Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Page 56
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 . ^atgæðingur vikunnar í Nykaup Þnr sem ferskleikiim býr Fyrir 6 6 stk. eggjarauður 80 g sykur 1 tsk. vanillusykur 1 tsk. Nescafé 2 msk. Amaretto líkjör 100 g saxaðar valhnetur 100 g rifið súkkulaði 1/2 1 rjómi ferskir ávextir, skomir í sneið- ar og bita Súkkulaðisósa 1 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk. hunang 100 g súkkulaði Þeytið saman eggjarauður, sykur og vanillusykur. Hitið líkjörinn og leysið kaffi upp. g Þeytið rjómann og bætið í eggja- blönduna með sleif. Bætið hnet- unum, súkkulaðinu og líkjömum saman við. Setjið 1 aflangt eða j kringlótt form og frystið. Berið fram með ávöxtum og súkkulaðisósu. Súkkulaðisósa Sjóðið rjóma og mjólk, bætið í J hunangi og súkkulaði. Hrærið þar til súkkulaðið er uppleyst. Kælið. Stríðsterta Fljótleg og einfold. 160 g sykur 160 g smjör 2 stk. egg 160 g haframjöl 135 g hveiti 110 g döðlur 2 tsk. matarsóti Niðursoðnir ávextir ávaxtasafa Rjómi 2 1/2 dl rjómi 1/2 tsk. vanilludropar Súkkulaði i :: 1 Matgæðingar vikunnar: Ljúffengar svínalundir í sinnepssosu - að hætti hjónanna Bjargar og Agnars Það eru hjónin Kristbjörg Krist- jánsdóttir og Agnar Guðlaugsson sem era matgæðingar vikunnar að þessu sinni. „ Við gefum uppskriftir að einkar fjótlegum og góðum rétt- um. Við höfum bæði gaman af elda- mennsku og okkur finnst mikið mál að reyna að hafa eitthvað sem hægt er að gera sem mest áður en gestim- ir koma,“ sagði húsbóndinn á heim- ilinu, Agnar Guðlaugsson. Salat með reyktum laxi og eggjum Forréttur fyrir 4 1 meðalstór haus ísbergsalat 5 egg 300 til 400 g reyktur lax 2 tómatar 1 agúrka 1 dós mini maís 1 rauð paprika Rífið ísbergshausinn í jafna bita, skerið laxinn niður í jafnstóra bita, skerið tómatana í báta og fjarlægið kjamann. Skerið eggin, agúrkuna, paprikuna og mini maisinn niður og blandið öllu saman í skál. Gott er að nota sýrðan rjóma með hökkuð- um hvítlauk sem salatsósu. Okkur finnst afar ljúfiengt að bera fram með þessu heit \ Hatt- ings smá- brauð. Gott er að „ bera vel ^ kælt Linde- mans hvítvín frá Ástralíu með salatinu Svínalundir í sinnepssósu Aðalréttur fyrir 4 4 svínalundir hver, um 150 g 2 msk. smjör 1 msk. matarolía pipar og salt eftir smekk Sósa V21 rjómi 2 msk. dijonsinnep 1 fint saxaður chalottelaukur 4 msk. sýrð gúrka 1 msk. vínedik. salt og pipar Steikið lundirnar í smjöri og oliu í um það bil 4 mínútur á hvorri hlið. Blandið í skál rjóma, sinnepi, lauk og gúrkum. Þegar búið er að steikja lundimar eru þær teknar af pönnunni og þeim haldið heitum undir álpappír. Öfl fita er hreins- uð af pönnunni, sósunni hellt á hana og hrært kröftuglega und- ir suðu í tvær mínútur með trésleif. Sósunni er síðan heflt yfir réttinn og þá er hann tilbúinn. Tilvalið er að bera fram með réttinum ferskt salat og bakaðar kartöflur. Vinið sem við bemm fram með kjötinu er Faustino rauðvín. Frönsk súkkulaðiterta Bræðið saman smjör og suðusúkkulaði og kælið. Þeytið saman egg og sykur. Blandið þessu varlega saman með trésleif og í lokin er hveiti og saxað- ar hnetur eða möndlur sett saman. við og hrært mjög varlega. Sett í hveitistráð springform og bakað við 185 gráður í 30 mínútur. Kakan kæld, flórsykri stráð yfir og skreytt með jarðarberjum. Tilvalið er að bera tertuna fram með þeyttum rjóma og góð- um bolla af Cafe Noir frá Merrild. Við hjónin skorum á unga húsmóður í Grafarvoginum, Ingibjörgu Hertu. um 1 dl rjómi 1 dl plómusósa (fæst víða tilbú- in í glösum) 1 msk. rósmarín, saxað ferskt 25 g þurrkaðir ostrusveppir (eða blandaðir villisveppir) 1 msk. rifsberjahlaup sósujafnari Ísósulitur