Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 HÁSKÓLABÍÓ SAMm kvikmyndir SAMWA I í< M I 11< I 4 SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 www.samfilm.is ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 www.samfilm.is Byggð á sannsögulegum atburðum. I ramsýnn drengur. Faðir fastur í fortíðinni. Draumur sem þeir vildu ekki láta frá sér. IUUAROBERT5 RICHARDGERE RUNAWAYBRIDE STROKUBRÚÐURIN STEVE MARTIN Miskunnarlausir Klækjóttir Blygðunarlausife XXXfókus .þegar Eddie er i stuii er alltaf gaman.“ llÓUIKHIillll Leiksýning laugardag kl, 7, ÁLFABAKKA 8. SÍMI87B900 Forsýnd sud. kl. 9. EINA BÍÓID , , .....av .jjy MEÐTHX <R INGLU i \ lli S Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is ★★★ Þegar Sovétmenn skutu á loft fyrsta mannaða geimfar- inu árið 1957 er vægt til orða tekið að segja að Bandaríkja- menn hafi fengið sjokk. Stjórnvöld þar í landi vöknuðu upp af værum blundi við að allt í einu var raunhæft að halda því fram að Sovétmenn hefðu yfirburði í hemaði svo ekki sé talað um yfirburði séð frá sjónarhóli vísindanna. Þessi atburður hafði mikil áhrif á framvindu mála í kapp- hlaupinu um himingeiminn á næstu árum. Atburðurinn hafði einnig mikil áhrif á hinn venjulega Bandaríkjamann. Fólk gat að nóttu til séð geimfarið fljúga i næturhimninum og meðal þeirra sem hreifst var ungur drengur Homer Hickham sem búsettur var í kolanámubænum Coalwood þar sem allir drengir, sem ekki gátu unnið til skólastyrks í gegnum íþróttir eða námshæfileika, enduðu í kola- námunni'. Homer sá geimfarið og frá þeirri stundu var ekki aftur snúið, hann ákvað að ffamtið sín yrði helguð geimforum og hóf strax smíöi rakettna án þess að hafa nokkra undirstöðu til þess. Þetta áhugamál hans vakti ekki mikla hrifhingu innan veggja heimilisins, en utan veggja þess var honum betur tekið og þrátt fyrir margar misheppnaðar tilraunir þá þéttist hópurinn í kringum hann, sumir höfðu aðeins gaman af tíl- „ tektum hans, en aörir höfðu trú á því K V I K sem hann var að gera. EinsogíöOumfaOegumævintýrumþá a» A i hefur þessi saga góðan endi. Munurinn á M I þessu ævintýri og þeim sem bömum er sagt er að þessi saga er sönn - sögð í hinni ljúfu October Sky, sem sannarlega má segja að sé kvikmynd sem ylji um hjartaræturnar. Með þolinmæði og þrautseigju sigraði Homer ásamt félögum sínum í vísindakeppni, og eins eftir að hafa lært verkfræði fékk hann starf við geimferðaáætl- un Bandaríkjanna, þar sem hann starfar enn og hefur með- al annars haft yfirumsjón með þjáO'un geimfara. October Sky er gefandi mynd, faOeg en um leið raunsæ. Við fáum raunsæja lýsingu á lífinu í smábæ þar sem fyr- irséð er að lífæð bæjarins, kolanáman, er að verða fuOunn- IUUAROBERTS RICHARDGERE RUNAWAY E STROKUBRÚÐURIN Faðirinn (Chris Cooper) er ekki ánægður með framtíð- arplön sonarins (Jake Gyllenhaal). in (má líkja ástandinu við það sem er aö gerast í sumum sveitarfélögum hér á landi), en myndin er líka um háleita draurna sem rætast og síðast en ekki síst er October Sky yn H R mynd sem sýnir það besta í manneskj- ll^ U d unni, þar sem fjölskylduböndin eru æ | ■ heiðri höfð um leið og einstaklingsfram- iC g i takið er virt. Leikstjórninn Joe Johnston (Honey, I Shrunk the Kid, Jumanji) er á mörkun- um í melódramtískri frásögninni, en siglir oftast fimlega framhjá flestum hættum og hefur góða stjórn á góðum leik- urum með Chris Cooper og Jake GyOenhaal í hlutverkum fóður og sonar, fremsta meðal jafningja. Sud. kl. 12.30, 2.40, 5, 6.40, 9 og 11.20. THX Digirtal Leikstjóri: Joe Johnston. Handrit: Lewis Colick. Kvik- myndataka: Fred Murphy. Tónlist: Mark Isham. Aðalleikar- ar:Chris Cooper, Laura Dern, Jake Gyllenhaal og Chris Owen. -Hilmar Karlsson xlrlri/2 Kvikmyndir.is Hagatorgi, sími 530 1919 Bylgjan S*H1, KýtscKértrir^f ÐártmahSlt mættir á hvita tjaldið i mynd.um .iWn, trú, frelsí og Saddajft^ Hussein. Sjáðu þá stærri, léngrt og óklippta. STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ DREKUM, DÝFUSSUM OG DÁÐUM. Stórmynd byíiRð á sögu ★ ★★ DV Halldórs Laxness UNGFRÚIN ★ ★★ Rás 2 ★ ★★ 1/2 GOÐA ÓFE Hau^rrKiir og HUSIÐ H A U N T I N C Alvöru draugamynd eftir leikstjóra Speed og Twister HÉS et stairtiia i al leaasi á tessiaa. Htaa er stilrtliaa i al kaaut i m tyrir fcal. nm bömin /eW'í)* ' Stan, Kyle, Kenny og Cartman eru mœttlr á hvíta tjaldið í mynd um von, trú, frelsi og Saddam Hussein. Sjáðu þá stærri, lengri og óklippta. 1/2 OFE Htuisverkur. H A U N T i N G Alvöru draugamynd eftir leikstjóra Speedl og Twister. iiiimi:kiini
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.