Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 %idarlegmál Patreksfíörður: Forseti íslands og Dorrit Moussaieff: Stórbrotinn forleikur - aö brúðkaupi á Bessastöðum á nýrri öld Bensínafgreiðslumaður í Hafnarfirði: Afhjúpaði sumarvinninga Coca-Cola endann upp úr miðjum ágústmánuði þegar hann fann leið til að finna summarvinninga fyr- irtækisins í töpppum kókflaskna. „Ég komst að þessum leyndardómi fyrir slysni og algera til- viljun. Ég var meö lítið vasaljós heima við sem ég tyllti sem snöggvast ofan á kókflösku og þar með var ráðgátan leyst. Geislinn fór í gegnum tappann og merkið á tappabotninum speglaðist í yfirborði kóksins," sagði Sighvatur Adam. Uppgötvun Sighvats vakti ugg í höfuðstöðv- um Coca-Cola en þar óttuðust menn hópsam- komur vasaljósafólks í kjörbúðum sem myndi tína vinningsflöskurnar úr hillunum og skilja aðrar eftir. Ótti þeirra reyndist ástæðulaus því komið var að lokum sumarleiksins og meðfædd feimni íslendinga varð til þess að fólk vildi ekki láta sjá sig með vasaljós við kjörbúðarhillumar. Unnið er að þvi að breyta kóktöppunum fyr- ir næsta sumarleik þannig að Sighvatur Adam og jafnvel fleiri geti ekki séð í gegnum tappana með aðstoð vasaljóss næsta sumar. Stíflan brast 21. september þegar tímaritið Séð og heyrt birti frétt þess efnis að forseti íslands ætti vingott við breska yflrstéttarkonu. Loks var það komið á prent sem margir höfðu vitað en færri vissu hvemig við ætti að bregðast. Nema forsetinn sjálfur. Hann var á ferð um Austurland þegar þetta var og birtist allt í einu á sjónvarps- skjám landsmanna þar sem hann bað um tilfinningalegt svigrúm til að þróa nýtt sam- band við aðra manneskju. Samband Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorrit Moussaieff var á allra vitorði og þjóðin gladd- ist með forseta sínum sem hafði fundið ást- ina á ný. Ondinni varpaö léttar í fyrstu var haldið að Dorrit Moussaieff væri ítalskur gyðing- ur en í ljós kom að hún var egypskur gyðingur. Einnig var því haldið fram að Dor- rit væri einn af aðstoð- arritstjórum breska timaritsins Tatler en við nánari eftirgrennslan kom í ljós aö hún var aðeins laus- ráðinn dálkahöfundur við tímaritið sem sérhæflr sig í lífs- stíl ríka og fræga fólksins enda Dorrit vel kynnt í bresku sam- kvæmislífi. í framhaldinu fór for- setinn aö heimsækja guðfræðipró- fessora við Háskóla íslands og kynna sér gyðingdóm til forna. Dorrit Moussaieff hafi komið hingað til lands nokkrum sinnum áður en fréttist af sambandi henn- ar og forsetans. Saman höföu þau verið við vígslu Bláa lónsins, svo og boðið forstjóra Kauphallarinnar í New York til hádegisverðar að Bessastöðum án þess að fjölmiðlar sinntu því í nokkru. Svo gamalt var samband þeirra orðið að Ró- bert Trausti Ámason forsetaritari varpaöi öndinni léttar þeg- ar loks komst upp og hafði á orði: „Ég er feginn. Þetta er búið að standa svo lengi.“ Hamingjuferö breyttist í martröö í kjölfar skrifa DV um ástarsam- band forsetans fóru að birtast sam- hljóða fréttir í breskum stórblöð- um um efnið sem í raun voru þýdd- landið en ekki forsetann. Þessu reiddist for- setinn og greip til gagn- ráöstafana. Bauð ljós- mynd- ara DV að mynda sig og ást- konuna á hestbaki í Landsveit með Heklu í baksýn þannig aö ást þeirra yrði fest á filmu sem síðar yrði framkölluð og birt hjá helstu frétta- stofum heims. Myndin var tekin og svo var rið- ið út. Framhaldið þekkja flestir. Forsíðumyndin var ekki af turtil- dúfum á hestbaki á sólríkum aðs- læknir- inn í Rang- árvallasýslu og á hvarmi Dorrit blikaði tár í Ijósaskiptunum. Hamingjuferðin hafði breyst í martröð. Fatli og farsími Eftir fréttamannafund sem Ólafur Ragnar og Dorrit héldu á bilastæði Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir að gert hafði verið að axlar- broti forsetans var heldur hljótt um samband þeirra Dorrit. Frétta- mönnum jafnt sem almenningi þótti eiginlega nóg um atganginn allan og frábað sér frekari uppá- komur. Forsetinn hélt áfram að sinna skyldustörfum