Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 31 DV Domino’s Pizza óskar eftir hressu fólki í fullt starfThlutastarf við heimkeyrslu. Æskilegt er að umsækjandi hafi bíl til umráða en þó ekki nauðsynlegt. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í útibúum okkar. Fljótt og Gott á BSÍ. Óskum eftir duglegu og hressu starfsfólki til starfa við af- greiðslu og fleira í veitingasal. Dagvinna eða dag/kvöldvaktir. Uppl. gefa Anton eða Guðrún í síma 552 1288 á milli kl. 14 og 20.____________________________________ Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptökur kvenna. Þú hringir (gjaldfijálst) í síma 535-9969 og tekur upp. Nánari upplýsingar fást einnig í því númeri all- an sólarhringinn, eða í síma 564-5540 flesta virka daga eftir hádegi. Stelpur á öllum aldri óskast til starfa við erotíska símaþjónustu í Rvk. Góð laun í boði fyrir réttu stúlkurnar ásamt skemmtilegu starfsumhverfi og líflegu samstarfsfólki. Hafið samband í síma 570 2200 á skrifstofutíma. Borgnesingar vilja aukna lög- gæslu DV Vesturlandi Guörún Jónsdóttir, forseti bæjarstjómar Borgarbyggöar, lagði fram tillögu á síöasta fundi bæjarstjórnar Borgarbyggðar þar sem bæjarstjórn beinir þeim tilmælum til fjárlaganefndar Al- þingis og þingmánna Vestur- lands að beita sér fyrir því aö aukið fjármagn verði veitt í lög- gæslu Mýra- og Borgarfjarðar- sýslna. Vaxandi umferð og mik- il fjölgun ferðamanna, einkum yfir sumartímann, krefst efldrar löggæslu á svæðinu. Bókunin var samþykkt samhljóða. -DVÓ Fjárlögin: Reykjavíkurlög- regla stendur I stað Framlag ríkissjóðs til Lög- reglustjóraembættisins í Reykja- vík veröur óbreytt að raungildi á næsta ári miðað við árið í ár, 1.456 milljónir króna. í skýring- um með fjárlagafrumvarpinu segir að embættið hafi glímt við rekstrarvanda síðustu ár og að dómsmálaráðherra hafi skipað nefnd sem á að fjalla um manna- aflaþörf og framtíðarskipulag löggæslu og hvemig unnt verði að ná markmiðum um þjónustu við borgarana. -GAR 35 milljarðar í afborganir í ár er gert ráð fyrir að greiða tæplega 35 milljarða króna í af- borganir af skuldum ríkissjóðs. Ríkissjóður tekur ný lán fyrir 28 milljarða. Á næsta ári er gert ráð fyrir að draga verulega úr lántökum og eiga þær að nema 18,5 milljörðum króna og áætlað er að greiða liðlega 37 milljarða af skuldum. Heildarlántökur ríkissjóðs og fyrirtækja og sjóða í B- og C- hluta fjárlaga, auk Landsvirkj- unar, nema á hinn bóginn 77 milljörðum króna í ár og áætlað er að lánsfjárþörfin veröi tæpir 60 milljarðar á næsta ári. -GAR Þrír milljarðar til trúmála - 15% aukning milli ára Heildarframlög skattborgar- anna til trúmála eiga að nema 2.953 milljónum króna á næsta ári samanborið við 2.575 milljón- ir í ár. Hækkun milli ára er 378 milljónir króna eða 14,7%. í þessari hækkun vegur mest að sóknar- og kirkjugarðsgjölö hækka um 300 milljónir en þessi lögboðnu framlög aukast í sam- ræmi við hækkun tekjuskatts- stofns milli áranna 1997 og 1998. -GAR Vlltu fá aö taka þátt í gefandl og skemmti- legu starfi með bömum? Þá er leikskól- inn Árborg rétti staðurinn fyrir þig. Okk- ur vantar starfsfólk í heila eða í hálfa stöðu eftir hádegi. Uppl. veitir leikskóla- stjóri í síma 587 4150._________________ Vantar hresst og duglegt starfsfólk sem fyrst í sölutum í austuroæ Rvík. Annars vegar í dagvinnu og hins vegar í kvöld- og helgarvinnu. Ekki yngri en 20 ára. Uppkís. 