Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 59
DV LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 71 < Qfmæli ---------------------------—-------v Til hamingju með afmælið 31. október 95 ára Kuija Jenny Kim, Þrastanesi 20, Garðabæ. Katrín Guðmundsdóttir, Margrét Þ Blöndal, Grettisgötu 90, Reykjavík. Klapparbergi 1, Reykjavík. Ólöf Steinxum Ólafsdóttir, 85 ára Pétur Bjömsson, Granaskjófi 78, Reykjavík. Bjamveig Þorsteinsdóttir, Rúnar Búason, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Sunnubraut 12, Dafvík. Sigríður Ragnarsdóttir, 75 ára Emelía van Goethem, 40 áfó Jolnöai'staöav. 14, Halnarln'ði. Hallfríður Sigurgeirsdóttir, Agnes Raymondsdóttir, Suðurbyggð 10, Akureyri. Löngumýri 3, Garðabæ. Ágústa Rothaus Olesen, 70 ára Bjami Hjartarson, Bláhömrum 2, Reykjavík. Guðrún S Óskarsdóttir, Dagný Sigurðardóttir, Stafholti 18, Akureyri. Innri-Skeljabrekku, Andakíf. Hefga Þorkefsdóttir, Erfa Sverrisdóttir, Faxabraut 40d, Keffavík. Kársnesbraut 17, Kópavogi. Jónas Guðgeir Bjömsson, Guðlaugur H. Þórðarson, Strandgötu 73, Eskifirði. Brekkustíg 3, Bíldudal. Reynir Þórðarson, Guðný Stefánsdóttir, Furulundi 6, Garðabæ. Lækjarási 5, Garöabæ. Þóra Þórarinsdóttir, Gunnar Þórir Gunnarsson, Bogahlíð 2, Reykjavík. Laufrima 22, Reykjavík. Haukur Hannesson, 60 ára Hildur V. Guðmundsdóttir, Urðarstíg 3, Reykjavik. Bima Þorleifsdóttir, Hjálmar Kristmannsson, Ólafsvegi 12, Ólafsfirði. Hvassaleiti 64, Reykjavík. Heimir Bergmann Gíslason, Hulda Snorradóttir, Álfaskeiði 96, Hafnai-firði. Háengi 8, Selfossi. Jón Oddur Magnússon, 50 ára Kristín Bára Gunnarsdóttir, Kfukkubergi 23, Hafnarfirði. Guðjón R Gunnarsson, Magnús S. Sigþórsson, Furugerði 23, Reykjavík. Skarðshfíð 13b, Akureyri. Hafdís Kjartansdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Dvergaborgum 8, Reykjavik. Tungu, Kópavogi. Hrafnhildur Jónsdóttir, Sigurðiu- Karlsson, Mjósundi 16, Hafnarfirði. Kársnesbraut 15, Kópavogi. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Wong Yeow Fatt, Hvassaleiti 60, Reykjavík. Stórholti 43, Reykjavík. Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Þráinn Viðar Þórisson, Einibergi 21, Hafnarfirði. Skógarási 2, Reykjavík. Jóhann Þór Friðgeirsson, Hofi, Hofshr., Skag. Natalí Sirenko Natalí Sirenko lækn- ir, Svarfaöarbraut 28, Dalvík, er fertug í dag. Starfsferill Natali fæddist í Lug- ansk í Úkraínu og ólst þaír upp. Hún lauk embættis- prófi í háls-, nef- og eymalækningum frá Læknaháskóla Lugansk 1985 og stundaði síðan framhaldsnám við Natalí Læknaakademíu St. Pétursborgar í acapunture. Að námi loknu stundaði Natalí læknisstörf í Lugansk, í Evpatoríu og í St. Pétursborg. Hún starfaði á sjúkrahúsum, á heilsugæslu- stöðvum og við heilsuhæla. Auk þess vann hún viö afeitrunar- miðstöð St. Pétursborgar. Natalí er félagi í eftirtöldum félögum: National Acapunture Detoxification Association Europe; Intemationa SU JOK Acapunture Assöci- ation, og Russian Association of Acapunture and Tra- ditional Medicine. Fjölskylda Eiginmaður Natalí er Sveinn Valdimar Rík- harðsson, f. 9.10. 1945, verktaki. Hann er son- ur Ríkharðs Valdimars- Sirenko. sonar vélstjóra og Elín- ar Valgerðar Jóelsdóttur verslunar- manns. Börn Natalí em Nikita Sirena, f. 3.10. 1982; Anastazia Sirena, f. 22.3. 1986; Anna Árný Sveinsdóttir, f. 19.3. 1998. Foreldrar Natalí eru Boris I. Virgasov, f. 7.6.1927, verkfræðingur í Evpatoníu í Úkraínu, og Anna K. Chagovets, f. 26.12. 