Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 32
36
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 T>V
nn
Ummæli'
•Blað allra
landsmanna 1
„Það er mál að linni þessum
, fiflagangi á Morgun-
blaðinu og að rit-
stjóramir snúi sér
að því að gera blað-
ið að blaði allra
landsmanna og láti
af þröngsýnum
hreppasjónarmið-
um sem þar ríða
röftum."
Kristinn H. Gunnarsson alþingis-
maöur, í Morgunblaðinu.
ísland og
Ráðstjómarríkin
„Lýðveldi okkar íslendinga á
það sameiginlegt með Ráðstjóm-
arríkjunum að vera og hafa nán-
ast alla tíð verið undir pólitískri
stjóm sama aðila og stjómar efha-
hagslífi samfélagsins. Og það hef-
ur líklega aldrei verið það hrein-
legar en nú eftir að samvinnu-
hreyfmgin lagði upp laupana."
Gunnar Karlsson prófessor,
ÍDV.
Umhverfismálin
„Ég er þess fullviss að Norsk
Hydro hefur mun
meiri skilning á um-
hverfismálum en ís-
lenski iðnaðarráð-
herrann og jafnvel
meiri skilning en
íslenski umhverf-
isráðherrann."
Hrafnkell A. Jóns-
son, form. Samtaka um vernd-
un hálendis Austurlands, i Degi. 1
Hagvöxturinn
„Ég vil benda á að allt að
þriðjung af þeim hagvexti sem
verið hefur hérlendis undanfar-
in ár má rekja beint til stóriðju-
framkvæmda. Ef af frekari fram-
kvæmdum verður, t.d. á Austur-
landi, mun það tvímælalaust
hafa áhrif á hagvöxt."
Þóröur Friðjónsson, forstjóri
Þjóðhagsstofnunar, í Viðskipta-
blaðinu.
Eina liðið í heiminum
„Viö hljótum að vera eina lið-
ið í heiminum sem
spilar í efstu deild
og hefur aldrei tap-
að leik þar.“
Pétur Ingvarsson,
þjálfari nýliða Ham-
ars í úrvalsdeildinni í |
körfuboltanum, í
Degi.
f
Sjóveikistilfinning
á tónleikum
„Lokaverkið á tónleikunum
byrjaði einnig vel en um leið og
kom að átakakafla keyrði um
þverbak og þegar leið á verkið
var maður kominn með hálf-
gerða sjóveikistilfinningu.“
Arndís Björg Ásgeirsdóttir tón-
listargagnrýnandi, í DV.
Gísli G. Jónsson torfærukappi:
Stefndi alltaf á þriðja
heimsmeistaratitilinn
„Eg get ekki annað en verið
ánægður með sumarið. Þetta er
þriðja árið í röð sem ég stend uppi
sem heimsmeistari í torfæruakstri
og það var ánægjulegt að undir-
strika það með sigri á síðasta mót-
inu. En mér er engin launung á því
að ég stefndi alltaf á þriðja titilinn,"
segir Gísli G. Jónsson sem tryggði
sér heimsmeistaratitil í þriðju og
síðustu umferð í heimsbikarmóta-
röðinni í gryfjunum við Grindavík
um síðustu helgi.
Gísli segist ekki frekar en aðrir
hafa farið varhluta af óhöppum í
þessari litríku keppni þar sem svo
sannarlega reynir á
þor og dug hvers bíl- |l/| a■ r
stjóra: „Ég slapp við IflflOUl
stór óhöpp í þetta
skiptið. Þetta er kostnaðarsöm
íþrótt og það verðim alltaf að reikna
með aukakostnaði. Það bilaði dálít-
ið, sjálfskiptingar fóru og mótorar
og það er þetta sem alltaf má reikna
með.“
Gísli hefúr verið á sama bílnum
öll þau ár sem hann hefur sigrað,
bíl sem hann nefnir Arctic Truck:
Hann er búinn að reyna ýmislegt á
ferlinum. Ég hóf keppni i torfæru
árið 1991og þá á bíl sem kallaðist
Bleiki pardusinn. Ég seldi þann bíl
að keppnistímabilinu loknu, taldi
þetta of dýrt fyrir mig en þegar fór
að vora hafði ég rýmri fjárráð og
keypti bíl sem Guðbergur Guð-
bergsson átti og má segja að ég sé á
þeim bíl enn.
Gísli rekur eigið bifreiðaverk-
stæði, Bilaiðjuna í Þorlákshöfn þar
sem hann býr og gerir að mestu
leyti við bílinn sjálfur. „Stundum
fæ ég stráka til að hjálpa mér við
viðgerðir en geri þetta að mestu
leyti einn. Það munar öllu að hafa
góða aðstöðu eins og ég hef hér,
maður gerir ekki við bílinn á göt-
unni.“
Gísli segist hafa
mjög gaman að tor-
færunni: „Þetta er
samt mjög lýjandi
og það er ekki
laust við að á
dagsins
haustin sé mað-
ur orðinn mjög
þreyttur enda er
unnið með þessu
af fullum krafti
Það má segja að
allt sumarið
fari í þetta.
Maður er í
vinnunni
dagsdag-
lega, kepp-
ir inn helg-
ar og ger-
ir vi*
á kvöldin. Það er nú samt þannig að
þó maður sé búinn að fá nóg á
haustin kemur alltaf fiðringurinn
upp í manni á vorin. Ég hef haft
það fyrir sið undanfarið að setja bíl-
inn í geymslu yfir vetrarmánuðina
svo ég hafi hann ekki fyrir augun-
um, reyni að losna við að hugsa um
hann og það hefur tekist ágæt-
lega.“
Á veturna hefur Gisli
mjög gaman af
fjallaferðum: „Ég
fer dálítið á
jeppa upp um
fjöll, það er að
segja ef ég á
hann, og einnig
á snjósleðum
þegar hentar."
