Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 JU"V mik Linda Pétursdóttir, athafnakona og fegurðardrottning, er númer eitt í órum íslenskra karlmanna. Linda heldur vinsældum sínum í þessum efnum mjög vel en hún hefur skorað hátt f slíkum könnunum áður. Kynþokki hennar er því sýnilega ekki tímabundinn eða háður aldri. Hún verður því að sætta sig við lostafuliar hugsanir þjóðarinnar enn um sinn. Eða eins og Jón Hregg- viðsson sagði: Mín jómfrú blívur ... Þessar konur eru líka kynþokkafullar: Guöbjörg Hermannsdóttir Siv Friðleifsdóttir Andrea Róbertsdóttir Anna Magnúsdóttir Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir Björk Guðmundsdóttir Bryndís Hlöðversdóttir Emilíana Torrini Eva María Jónsdóttir Guðfinna Bjarnadóttir Hrönn Geirsdóttir Jóhanna V. Hjaltadóttir Margrét Frímannsdóttir Margrét Rós Gunnarsdóttir Móeiður Júníusdóttir Ragnhildur Gísladóttir Rósa Ingólfsdóttir Svava Johansen Thelma Tómasson Þorbjörg Gunnlaugsdóttir Þórey Sigþórsdóttir þaö hvert fýsnir þjóðarinnar bein- ast þá er greinilegt aö í vitund hennar vex kynþokkinn í hlutfalli við sýnileikann. Þeir sem eru tíð- astir gestir á sjónvarpsskjám og leiksviðum landsins eru einnig í aðalhlutverki í erótískum fantasi- um landans. Hér eins og annars staðar njóta sumir lýðhylli meðan aðrir ná til fárra útvalinna. í efstu sætum beggja lista er hátt hlutfall sjón- varpsfólks af báðum kynjum. Af þessu mætti freistast til að halda Selma Björnsdóttir, söngkona og Eurovisiongella, er f fimmta sæti. Sennilega er það þetta háa og hvelfda ungbarnsenni sem vekur verndartilfinningu í brjósti karlþjóð- arinnar. Nema það sé röddin sem smýgur dýpra en í hlustirnar. Selma sigraði í hugum okkar þegar Svíar stálu heiðri okkar í ísrael í vor með þessari groddalegu ofmáluðu Ijósku. sem fleiri langar i. Nokkur þekkt hjón komast bæði inn á listann. Þar má nefna Jón Baldvin Hanni- balsson og Bryndísi Schram sem eru greinilega fersk í hugum okk- ar. Þar eru líka Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Hjörleifur Svein- bjömsson, Egill Ólcifsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. í þessu samhengi má einnig nefna að þjóðarinnar á fréttum væri eitt- hvað á misskilningi byggður. Kannski er fólk ekkert aö hlusta, bara horfa og láta sig dreyma. Hér verður ekki rakið ítarlega hve mörg atkvæði hver fékk en þau sem eru í efstu sætunum fengu margfalt fylgi á við flesta sem eru neðar á listanum. Þótt skoðanakannanir DV sé alla jafha vísindalega unnar og dauðans al- vara að baki þeim eru spurningar af þessu tagi léttvægt efni og marg- ir aðspurðra líta á þær sem slíkar. Hjón með kynþokka I flestum tilvikum eiga þeir sem fá atkvæði í þessari könnun maka sem fær með þessu staðfest að hann eða hún hefur hreppt hnoss Unnur Steinsson, happdrættis- stúlka og hestakona, birtist á skján- um í ýmsum hlutverkum en oftast sem hún sjálf. Vandaður klæða- burður hennar og vinalegt bros Ijær henni virðulegan kynþokka og þess vegna deilir hún 2.-3. sæti með fröken Clausen. Skoðanakönnun DV um kynþokka: - Stefán Jón Hafstein og Linda Pétursdóttir búa yfir mestum kynþokka allra r Inýlegri skoðanakönnun DV var íslensk þjóð meðal annars spurð að því hver væri kyn- þokkafyllstur allra. Listinn er langur og en efstu sæti hans í huga hvors kyns skipa fjölmiðla- maður og fyrrverandi feguröar- drottning, nú atvinnurekandi. Þar er einnig að flnna leikara, söngv- ara, geðlækni, biskup, stangar- stökkvara, háskólarektor, jarð- skjálftafræðing, hnykklækni og poppstjörnur. Ef hægt að draga einhverja heildarályktun af þessu kjöri um Vala Flosadóttlr. Stæltir magavöðv- ar hennar minna á gróft snjódekk þar sem hún svífur hátt yfir ránni. Hún flýgur líka hátt í órum íslenskra íþróttafíkla sem horfa dáleiddir og dreymir um að fylgja henni á flug- inu. Elín Hirst drífur alla leið í fjórða sæti listans. Hárfræðingur blaðsins sagði að eftir því sem hárið á henni styttist og meira sæist í andlitið stafaði meiri þokka frá henni. Það getur líka verið að hörkulegt augna- ráð Elínar og miskunnarlaust yfir- bragð heilli íslenska karlmenn. Ólöf Rún Skúla- dóttir er ekki bara prúð og frjálsleg í fasi heldur löðrandi í kynþokka ef marka má val ís- lenskra karl- manna sem lyfta henni f 6.-7. sæti listans. Þokki Ólafar virkar ekki bara á skjánum því hún á fullt af börnum. að á sumum heimilum væri frétta- tími í sjónvarpinu stund munúðar og erótíkur fyrir hjón á öllum aldri. Þetta gæti lika þýtt að áhugi Lára Halla Maack geðlæknir vekur greinilega löngun hjá íslenskum karlmönnum um að fá að leggjast á bekkinn hjá henni og létta á hjarta sínu. Þetta er kona sem fær menn til að játa. Tinna Gunn- laugsdóttir á sinn trausta að- dáendahóp sem finnst kynþokki hennar hafinn yfir allan tíma og vafa. Minning hennar er varðveitt f sellulósa f kvikmyndum Hrafns bróður hennar. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir svínvirkar og kemst hátt á listann. Það er án efa þessi hása og ágenga rödd og djúpu dökku augun sem heilla karl- menn svo þeir fá varla sofið. Þeir eru greinilega til í að leika á móti henni hvenær sem er. Ragnheiður Clausen sjónvarpsþula hefur stundum vermt efstu sæti í Ifkum kosningum hjá öðrum fjölmiðlum en hér verður hún í 2.-3. sæti. Er þjóðín þarna að segja: Frekar þann versta en þann næstbesta eins og Guðrún Ósvffursdóttir forðum? Sakleysislegur sjarmi Ragnheiðar virðist þó kitla frumstæðar hvatir býsna margra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.