8681753.________________________ Bakarí. Óskum eftir að ráða starfsmann vanan afgreiðslu. Verður að geta byijað strax. Vinnutími frá 7-13 og 13-19 virka daga. Aukavinna aðra hveija helgi kem- ur til greina. Uppl. í síma 568 7350. Kökuhornið. Óskum eftir að ráða starfs- fólk í nýtt og glæsilegt bakarí að Bæjar- lind í Kópavogi. \finnan er frá kl. 13-18.30. Uppl. í síma 861 4545 og 564 6256, e. kl.14._________________________ Skyndibitastaöur í Grafarvogi óskar eftir starfsfólki eldri en 18 ára í vaktavinnu. Einnig vantar manneskju til að vinna í hádeginu virka daga. Uppl. í síma 695 9515.___________________________________ Starfsfólk óskast í næturræstingar. Aðeins vandvirkt og heiðarlegt fólk kem- ur til greina. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Uppl. gefur Efhabær ehf. í síma 587 1950.___________________________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13 til 18.30 virka daga. Uppl. á staðnum eða í síma f. hádegi, 551 1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu. Ingunn, Sundanesti, Sundagöröum 2, óskar eftir starfsfólki á kvöldvaktir 3ja hvert kvöld, frá 18-24, á helgarvaktir frá 12-18. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í af- greiðslu Sundanestis. _________ U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ fulltstarf. Viðtalspantanir í síma 899 0985.________ Byqgingaverktaki óskar eftir smiöum og verkamönnum. Mikil vinna fram undan. Góð laun fyrir rétta aðila.Upplýsingar í síma 896 2065.__________________________ Hollensk hjón í hverfi 104 vantar góða manneskju til að gæta 14 mánaða tví- bura hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. gefur Halla í síma 554 1731 e.kl. 13. Húsmæöur. Laus afgreiðslustörf í bak- aríi, ca 4-5 tímar á dag. Miðbæjarbakarí, verslunarhúsinu, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60.__________________________________ Járnsmíöi - Garðabæ. Málmiðnaðarmenn og lagtæka menn vantar til starfa. lYamtíðarvirma. Uppl. í s. 565 8822. Normi.__________________________________ Konur, karlar, athugiö! Gott innistarf yfir veturinn. Hreinsun á kvikmyndahúsi o.fl. Vinnutími á morgnana milli kl. 8 og 12, Uppl. í síma 893 0019.______________ íþróttakennari eða leikskólasérkennari oskast til starfa í leikskóla í miðbænum til að starfa með 1-3 ára bömum í þijá tíma á dag, Uppl. í síma 551 7219.______ Má bjóöa þér 100.000 krónur fyrir hálftím- ann? Rauða Torgið leitar að net-stúlku mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu Rauða torgsins, http://www.steena.com. Okkur bráövantar hresst og jákvætt fólk í símasölu á daginn og/eða á kvöldin. Mik- il vinna, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 561 4440.