Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Blaðsíða 34
38
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999
»
dagskrá fimmtudags 7. október
>
O'-
SJÓNVARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
15.35 Handboltakvöld. Endurtekinn þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdótt-
ir.
16.45 Sjónvarpskringlan.
17.00 Beverly Hills 90210 (8:27) (Beverly Hills
90210IX). Bandarískur myndaflokkur um
ungt fólk í Los Angeles. Þýðandi: Ýrr Ber-
telsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.
18.30 Ósýnilegi drengurinn (4:13) (Out of
Sight III). Breskur myndaflokkur um
skólastrák sem lærir að gera sig ósýni-
legan og lendir bæði í ævintýrum og
háska. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson.
19.00 Fréttir, fþróttir og veður.
19.45 Frasier (6:24). Bandariskur gaman-
myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasi-
er og fjölskylduhagi hans. Aðalhlutverk:
Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
20.15 Þetta helst... Sjá kynningu
20.45 Derrick (10:21) (Derrick). Þýskur saka-
málaflokkur um Derrick, lögreglufulltrúa í
Munchen, og Harry Klein, aðstoðarmann
hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz
Wepper. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sig-
urður H. Richter.
22.05 Netið (18:22) (The Net).
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
Ung kona á í baráttu við tölvuþrjóta.
lsrðo-2
13.00 Hér er ég (4:25) (e)(Just Shoot Me)
13.25 Prinsessan (e)(Princess Cara-
boo)Ljúf og skemmtileg ævintýra-
mynd sem byggð er á sannsöguleg-
um atburðum. Myndin fjallar um unga
og dulariulla konu sem finnst á koma-
kri í Bretlandi árið 1817 en enginn veit
hvaðan hún er komin. Eftir nokkra eft-
irgrennslan komast menn að þeirri
niðurstöðu að stúlkan heiti Caraboo
og hljóti að vera prinsessa frá fjar-
lægu landi. En er hún það? Aðalhlut-
verk: Phoebe Cates, Kevin Kline,
John Lithgow. Leikstjóri: Michael
Austin. 1994.
Oprah Winfrey togar ýmislegt upp úr
fólki.
14.55 Oprah Winfrey
15.40 Hundalíf (My Life as a Dog)Nýr
myndaflokkur sem byggir að hluta á
bíómyndinni Mitt Liv Som Hund.
16.05 Tímon, Púmba og félagar
16.25 Með Afa
17.15 Glæstar vonir
17.40 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttlr
18.05 Nágrannar
18.30 Cosby
19.00 19>20
20.00 Kristall Sjá kynningu
20.30 Felicity Ný bandarísk þáttaröð fyrir
fólk í rómantískum hugleiðingum.
Felicity er ástfangin af Ben Covington
og þegar hann ákveður að fara í há-
skólanám í New York fylgir sveita-
stelpan í humátt á eftir honum í von
um að ná ástum hans.
21.20 Caroline í stórborginni
(17:25)(Caroline in the City)
21.45 Gesturinn (7:13)(The Visitor)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Af stuttu færi (Grosse Point
Blank)Martin Blank er fyrsta flokks
leigumorðingi en hann er orðinn
dauðleiður á starfinu og jafnvel farinn
að finna til með fórnarlömbum sínum.
Aðalhlutverk: John Cusack, Minnie
Driver, Alan Arkin, Dan Aykroyd. Leik-
stjóri: George Armitage. 1997.
00.35 Prinsessan (e)(Princess Cara-
boo)Ljúf og skemmtileg ævintýra-
mynd sem byggð er á sannsöguleg-
um atburðum.
18.00 Daewoo-Mótorsport (23:23).
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Fótbolti um víða veröld.
19.15 Tímaflakkarar (e)(Sliders).
20.00 Brellumeistarinn (12:18) (F/X).
21.00 Launmorðinginn (Sabotage). Spennu-
mynd. Michael Bishop, fyrrverandi sér-
sveitarmaður, á kaldrifjuðum launmorð-
ingja grátt að gjalda. Launmorðinginn
ber ábyrgð á dauða gísla sem Michael
hugðist bjarga og sömuleiðis á dauða
fyrrum yfimianns hans. Alríkislögreglan
er einnig á hælum launmorðingjans og
Michael slæst í lið með henni. Aðalhlut-
verk: Mark Dacascos, Tony Todd,
Carrie Anne Moss, Graham Greene,
John Neville. Leikstjóri: Tfbor Takács.
