Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Qupperneq 9
yjðskipti FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 Finnur Ingólfsson, frá- farandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra: Ríkið hefur gefið tóninn Finnur Ingólfsson, fráfarandi iðn- aðar- og viðskiptaráðherra og verð- andi seðlabankastjóri, segir samein- ingu fyrirtækja til hagræðingar í at- vinnulífinu og til þess að skapa meiri hagkvæmni, helstu tíðindin í viðskipa- heiminum á íslandi á árinu 1999. „En það sem Finnur stendur upp úr í Ingólfsson. mínum huga er þær gríðarlegu breytingar sem hafa átt sér stað og sem ég hef haft tækifæri til þess að beita mér fyrir,“ segir Finnur og vitnar þar til einkavæð- ingar ríkisbankanna sem hann tel- ur hafa tekist afar vel. „Þarna er ríkið að gefa tóninn um það sem það vill sjá í atvinnulífinu og næstu skrefin i því tel ég að séu að stækka þessar fjármálaeiningar þannig að þær geti þjónað sístækk- andi einingum í íslensku atvinnu- lífi,“ segir Finnur. Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa hf„ Teymis, Skýrr, Tæknivals, Hans Petersen, Aco og fleiri fyrirtækja, segir sameiningu í sjávarútvegi á árinu athyglisverða. „Ég nefhi hallarbylt- inguna í SH og sam- runa SÍF og ís- lenskra sjávaraf- urða. Fyrirtækjum hefur fækkað og þau sém eftir standa eru sterkari og öflugri. Frosti Enn frekari breyt- Bergsson. ingar í sömu átt eru fyrirsjáanlegar á næstu árum,“ segir Frosti. „Salan á FBA var kapítuli út af fyrir sig og árið hefur að mörgu leyti verið undirbúningsár fyrir sam- einingu í bankaheiminum og greinilegt að bankarnir eru, hver fyrir sig, að reyna skapa sér stöðu til að koma öflugir að því samn- ingaborði. En það eru von- brigði að einkavæðing var ekki meiri og ég hefði viljað sjá hraðari einkavæðingu í bankakerfinu. Þá er það orðið mjög brýnt að hraða einka- væðingu Landssímans en fjar- skiptamárkaðurinn hefur ver- ið einn suðupottur á árinu og samkeppni þar sívaxandi," segir Frosti. Ríkisbankarnir stálu senunni - hlutabréfaviðskipti slógu öll met Margeir Pétursson segir Qárfesta bjartsýna: Tilbúnir að taka áhættu - vaxandi verðbólga mestu vonbrigðin Frosti Bergsson, stj órnarformaður Opinna kerfa: Bankarnir vígbúast hækkað um 50% á nokkrum vikum og er það talið verðmætasta fyrir- tæki landsins. Stoðtækjafyrirtækið Össur hf. hélt árangursríkt hlutaflárútboð á árinu og hefur verið skráð á Verðbréfa- þingi. Stjómarfomaður þess, össur Kristinsson, var valinn frumkvöðull ársins af DV, Viðskiptablaðinu og Stöð 2. Tún og áburður Ýmislegt sérstakt og forvitnilegt hefur gerst á árinu 1999. Haraldur Haraldsson í Andra og félagar hans keyptu Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi af ríkinu. Haraldur hætti hins vegar við þátttöku í kaupum is- lensku fjárfestanna á enska knatt- spyrnufélaginu Stoke City. Búast má við að hlutabréf í Stoke bjóðist al- menningi til kaups fljótlega eftir ára- mót. Gengi Marels hf. hefur verið æv- intýri líkast á þessu ári. Gengi hluta- bréfa í fyrirtækinu hefur rúmlega fjórfaldast frá því í október í fyrra þegar það var í mikilli lægð. Jón Ólafsson vakti geysimikla at- hygli þegar hann keypti land í Garðabæ fyrir metfé og er hann þeg- ar tekinn að selja lóðir úr landinu. í vor bauðst almenningi að kaupa hlutabréf í matvörurisanum Baugi og var