__________________________ Pizzakofinn, Austurveri. Óskum eftir vönum bökurum og bílstjór- um, helst á eigin bílum. Uppl. á staðnum og í síma 533 5777._____________________ Aukavinna! Ræstitækni vantar á Kaffi Mílanó, Faxafeni 11. Þarf að geta hafið störf strax. Svör sendist DV, merkt: „Kaffi-340460“._________________________ Óska eftir starfskrafti í sölutum, ábyrgum og heiðarlegum. Meðmæli óskast. 100% starf. Góð laun fyrir rétta manneskju. Uppl. í s. 565 5703 og 896 4562.________ Domino’s Grensásvegi óskar eftir sendl- um í fullt starf á fyrirtækisbíl. Uppl. gef- ur verslunastjóri á staðnum.____________ Gullnesti i Grafarvogi óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf. Uppl. í síma 567 7974.___________________________________ Bráövantarfólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598. Anna og Pétur.__________________________ Starfskraftur óskast til afgreiöslu- og þjón- ustustarfa. Dagvinna. Uppl í s. 896 3626. Starfskraftur óskast, helst vanur. Hjól- barðaverkstæði Grafarvogs. Gylfaflöt 3, sími 567 4468._____________ Óskaeftiraöráöasmiði/verktaka ogverka- menn strax. Næg vinna fram á vetur. Uppl. í síma 564 4234 og 699 5487. Óska eftir manni í ídrátt viö tölvulagnir í tlmabundið verkeíhi, ca. 2 mán., reynsla ekki nauðsynleg. Uppl í s. 861 9466. jki' Atvinna óskast .26 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Er með vinnuvélaréttindi. Allt kemur til greina. Uppl í sfma 586 1604 og 896 1687._____________________________' Tölvufr. frá IR óskar eftir 50% vinnu. Sérsv. netkerfi. Er með versl., stúdentsp. og grunnd. rafiðnaðar. Svör sendist DV fyrir 16.10., merkt, „SB-11579“._______ Get bætt við miq þrifum í heimahúsum + heimilisstörf. Vönduð vinnubrögð, er vön. Uppl. í síma 587 8408 og 699 8408. Skrifstofustörf. 26 ára kona óskar eftir fhllu starfi. Hefur góða tölvukunnáttu. Góð meðmæli. Uppl. í síma 899 6168. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tvítugur maöur óskar eftir framtíðar- starfi, reglusamur og stundvls. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 868 2199. Vanur lagnamaöur óskar eftir vinnu. Sími 861 5007. Vanur sölumaður óskar eftir dagvinnu. Uppl. í símum 568 4729 og 893 7429. Cr^ EINKAMÁL Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég með það besta á markaðnum í dag, sér- staklega framleitt með þarfir karlmanna í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin kemísk efni, allt náttúrulegt. Upplýsing- ar og ráðgjöf í síma 699 3328. t/ Einkamál Rauöa Torgiö, Stefnumót. Kynningarþjónusta fyrir karlmenn, kon- ur og pör sem vilja meira. Síminn er 905- 2000 (66,50)________________________ Ung kona óskar í mjög tiifinningaríkri upptöku eftir kynnum við karlmann. Nánari upplýsingar á KRT, sími 905 5060, upptökunúmer 8452 (66,50). Þarftu aö auka kyngetuna!!! Náttúrulegar vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga- og pantanasími. 