1996. Stranglega bönnuð börnum.
22.40 Jerry Springer (Jerry Springer Show).
1999.
23.20 Hundrað rifflar (One Hundred Rifles).
Vestri um grimmileg átök í Suður-Amer-
íku. Stjórnvöldum í Mexikó er í nöp við
indíánaflokk sem gengur undir nafninu
Fjallatígrar. Gengið er hart fram við að
koma indíánunum á kné en óvæntir at-
burðir setja strik I reikninginn. Slyngur
vopnasali blandast í málið en hann er
með bandarískan lögregluforingja á
hælunum. Maltin gefur tvær stjörnur.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim
Brown, Raquel Welch, Fernando
Lamas. Leikstjóri: Tom Gries. 1969.
Stranglega bönnuð börnum.
01.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
a06.00 Kuldaklónum slær (Big
08.00 Á vit hins ókunna
10.25 Skjólstæðingar ungfrú
Evers (Miss Evers' Boys).
12.20 Kuldaklónum slær (Big Freeze).
14.00 Á vit hins ókunna (Contact).
16.25 Skjólstæðingar ungfrú Evers (Miss
Evers' Boys).
18.20 Fyrirmyndarhundur (Top Dog).
20.00 Ástin ber að dyrum (Love Walked in).
22.00 Á leiðarenda (Whole Wide World).
00.00 Fyrirmyndarhundur (Top Dog).
02.00 Ástin ber að dyrum (Love Walked in).
04.00 Á leiðarenda (Whole Wide World).
Stöð 2 kl. 20.00:
Kristall
í fyrsta Kristal vetrarins
veröur fjallaö um fyrstu frum-
sýningu Borgarleikhússins í
vetur á Stóra sviðinu, hið um-
deilda leikrit Vorið vaknar eft-
ir þýska leikskáldið Frank
Wedekind. Leikritið var tíma-
mótaverk árið 1890 vegna opin-
skárrar umræðu þess um sam-
kynhneigð, sjálfsfróun, sado-
masokisma og sjáifsmorð. Far-
ið verður í heimsókn á Broad-
way þar sem Ragnar Bjarna-
son flytur gömlu góðu lögin.
Tinna Gunnlaugsdóttir og
Ragnhildur Gísladóttir koma í
myndverið og fjalla um nýja ís-
lenska kvikmynd, Ungfrúna
góðu og Húsið. í vetur verður
jafnan veitt viðurkenning fyrir
athyglisvert framlag til menn-
ingar og lista: KRISTALLINN.
Hver fær fyrsta KRISTAL vetr-
arins?
Sjonvarpið kl. 20.15:
...þetta helst
Þátturinn ...þetta helst verð-
ur á dagskrá Sjónvarpsins
vikulega í vetur eins og tvo síð-
astliðna vetur. Eins og allir
vita er ...þetta helst fréttaget-
raun eða spumingaleikur þar
sem reynir ef til vill ekki síður
á hugvit keppenda en getspeki.
Þátturinn er mjög myndrænn
og við gerð spuminga er tekið
mið af atburðum líðandi stund-
ar. Stjórnandi er Hildur Helga
Sigurðardóttir, blaðamaður og
sagnfræðingur. Fastir liðsstjór-
ar, sem stjórna keppnisliðun-
um tveimur, verða þau Bjöm
Brynjúlfur Björnsson kvik-
myndagerðarmaður og huldu-
konan sem kemur í stað Ragn-
hildar Sverrisdóttur. Kolbrún
Jarlsdóttir stjórnar upptökum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FM 92,4/93.5
8.00 Morgunfrettir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.05 Laufskálinn. Umsjón Bergljót
Baldursdóttir.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Blágresið. Alþýðutónlist frá Suð-
urríkjum Bandaríkjanna. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Innrásin frá Kúbu. Fyrri þáttur
um kúbanska menningu og tón-
list. Umsjón Þorleifur Friðriksson.
