Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 21 Rouge Sigulier: Silkimjúk- ar varir - nýr varalitur frá Yves Saint Laurent hefur að geyma nýja samsetn- ingu á vaxi Rouge Singulier er heitið á nýjum varalit frá Yves Saint Laurent, vara- lit sem framleiðendur segja að hvorki smitist né renni til, geri var- irnar mjúkar og sléttar og liturinn sé eins og lakkað silki sem verður að satínmjúkri áferð. Mýktin stafar af nýrri samsetn- ingu náttúrulegs og tilbúins vax (bývax, vax úr hrísgrjónum og vax- blómum, íjöletýleni og sílikoni). Liturinn rennur vel vegna þess að í honum eru örsmáar kringlóttar akrýlagnir sem renna yfir varimar „eins og glæsibifreið" án þess nokkurn tímann að stöðvast. Línan sem liturinn dregur er skörp vegna þess að sameindimar mynda fmt net sem bindur efnin saman þannig að varaliturinn dreif- ist jafnt og fylgir útlínum varanna. í kynningu frá framleiðanda seg- ir: 150 konur sem prófuðu varalit- inn voru sammála um þaö að Rouge Singulier væri afskaplega þægileg- ur að hafa á vöranum. Hann er sam- settur þannig að vatn er 3%, geymt í kringlóttum ögnum sem kallast PMMA. Vaxtegundimar og vatnið bæta upp ófullkomna vatns- rakafilmu varanna og gefa þægilega tilflnningu. Til að þessir rakabæt- andi eiginleikar varðveitist verður að loka túpunni eftir notkun. Rouge Singulier hrindir frá sér vatni og endist allan daginn. Hann hefúr sólvamarstig 10, E-vítamínið í litnum er góð vöm gegn sindurefn- JIMNY Hvað annað? Sumir einblína bara á ákveðna möguleika í lífinu, án þess að íhuga nokkum tíma hvort aðrir betri séu í boði. Þeir missa því oft af sínum stærstu tækifærum. Ekki ég. Eg vil ekki ana áfram í blindni. Ég tek ákvarðanir að vandlega hugsuðu máli og þess vegna vel ég Suzuki Jimny. Suzuki Jimny er kraftmikill, alvöra, fjórhjóla- drifinn jeppi, nákvæmlega eins og ég vil hafa hann. Hann er spameytinn og nettur en þó ótrúlega rúmgóður. Svo er hann bæði flottur og sexi og verðið er líka alveg einstaklega heillanch, aðeins 1.399.000 krónuri Suzuki Jimny fer mér einfaldlega best. SU2UKISÖIUUMBOÐ: Akranes: Úlafur 6. Ólafaon, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akortyri: BSA hl, Laufísgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: GuívatJtir Ellasjon, Grmnukinn 20. slmi 5S515 S0. Hvammstan9i: Blla- 09 bóvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 26 17. Isafjörður: Bilagarður eM,Grsenagaríi. simi 456 3 0 95. Keflavílc BG bllakringian, Grófmni 8, simi 421 12 00. SeHoss: Bílasala Suduitmds, Hrismýri S, simi 482 37 00. $ SUZUKI — SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is um. Liturinn hefur matta áferö. RISA 0 . stgr. AEG SBE 630 Rafmagnsborvél W • 13 mm patróna stiglaus rofi i tösku SttlasCop kr. stgr. Rafhlöðuborvél PES12 T 36 Nm • 13 mm patréna Tvær rafhlöður 2,0 Ah itösku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.