881 6700. ^ Símaþjónusta Nýtt frá Rauöa Torginu: Þú fylgist með daglegu lífi djarfra, hömlulausra kvenna í Dagbókum Rauða Tbrgsins. Þú heyrir Ijöldann allan af nýj- um færslum í hverri dagbók viku- lega.Hver færsla er „stimpluð" meó dagsetningu og tíma sem gerir þér kleift að fylgjast með atburðum í réttri tíma- röð. Nú þegar er byijað að færa tvær dagbækur á Rauða Tbrginu: Þú heyrir Dagbók Kristínar í síma 905 5001, og Dagbók Svölu í síma 905 5009. Njóttu þeirra frá upphafi (66,50). Konur í leit aö tilbrevtingu athugiö. Rauða Torgið Stefhumót býður ykkur trausta og vandaða þjónustu, að sjálfsögðu gjald- firítt. Raddbreyting og auglýsinganúmer tryggja fullkomna persónuleynd. Síminn er 535 9922. MYNDASMÁ- AUGIYSINGAR Allt til sölu Tómstundahúsið. Fjarstýringar, bensín- og rafmagnsbílar. Póstsendum. Tómstundahúsið, Nethyl 2, s. 587 0600. Bílartílsölu Toyota Landcruiser ‘92, mjög vel með far- inn og reyklaus, ek. 149 þús. Er á 35“, er nánast fullbreyttur fyrir 38“, dráttarkr. álfelgur, CD, bassabox. Enginn skipti, verðtilboð, s. 869 1613. Til sölu Subaru Impreza ‘97, ekinn 40 þús., framhjóladrifinn, 1600 vél. Lán get- ur fylgt. Uppl. gefur Sigrún í s. 565 3813 eða 8916443. Nissan Sunny ‘88, skoðaður ‘00, topp- lúga, hvítur, 2 dyra. Verð 170 þús. Uppl. í síma 867 2614 eða 564 3037. Jeppar Besta tilboöið á íslandi. Ford Explor ‘91 4wd, driflæsing, ABS, upphækkaður, 35“ dekk, álf., stigbretti, dráttarkrókur, toppl., rafdr. rúður og læsing, speglar, hiti í sætum, loftkæling, cruisecontrol. Aðeins 1,1 m eða hæst- bjóðandi. Skipti á ód. S. 867 0636. Tjl sölu Carnehl-hálfmána-malarvagnar. Úr hardox stáli. Uppl. í síma 587 8088. Aflrás ehf., Eirhöfða 14, Rvík. / Jjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun semlifirmánuðumog árumsaman ■ÖOÖÍömsifllBaiID Opió virka daga 10-19. SUÐURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Opió iau. 12-16. Höfum nokkra Toyota Corolla 1300 Toyota Avensis 1,8 sedan, bílaleigubíla sedan og liftback, fyrst skráður 5/98, ek. 9 þús., fyrst skráðir 6/99, ek. 12-17 þús. ssk. Verð 1.590 þús. Verðfrá 1.225 þús. Toyota Landcruiser VX 3,0 turbo dísil, árg.‘97, ek. 93 þús., ssk., topp-þjónustubók. Verð 2.890 þús. Höfum nokkra Yaris Terra 3 og 5 dyra bílaleigubíla, fyrst skráða 6/99, ek. 12-17 þús. Verð frá 890 þús. Kláraðu dæmið með SP-bílaláni Skoðaðu vefinn okkar www.sp.is KIA Sportage, ek. 16 þús., bsk., 30“ breyting. Verð 1.890 þús. Toyota Avensis 1,6 liftback fyrst skráður 4/99, ek. 15 þús., 16“ álfelgur, CD, spoler, drát- tarkrókur. Verð 1.820 þús. Chevrolet Malibu V6 3,1, fyrst skráður 4/99, ek. 3 þús. Verð 2.700 þús. Nissan Patrol dísil turbo, inter- cooler, fyrst skráður 8/99, ek. 5 þús.,35“ br., CD., dráttarkr., toppgrindarbogar, tölvukubbur o.fl. Verð 3.990 þús. Isuzu Trooper 3,0 turbo dísil, fyrst skráður 6/99, ek. 10 þús., ABS, spoiler, dráttarkr., stærri dekk, Ijósa- og húddhlífar. Verð 2.980 þús. Plymouth Breeze, ssk., rauður fallegur bíll. Verð 1.750 þús. SP-FJÁRMÖGNUN HF Vtgmúla 3 ■ 103 Kvykjavlk ■ Slml 533 7200 ■ Fax 533 7301 MMC Pajero 2,8 intercooler, turbo dfsil, stuttur, fyrst skráður 2/98, ek. 46 þús., blár, bsk. Verð 2.400 þús. Dodge Ram turbo dísil.fyrst skráður 7/99, 35“ breyting, brettakantar, leður, CD, ssk., 4 dyra og fl. Verð 4.300 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.