(Aftur annað kvöld.)
14.00 Fréttir.
14.03,Útvarpssagan, Ástkær eftirToni
Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi.
Guðlaug María Bjarnadóttir les
níunda lestur.
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Það er líf eftir lífsstarfið. Finn-
bogi Hermannsson sækir Gísla
Pálsson á Hofi í Vatnsdal, heim.
(Aftur á þriðjudagskvöld.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Tónstiginn. Umsjón Una Margrét
Jónsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður Felix Bergsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.57 Sinfóníutónieikar. Bein útsend-
ing frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir flytur.
22.20 Ástríðuglæpir og undirmáls-
fólk. Um dönsku leikskáldin
Astrid Saalbach og Jokhum
Rohde. Umsjón Magnús Þór Þor-
bergsson. (e).
23.10 Kurt og Lenya. Fyrsti þáttur um
tónskáldið Kurt Weill og eigin-
konu hans Lotte Lenya. Umsjón
Jónas Knútsson. (e).
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (e).
1.00 Veðurspá.
1.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
8.35 Pistill llluga Jökulssonar.
9.00 Fréttir.
9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll
Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveðjur. Um-
sjón Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás-
rún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttlr.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum.
20.00 Sunnudagskaffi. (e)
21.00 Tónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Konsert. (e)
23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands.
Umsjón Smári Jósepsson.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00.
Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.30-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2,5, 6,8, 12, 16, 19 og 24.
ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03,12.45, 19.30 og 22.10.
Þátturinn Hádegisbarinn á
Þjóðbraut er klukkan 12.15 á
Bylgjunni. Meðal umsjónar-
manna er Snorri Már Skúlason.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og
19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason. í þættinum
verður flutt 69,90 mínútan fram-
haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu
og Jonna sem grípa til þess ráðs
að stofna klámsímalínu til að
bjarga fjármálaklúðri heimilisins.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar. í þætt-
inum verður flutt 69,90 mínútán
framhaldsleikrit
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.00 Gaui litli og hinn.
19.00 19>20 Samtengdar fréttir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir
. okkur inn í kvöldið meö Ijúfri tón-
list.
00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Ágú.st Héðinsson.
18.00-24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00-07.00 Næturtónar
Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
9.05 Das wohltemperierte Klavier.
9.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni. 12.05 Hádegisklassík.
13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC).
14.00 Klassísk tónlist. Fréttir frá
Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is, kl. 7.30
og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,
12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn-
ar.11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldaións; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það
nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og
rómantískt með Braga Guðmunds-
syni.
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu.
11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík.
23.00 Coldcut Solid Steel Radio
Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn.
Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og
19 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 og 18
MONO FM 87,7
07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víð-
isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal.
16-18 Pálmi Guðmundsson. 18-21
íslenski listinn. 21-22 Doddi. 22-01
Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
TRAVEL ✓ ✓
10.00 Swiss Railway Joumeys. 11.00Bruce’s American Postcards.
11.30 Stepping the World. 12.00 European Rail Journeys. 13.00 Travel
Live. 13.30 The Rich Tradition. 14.00 The Food Lovers’ Guide to
Australia. 14.30 Thousand Faces of Indonesia. 15.00 Swiss Railway
Journeys. 16.00 On Tour. 16.30 Around the World On Two Wheels.
17.00 Bruce’s American Postcards. 17.30 Reel World. 18.00 The Rich
Tradition. 18.30 Panorama Australia. 19.00 European Rail Journeys.
20.00 Travel Live. 20.30 On Tour. 21.00 Lakes & Legends of the British
Isles. 22.00 Travelling Lite. 22.30 Around the Woríd On Two Wheels.
23.00 Floyd Uncorked. 23.30 Reel World. 0.00 Closedown.
CNBC ✓✓
7.00 CNBC Europe Squawk Box 9.00 Market Watch. 13.00 US CNBC
Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap.
17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs.
21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News.