áhugi allnokkur. Gengi bréf- anna tók hins vegar dýfu þegar líða tók á árið en hefur nú náð að nýju yfir útboðsgengið frá í vor. Þeir hafa náttúrlega úr miklu meira íjármagni að spila en áður vegna þess að hugur manna er að opnast fyrir þessum tækifærum." Margeir segir það einna helst hafa valdið von- brigðum í viðskiptalífi ársins 1999 að áframhald- andi erfiðleikar hafa verið hjá sjávarútvegsfyrir- tækjum sem gera út á uppsjávartegundir, þ.e. loðnu og sild. „Það er alls ekki góðæri hjá öllum fyrirtækjum hér. Raunar eru aðalvonbrigði árs- ins að verðbólga jókst,“ segir Margeir en hann treystir sér ekki til að spá fyrir um þróun verð- bólgunnar á komandi ári. „Ég hugsa að hún muni lækka í framtíðinni en hef enga hugmynd um hvort það verður eftir eitt ár eða tíu ár,“ segir hann. Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings: Tilstand og misskilningur „Það sem mér er kannski einna minnisstæðast frá þessu ári er sala Sparisjóðanna og dótturfélaga þeirra á hinum frægu hluta- bréfum sem þeir áttu í Fjárfestingar- banka og allt það til- stand og misskiln- Sigurður ingur sem fylgdi í Einarsson. kjölfarið," segir Sig- urður Einarsson. „Síðan er mér minnisstæð vel heppnuð einkavæð- ing Landsbanka og Búnaðarbanka. Það var stóratburður og vel heppn- uð sala og boðar ábyggilega áfram- haldandi einkavæðingu," segir Sig- uður. Hann telur erfitt að sjá fyrir sér hvernig þróunin verður í yfir- vofandi sameiningarferli í banka- heiminunum. „En ég held að það sé mikilvægt að ana ekki að neinu í þvi efni.“ Orca-hópurinn kom, sá og sigraði í orrustunni um Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Árið 1999 er sann- kallað sprengiár í hlutabréfaviðskipt- um á íslandi. Við- skipti með hlutabréf fyrirtækja sem skráð eru á Verðbréfaþing íslands eru meiri á árinu en þau höfðu verið samanlagt frá árinu 1991 en þá hófust viðskipti með hlutabréf á Verð- bréfaþinginu. Á þing- inu sjálfu hafa við- skiptin numið um 40 milljörðum króna en utanþingsviðskiptin voru enn meiri, eða 84 milljarðar. „Það sem stendur upp úr á árinu er einmitt það sem við stefnum stöðugt að: að stækka markað- inn og auka veltu. Þetta hefur hvort tveggja gengið eftir, sérstaklega á hluta- bréfamarkaðinum, “ segir Stefán Halldórsson, forstjóri Verðbréfaþingsins. Gengi olíufélaganna hefur hækk- að mest að meðaltali frá því í árslok 1998, eða um 71%. önnur fyrirtæki þar sem gengi hlutabréfa hefur hækkað mjög mikið eru upplýsinga- tæknifyrirtæki, þar sem hækkunin er 68%, fjármála- og tryggingafyrir- tæki, með 64% hækkun, og sam- göngufyrirtæki sem hækkuðu um 60%. Heildarvísitala Aðallista hefur til samanburðar hækkað um 40% á þessu tímabili. Bankaóperan Mesta athygli á árinu vöktu við- skipti með hlutabréf ríkisbankanna. Ríkissjóður seldi 51% hlut sinn í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins (FBA) í byrjun nóvember til nokk- urra lífeyrissjóða og einstaklinga, með meðlimi Orca-hópsins hvað mest eftirtektarverða. Orca-hópurinn hafi áður keypt nærri 30% hlut Kaupþings i FBA og var uppi nokkur pólitisk rekistefna í aðdraganda sölunnar á 51% hlutn- um vegna aðgerða sem tryggja áttu dreiföa eignaraðOd að bankanum. Gengi hlutabréfa í FBA hefur hækk- að verulega síðan salan fór fram og markaðsverðmæti hlutarins hefur vaxið um 2,4 mflljarða króna. Á árinu 1998 hófst sala á hluta- bréfum í ríkisviðskiptabönkunum tveimur, Landsbanka og Búnaðar- banka, á almennum markaði. Þeirri sölu var fram haldið nú rétt fyrir jól í mikflli og vel heppnaðri skyndisölu á 15% hlutafjár í eigu ríkisins í hvorum bankanum fyrir sig og var umframeftirspurn eftir bréfum beggja bankanna. 