salt og pipar Meðlætið 200 g belgbaunir 18-24 kartöflur, litlar Brúnið bringumar upp úr olíu og kryddiö með salti og pipar. i Setjið á grind í ofn og steikið við 170 C í 10 mínútur. Soðið Brúnið beinin af öndunum í ofni og sjóðið síðan við vægan hita í 2-3 tíma í 1 1/2 lítra af vatni. Sósan Sjóðið 1 dl af vatni og hellið yfir sveppina. Látið standa í 15-20 | mínútur, veiðið þá upp úr. Sjóðið j upp anda- og sveppasoðið og bæt- ið plómusósu og rjóma saman viö. Þykkið. Bætið í sveppum og rós- maríni og látið krauma í nokkrar mínútur. Smakkið til og litið með sósulit. Meðlætið Sjóðið baunirnar í léttsöltu vatni í 4 mínútur. Flysjið hráar kartöflumar með beittum hníf. Brúnið i smjöri á pönnu, kryddið og bakið í ofni á 180 C í 20-30 mín- Andabringur með plómusósu Fyrir 6 12 meðalstórar anda- bringur olía til steikingar salt og pipar Andasoð Beinin af öndunum og lærin 1 1/2 lítri vatn Plómukrydduð sósa 6 dl soð af andabein- Nykaup Þar semferskleikinn býr 150g suðusúkkulaði Vinnið saman sykur og smjör þar til það er létt og ljóst. Setjið j egg út í, eitt í einu, setjið því 1 næst hveiti og natrón út í. Hakk- ið döðlurnar niður og blandið j þeim út í ásamt haframjöli og f vinnið rólega saman. Setjið deigið í 26 cm form og bakið við 180" í 20-22 min. Þegar botn- inn er orðinn kaldur eru perumar lagðar ofan á. Bleytið örlít- ið í botninum með safan- um. Þeytið rjóma og vanillu sam- an og setjið óreglulega yfir botninn. Skerið niður jarðarber og aðra álíka ávexti og ; raðið yfir. Saxið niður súkkulað- ið og stráið óreglulega yfir tert- una. Látið tertuna standa minnst; 3-5 tíma. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Qikert Agnar og Björg hafa bæði gaman af eldamennsku og reyna að gera sem mest áður en gestina ber að garði. vesen Er eitthvað til með kaffinu? þeytara. Blandið saman þurrefn- um og söxuðu súkkulaðinu, bræðið smjörlík- ið og blandið mjólkinni saman við, rífið appel- sínubörkinn, sigtið þurrefnin út í og blandið öllu saman með sleikju uns laust er við kekki. Bakið í hring- formi við 180 gráður í 36-40 mínútur. Kremið er einfalt. Rjóm- inn er hitaður að suðupg hellt yfir saxað súkkulað- ið. Þá rennur það saman í mjúkt krem sem er hellt yfir kalda Þessa köku er lítil fyrirhöfn að baka. Hún er frábær með tertuna. kaffinu. Það er fátt heimilislegra en að setjast með góðum gestum yfir sterkum kaffibolla og muðla sneið af nýbakaðri köku með- an maður hlustar á ferskar slúðursögur. Þessi kaka er ekki flókin og er tilbúin á borðið 1,5 tíma eftir að fyrsta eggið er brotið. Þetta er einfóld en sígild kaka með súkkulaðihjúp. 2 stór egg 250 g sykur 125 g smjörlíki 1 dl +1 msk. mjólk 250 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 60 g suðusúkkulaði börkur af hálfri appelsínu Krem: 200 g suðusúkkulaði 1 dl rjómi Þeytið saman egg og sykur með útur. Humar í skel með ostabráð Fyrir 6 1,2 kg stór humar í skel 150 g hvítlauks-smurostur 200 g smjör 4 stk. hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1/2 búnt fint söxuð steinselja safi úr 1 sítrónu salt og pipar Meðlæti 3 sítrónur 8-10 sneiðar franskbrauð eða snittubrauð hvitlaukssmjör i Kljúfið humarinn hálffrosinn j eftir endilöngu og fjarlægið svörtu röndina (gö'mina), setjið í ofn- skúffu og geymið (helst í frysti) á meðan ostabráðin er löguð. Bræð- ið saman ost og smjör og bætið hvítlauk, steinselju, kryddi og sítrónusafa saman við. Hrærið vel saman. Þekið humarinn með osta- bráðinni með matskeið. Setjið undir grill í ofni í 4-5 mínútur eða þar til humarkjötið losnar aðeins frá skelinni. Berið fram strax ásamt smjörinu úr skúffunni. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.