Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 31
DV FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 35 r VISIR fyrir 50 árum 7. október 1949 ifði 26 stundir eftir hnefaleikakeppnina Bertola, ítalski hnefaleikarinn í þungavigt, lézt í gær í sjúkrahúslnu í Bandari'kjunum. Hann hatði tekið þátt í hnefaleikakeppni 26 stundum áður en hann lézt. Hann var aðeins 27 ára að aldri. Andlát Ingileif Ömólfsdóttir, Básbryggju 51, varð bráðkvödd á heimili sínu mánudaginn 4. október. Böðvar Hermannsson, Þórsbergi 18, Hafnarfirði, lést af slysförum laugardaginn 2. október. Jarðarfarir Guðrún Guðmundsdóttir frá Fagra- hvammi, Hlíf H, ísafirði, lést laugar- daginn 2. október. Jarðarfórin fer fram frá ísafjarðarkirkju laugardag- inn 9. október kl. 14.00. Birgir Þór Högnason, Keldulandi 3, Reykjavik, sem lést sunnudaginn 3. októ- ber, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju fóstudaginn 8. október kl. 13.30. Rakel Sólborg Ámadóttir, Fjóluhlíð 6, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudag- inn 7. október kl. 13.30. Ráðhildur Guðmundsdóttir, elli- og hjúkrunarheimOinu Grund, áður til heimilis á Ásvallagötu 10, lést fimmtu- daginn 30. september. Jarðarfórin fer fram frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 8. október kl. 15.00. Halldór Ben Þorsteinsson, Brúarási 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju fimmtudaginn 7. októ- ber, kl. 15.00. Frans Friðriksson, Melasíðu 4D, Ak- ureyri, verður jarðsunginn frá Höfða- kapeilu, Akureyri, fóstudaginn 8. októ- ber kl. 11.00. Ragnar Ólafur Guðmundsson, Eyri, Akureyri, verður jarðsunginn frá Glerárkirkju fóstudaginn 8. október kl. 14.00. Ólafur Gissurarson frá Byggðar- horni, Bólstaðarhlíð 15, Reykjavík, sem lést miðvikudaginn 29. september, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 8. október kl. 15.00. Guðbjörn Snæbjörnsson, verður jarðsunginn frá FeOa- og Hólakirkju fimmtudaginn 7. október kl. 13.30. Guðfinna Þóra Þórðardóttir, Engja- seli 33, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fóstudaginn 8. októ- ber kl. 13.30. Ása Sigurðardóttir, Bláhömrum 13, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 8. október kl. 13.30. Tilkynningar Félag íslenskra músíkþerapista Félag íslenskra músíkþerapista heldur fræðslufund laugardaginn 9. október, kl. 15, í Sjálfsbjargar- húsinu Hátúni 12 (inngangur á vesturgafti). Á fundinum, sem er opinn öfium, mun Kristín Björns- dóttir músík- þerapisti fjaUa um efnið tón- list með fótluðum - tómstund eða þerapía? Félag íslenskra músík- þerapista hefur skfigreint músík- þerapíú sem skipulagða notkun tóna, hljóða og hreyfinga sem beitt er til að auka veUíðan eða endur- nýja, viðhalda og þróa andlega og líkamlega heUsu og/eða getu. Adamson ái47 /y. J. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafiiarfiörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviUð 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurvcri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Boigar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16, Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. £rá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyijabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fumntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Halharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, simapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregi- unni í sima 462 3222, slöWcviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-funtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 8817988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Safiihús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifetofa safiisins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í sima: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fosd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. Ú. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Bjarni Hjaltason, markaðsstjórl TVG- ZIMSEN, broslr breltt enda i nógu að snúast í stóru fyrirtaeki. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Iistasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Það sem við köllum siðgæði er ekki annað en blind hlýðni við skipanir. Havelock Ellis Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafii íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fmuntud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fhnmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og Ðmtd.kvöld í júll og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- j- umes, sími 422 3536. Haiharljörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á , veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. s TJÖRNUSPÁ © Spáin gildir fyrir fostudaginn 8. október. Vatnsberlnn (20. jan-18. febr.): Kannski ert þú ekki í sem bestu ástandi í dag en þú vinnur vel og færð hrós fyrir. Þú færð fréttir sem þú ættir ekki að taka of al- varlega. © Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Varastu að baktala fólk, það gæti komið þér sjálfum í koll. Ekki er víst að þeir sem þú heldur aö séu á þínu bandi í ákveðnu máli séu það. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Líttu í eigin barm áður en þú dæmir aðra of hart, þú gætir verið umburðarlyndari við ákveöna manneskju. Happatölur þínar eru 4, 12 og 35. Nautið (20. april-20. maí): Rómantíkin blómstrar hjá þeim ástfóngnu og ef þú heldur rétt á spöðunum gæti lífið leikið við þig. © Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þér berast fregnir af persónu sem ekki hefur látið heyra í sér lengi. Notaðu daginn til aö slaka á því að kvöldið mun verða eink- ar flörugt. n Krabbinn (22. júní-22. júli): Vertu ekki of viðkvæmur þó að fólk gagnrýni þig. Þú gætir þurft á gagnrýni að halda við að leysa verkefni sem þér er falið. II Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fjölskyldan á góðan dag saman og þú nýtur þín innan um þá sem þú þekkir best. Varastu fljótfæmi i fjármálum. Á Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gæti gengið erfiðlega að vinna með fólki í dag og hættir til að vera óþolinmóður. Ástandið ætti að lagast er liður á kvöldið. @ Vogin (23. sept.-23. okt.): Lífið er fremur rólegt hjá þér í dag og þú gætir átt það til aö vera svolítið utan við þig. Reyndu að einbeita þér að því sem þú ert að gera. & Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hjálpaðu persónu sem leitar til þin því þó að þú hafir ekki svar við öllu geta hlý orð hjálpað mikið. © Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver sýnir þér ekki næga athygli en hafðu ekki áhyggjur af því. Þín bíður gott tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður erilsamur en þó hægist um er líður á kvöldið. Vinur þinn leitar til þín með mál sem ekki er vist að þú getir hjálpað honum með.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.