Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 T>V yiðtai Indverskur gúrú í Frosti og funa í Hveragerði: Hugleiddi í 24 tíma samfleytt - orkan á íslandi góð fyrir hugann Um þessar mundir er staddur hér á landi indverskur gúrú, Mah- an Mha Mharishi Paranjothiar, oftast kallaður Guruji, sem er hálf- gert gælunafn á þessum ljúfa manni. Erindi hans til íslands var að hugleiða i 24 tíma samfleytt. Leitin að sannleikanum Guruji er Indverji, fæddur árið 1955 í Bahvani. Hann varð fyrir sérkennilegri upplifun þegar hann var sjö ára og eftir það fór hann að leita að sannleikanum. í æsku seg- ist hann hafa ímyndað sér að hann væri Guð og gæti gert góðverk fyr- ir mannkynið. Þegar hann fann KUNDALINI YOGA fannst honum sem leit sín væri loks á enda. Hann var síðan tekinn inn í söfn- uðinn og með stöðugri þjálfun seg- ist hann hafa fundið vitund sína. Þegar hann var tvítugur náði hann fullkomnum hreinleika í vit- und sinni og var þá heiðraður sem fræðimaður og leiðbeinandi við söfnuðinn. Nú, 44 ára að aldri, er hann þekktur jógameistari úti um víða veröld. Hveragerði valið vegna orkunnar Undirbúningshópur frá söfnuð- inum kom hingað til lands fyrir um hálfu ári og skoðaði þá hugs- anlega staði til iðkunar hugleiðslu og fundu allt sem Guruji hafði sagt fyrir um. Varð Hveragerði fyrir valinu, m.a. vegna þeirra miklu orku sem býr í jörðinni í kring. Nú er hópurinn kominn aftur og Guruji með. Honum leist vel á staðinn hjá gistiheimilinu Frosti og funa, rétt við Varmá, innan um gufu og builandi hveri og blessaði staðinn og umhverfið. Þar var síð- an hugleiðslan haldin og var öll- um boðin þátttaka, kæmu þeir með réttu hugarfari. Manhan Mha Mharishi Paranjothar, eða Guruji, kom til íslands til að hugleiða í heiian sólarhring i elnu. DV-mynd Eva tfimm breytingar Hugur minn er snjóhvítur Guruji telur að með hugleiðslu sé hægt að koma í veg fyrir allar þessar náttúruhamfarir. Það þarf að safna saman fólki með rétt hug- arfar og safna orkustraumum sem beinast að því að koma í veg fyrir hamfarir og slys. „Ég klæðist hvítu sem tákn fyr- ir hreinleikann," svaraði Gurji að- spurður þegar hann var sestur niður með friðarbros á vör, klædd- ur síðum, hvítum kyrtli og með friðarsvip á andlitinu. Guruji hefur ferðast víða um heiminn og á flestum stöðum að- eins til þess að boða frið og hug- arró. „Ég lít aðallega á mig sem kennara en „guru“ þýðir kennari. Ég tel mig tandurhreinan vegna vitundar minnar og samvisku. Hugur minn er snjóhvitur," full- yrðir Guruji þar sem hann situr með spenntar greipar og friðurinn geislar bókstaflega af persónu hans. Hrein vitund og Pizza 67 „Kundalini", umbreytt andleg orka, er í hverjum manni en það þarf að vekja hana og virkja og þá kemur hún í ljós sem hrein vitund (Pure Consciousness). „ Guruji vill taka fram að fólk í söfnuðinum geti eftir sem áður verið I hjóna- bandi, átt börn, unnið og á allan hátt lifað eðlilegu lífl. Að sjálf- sögðu neyti fólk þó ekki vímuefna af neinu tagi. Athygli vekur að í Kundalini er ekki trú á framhaldslíf né líf eftir dauðann. í bæklingi, sem séuntök- in gefa út, segir m.a. „Ekki er líf eftir dauðann. Þegar maður deyr, taka börn hans við. Líf endar þó ekki þegar það virðist stöðvast. Það heldur áfram og fer í hringi. Eftir að maður deyr er hann að ei- lífu farinn. En hugsanir hans og hugmyndir deyja aldrei og þær erfast til hinna sem eftir lifa.“ (Lauslega þýtt úr ensku.) Eftir að þessar fremur hátiðlegu umræður fóru Guruji og fylgdar- menn hans niður í kjcillara Hótel Arkar þar sem þeir höfðu pantað sér pitsu frá Pizza 67. -eh Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriöum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Aö tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. 