sínum, meö aðra hönd í fatla og farsímann í hinni. Þeir sem til þekktu sögðu að London væri alltaf á línunni. Báru sund- laugar- starfsmenn að Dorrit hefði verið í grænum sundbol og synt vel. Keypti forsetinn 30 miða sundkort handa ástinni sinni en forstöðumaður sund- laugarinnar var kallaður á teppið af bæjaryfirvöldum í Garðabæ og hótað brottrekstri fyrir að hafa tjáð sig við DV um sundlaugarferð Ólafs og Dorrit. Þau fóru reyndar líka í videoleiguna Skalla við Reykjavíkurveg að lokinni sund- ferðinni en fengu ekki spóluna sem þau báðu um. í Skalla var af- greiðslustúlka einnig kölluð á tepp- ið eftir að hafa tjáð sig um heim- sóknina í DV. Eitt er víst... Um jólin dvaldi Dorrit svo hjá Ólafi Ragnari á Bessastöðum og sameinaðist fjölskyldu forsetans með eftirminnilegum hætti. Sótti jólamessur jafnt á Selfossi sem á Álftanesi og var viðstödd frumsýn- ingu á Gullna hliðinu í Þjóðleik- húsinu. Hvort nýr gullbaugur á eft- ir að prýða Fmgur hennar á nýju ári er erfitt um að spá. En hitt er eins víst: Forleikurinn hefur verið stórbrotinn og býður vart upp á annað en brúökaup á Bessastöðum á nýrri öld. Áramót Eiríkur Jónsson „Ég hefði getað misnotað þessa uppgötvun mína en samviskan bauð mér annað,“ sagði Sighvatur Adam Sighvatsson 29 ára gamall bensínafgreiðslu- maöur í Hafnarfirði sem setti stórveldið, Coca-Cola, á annan Sighvatur Adam Sighvatsson með vasaljós og kókflösku. ar upp úr DV nema hvað að því var bætt við að Dorrit hefði hryggbrot- ið forseta íslands því í raun elskaði hún haustdegi með Heklu í baksýn. Við þjóðinni blasti forsíða DV þar sem Dorrit kraup yflr forsetanum og strauk hár hans eftir að hann hafði fallið af hestbaki og axlar- brotnað. Á myndunum sáust einnig bvrla. S-sund Leið nú að jólum. Fréttist þá af Ólafl Ragnari Grímssyni og Dorrit í sundlauginni í Garðabæ þar sem vinkona forsetans synti sem óðast með fram sundlaugarbökkunum eftir lauginni endi- langri í svoköll- uöu S- Allir féllu nema einn Aðeins einn nemandi náði lág- markseinkunn i samræmdu prófunum í grunnskólanum á Patreksfirði í vor en 22 féllu. Var þetta mikið áfall fyrir sveit- arfélagið sem að auki hefur átt undir högg að sækja á ýmsum öðrum sviðum. Nem- andinn sem náði heit- Bergdís ir Bergdís Þrastar- prastardóttir. dóttir og er dóttir Þrastar Reynissonar sjómanns og Am- heiðar Jónsdóttur þroskaþjálfa. „Bergdís er vinnuþjarkur og starfar nú á Esso-stöðinni hér á Patreksflrði. Hún er staðráðin í að fara í landbúnað- arháskólann í Ási í Noregi og verða landslagsarkitekt," sagði Þröstur faðir hennar sem var að vonum stoltur af námsárangri dóttur sinnar. -EIR Lygalaupur: Hrekkir hesta- menn íslenskur lygalaupur, búsettur í Stordal í Noregi, hrekkti hestamenn hér á landi með því að panta hjá þeim stillt reiðhross fýrir endur- hæfingarsjúklinga í Ósló. Sagðist lygalaup- urinn vera heila- og taugaskurðlæknir við sjúkrahús í Osló og þeytti hestamönnum Sigurbjörn vitt og breitt um land Báröarson. í leit að reiðhrossum. Heimsótti hann jafnframt hestamanna- mót og kynnti sig þar sem bróður Sig- urbjöms Bárðarsonar heimsmeistara í hestaíþróttum og varð vel ágengt í hrossakaupum alls konar. Lygalaupurinn heitir Marinó Ein- arsson og hefur haldið sig til hlés eftir að Sigurbjöm kvartaði yflr honum við norsku rannsóknarlögregluna. -EIR Litla-Hraun: Fangarnir elska kokkinn Snemma á árinu bárust þær fréttir af Litla-Hrauni að þar hefði enginn fangi reynt strok í tvö ár. Þótti það með eindæmum og þökkuðu fangaverðir hertu eftirliti og bætt- um aðbúnaði þessa já- kvæðu þróun í fang- elsinu. Sjálfir voru fang- amir á því að frekar bæri að þakka kokk- inum sem væri nýr af nálinni og hefði áður starfað í mötuneyti Landsbankans. Kræs- ingar hans vora þeirrar náttúra að fangar lögðust til svefns að kvöldi með þá einu ósk í brjósti að mega vakna aft- ur og fá meira að borða. „Okkur dreymir mat - ekki strok," sagði einn fanganna aðspurður. Kokkurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.