1922, fæðingar- læknir. Áskrifendur fá Mc/c aukaafslátt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV DV 550 5000 Axel Jónsson . Axel Jónsson, hrossa- og skóg- arbóndi á Meðalfelli við Homafjörð, er fertugur í dag. Starfsferill Axel fæddist að Fiskhóli í Horna- firði og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf. Hann lauk gagnfræða- prófi við Heppuskóla í Homafirði, stúdentsprófi frá MA 1979, búfræði- prófi frá Bændaskólanum á Hvann- eyri 1984 og M.Sc-prófi í meinafræði búíjár við The Royal Veterinary CoÚege University of London 1990. Axel hefur gengt ýmsum trúnað- arstörfum og verið virkur í félags- störfum í sinni sveit. Hann er í fé- lagi tamningarmanna og gjaldkeri hestamannafélagsins Glófaxa við Hornafjörð. Axel hefur haldið fjölda fyrir- lestra og stundað ráðgjöf í reið- mennsku víða um heim. Fjölskylda Eiginkona Axefs er Fanney Þór- haffsdóttir, f. 30.5. 1957, húsmóöir. Hún er dóttir Þórhalls E. Þórarins- sonar, f. 2.6. 1935, vélstjóra í Vest- mannaeyjum, og Kristínar Sigurlás- dóttur, f. 28.4. 1935, fiskverkakonu. Böm Axels og Fanneyjar em Þór- hallur, f. 12.5. 1980, nemi í Framm- haldsskóla; Sigríður Helga, f. 21.8.1985; Jón Freyr f. 19.4.1990. Systur Axels em tvær, báðar bú- settar á Hornafirði: Ragnhildur Jónsdóttir, f. 12.6. 1956, sérkennslu- fulltrúi en maður hennar er Grétar Vilbergsson, f. 15.6. 1954, útgerðar- maður; Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 7.10. 1964, nuddnemi en maður hennar er Ómar Frans Fransson trillukarl. Foreldrar Axels eru Jón Sveins- son, f. 31.10. 1933, fyrrv. útgerðar- maður á Homafirði, og Sigríður Axelsdóttir, f. 8.7. 1934, húsmóðir. Ætt Sigríður Helga er dóttir Sigur- bjargar Steingrímsdóttur Hún var dóttir Helgu Pétursdótturog Stein- gríms Hallgrímssonar. Faðir Sigríðar var Axel Jóhannes- son. Hann var sonur Sigríðar Rósu Sigurðardóttur og Jóhannesar Sig- ' urðssonar. Jón er sonur Ragnhildar Jónsdótt- ur. Hún var dóttir Kristínar Herdís- ar Halldórsdóttur og Jóns Böðvars- sonar. Faðir Jóns var Sveinn Guðmunds- son. Hann var sonur Þóhöllu Steins- dóttur og Guðmundar Jónssonar. Axel tekur á móti gestum í Sjáff- stæðishúsinu Höfn kl. 20.30 á afmælisdaginn. HoncJa Clvlc =3 dyra —————— 90 hestöfl, 16 ventls, samlæsingar, rafdrifnar rúöur og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. f 3d Civic 1.4 Si 90 hestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúöar, samlæsingar, rafdrifnar rúöur og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. f 3d Civic 1.5 LSi - VTEC 715 hestöfl, 16 ventla, ABS, tveír loftpúðar, fjarstýrðar samlæsingar, raf- drifnar rúður og speglar, hiti i speglum. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. f 3d Clvic 1.6 VTl - VTEC 160hestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, 15’élfelgur, rafdrifin sólluga, leðurstýri, sportinnrétting, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar, hiti i speglum, 6 hátalarar, samlitaður. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. mmmmm S æ í mmmmm ^rnmmmm I I frcá kr. l.c£QfD.OOO Ótrúlegur kraftur, eðallinur, formfegurð og ; glæsilegar innréttingar, allt gerir þetta Civic Z að lúxusbíl sem veitir ökumanni og farþegum • Ijúfa ánægjustund i hvert einasta sinn sem • upp í hann er sest. Komdu og skoðaðu á - vefnum www.honda.is eða littu inn og fáðu að prófa. HONDA Vatnagörðum 24 • Sími 520 1100 ■ www.honda.is Akranes: Bílver sf.. sími 431 1985. Akureyri: Höldur hf. sími 4613000. Egllsstaðlr: Bíla- og búvélasalan hf. simi 4712011. Kellavik: Bílasalan Bílavík, sími 4217800. Vestmannaeyjar: Bilaverkstæðið Bragginn, sfmi 481 1535.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.