0.00 Breakfast Briefing. 1.00 CNBC Asia Squawk Box. 2.30 US
Business Centre. 3.00 Trading Day.
EUROSPORT ✓ ✓
10.30 Motorsports: Start Your Engines. 11.30 Water Skiing: Best of the
‘99 World Cup. 12.00 Motocross: Motocross of Nations in Indaiatuba,
Brazil. 13.00 Rugby: World Cup Rendez-vous. 14.00 Motorsports:
Racing Line. 15.00 Tennis: ATP Tournament in Basel, Switzerland.
21.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Jarama, Spain.
21.30 Judo: World Championships in Birmingham, Great Britain. 23.00
Motorsports: Racing Line. 0.00 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off
Road in Reykjavik, lceland. 0.30 Close.
HALLMARK ✓
10.00 Lucky Day. 11.35 Tidal Wave: No Escape. 13.10 Stranger in
Town. 14.45 Margaret Bourke-White. 16.25 Forbidden Territory:
Stanley’s Search for Livingstone. 18.00 Rear Window. 19.40 The Baby
Dance. 21.10 Tell Me No Lies. 22.45 Under the Piano. 0.15 The Inspect-
ors. 2.00 Stranger in Town. 3.35 Margaret Bourke-White. 5.15 For-
bidden Territory: Stanley’s Search for Livingstone.
CARTOON NETWORK ✓✓
10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids.
11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney
Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid
Dogs. 15.00 Flying*Rhino Junior High. 15.30 The Sylvester and Tweety
Mysteries. 16.00 Tiny Toon Adventures. 16.30 Dexter’s Laboratory.
17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain.
18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00
I am Weasel. 20.30 Space Ghost Coast to Coast. 21.00 Scooby Doo.
21.30 Johnny Bravo. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexter’s
Laboratory. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 The Powerpuff Girls. 0.00
Wacky Races. 0.30 Top Cat. 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.30
The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The
Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga.
BBC PRIME ✓ ✓
10.00 Antiques Roadshow. 11.00 Madhur Jaffrey’s Far Eastern
Cookery. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25
Real Rooms. 13.00 Wildlife. 13.30 EastEnders. 14.00 Ground Force.
14.30 Dad’s Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Dear Mr
Barker. 15.45 Playdays. 16.05 Smart. 16.30 Survivors - A New View of
Us. 17.00 Style Challenge. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00
EastEnders. 18.30 The Antiques Show. 19.00 Dad's Army. 19.30 Vict-
oria Wood. 20.00 Chandler and Co. 21.00 The Fast Show. 21.30 Shoot-
ing Stars. 22.00 Northanger Abbey. 23.30 Songs of Praise. 0.00 Learn-
ing for Pleasure: English File: In a Wild Worksnop. 0.30 Leaming Eng-
lish: Muzzy Comes Back. 1.00 Learning Languages: Leaming Langu-
ages. 2.00 Learning for Business. 2.30 Learning for Business:
Computers Don’t Bite. 3.00 Leaming From the OU: Kedleston Hall.
3.30 Leaming From the OU: The Physics of Ball Games. 4.00 Learning
From the OU: The Chemistry of Creation. 4.30 Leaming From the OU:
Informer, Eduquer, Divertir?
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Abyssinian She-wolf. 13.00 Sharks of the
Atlantic. 14.00 Explorer’s Journal. 15.00 Art of Tracking. 16.00 Beyond
the Clouds. 17.00 Survival of the Yellowstone Wolves. 18.00 Explor-
er’s Joumal. 19.00 Perfect Mothers, Perfect Predators. 20.00 Rite of
Passage. 21.00 Explorer's Joumal. 22.00 Man-eaters of India. 23.00
Mummies of the Takia Makan. 0.00 Explorer’s Journal. 1.00 Man-eaters
of India. 2.00 Mummies of the Takla Makan. 3.00 Perfect Mothers, Per-
fect Predators. 4.00 Rite of Passage. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓✓
9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 The Last Great Roa-
drace. 11.40 Next Step. 12.10 Lotus Elise: Project M1:11.13.05 Hitler.