10% hlutur í bönk- unum var seldur á fóstu gengi en 5% voru seld með tO- boðsfyrirkomu- lagi og kom í ljós að fjárfestar voru reiðubúnir að greiða umtalsvert hærra verð fyrir bréfin en ríkis- sjóður setti upp sem lágmarksverð. Gengi ofantalinna þriggja banka og íslandsbanka á Verðbréfaþingi hefur verið mjög gott á árinu og markaðsverðmæti þeirra fjögurra samanlagt er nú um 94 mOljarðar króna. Hagræöing og vonbrigði Rekstur fyrirtækja í sjávarútvegi gekk ekki aUs staðar samkvæmt væntingum á árinum. Nokkur afla- brestur varð í uppsjávartegundun- um, loðnu og síld, og setti hann tals- vert strik í reikning þeirra fyrir- tækja sem byggja starfsemi sína að stærstum hluta á veiðum þessara tegunda. Mikil hagræðing hefur átt sér stað í yfirbyggingu sjávarútvegsins með sameiningu fyrirtækja og ber þar hæst sameiningu stóru söiusamtak- anna SÍF og ÍS sem formlega var frá- gengin fáum dögum fyrir áramótin. Forstjóri SÍF, Gunnar Örn Kristjáns- son, var sérstaklega heiðraður af DV, Stöð 2 og Viðskiptablaðinu þeg- ar honum voru afhent Viðskipta- verðlaunin 1999. Róbert Guð- finnsson, forstjóri Þormóðs ramma - Sæbergs á Ólafs- firði, náði að afla sér stuðnings til að leggja undir sig stól stjórnarfor- manns Sölumið- stöðvar hraðfrysti- húsanna og vék forstjóranum úr starfi. Erföagreining verömætust MikO viðskipti hjá tölvufyrirtækj- um eru ekki aðeins tengd ármu 2000. Vaxandi áhrif Netsins á starfsemi fyrirtækja hafa sömuleiðis skapað tölvufyrirtækjum mikO verkefni. Kapphlaup um að setja upp verslun á Netinu er í algleymingi og margir eru að fjárfesta í því. Þá hefur sam- runi tölvutækni og símatækni ein- kennt árið og íslensku fyrirtækhi sækja í auknum mæli til útlanda með þekkingu sína og lausnir. íslensk erfðagreining hefur skap- að sér mikla tiltrú fjárfesta og er það álit margra að þar sé komið geysi- lega sterkt fyrirtæki til framtíðar enda er rekstrarleyfi á margfrægum gagnagrunni á leið í örugga höfn. Gengi hlutabréfa félagsins hefur Áramót Garðar Örn Úlfarsson áður. Það skýrir hækkun á áhættusamari fyrir- tækjum og eins það að menn eru tObúnir að kaupa hlutabréf á háu verði. Menn láta það ekki á sig fá þótt verðbólga fari vaxandi, nmlendir vextir séu gríðarlega háir og þótt vinnuaflið sé fullnýtt," segir Margeir Pétursson, fram- kvæmdastjóri MP Verðbréfa hf„ sem er löggOt verðbréfafyrirtæki hann setti á fót í maí á þessu ári. Margeir telur bjartsýni fjárfesta aOs ekki innstæðulausa. „Það er greinOegt að markaður- inn er að segja að það verði náð aukinni hag- kvæmni í íslensku atvinnulífi. Síðan horfa menn auðvitað tO nýsköpunarfyrirtækja sem hafa verið að ná frábærum árangri á árinu. Menn virðast á réttri leið í öUum þeim geira. „Veltan á hluta- bréfamarkaði jókst gífurlega frá árinu í yrra og fjárfestar voru tObúnir að taka mun meiri áhættu en Margeir Pétursson: „Það er greinilegt að markaöurinn er að segja aö þaö verði náð aukinni hag- kvæmni í isiensku atvinnulifi."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.