1. verðlaun: United-sími með símanúmerabirti frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Sfðumúia 2, að verðmæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrisúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú finun breytingar? 539 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Rnnur þú fimm breytingar? 539 Nafn: _ Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 537 eru: 1. verðlaun: Aðalheiður Halldórsdóttir, Skjólbraut 9,200 Kópavogi. 2. verðlaun: Ingibjörg Sigurðardóttir, Jakaseli 29.109 Reykjavík. BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Tom Clancy: Rainbow Six. 2. Danielle Steel: The Klone and I. 3. Dlck Francis: Field of Thirteen. 4. Ruth Rendell: A Sight for Sore Eyes. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Grey. 6. James Patterson: When the Wind Blows. 7. Elvi Rhodes: Spring Music. 8. Charlotte Blngham: The Kissing Garden. 9. Nicholas Evans: The Loop. 10. Jane Green: Mr Maybe. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Chris Stewart: Driving over Lemons. 3. Tony Adams o.fl.: Addicted. 4. Anthony Beevor: Stalingrad. 5. Frank McCourt: Angela's Ashes. 6. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Rlchard Branson: Losing My Virginity. 9. Simon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 10. Tony Hawks: Around Ireland with a Fridge. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Dick Francis: Second Wind. 2. Thomas Harrls: Hannibal. . 3. Danlelle Steel: Granny Dan. 4. Roddy Doyle: A Star Called Henry. 5. Penny Vincenzi: Almost a Crime. 6. Ruth Rendell: Harm Done. 7. lain Banks: The Business. 8. Jlll Cooper: Score! 9. Kathy Reichs: Death Du Jour. 10. Ellzabeth George: !n Pursuit of the Proper Sinner. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Alex Ferguson: Managing My Life. 2. John Humphrys: Devii’s Advocate. 3. Simon Slngh: The Code Book. 4. Bob Howltt: Graham Henry; Supercoach. 5. Brian Keenan o.fl.: Between Extremes. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. ( Byggt á The Sunday Times) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot’s Wife. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Penelope Fitzgerald: The Blue Rower. 4. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 5 Judy Blume: Summer Sisters. 6. Patrlcla Cornwell: Point of Origin. 7. Rebecca Welis: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 8. Margaret Truman: Murder at Watergate. 9. Sldney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 10. Taml Hoag: Still Waters. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atklns: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Frank McCourt: Angela's Ashes. 3. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 4. Mlchael R. Eades o.fL: Protein Power. 5. John E. Sarno: Healing Back Pain. 6. Jared Dlamond: Guns, Germs and Steel. 7. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 8. Adeline Yen Mah: Falling Leaves 9. Wllliam L. Ury: Getting Past No. 10. Gary Zukav: The Seat of the Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricla Cornwell: Black Notice 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Meiissa Bank: The Girl's Guide to Hunting and Rshing 4. Jeffery Deaver: The Devil's Teardrop. 5. Tlm F. LaHaye: Assasins. 6. Catherine Coulter: The Edge. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suzanne Somers: Suzanne Somers'Get Skinny on Fabulous Food. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Christopher Andersen: Bill and Hillary: The Marriage 4. Bill Philips: Body for Life. 5. H. Lelghton Steward o.fl: Sugar Busters. 6. Sally Bedell Smlth: Diana, in Search of Herself. ( Byggt á The Washington Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.