Eiginkona Gisla
heitir Vigdís
Helgadóttir
og eiga
þau
tvær
dætur.“
-HK
Einelti
Fyrirlestur um einelti
verður í hátíðarsal Breið-
holtsskóla í kvöld, kl. 20.30.
Fyrirlesturinn heldur Guð-
jón Ólafsson sérkennslu-
fræðingur. Að þessum fyrir-
lestri stendur Foreldrafélag
Breiðholtsskóla og einnig
foreldrafélög leikskólanna
Amarborg-
ar, ,Bakka-
borgar og
Fálkaborgar.
Á tyrirlestrinum verður
rætt um einelti og hvað for-
eldrar geta gert við því.
Slímhúðar-
bólusetning
í dag, kl. 16.15, flytur
Haavard M. Jakobsen fyrir-
lesturinn: Slímhúðarbólu-
setning meö prótíntengdum
pneumokokkafjölsykrum í
músum í málstofu lækna-
deildar. Málstofan fer fram
í sal Krabbameinsfélags ís-
lands, efstu hæð.
Ný lífssjón
Ný lífssjón, samtök fólks
sem vantar á útlimi og að-
standenda þeirra, halda
fund á Akur-
eyri á laugar-
dag, kl. 14, í
sal Kiwanis-
klúbbsins, verslunarmið-
stöðinni Sunnuhlíð 12k.
Samtökin voru stofnuð 4.
apríl 1998 og sóttu fundinn
þrjátíu manns. í dag er
skráður fjöldi félagsmanna
um áttatíu og er bæði um
að ræða einstaklinga sem
hafa misst eða fæðst án út-
lims og aðstandendur og
velunnara.
Samkomur
Skriðmælir
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorðl.
Bjartur í Sumarhúsum (Ingvar E.
Sigurðsson).
Sjálfstætt fólk
í Þjóðleikhúsinu eru að hefjast
á ný sýningar á Sjálfstæðu fólki
eftir Halldór Laxness í leikgerð
Kjartans Ragnarssonar og Sigríð-
ar Margrétar Guðmundsdóttur.
Leikritið skiptist í tvo hluta, Bjart
og Ástu Sóllilju. Sýningar á fyrri
hlutanum hefjast í kvöld og á síð-
ari hlutanum annað kvöld. Sjálf-
stætt fólk var frumsýnt á liðnum
vetri og hlaut mjög góðar viðtökur
í alla staði.
Nokkrar mannabreytingar hafa
orðiö í sýningunni síðan í vor,
Elva Ósk Ólafsdóttir hefúr tekið
við af Eddu Amljótsdóttur og
Edda Heiðrún Backman hefur tek-
ið við af Ólafiu Hrönn Jónsdóttur.
Einnig hefur orðið sú breyting í
hljómsveitinni að í stað Tatu
Kantomaa er
kominn Krist-
ján Eldjám.
Aðrir leikarar í Sjálfstæðu fólki
eru Ingvar E. Sigurðsson, Amar
Jónsson, Margrét Vilhjálmsdóttir,
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir,
Valdimar Örn Flygenring, Herdís
Þorvaldsdóttir, Baldur Trausti
Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson,
Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg
Kjeld, Magnús Ragnarsson, Stefán
Jónsson, Þór H. Tulinius og Rand-
ver Þorláksson. Leikstjóri er
Kjartan Ragnarsson.
Leikhús
Bridge
I mörgum tilfellum er hægt að
draga miklar upplýsingar af sögn-
um andstæðinganna en margir
gleyma þvi að það felast einnig upp-
lýsingar í því að andstæðingarnir
segja ekki á spilin. Hér er 30 ára
gamalt spil þar sem sagnhafi var
Bandaríkjamaðurinn Billy Eisen-
berg. Hann lenti í samningi sem leit
ekki gæfulega út en dró réttar álykt-
anir sem leiddu til vinnings í spil-
inu. Suður gjafari og AV á hættu:
* Á1082
•* DG7
* 872
* 642
* K7
•* ÁK42
* 1096
* G1085
é D9653
•* 1096
* K53
* K3
Suður vestur norður austur
Pass 1 * pass 1 *
Pass 1 grand pass 2 grönd
Pass' 3 grönd p/h
Ósköp eðlilegar sagnir á standard
sagnkerfi,. Eisenberg sat i vestur,
lofaði 12-14 punktum og jafnskiptri
hendi þegar hann sagði eitt grand
og þegar félagi hans gaf áskorun
hækkaði hann í þijú. Norður spilaði
út spaðatvisti og þær upplýsingar
fást að útspilaregl-
umar hjá vöminni
gegn grandsamn-
ingnum eru fjórða
hæsta. Þar með ligg-
ur nokkuð ljóst fyrir
að norður á 4 spil og
suður 5 spil í spaða.
Samningurinn er ekki gæfulegur og
báðir láglitakóngamir verða ein-
faldlega að liggja i spilinu til að
hægt sé að vinna það. En hvort á að
hleypa spaðanum yfir á gosann
heima eða stinga upp kóngnum í
blindum? Eisenberg vissi nákvæm-
lega hvað hann var að gera. Suður
varð að eiga báða láglitakóngana og
ef hann átti einnig spaðaásinn hefði
hann einfaldlega komið inn á einum
spaða eftir hjartasögn austurs. Með
það fyrir augum stakk hann upp
kóngnum í blindum og fékk 11 slagi.
ísak Örn Sigurðsson
* G4
•* 853
* ÁDG4
* ÁD97