14.15 A River Somewhere. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35
Rex Hunt's Fishing World. 16.00 Plane Crazy. 16.30 Discover Mag-
azine. 17.00 TimeTeam. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Shark Island. 19.30
Discovery News. 20.00 Port Chicago Mutiny. 21.00 Rescue
International. 22.00 Shark Secrets. 23.00 Navy SEALs - The Silent
Option. 0.00 Century of Discoveries. 1.00 Discovery News. 1.30 War
Stories. 2.00 Close.
MTV ✓ ✓
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Hitlist UK. 16.00 Select
MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 20.00 Daria.
20.30 Bytesize. 23.00 Altemative Nation. 1.00 Night Videos.
SKY NEWS ✓ ✓
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00
News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your
Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at
Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News
on the Hour. 21.30 Fashion TV. 22.00 SKY News at Ten. 22.30
Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00
News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY
Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashion TV. 4.00 News
on the Hour. 4.30 Fox Files. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening
News.
CNN ✓✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.15 Amer-
ican Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.30 Science &
Technology. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World
Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News.
15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 CNN Travel Now. 17.00
Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00
World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30
Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update /
World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View.
23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business
This Moming. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King
Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15
American Edition. 4.30 Moneyline.
TNT ✓ ✓
9.45 Sweethearts. 11.45 Young Bess. 13.45 East Side, WestSide. 15.30
Conspirator. 17.00 The Secret Partner. 19.00 Dark Passage. 21.00
Escape from Fort Bravo. 23.00 The Hook. 1.00 Cannery Row. 3.00
Escape from Fort Bravo.
VH-1 ✓✓
9.00 Upbeat. 12.00 Behind the Music: Sting. 13.00 Greatest Hits of...:
The Police. 13.30 Video Timeline: Sting. 14.00 Jukebox. 16.00 VH1 to
One: Sting. 16.30 Video Timeline: Sting. 17.00 VH1 Live. 18.00
Greatest Hits of...: The Police. 18.30 VH1 Hits. 19.00 The Clare Grogan
Show. 20.00 VH1 to One: Sting. 20.30 Video Timeline: Sting. 21.00 Ten
of the Best: Sting. 22.00 Behind the Music: Sting. 23.00 Storytellers -
Sting. 0.00 VH1 Flipside. 1.00 Mariah Carey Unplugged. 1.30 Greatest
Hits of...: The Spice Girls. 2.00 Pop-up Video. 2.30 Midnight Special.
Animal Planet ✓
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black
Beauty 05:55 Hollywood Safari: Quality Tlme 06:50 Judge Wapner's Animal Court.
The Lady Is A Tramp 07:20 Judge Wapner’s Animal Court. Cat Fur Flyin’ 07:45 Going
Wild With Jeff Corwin: Baja 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Rincon De La Vieja.
Costa Rica 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 In The
Footsteps Of A Bear 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. It Could Have Been A Dead
Red Chow 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. No More Horsing Around 12:00
Hollywood Safari: Dreams (Part Two) 13:00 Animais Of The Mountains Of The Moon:
Lions - Night Hunters 14:00 Wikl At Heart: South African Elephant 14:30 Nature Watch
With Julian Pettifer. Bum Ivory Bum 15:00 Jack Hanna’s Animal Adventures: Uganda
Gorillas Part One 15:30 Jack Hanna’s Animal Adventures: Uganda Gorillas Part Two
16:00 Wildlife Sos 16:30 WikJlife Sos 17:00 Harrýs Practice 17:30 Harr/s Practice
18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner’s Animal Courl. Smelly
Cat 19:30 Judge Wapner’s Animai Court. No Money, No Honey 20:00 Vet School 20:30
Vet School 21:00 Vet School 21:30 Emergency Vets 22:00 Hunters: Crawling Kingdom
ARD Þýska rikissjónvarpið, ProSieben Þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. S/
Omega
17.30Krakkar gegn glæpum. Bama- og unglingaþáttur. 18.00 Krakkar a ferð og flugi.
Barnaefni. 18.30 Lff f Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. l9.30Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsend-
Ing. 22.00 Líf i Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn.
23.00Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni
frá TBN sjónvarpsstöðinnl. Ýmsir gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP