Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Side 25
FyCgatu með upphafji árðinó 2000 um adCcín heun í viðameótu ðjónvarpðútðendingu ðögunnar Vertu vitni að ógleymanlegum áramótum í beinni útsendingu. Fjöldi heimsþekktra listamanna skemmtir og þjóðhöfðingjar flytja ávörp. HAPUNKTAR UR DAGSKRA 6 amíáródagur O9.4O Útsending hefst frá höfuðstöðvum 2000 í dag í London og sýnt er frá fyrstu áramótunum, á Tonga í Kyrrahafi. Sólin sest við Kinamúrinn og hljómsveitin Split Ends leikur á Nýja-Sjálandi. í Sydney er danssýning og í London flytur Annie Lennox sálm. Fyrstu börn ársins 2000 fæðast á Nýja-Sjálandi. ( 13 3° Fféttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 13.45-17:00 Kryddsíld. Á meóan þátturinn Kryddsíld er sendur út verður skotió inn efni frá 2000 í dag. Sýnt er frá miónætti i Japan, sólsetri í Egyptalandi, sólarupprás í Nýja- Sjálandi, sólarlagi í Bretlandi ofl. 13.48 Raddir Evrópu og Björk Guðmundsdóttir flytja lag í Hallgrímskirkju i Reykjavik. Þessi hluti útsendingarinnar er i samvinnu vió Reykjavik - menningarborg Evrópu árið 2000. 17:00-20.00 2000 í dag heldur áfram. Kiri te Kanawa syngur tvö lög. Lokaþáttur Óðsins til gleðinnar eftir Beethoven i flutningi sinfóníu- hljómsveitarinnar i Leipzig er i beinni útsendingu frá Óperuhúsinu i Sydney og ? Moskvu er fylgst með hátiðarhöLdum á Rauða- torginu. í Sevilla á Spáni er FLamengósýning. I 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.30 Fréttaannáll. FjaLLað á Lifandi og skemmtilegan hátt um helstu atburði ársins heima og erlendis. 21.35~24-00 2000 í dag heLdur áfram. Fylgst með áramótum víða í Evrópu og hátíóarhöldum á torgum í öllum helstu borgunum. Elísabet Englandsdrottning opnar MiLLennium Dome á suóurbakka Thamesár. Að þvi loknu er kveikt á eldsnáki sem vindur sig upp eftir Thamesá að Big Ben sem sLær inn árið 2000. Stöð 3. óðkar íandðmönnum árð og fjTÍðar og þakkar ðcunðtarfjið á CiSnum árum! JSýáradugur 00.00-02.00 Miðnætti í Reykjavik. Sýnt er beint frá hátíðarhöldunum við PerLuna þar sem Davíð Oddsson fLytjur kveóju frá íslandi tiL heimsins. í Greenwich í Englandi koma fram m.a. Eurythmics, Simply Red og Bryan Ferry. í Cardiff í Wales leika Manic Street Preachers. Vísindarithöfundurinn Arthur C. Clarke spáir í framtíóina. í Versölum er sýnt beint frá grímubaLli i anda Loðviks 14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.