy frá Jaeger, oiploma frá Pattons
og ýmsar aðrar tegundir. Einnig eru
seldir útsaumspúðar frá Vervaco.
Veitt er aðstoð við prjónaskap, jafnt
höfuðborgarbúum og landsbyggð-
inni. Eigendur era Ásgerður Jó-
hannesdóttir og Guðný Pétursdóttir.
Verslunin er opin virka daga frá kl.
10-18 og laugardaga frá kl. 10-14.
Sent er í póstkröfu. Síminn er 561-
6111.
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er GJq afsláttur
af annarri auglýsingunni.
ÞJÓNUSTU
550 5000
i Garðarsson
Kárenesbraul 57 • 200 Kápavogl
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
STIFLUÞJONUSTR BJHRNH
Símar B99 6363 • 564 6199
........ 111,1 1
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
“vSa
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
BILSKIIRS
OG IONAOARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hnrrSir GLÓFAXIHE hnrAir
IlUlOir ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 llUrOII
og greiðslukortaafsláttur
Smáauglýsingar
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
ðct
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. I
RSfirEÁ RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
s DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
ÍRRDT .....
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
•MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
SAGlÆKNh
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
VILHELM JÓNSS0N
Steypusögun, kjarnaboranir
og minniháttar múrbrot
Holfabyggð 4 Hafnarfirði
Símar: 554 4723 • 868 6096 • 426 7011 • 698 7021
SENDUM BLOMIN
STRAX
ALLAN SÓLARHRINGINN
^v. STEFÁNSBLÓM
<^k.S. 551 0771
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
(D
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
Traktorsgröíur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. höfum nú
einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu.
Brjótum dyraop, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VÉLALEIGA SÍMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 .Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607